Vísir - 01.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1928, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: PÍLL STHNGRlMSSON. Simi: 1600. PrentomiSjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjuðimi: 1578. 18. ár. Fimtuiagiiin 1. nóv. 1928. 299. tbl. — Gamla Bíó mm Konnngur konunganna. Myndin sem vakið hefir langmesta eftirtekt um allan heim. J?að er pí&larsaga Jesú Krists, á kvikmynd. Myndin er sýnd öll í einu lagi. Sökum þess, hve myndin er löng verður sýningin að byrja kl. 8'/z stundvíslega. Pantaðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. 7 verða undantekning- arlaust seldir öðrum. Ullarkjólatau, Einlit og bekkjótt, fjöl- breytt úrval, hvergi ódýrari, nýkomin. Uersl. Karðlínu Benedikts Njálsg. 1. Sími 408. Sjálfblekungar. Stimplaðir 14 k. seljast fyrir aðeins 2 kr. siykkið. Gt-ípiö tæulfærið dlafur Gimnlaugsson, Sjmi 932. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Sigrúnar Einarsdóttur, Njálsgötu 27 B. Aðstandendur. Stór útsala byrjav á morgun. Allar vöror veralanarinn* ap seldar með meiri og mlnni afslættl. Notið tæklfærlð, Verslun Amunða Árnasonar. Bensín. Vegna stöðugrar hækkunar á benzíni, er óumflýjanlegt að verð á :því breytist einnig hér og hækkar það þess vegna frá og með deginum í dag um 3 aura líterinn. Reykjavík, 1. nóv. 1928. Benedikt EIfa.r syngur f Nýja Bíó fimtudaginn 1. nóvember kl. 7V2. Emil ThOFoddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar í hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og bóka- verslun Isafoldar og Sigf. Eymundssonar. Banssýning Ruth Hanson með aðstoð systra hennar, Rigmor og Asu og 4 nemendum, sunuud. 4b ikóv.. i Gamla Bíó tel. 3V2« Sýndir verða nýtísku- og gamlir samkvæmisdansar. Leikdans- ar rússneskir, skoskir og sænskir þjóðdansar, í mismunandi búningum, alls 29 dansar. Sjá nánar götuauglýsingar. Aðgöngumiðar eru seldir í búðinni hjá H. S. Hanson, Lauga. veg 15 og við innganginn á sunnudaginn í Gl. Bíó frá kl. 1. Hattabúðin. Hatt&búðin Austurstræti 14i. Haústhattarnir seldir með 10% afslætti þessa viku. Bæjarins mesta úrval, daglega nýjir hattar. Afar mikið úrval af smábarna- höfuðfötum. Silkibönd í öllum litum. Kraga og kjólablóm, fallegust og ódýrust. Aima Ásmundsdóttir. Félag f rjálslyodra manna i Reykjavík heldur fund föstudaginn 2t nóvember.kl. 8Vá s.d. i Báruhúsinu uppi. Sigurður Eggerz talar um Alþingishátíðina 1930. Nefndarkosningar. Stjórnin. Dansskóli SigurBar Guímundssonar. Dansæfing í kveld í nýja salnum á Skólavörðustíg 3, kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. — Hljóðfserasláttur; Fiðla og píanó. 5;i;i;i;i;5;i;i;i;;;iti;i;;;i«t;;i;iís;s;i;s;s;-.;:;:í«""S;:;:;s;s;i;s;i;:;i;s;s;:íi;iti;i;i;:ti;;;i;i; Vegna stöðugrar verðhækkunar erlendis hækkar frá og með 1. nóv- ember verðið á bensfni irá geymum vorum viðsvegar a landinu um 3 au. íítrinn. oiínverslini íslanfls, h. f. Nýja BIó Njósnarinn úr Vesturvífli. Síðajpi iilui 1 Gríman fellor. Sjónleikur í 10 þáttum. Sýndup 1 kvöld. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 4 í dag. Fundur annað kveid kl. 8% í kaupþingssalnum. Lagt fram frumvarp til laga um verslunar- nám og atvinnuréttiiidi versl- unarmanna. (1. umr.). Fréttir af verslunarmanna. binginu síðastliðið suriiar o. fl. Stjórnin. FYRIRLIGGJANDI: Tauvindur. Taurullur. Gummíslöngur. Kranaslöngur. Gasslöngur. Gaskveikjarar. Á. EINARSSON & FUNK. Reyk- víkingnr kemur á morgun. Salan heíst kl. 9,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.