Vísir - 16.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Hefl til oq tktvega eftlF pöntunum; Harmonmm og planú heldur lagleg hljóðfæri, nokkuð góð og ekki mjög dýr. Gjörið svo vel að athuga s j á I f hljóðfærin, eða felið það dómbærum, óvilhöllum mönnum. Elfas Bjarnasan. l4W: hÍ)|2|ij NEW CLUB m “ wm black powder >|fmeð reyklausu piiðri og liept- > um liöglum nýkomin. - Verðið > miklu lægra eu í fyrra. | Júh. Úlafsson & Co. > Reylíjavlli. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Nýkomið: Sö Rísgrjón i ÍOO kg. Rangoon gjj do. - 50 - 0g do. — 25 — póleruðgJapönsk, ® Laukur, vínher og epli, 0 Kamtöflumjöl, sago og mísmjöl. 88 Rúslnur, sveskjur og döðlur. ^ Bl. ávextim, aprikosur og*sukkat. | Vepðið hvepgi lægra. «5 05 Lausasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur Klapparstíg 29. VALD. POULSEM. Síml 24. X]Ttsala. Áteiknaðir dúkar seljast með miklum afslætti næstu daga. Nýkomið úrval af fallegum kaffi- dúkum á Bókhlöðustíg 9, uppi. SOOOOOOOöíXÍíSíSÍXSÍSÍSíSOOOtKíOOÍ tfMllil gerir illa glila SOQOOOOOOtStStStStStStStSQOOOOOOOt SOOOOOOOOtStSíStStSíStStSQOOOOOOOt I. O G. T. St. Frón nr. 227. Á fundi annað kvöld verður svarað spurningunni: „Hvernig á stúlka að vera til að geta talist fögur“. Á efttr myndasýnlng. soooooootststststststststststsotsootstst Vélalakk, Bílalakk, Lakk á mlSstflðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. VINNA Stúlka óskast i létta vist. — Uppl. í sírna 2149. (922 Dugleg eldhússtúlka óskast strax. Uppl. Lokastíg 9. (914 Myndarleg stúlka óskast í vist á fáment heimili. Uppl. gefur Sigurður Björnsson, Grettisgötu 38. (992 | TILKYNNIN G | Magnea Kristjánsdóttir frá Akureyri, óskast til viðtals á Hverfisgötu 73. (975 Drengur, 14—18 ára óskast í sendiferðir nú þegar. Erlingur Jónsson, Hverfisgötxx 4. (990 Ráðskona óskast. Uppl. á Hótel Hekla, eftir kl. 8 i kveld. (989 Fluttur á ' Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Sími 42*1. (338 Stúlka óskast. Laugaveg' 30 A. Úr fundið á sama stað. (987 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636 Stúlka óskar eftir vist liálf- an daginn. Uppl. á Spítalastíg 2. (986 I"1" TAPAÐFUNDIÐ | Stúlka óskast i vist. Uppl. á Frakkastíg 16. (985 Siífurbúin brún rost- ungstönn týndist fyrir nokkr- um dögum. Skilist á Bergstaða- stræti 31, uppi. Fundarlaun. - (907 Stúlka óskast í vetrarvist á kaupmannslieimili i Hafnar- firði. Uppl. á Njálsgötu 38. (984 Siðprúður drengur óskast nú þegar á rakarastofu Einars -Jónssonar, Laugaveg 20 B. (978 LBIGA 1 Píanó óskast til leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 2177. (973 Stúlka óskast. Fjórir i heim- ili. Úppl. Freyjugötu 11A. (977 Lítil sölubúð óskast til leigu. Tilboð auðk. „5“ sendist afgr. (972 Stúlka óskast i vist á Þórs- götu 14. (976 KBNSLA Kenni orgelspil. Jón ísleifs- son, Lindargötu 1 B. Sími 1773. (1333 Stúlka óskast að Bústöðum. Uppl. Hverfisgötu 99. (971 Stiilka eða í'oskin kona ósk- ast i vist um 2 mánaða tíma. Uppl. á Klapparstíg 19. (965 | HÚSNÆÐI | Gott hérbergi lil leigu fyrir einhleypan. Uppl. á Hverfis- götu 104. (988 Stúlka óskast í vist 1. nóv. Uppl. i síma 892. (964 Tvær stúlkur, sem sauma lieinxa, óska eftir rúmgóðri sól- arstofu, í nýju húsi, ásamt plássi til að elda í. