Vísir - 19.10.1928, Page 2

Vísir - 19.10.1928, Page 2
VISIR tfl)) BtoTHm i Olseni (( Fengum með Gullfossi: Lauk i pokum. Prima hollenskt jarSarherja- og liindberjasyltutau í '« kg. glösum og 5 kg. blikkdunkum á lager og beint frá útlöndum. A. Obenliau.pt. Símskeyti Khöfn 18. okt. FB. Tilraun til að fljúga austur um haf. Frá St. Johns á Newfound- landi er símað: Breskur liðs- foringi að nafni MacDonald flaug af stað liéðan til Evrópu í gær. Flýgur hann í litilli sportsflugvél, sem hefir áttatíu og finnn hestafla mótor. Flug- vélar þessar eru kallaðar „Havilla and Moth“ flugvélar. Vængjamálið er að eins tutt- ugu og sex fet. Flugvélin hefir hvorki flothylki né radio. Minningarhátíð um Amundsen. Frá Ósló er simað: Stjórnin í Noregi liefir ákveðið, að fjórtándi desember í ár verði hátíðlegur lialdinn til þess að minnast Amundsens, en þessi dagur er valinn til liátíðahald- anna, af því að á honum komst hann tii suðurpólsins. Ætlast er til, að Norðmenn um allan heim haldi daginn liátíðlegan. Fundinn bensíngeymir af Latham- flugvélinni. Frá Niðarósi er símað: Ben- síngeymir méð áletruninni „Hydroavion Latham“ hefir fundist á hafinu vestan við Niðarós. Riiser-Larsen telur, að fundurinn saiini, að Latliam hafi steypst niður í hafið. Látinn bankastjóri. Frá New York er símað: Benjamin Strong, forstjóri Fe- deral Reserve bankans hér er látinn. 18. okt. FB. Bæjarstjórnarkosningar í París. Frá París er shrraö: JafnatSar- menn og radikalir hafa í bæjar- stjórnarkosningum unnið allmörg sæti frá ihaldsmönnum og mið- flokkunum'. Leikhúsbrnninn í Madrid. Einliver liræðilegasti bruni, sem sögur fara af í Madrid, varð þar sunnudagskveldið 23. f. m., þegar Novedades-leikliúsið brann. Talið er að 185 manns hafi beðið bana, ýrnist troðist undir eða farist í eldi, en mörg liundruð meiddust. Eldurinn gaus upp meðan stóð á leiksýn- ingu, og læsti sig svo óðfluga um húsið, að lítið ráðrúm gafst til undankomu. Miklum ótta sló á alla leikhúsgesti, og þustu þeir i ofboði til dyra, og rak þá liver skelfingin aðra. Fólk var troðið undir, deytt og limlest og á því troðið, sumir gripu til hnífa til þess að brjóta sér leið og hver maður liarðist sem óður fvrir lífi sínu. Novedades-leikliúsið, sem reist var 1850, var að mestu úr tim'bri. pað stóð í miðju hins elsta liluta borgarinnar; og var mjög fjölsótt, einkum á sunnu- dögum. pá var oftast húsfyllir og venjulega margt kveniia, sem fóru þangað með börn sín. pó vildi svo vel til þetta kveld, að þar var venju færra, cn þó um 2000 manns. Eldurinn verður Iaus. Laust fyrir náttmál, i því e.r verið var að vinda upp tjaldið eftir lilé milli þátta, skaut npp skyndilega mikilli eldtungu á leiksviðinu og fram yfir næstu sæti. Angistarój) heyrðpst frá konum um allan salinn, og áhorfendur þustu óttaslegnir lil dyra. Hljómsveitin sýndi það • hugrekki, að liún tók til að leika spánverskt gleðilag, til bess aö sefa liina tryldu áliorfendur, en það kom að engu liði. En áfram var lialdið að leika lögin, þang- að til eldurinn gekk svo nærri sönglistarmönnunum, að hár þeirra sviðnaði. g Borgunarskilmálar. JJ peir, sem sátu í stúkum og neðstu sætum, komust greiðlcga út, en göng og stigar liins gamla leikhúss reyndust ofþröng liin- um æðisgengna mannfjölda, sem siðar fór, og í öllum stig- um varð í einu vetfangi æpandi þröng, sem braust áfram, en konur og börn voru fótum troð- in. Eldurinn las sig um liúsið á ótrúlega skömmum tíma, því að allir viðir voru skraufþurrir. Klæði sumra áhorfanda loguðu, þegaf" þeir reyndu að brjótast úr sætum sínum. þeir, sem sátu á þriðja og fjórða lofti, rendu sér liver um annan þveran ofan stoðirnar, sem héldu loftunum uppi, en sumir hlupu í æðu sínu fram af skörunum og ofan á mannfjöldann, sem undir var. Einn maður, sem meiðst hafði í troðningnum, æddi vitstola aft- ur og fram og æpti í sifellu á konu sína