Vísir - 01.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR AÐ VERA VEL KLÆDDUR er ekki nóg. Skófatnaðurinn verður líka að vera vandaður og gljáandi. En til þess að skófatnaður- inn geti lialdið sér nýjum og fallegum, án þess þó að missa sinn upprunalega lit, verður maður ætíð að nota besta skóáburðinn, sem ekki einungis gljá- ir skóna, heldur einnig hreinsar, fegrar og varð- veitir þá. Vándaðasti skáábjurður. Tilkynning. Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftamönnum, að eg undir- ritaður hefi flutt klæðskeravinnustofu mína frá Ingólfsstræti 6 á Frakkastíg 16. Fataefni fyrirligg andi. Tek einnig á móti fataefn- um til að sauma úr. Fljót afgreiðsla. Sömuleiðis gömul föt tekin til hreinsunar (kemiskrar), pressunar og viðgerðar. Virðingarfyllst. V. Schram. Sími 2256. I. Brynjúlfsson & Kvaran. ÍJi» og klukkur af bedu tegund, fást með atslætti. Notið tækifærið fyrir ferminguna. guilsmiður Laugaveg 8. skó- svertan filf. Efnagerð Reyhjavthur. Hitamestu kolin og smáhögginn eldívlður hjá Valentínusf. Símar 229 og 2340. r TAPAÐ -FUNDIÐ 1 Skilin eftir kvenregnlilíf í stjórnarráðinu. Vitjist þangað. (32 ---7--------------------------- Upppumpað dekk á felgu týndist í fyrradag. Skilist á Njarðargötu 37, uppi. (19 Bréf tapaðist um hádegi í dag, með utanáskrift: þorvaldur Jónsson, Hallveigarstíg 4. Finn- andi skili lionum bréfinu sem fyrst. (45 Brúnn kvenlianski týndist í 1'jTradag í Austurstræti. Skilist á Laugaveg 19. (10 HUSNÆÐI HeAergi óskast til leigu ásamt aðgangi áð eldamensku. Mjó- stræti 6, þriðju hæð. (7 Forstofustofa til leigu á Berg- þórugötu 15. 14 Einhleyp stúlka óskar eftir litlu herbergi. Uppl. Bjarnarstíg 10. (5 Stórt og gott herbergi til leigu. Uppl. í Kirkjutorgi 4. (1 Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. i sima 117. (1521 Lítið herbergi með sérinn- gangi til leigu, Lækjargötu 8. (36 Forstofustofa til leigu fyrir einhleypan á Túngötu 40. (22 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann, Vesturgötu 48. (21 2 herbergi með miðstöðvar- liita og aðgangi að baði, til leigu. tJppl. í síma 1016. (18 Sólríkt herbergi til leigu nú þegar fyrir reglusaman karl- mann, Lokastíg 3. Til sýnis kl. 5—7 e. h. næstu daga. þór. Ki-istjánsson. (43 Herbergi til leigu. Fæði fæst á sama stað. Tjarnargötu 3. Simi 2218. " (44 f TILKYNNING | [JPgr- Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjarnarstíg 7. Sími: 1689. (1167 Ekkja (46 ára) óskar eftir að kynnast góðum og ábyggileg- um manni, helst þeim sem hefir sjálfstæða atvinnu, með það fyrir augum, að gifting komi til greina seinna meir. Bréf með nafni og sem greinileg- ustum upplýsingum sendist af- greiðslu Vísis, auðkent: „þag- mælska“. (31 Hermes er flutt á Hverfis- götu 59. Sími 872. (28 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stætSi sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1313 P VINNA | Stúlka, vön eldhúsverkum, óskast í vetur. Gott kaup í boði. Sigr. Sigurðardóttir, Öldugötu 16. (13 Dugleg stúlka óskast í vetrar- vist á gott heimili á Norðfirði. Uppl. Suðurgötu 18, kjallara, kl. 7—8 síðd. (12 Sauma: Ljóshlífar, upphluti, morgunkjóla og barnafatnað. - Margrét Björnsdóttir, Skóla- vörðustíg 