Vísir - 12.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1928, Blaðsíða 3
3 V 1 S I R Harmónikur íiýkoinnar. | HljððfæraMsið. EfniÖ er litt rannsakað, en allir kiinnast ]?ó við Ragnheiði og Da'ða, m. a. af kvæðmn ]?or- steins Erlingssonar. Árni Sigfússon útgerðarmaður í Vestmanna- .eyjum, er staddur liér i bænum. Goðafoss kom að norðan í nótt. Meðal farþega voru: Steingrimur Jóns- son og frii, Friðrik Björnsson læknir, C. Olsen stórkaupm., ivrisíinn Magnússon, Sveinn Benediktsson, Halldór Guð- niundsson, Eirikur Ormsson, Grímur Bjarnason, Steinn Em- ílsson, Jón Bergsveinsson, Jón Gíslason, Anton Proppé, Run- .ólfur Stefánsson, Páll Jónsson cand. jur., Jón Loftsson, Sigurð- ur Sigurðsson, Einar Guð- mundsson o. m. fl. St. Minerva heldur fund í kveld kl. 8y2. Sjá auglýsingu i blaðinu í dag. Selfoss kom frá útlöndum í gær- kveldi. Annaho, fisktökuskip kom í nótt. pað •var komið 200 sjómílur suður fyrir land, þegar öxullinn liriikk í sundur, cn eftir fjóra sólar- Jiringa tókst að koma lionum saman, komst svo skipið lijálp- arlaust Iiingað. Umræðufundur um ráðningarkjör línu- og vélbátafiskimanna verður liald- inn kl. 8y2 i kveld í Bórunni, uppi. Menn eru beðnir að sækja fundinn sem best. íþróttafélag Reykjavíkur hyrjar fimleikaæfingar sínar í kveld i leikfimissal Mentaskól- ans. Æfingar i drengjafl. hefjast ó morgun kl. 9 síðdegis í leik- fimissal barnaskólans. Sjá augl. í 'blaðinu i dag. St. Iþaka heldur afmælisfagnað í G.T.- húsinu annað kveld kl. 8V2. — Sjá augl. Skátafél Ernir. Ylfingadeild: Æfing í leilc- fimishúsi barnaskólans á sunnu- dagsmorgun ld. 9%. St: Skjaldbreið. Fundur i kveld kl. 8 '4. — Á eftir fundi verður bögglaupp- boð, drukkið kaffi, samspil, ræður, söngur. — Félagar, fjöl- mennið og komið með inn- sækjendur. Klúbburinn „Sjafni“ lieldur dansleik í Iðnó annað kveld. Sjá augl. Gluggatjölð og Gluggatj aldaefni afapmikið úpval. Verslnnin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Stigaskinnur, Þröskuldaskinnur, Borðskinnur, Teppastengur i stiga og Messingrör fyrirliggjandi. Ludvig Storr. Laugaveg 11. límfarfínn er bestur innanhúsi sérstaklega í steinhúsum. G a 1 c i t i n e ;má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Galcitine- Iímíarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutnlngsversl. og umboSasn!?; Skólavörðustig 25, ReykjavíA ■* Vísibei*, Pes»ui», Epli, Gióaldin og Gulaldm. Kjfitbúð HafnarfjarBar. Sími 158. MESSINGHANDFÖNG á búðarhurðir, bæði bogin og bein, ennfr. Bronze-íot- lista á útiburðir, nýkomið. Ludvig Storr. Laugaveg 11. Gamla Bíó sýnir nú í síðasta sinn i kveld Iiina góðu og tilkomumiklu mynd „Lofthernaður“. Margar sýningar í þessari mynd eru mjög mikilfenglegar. Nijja Bíó sýnir þessi kveldin myndina „Endurfæðing“ eftir skáldsögu Leo Tolstoys. Myndin lýsir Iiermannalífinu rússneska á dögum keisaradæmisins, æfi fátækrar en fallegrar stúlku og raunum hennar o. m. fl. Myndin er ágæt. DÖMUVESKI nýjasta ííska, SAUMAKASSAR, VASAKLÚTAR, HANSKAR. BRÉFA og’ FLIBBAÖSKJUR úr silki og útskornar, MANICURE- og BURSTASETT mjög fallegar tæki- færisgjafir LeBurvfirudelld HljóBfærahússlns. | Aitólitspúðiir, I Andlitscream, s; | Andlitssápnr I og Ilmvötn .»•> ————————— $ « g er ávalt ódýsrast | í? og best í | Langavegs Apóteki ÍÍÍSÍSIOCSÍÍSCÍSSXSSSSSÍÍSÍSSÍSÍÍÍSÍSÍSÍSOCÍ Gólfteppi mikið og ódýrt úrval — mjög smekklegt. Mllii lerir illa ilila Fimleikaæfingar byrja í kvöld í Mentaskólahúsinu og verða framvegis, sem hér segir: I. flokkur karla, mánudaga og fimtud. kl. 7.15. . II. flokkur karla, þriðjudaga og föstud. kl. 7.15. I. flokkur kvenria, mánudaga og fimtud. kl. 8.45. Æfingar í drengjaflokk byrja næstkomandi laugardag kl. 9 e. b. í Barnaskólahúsinu og verða framvegis á sama tíma og á þriðjudögum kl. 7 e. li. Æfingar í yngri flokk kvenna, verða auglýstar síðar. íþróttafélag Reykjavíkur. Ný vepsiun I Heiðruðum almenningi kunngerist hér með að í gær var opnuð M ýiendMvÖFiiiveFsliixx við Hverfisgötu 88, sími 756. Sérstök áhersla lögð á hreinlæti, vörugæði, fljóta og lipra afgreiðsltt. Mjög fjölbreytt úrval. Hvergi ódýrara. V etrarírakka’ Fallegt snið. Fjölbreytt úrval. Rykfrakkap — á kr. 45, 50, 60, 65, 85, 120. — Kaplmannaföt. Blá og mislit. — Fjöldi tegunda. Mancliestep, Laugaveg 40. — Sími 894. Reykj appipup í miktu úrvail. Landstj ara.an. Dilkakj öt í miklu úrvali, Slátnr, Hör, STIÐ. Laugaveg 76. Sími 2220. Kjólasilki, Fdðursilki, fallegt og ódýrt úrval, nýkomið, Manchester, Laugaveg 40. Sími 894.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.