og börn. Hann liafði farið með fimm börn sín i leik- liúsið, af því að eitt þeirra átti þá afmælisdag, að því er siðar var sagt. Allar bifreiðir, sem þarna voru í nánd, og þar á meðal 50 leigubifreiðir, fekk lögreglan til þess að flytja slasað fólk í sjúkrahús, óg fótgönguliðssveit var fengin til hjálpar úr næsta hermannaskála. Björgunartilraunir urðu taf- samar vegna ljósleysis, því að sloknað liafði á rafljósum öllum og gasljosum þar í kring. En úr því bættist nokkuð þegar flokk- ur verkfræðinga úr hernum kom með björt blys. -— Eríitt reyndist að ná þeim, sem lágu eftir á efstu loftunum, því að allir stigar ofan við neðsta loft höfðu brunnið. Tveggja ára gamalt liarn fanst í hnipri undir brotinni lmrð i einu liorni, og var nálega ómeitt; hafði hurðin hlíft því, en hundruð manna höfðu lilauj)- ið þar yfir barnið. Flest líkin, sem fundust, voru blá og marin undan fótum þeirra, sem yfir þau höfðu þust. Ekkert öryggistjald. prír verkfræðingar, sem kom- ust lífs af, segja liræðilegai' sög- Smámeyja vetrarkájiur eru fallegastar, hlýjastar og ó- ódýrastar í Yersl. Ben. S. Þórarinssonar. Allar í bestu litum og með skinnum. Drengjafatnað skyldu allir kaupa i Yersl. Ben. S. Þórarinssonar meðan til endist. Karlmannanærfatiiaí sokka, hálsbindi, trefla (úr silki og ull), vasaklúta, húfur o. fl. fl. þykir ávalt best að kaujia í Versl. Ben. S. Þórarinssonar Allir, sem kaupa í Versl. Ben. S. Þórarinssonar fara ánægðir út og koma aftur og aftur. par er verð og vörur bestar. ur af þvi, sem fyrir augu bar. Iíarlar og konur hegðuðu sér eins og villidýr. Svo hamslaus var ákefðin til að bjargast, að margt fólk virtist enga . hug- mynd liafa um, hvað það gerði lil þess að komast undan. Kon- um og börnum var lirundið uni og troðið á þeim, þegar fólkið ruddist út. peir, sem máttar- meiri voru, neyttu þess oft við hina máttarminni, og öll vcl- sæmistilfinning virtist fyrir borð borin. Á sumum Ííkum sá- ust-liræðilegar hnífstungur og aðrir höfðu jafnvel verið bitnir, og var auðséð, að óðir menn hefði veitt þessa áverka þeim, sem á undan þeim fóru, til þess að komast út, hvað sem öðru liði. Slökkvitæki leikhússins virt- ust vera í ólagi, og ekkert ör- yggistjald var fyrir leiksviðinu. Svo er sagt, að slökkviliðið hafi sjö sinnum kært til yfirvald- anna yfir þessu leiklnisi, scm þótti að ýmsu leyti illa úr garði gert, en þær kvartanir voru að engu liafðar. Verslun Ben. S. Þórarinssonar fekk með síðustu skipum mik- ið og fallegt úrval af silkifatn- aði (nær-og millifatnaði) handa kvenfólki. Sömuleiðis margar tcgundir og stórt úrval af kven- siikisokkum hinum ágætustu, er tii bæjarins flytjast. Allir með nýtískulitum. — Svartir silkisokkar gleymdust ekki að flytu með. Lífstykki eru best í versl. Ben. S. Þórarlnssonar, enda úrval mest. Verðið frábært SOOOÍÍOOOOWÍÍSÍÍÍSÍSÍXSOOOOOOOÍSÍ Barnaföt og barnahúfur eru ný- komin i verslun Ben. S. J?órar- inssonar. Efni og litir hinir bestu og verðið dýrðlegt. SOOOÍSOÍSOOÍSÍSÍXSÍSÍSÍSÍSOOOOÍSOOOÍ Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., ísafirði 4, Akureyri 5, Seyðisfirði 8, Vést- mannaeyjum 3, Stykkishólmi 5; Blönduósi 4, Raufarhöfn 6, Hól- um í Hornafirði 5, Grindavík 4, Færeyjum 7, Julianehaab 3, Ang- magsalik 5, Hjaltlandi 9, Tyne- mouth 8, Kaupmannahöfn n, (ekk- ert skeyti frá Jan Mayen). Mest- ur hiti hér i gær 8 st., minstur 1 st. — Djúp lægð fyrir austan land. — Austan noröaustan snarpur vindur á Halamiðum. — Horfur: Suð- vesturland: 1 dag og nótt norðan kaldi' og þurt veður. Faxaflói: í dag vaxandi norðanátt, sennilega allhvass með kveldinu. Víðast úr- komulaust. Breiðafjörður, Vest- firðir, Norðurland: í dag og nótt vaxandi norðan og norðaustan átt. Hvass úti fyrir. Rigning eða snjó- koma í útsveitum. Austfirðir: í dag og nótt vaxandi norðán átt,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.