Vísir - 25.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Tilbúinn ungbamafatnaður fyr- ' irliggjandi, einnig saumaður t——.— eftir pöntvmum. - Nýkomið ; Bláar peysur á drengi og full- ©rðna, manchettskyrtur falleg- . ar og ódýrar, axlabönd og sokk- ar, kvenbolir og buxur, mikið úrval og ódýrt, karlmannanær- föt, góð og livergi eins ó<iýr. Verslunin BRÚARFOSS Laugaveg 18. M. övergaard, ungur maður og vasklegur. Hann hafði gengið frá Akureyri suður yfir Sprengi- sand og hafði hest i taumi. Flutti á lionum tjald og annan farangur, og nesti til fimm daga. Hann lá átta nætur úti, .og kom að Galtalæk eftir níu daga. Veður voru mild og gekk förin að óskum að öðru leyti en því, að honuin gekk illa að kornast yfir Tungná. Hann hleypti J>ar á sund, og losnaði tvivegis af hestinum og fór hesturinn til sama lands, en Övergaard synti yfir í siðara skiftið, og skildi þar með þeim. Farangurinn dró hann yfir á taug, og blotnaði hann talsvert. — Að öðru leyti lét liann vel yfir ferðinni og sagði, að mönn- um liði aldrei betur en eftir .svona ferðalög. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman i hjónaband ung- frú Hólmfríður Jónsdóttir, Týs- götu 3 og Magnús G. Blöndal Jóhannesson (Guðmundssonar skipstjóra) Nýlendugötu 24 A. Síra Árni Sigurðsson gaf þau saman. Unglingaskólinn í Bergstaðastræti 3 verður settur næstkomandi laugardag M. 8 síðdegis. Pálmi Einarsson jarðabótaráðunautur Bún- aðarfélags íslands, hefir ný- lega verið nokkurn tíma á Akranesi, til þess að mæla upp Garðalandið, sem hrepps- félagið liefir keypt. Á að skifta því í erfðafestulönd. — (F.B.). Páll Zophoniasson búfjárrúðunaulur, hefir und- anfarið verið á ferðalagi um Húnavatnssýslur og Mýrasýslu, til þess að liafa umsjón með hrútasýningum, sem haldnar voru í flestuin hreppum þess- ara sýslna. Nú er ráðunautur- inn á ferðalagi um Borgar- fjarðarsýslu í samskonar er- indum. — (FB.). FB. 24. okt. Liggjum á Önundárfirði. — Velliðan. — lvær kveðja. Skipshöfnin á Ara. Liggjum á Önundarfirði. Stormur. Vellíðan. Kveðja til vina og vandamanna. Sldpshöfnin á Gylli. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 3 kr. (gamalt áheit) Ifrá X., 3 kr. frá B. J„ 3 kr. frá ónefndum. Með hverri skips- f'erð koma nýjar vörur. Athugið verð og vörugæði. Vélalakk, Bllalakk, Lakk á mihstaðvar. Ginar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Simi 1820. Skilagrein. til Ásgeirs Magnússonar. Grein þinni frá 7. okt. s.l. svara eg þannig: Eg deili ekki við þig um skólamál á þeim grundvelli er þú hefir sjálfur leitt málin inn á, og má hver lá mér sem vill. Þú fléttar inn i grein þína lirakvrði til mín persónulega, er rýra eiga mig og minn mál- stað. Eg mun ekki svara i sama tón stöðu minnar vegna og stofnunar þeirrar, er við vinn- um báðir við. Frekari skrif í þeim tón mundu liafa þær einar afleið- ingar, að almeiiningi vrði enn ljósara hver sómi barnaskóla Reykjavikur er, að telja þig í liópi starfsmanna sinna. Þú brigslar mér um að eg liafi dregið inn í umræðurnar þriðja mann, er cigi geti bor- ið liönd fyrir höfuð sér. En liafi nokkur