Vísir - 25.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1928, Blaðsíða 4
V I S I R SKOABURÐURIM gerir alt það sem liægt er að gera, til að fegra og varðveita skóna. Hann gljáir fljótt og auðveldlega allskonar skófatn- að, og gljáinn af honum helst lengur lieldur en eftir nokk- urn annan skóáhurð. Auk þess þéttir hann leðrið og fegr- ar lit þess svo, að þótt skórnir hafi verið hlautir um nokk- urn tíma, þá fá þeir sinn upprunalega gljáa, með þvi ein- ungis að nudda þá aftur með ullarklút. Fæst í öllum litum. Biðjið þess vegna ætíð um cal. 12 og 16 fyrirliggjandi. \ Hjalfti Björnsson & Co Síffli 720. Ágætar fermingargjafir, Kuðungskassar, Manicure burstasett, saumasett, kventöskur og veski, herraveski, töfl, silfurplettvörur og fleira. — K. Einansson & Björnsson, Bankastrœti 11. Andlitspúður, Andlitscream, Andlitssápnr ofl Ilmvðtn er ávalt ódýraat og best 1 g Laugavegs Apóteki Trúlofunar- hringir og steinbringir Afar ódyrir hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Guðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Speglap Stórt lirval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Storr Laugaveg 11. Gólfdúkap* Útvega beint frá verksmiðj- unni hina alkunnu „Staines“- gólfdúka. Sýnishorn fyrirliggj- andi. Ludvig Storr Laugaveg 11. Vínber, Pgpup, Epli. Oióaldin og Gulaldin. Kjötbúð Hafnarfjarðar. Sími 158. r KENSLA \ Þórður Kristleifsson, söngv- ari, kennir söng, ítölsku og þýsku. Sami tekur að sér þýð- ingar á þýskum viðskiftabréf- um. Hittist i Túngötu 40, sírni 75. (1308 Píanókenslu veitir Anna Pétursdóttir, Mjölnisveg 10. (1303 Enska og danska kend og lesin nie‘8 byrjendum. Uppl. á Grettis- götu 38. Sími 66. (1225 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Nýsilfurhúin svipa, merkt: „J. H. S.“, týndist i gær. Skil- ist á afgreiðslu Vísis. (1321 Gleraugu týndust frá Kvenna- skólanum að Laugaveg 22. Skil ist á Laugaveg 40. (1310 r TILKYNNING 1 Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjamarstig 7. Sími: 1689. (1167 SÍLDIN er afgreidd í kj allaranum við Lækj artorg. Sínti 464. Nokkrar tunnur og kútar eftir. G. Kr. Guðmunds- son. (1331 r VINNA 1 Röskan ungllng vant ar tll sendlferða. — Félagsbókbandið. Stúlka, sem kann að mjólka, óskast til nýgiftra hjóna að Ytri-Njarðvikum. Raflýst. Uppl. Bragagötu 29 A, uppi. (1330 Stúlka óskast í létta vist. Mikið fri. Uppl. í Tóbakshúð- inni, Laugaveg 43 eða sima 960. (1329 Stúlka óskast í vist. Mikill fritími. A. v. ú. (1320 Unglingsstúlka óskast i vist með annari nú strax. Uppl. á Laugaveg 28. (1316 jpgp* Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Ásdis Þor- grímsdóttir, Ásvallagötu 28, hjá Hofi. (1314 Roskin kona eða unglings- stúlka óskast í liæga vist suð- ur með sjó. UppL á Hverfis- götu 56 A (aktýgjavinnustof- unni) kl. 6—7 í kveld. (1313 Karlmann og kvenmann vant- ar í vetrarvist, í nánd við Reykjavík. Uppl. á Lindargötu 18. (1312 Stúlka, sem hefir harn, ósk- ar eftir vist lijá góðu fólki. A. v. á. ' " (1311 Jarðabótavinnu geta 2 sam- lientir gagnsmenn fengið. Sími Grafarholt. (1301 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast í heimavist Flenshorgar- skólans. Uppl. í versluninni „Gullfoss“. (1299 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Innistúlka óskast 1. nóv. — Hverfisgötu 14. (1298 Gangið í hreinum og press- uðum fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr„ föt pressuð fyrir aðeins 3 kr„ frakkar fyrir 2,75, buxur fyrir 1,25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 HÚSNÆÐI 1 Til leigu stór stofa ásamt eldhúsi, utan til við bæinn. - Uppl. í síma 1777. (1327 2 lierbergi og eldhús óskast nú þegar. Uppl. Hverfisgötu 93. (1326 Forstofustofa til leigu með aðgangi að eldhúsi. — Uppl Sellandsstíg 32. (1325 Kona óskar eftir herbergi, helst með einhverju, sem elda má í. Uppl. á Framnesveg 25 (1309 Gotl herbergi til leigu fyrir einlileypa. Uppl. i sima 1711 (1306 r KAUPSKAPUR l Notuð kjólföt á ineðalmann til sölu. Hjálmar Bjarnason, Frakkastíg 22. (1328 Nokkur kven- og karlmanns- reiðhjól, alveg ný, seljast á 100 kr. stykkið (liafa kostað 155 kr.). Uppl. í síma 1527. (1324 ATHUGIÐ: Nýkomnár karl- mannafatnaðarvörur, ódýrast- ar og bestar. Hafnarstræti- 18, Karlmannahattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (1323 Bátar smíðaðir á Bakkastíg 9. Á sama stað 3 vélbátar til sölu. Lárus B. Björnsson. (1322 Ný og ódýr rúmstæði til sölu á FornsÖlunni, Vatnsstíg 3. (1319 Sterkustu og ódýrustu legu- hekkirnir fást á Fornsölunni, (1318 Vatnsstíg 3. Nokkur hundruð kassar kex og kökur, selst með tækifæris- verði, frá 3.30 til 4.50 kassinn, Klöpp, Laugaveg 28. (1317 Afsláttarliestur til sölu á Njálsgötu 12. (1315 Ný „ToiIet“-kommóða, mjög ódýr, til sölu Bergstaðastræti 1, niðri. ‘ (1307 Tómir vörukassar til sölu lágu verði. VeiðarfæraversL Verðandi. (1305 NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni, Lauga- veg 61. (1304 Nokkrar notaðar kjöttunnur kaupum við ennþá. Beykis- vinnustofan, Klapparstíg 26. " (1302 Stein- eða marmaraplata úr notuðu knatthorði, óskast til kaups. A. v. á. (1300 Staka i'ir Flóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þér VERO-KAFFIBÆTIR. (120® ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrtSarstíg 12. (34 Nokkrir klæðskerasaumaðir vetrarfrakkar seljast þessa vikll með tækifæriverði. V. Schram, Frakkastíg 16. Simi 2256. (1211 Gólfdiikar margar fallegar gerðir, sem ekki hafa sést liér áður ný- koninar. Allra lægsta verð J7órður Pétursson & Co. Bankastræti 4. Ef þér viljið fd verulega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afgreiðslu Visis. (610 Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun ól- afs Ólafssonar. Sími 596. (805 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.