Vísir - 16.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR son, sjómaður, Bræðraborgar- stig 28. Háskólafyrirlestur fljrtur Dr. Ghristensen kl. ti i kveld í Kaupþingssalnum og talar um skáldið Jakob Knud- sen. Sænskur áburðarvagn hefir verið reyndur liér í grend við bæinn undanfarna daga og gefist vel. Hann mylur áburðinn og dreifir honum jafnt vfir, og gengur einn hest- ur fyrir honum. Hefir Árni G. Eylands verkfæraráðunautur S. í. S. útvegað hann, en vagn- inn er nokkuð dýr og hentar varla nenia stórbændum eða í þéttbýli, þar sem margir geta notað hann I samlögum. Goðafoss fór héðan í gærkveldi áleið- i's til útianda. Meðal farþega voru: Ásgeir Þorsteinsson, H. Hansen, Gunnþórunn Hall- dórsdótlir, Guðrún Jónasson, Mr. Jansson, Elín Magnúsdótt- ir, Mr. Cowles, Anderscn, lier- telsen, Grieg, Rich. Thoi's, Ölafur Thors, Björn Arnórs- son, Friðrik Dungal, Björn Fransson, Einar Sveinsson, Eiríkur Einarsson, Leifur Ás- geirsson, Kjartan Ólafsson, Öddur Guðjónsson, Alexander Gúðmundsson, Eggert Guð- mundsson, Sigurður Jónsson, Jóhann Sveinsson og fjöldi xnanna til Vestmannaeyja. Almennur fundur presta og sóknarnefnda liefst hér í bænum á morgun með guðsþjónustu, og prédikarsíra Ólafur Magnússón í Arnarbæii. Á eftir hefst fundur í húsi K. F. U. M. Þar flytur Dr. Jón biskup Helgason erindi. Frú Guðrún Lárusdóttir flytur og erindi um störf kvenna að andlegum málum og Jóhannes Sigurðsson segir ferðasögu. Kl. 8V2 um kveldið flytur Ólaf- iir Óláfsson trúboði erindi í dóixikirkjunni. Kolaskip / kom í gær til Iýveldúlfs. Lyra kom frá Noregi í gærkveldi. 70 ára peynsla "og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miktu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. ]7að marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRfKSSYfíI Hafnarstæti 22. Reykjavík. B ARIf AFAT AVERSLUinN Klapparstlg 37. Sími 2035. Ód ýrrir Adrakanltantar á barna- kápur. St. Verðandi. Fundur i kveld kl. 8. Hag- nefndarmál annast: Pétur Hall- dórsson og Eyjólfur Jónsson. ísfiskssala. Kárlsefni seldi afla sinn í Hull í gær fvrir 1100 sterlingspd. Knattspyrnufél. Valur ætlar sér að halda uppi lcik- fimisæfingum í vetur. Skal at- hygli félagsmanna vakin á aug- lýsingu fél. í blaðinu í dag. Skipafregnir. Brúarfoss kom til Lundúns á sunnudaginn. Lagarfoss var á Vopnafirði i morgun á leið til útlanda. Esja var í Búðardal i morgun. „Alþingisliátíðin og hannlðgln“. —o—- Svo lieitir grein, er birtist hér í blaðinu 14. þ. m. Greinarhöf- undur kallar sig gamlan þul, 93ja ára að aldri. Gamalmenni þetta syngur vininu lof og dýrð. Gefur það í skyn, að hægt sé að jafna samaxx „vínlausum veislum og' barnlausum lijóna- böndxmx“. I þessum orðxun ganxla þulsins felst svo mikii ósvífni gegn heilbrigðri skyn- scmi og tilfinningum, að iihdr- unx sætir. Þó að eg sé enn ung- ur, og því ekki eíns „reyndur" í lifinu og þetta gamalmenni ætti að vera, þá hefi eg þó séð, að börnin eru mesta gleði heiniilanna og gæfa foreldr- anna, en vínið bölvun, cr sundrar heimilunum og sáir sorg og örvilnan, þar sem það smeygir klóm sinum inn. Þetta. andlega og líkamlega ganxaimenni virtist liafa mest- an Jiug á, að koixia því til leið- ar, að leyfður verði innflutn- ingur sterkra drykkja, og í grein sinni fer hann fram á það við landsstjórnina, að lxún leyfi inixflutning „ganila Cai'ls- bergs“, við hátíðahöktin 1930. Þctta er dálaglegur hugsun- arháttur á grafarbakkanum! Finst ykkixr ekki, að ganxli maðúrinn vilji skila góðum arfi í ixendur komandi kynslóðar? Guð foi'ði okkur ungu xnöim- unuixi frá því, að feta í fótspor slikra manna. Að mínu áliti vei’ður Alþing- isliátiðin 1930 svo best gleði- iiátíð, að vín verði þar ekki um hönd liaft. ()g mikil gæfa væri það fvrir þjóð vora, ef land vort væri algerlega þurkað að áfengum drykkjum 1930. Lög. sem ákvæðu algerða útrýnxing áfengra drykkja hér á landi, væri sú besta afmælisgjöf, sem Alþingi gæli fært þjóðinni á þxxsund ára afiixælinu. Og eg vei'ð að segja það, að það er gott, að greinai'liöfund- ur og aðrir slikir lireiinivíns- er á sínu sviði stærsta uppfundning nútím- ans! JJetta er dómur sérfræðinga um Persil. Yfirburðir þess eru margir. J?að er ódýrt í notkun, fljótvirkt og fyrirhafnarlítið. En þvotturinn mjallhvítur og ilmandi. Jlvoið með Persil — það er óviðjafnanlegl. I heildsölu: Kryddvörur allsk. Saltpétup. Vinbepjaedik. Edikssýpa. Blásteinn. Cateehu. Speglar Stórt úrval af speglum, bæði innrömmuðunx og án ramma, nýkomið. » Ludvig Stopp Laugaveg 11. límfariinn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum, Calcitine fmá einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboOssals, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. hyllendur, eru kómnir á graf- ai’bakkann — því að frá slík- um stafar aðeins ógæfa fvi'ir þjóð vora. Erlcndur Yilhjálmsson. Fypirliggjandi s Edisonic Erammophonar. H. Benediktsson & Oo. Síml 8. wmmmmmmmmmmammm^^mmmmmmi K. F. U. M. U-D-fundup. Annað kveld kl. 8x/j Piltar 14—17 ára velkomnir. smekklegt úr- val, nýkouiið iöS:í?5S Góifdúkav. Útvega beint frá verksmiðj- unni hina alkunnu „Stainos“- gólfdúka. Sýnishorn fyrirliggj- andi. Ludvig Stopp Laugaveg 11. Studebaker V alup. \ , ■ Leikfími. Þeir félagsmenn (í öllum ald- ursflokkum), sem vilja iðka leik- fimi i vetur, gefi sig fram við Jón Sigurðsson Bergstaðastræti 12, kl. 6-8 síðd. Hveiti: eru bila bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austúr í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. . „Imperial Queen“ og „Victoria“ á 25 au. Vs kg., mikið ódýrára í pokum. Kaupirðu frú mín einu sinni þetta ágæta hveili, þá kaup* irðu það oftar. Fæst í Von og Brekkustfg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.