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt: „Miðbæi*“ (962 Lítið herbergi óskast,’ lielst með ljósi og bita, í eða sem næst miðbænum. Uppl. i síma 330. Ki’. Kragh, Bankastræti 4. (994 Stúlka óskar eftir vist hálfan daginn. Uppl. á Brekkustíg 19, uppi. A sama stað eru menn teknir í þjónustu. (959 1 stofa og aðgangur að eld- húsi, er til leigu nú þegar Aust- urhverfi 3, Hafnarfirði. Sími 144. ’ (970 Ung ekkja, sem er vön öllurn lxúsverkum og matreiðslu, ósk- ar eftir ráðskonustöðu i liúsi, sem öll þægindi eru í. Tilboð merkt: „Ráðskona“, sendist afgi'. Vísis. (957 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. i sima 1337. (967 Herbergi, ljós og hiti ódýrast á Hverfisgötu 32. (966 Stúlka óskast liálfan daginn á Kárastíg 8. (826 1—2 lierbergi og eldhús ósk- ast sem fyrst. Tvent í licimili. A. v. á. (963 Hreinleg og myndarleg stúlka óskast strax. Gott kaup. Guð- rnundur Albertsson, Suðurgötu 22. (768 Stofa til leigu fyrir tvo. Uppl. á Bergþórugötu 15. (960 Litið lierbergi til leigu nú þegar Bárugötu 2. (955 Stúlka óskast í vist. Uppl. í sima 1635. (925 Stór forstofustofa nxót suðri, á besta stað i bænum, til leigu nú þegar. Uppl. í sínxa 1839. (956 Stúlka óskast í vist. Sylvía Klein, Baldursgötu 14, uppi. (995 Stúlka, sem kann að sauma karlmannaföt, óskast strax, og einn lærlingur getur fengið pláss. Valgeir Kristjánsson klæðskeri, Ivlapparstíg 37. (996 Lítið Iierbergi nieð rúnxi ósk- ast 2—3 mánuði. Tilboð auð- kent: „Tveir mánuðir“ sendist Vísi. (941 Gangið i hreinum og press- uðum fötum. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 krónur, föt pressuð fyrir að eins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1,25. Rvdelsborg, Laufásveg 25. Simi 510. (949 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast í vetrarvist austur í Fljótshlíð. Uppl. á Laugaveg 34 B. (968 r KAUPSKAPUR 1 Tvær undirsængur, stórar, sem nýjar, eru til sölu með tækifærisverði. Uppl. Óðins- götu 1. (993 Hlaðborð (buffet), úr eik, fæst með sérstöku tækifæris- verði i versl. Áfram, Laugaveg 18. ^ (991 Athugið ódýra varninginn í Vönisalanum, Klapparstíg 27. _________________________ (98? Stofuborð úr póleruðu hnptu- tré til sölu afar ódýrt. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. (982 Ung, góð lcýr til sölu. Uppl, á Laugaveg 33 A. (981 Heimaræktaðar glnggaplönt- ur til sölu: Rósir með mörgum knúppum (La France), einnig. 3 tegundir af „Pelargonium‘t og blómstrandi „Fuchsium“. Til sýnis í dag og á morgun kl. 4—10 síðdegis á Laugaveg 83f uppi. (980 Ágætt píanó til sölu, afar ó- dýrt. Uppl. í síma 1529. (979* Brauð- og mjólkursölustaður óskast. Tilboð, með nauðsyn- legum upplýsingum, sendist afgreiðslu Vísis, merkt: „Sölu- staður“, fvrir 25. þ. m. (974 Til sölu: Barnarúm og' tómir trékassar, ódýrir, á Laugaveg 19. Sími 1304. (969 Til sölu: Nýlegur beddi, með tækifærisverði. Uppl. á Brekku stíg 9. (961 Ofn til sölu á Hverfisgötu 72, (958 SOCOOOOOOÍXÍÍXSOOÍÍÍÍQOOOOÖOOÍ Nýr upphlutur til söfu með tækifærisverði. — Uppl. i síma 1918. sáooooooowscxxxxsssoooopooot ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrtSarstíg 12. (34 . Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi i kolaverslun Ól- afs Ólafssonar. Sími 596. (805 Bestu kolin í Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. (645 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.