36, uppi. (11 2 stúlkur óskast í vetrarvist, austur í Fljótshlið. Hátt kaup. A. v. á. (9 Ráðskona óskast nú þegar til Vestmannaeyja. Uppl. á pórs- götu 27. (4 Hannyrðakensla. Get bætt við nokkrum stúlkum. — Elísabet Helgadóttir, Bjarnarslíg 10. (3 Stúlka, sem hefir veitt vefn- aðarvöruverslun forstöðu og auk þess starfað við lieildsölu og skrifstofustörf mörg ár, ósk- ar eftir atvinnu. Góð meðmæli. Tilboð merkt: „33“ sendist Vísi. (2 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Gangið i hreinum og press- uðum fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr.. föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. A. v. á. (35 Stúlka óskast til innanhúss- verka á gott heimili i Keflavik. Uppl. á Grettisgötu 26. (33 Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Vesturgötu 14. (29 Stúlka eða unglingur óskast í árdegisvist í Landshankann, fjórðu hæð. (23 Góð eldhússtúlka óskast strax. Uppl. á Lokastíg 9. (17 Stúlka óslcast í létta árdegis- vist. Húsnæði, ef um semur. A. v. á. (39 | KXNSLA | Nokkrar stúlkur geta komist að að læra léreftasaum. Uppl. á Stýrimannastíg 12. Sími 1346. (16 FÆÐI | 1—2 ungar stúlkur geta feng- ið fæði og húsnæði í góðu húsi. A. v. á. (34 LBIGA Brauðsölubúð til leigu. Uppl. Freyjugötu 9. (27 | KAUPSKAPUR 1 Úrval af smábarnakjólum, kápum og frökkum. Verslunin Snót, Vesturgötu 16. (1511 Fríttstandandi eldavél til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 23. (15 Tækifærisverð: Borðstofu- horð og 4 stólar til sölu. Ránar- götu 26. (8 Nýborin kýr til sölu á Óðins- götu 16. Sími 1324, (6 Gólfdúka margar fallegar gerðir, sern ekki hafa sést hér áður ný- komnar. Allra lægsta verð pórður Pétursson & Co. . Bankastræti 4. j|ggr> Ef þér viljið fá verulega slcemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afqreiðslu Vísis. tfítl Kaffi er selt á Laugaveg 18,. uppi. . (1491 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Nokkra góða grammófóna, afar ódýra, vil eg selja. Björn Rosenkranz, Hverfisgötu 35. (38 Bátamótor, nýjan, 6 hk. Penta, vil eg selja. — Björn Rosenkranz, Hverfisgötu 35. (37 Nýkomið: manchettskyrtur, axlabönd, hattar, sokkar, húfur, flibbar, nærföt, kápur 0. fl. — Ódýrast, Hafnarstræti 18, Karl- mannahattabúðin. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýjir. (30 F 0 r d vöruflutningabifreið, 'með „sturtum“, til sölu með sanngjörnu verði, á Barónsstíg 20 A. Sími 1803. (26 Sjáum um kaup og sölu á víxlum og skuldabréfum. Til viðtals frá kl. 9 f. h. til kl. 9 e. h. Umboðssalinn, Vonarstræti 8. (25 Höfum til sölu: Buffet, stór og smá Borð. Rúmstæði og Divana, nýjir, ódýrastir í bæn- um. Ferðakistur, Fatakistu. Skrifborð (lítið). Ritvélar 0. fl. 0. fl. Lítið inn! Látið okkur selja, það borgar sig. Umboðs- salinn, Vonarstræti 8. (24 Vetrarkápa til sölu. A. v. á. (20 Niokkur eintök af þýsku- námshók Jóns Ófeigssonar, 2. útgáfu, vantar. Nánara í Iðn- skólanum, kl., 7—8 síðd. (42 Notuð Chevrolet-flutningabif- reið óskast keypt. Uppl. Bar- ónsstíg 12, kl. 8—9 í fyrramálið. (41 Vönduð peysufatakápa til sölu. Tækifærisverð. Lindar- götu 1, efstu hæð. (40 FélagsprentsmitSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.