dregið inn í deilu- mál okkar „þriðju persónu“, þá var það enginn nema þú sjálfur með dylgjujm þínum. Hver maður, er les greinar þínar með athygli, hlýtur að sjá, að þig brestur alt jafnt, þekkingu, stillingu og dreng- skap, til að gerast lærimeistari um skólamál. Húgarfar þitt til barna kem- ur ljóst og skýrt fram, er þú telcur undan „einstök börn“, og kallar liin einu nafni „ó- þjóðalýð“. Hvar liefir sá skólamaðúr skipað sér á bekk, er lejdir sér slikan munnsöfnuð um nem- endur sína og samkennara sinna. Ásgeir Magnússon, kasta þú ekki steinum að fyrra bragði! Arngr. Iíristjánsson. „Morgunblaðið“ hefir neitað mér um rúm fyrir ofanritaða örstutta „skilagrein“ til hr. Á. M. og er eg „Vísi“ þakklátur fyrir, að hann hefir sýnt mér þá vinsemd, að taka hana til birtingar. A. K. Karlmanna.unglmga og drengjaföt, fallegt snið, best verð á Laugaveg 5. Hvar fást vðnduð fenningarúr? Á Laugaveg 55. % I Nýkonúð mlklð nr- 15 I val af manchett- fcr yr 5? * y skyrtum, allsk. 1 litir, á Langaveg 5. | í<55>5Í5í5ÍÍÍ!Sí>í>ÍSÍÍÍÍt>ÍXS!5ÍK5ÍX5CX5ÍSÍÍÍ MOTOR KUTTER- til sölu. Uppl. hjá Kristjáni Torfasyni, á Hótel ísland. Drengjaprjönafötin rnargeftirspurðu komin aftur Laugayeg5 XXXXXXXXÍtXXXXXXÍtXXXXÍtXÍtXÍ! Ameríshir Sfálskautar, lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Emar Björnsson) Bankastr. 11. Simi 1053. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Fermingar- skyrtur, flibbar, hnýti og treflar, ódýrast á Laugaveg 5. XXXXStXStSOtXStXXXXXXStStXSOíXXi.'' I Drennianærtðt i Drengjanænðt frá 2.80 settið á | Laugaveg 5. xststsootstsotxxxxsQtststststststxxsot Fjölbreytt úrval af: karla- kvenna- og barna skófatnaði nýkomið. Ávalt kest verð og gæði. Gerið svo vel að líta iun í nýju búðina. Stetán Gunnarsson, Skóvepslun, Austupstpæti 12. Fepmingapb ax>nid verður ánægðast yfir að fá gott og fallegt úr í fermingargjöf. Hef nú mikið og gott úrval af armbands- og vasaúrum í gull, gullplett, silfur og nikkelkössum, frá bestu verksmiðjum. — Verðið hvergi lægTa. Jön Hermannsson. Hverfisgötu 32. Unglingaskóli í. M. Bergstaðastræti 3. verður settur laugard. 27. þ. m. (fyrsta vetrardag) kl. 8. síð- degis. — Nemendur verða að hafa heilbrigðisvottorð. fSLEIFUR JÖNSSON. K.F.U.K. A.-D. Fundur annað kveld kl. 8 */z. Jóhannes Sigurðsson talar. Fjölmennið. 1—2 herbergl með forstofutnngangi óskast til leigu strax. Upplýs- ingar í sima 1337. Kvenskyrtur- náttkjölar telpuskyrtur-telpunátt- kjólar, afar ódýrt og faillegt úrval tekið — upp í dag, á — Laugaveg 5. Fermingarflr verður best að kaupa á Laugaveg 18. Jóh. Norófjöi'8. Japönskn nærfötin komln aftur á LAUGAVEG 5. Regnkápr fyrir karla og kvenmenn, mjög snoturt úrval, selst með mjög sanngjörnu verði. Gerið svo vel að líta á vöruna. K L Ö P P, Laugaveg 28. Vefjargarn, Prjónagarn, Fiður og Ðúnn. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. Alklæði, VetpaFSjöl. Fatatau og tilh. Kjólatau. Morgunkjólatau. F 1 a u e 1, mikið og gott úrval fyrir- liggjandi. Yersiunin Björn Krístjánsson. Jón Björnsson & Go.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.