Vísir - 08.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 08.11.1928, Blaðsíða 3
VISIR AUir karlmenn þnrfa að eiga rakvél. — Notið því tækifærið og fáið yður gef-" ins eina af hinum frægu Valet rakvélum. — Hana fáið þér með því að versla fyrir 3-25 hjá t’I hertnar, beðnir að hafa tal af henni sem fyrst. Hún býr i húsi Einars Helgasonar i Gró'ðrarstöö- inni. Bókasafn Germaníu er opi'ð 4il útlána fyrir félaga í þýska aðal- konsúlatinu, kl. u—12 á degi ’hverjum. Afmæli. Frú Helga Bjarnadóttir, Lind- argötu 21 B, er 52ja ára i dag. Sveinn Gunnarsson læknir var farþegi á varðskip- ínu Óðni frá Kaupmannahöfn. Ingólfur Sveinsson heitir ungur maður liér í bæn- um^ sem bauð stúdentum að vinna lijá þeim í stúdentagarð- Inum í eina viku. Hann er efna- lítill maður, en sagðist enga at- vinnu hafa þessa viku, hvort sem væri, en langaði á hinn bóginn að verða góðu máiefni að liði. Hann hefir orðið til þess fyrstur óskólagenginna manna að styðja stúdentagarðinn með vinnu sinni. 10 mentaskóíapiltar unnu í stúdentagarðinum í gær, en margir fleiri ætla að vinna þar siðar. S jóm an nak veð j a. 6. nóv. F. B. Famir til Englands. Góð líð- an. Kærar kveðjur. — Skips- höfnin á Braga. ísfiskssala. Andri seldi afla sinn i gær í Englandi fyrir 1488 sterhngs- pund. Esja fór frá Hornafirði ld. 714 i morgun. Fundur i Kvenréttindafélagi Islands annað kveld kl. Sþó stundvís- lega í Iíirkjutorgi 4, hjá frú Theodóru Sveinsdóttur. Árið- andi félagsmál verða rædd. Á eftir verður upplestur og söng- ur. Trúboðssamkoma verður á Njálsgötu 1 í kveld kl. 8. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Iþökufundur í kvöld. Til skemtunar „Bald- ur“ og P. Z. erindi. Goðafoss kom frá útlöndum í morgun kl. 4. Farþegar voru: Sig. Nor- dal prófessor, Björn Arnórsson kaupm., Sigurður Jónsson stúd- ent, frú Jónsson og barn og 40 manns frá Vestmannaeyjum. Reykvíkingur getur ekki komið út fyr en á laugardagsmorgun vegna óliapps i prentsmiðjunni með innri örkina. Ms. Dronning Alexandrine kom til Kaupmannaliafnar kl. 7 í morgun, tveim dögum á undan áætlun. Es. Island var væntanlegt til Vestmauna- eyja í dag kl. 1. Hefir tölhvert af vörurn þangað. Kemur lík- lega hingað í fyrramálið, og er þá degi á undan áætlun. Verslunarmannafélag Rvíkur heldur skemtifund annað kveld kl. 8% í Kaupþingssaln- um. Á skemtiskránni er kvik- myndasýning og fleiri ágæt skemtiatriði. Unglingaskóli Ásgríms Magnússonar var settur fyrsta vetrardag. I hon- um eru rúmlega 50 nemendur. Eftir því sem forstöðumaður skólans sagði Vísi, er þetta 20. veturinn, sem skóli þessi starf- ar. Fyrsti starfsvetur skólansvar þó eívki allan veturinn. Hann tók fyrst til starfa 10. janúar 1909. En síðan hefir starfsár lians verið frá fyrsta vetrardegi til siðasta. Hjúkrunarfélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn i kveld kl. 8y2 í húsi K. F. U. M. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Gamla Bíó. t Enn er mikil aðsókn að hinni miklu mynd, „Konungi konung- anna“. í dag kl. 4^2 verður börn- um sýnd myndin. Nýja Bíó. Aðsókn hefir verið mjög mikil að hinni lærdómsríku mynd, „Alheimsbölið“. Myndin verður enn sýnd í kveld og sjálfsagt oftar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá R, Þ., 4 kr. frá G. G., 3 kr. frá Bobbu, 5 kr. frá Þakklátum, 5 kr. frá B. Ó., .10 kr. frá ónefndri konu, 15 kr. frá E. J., 10 kr. frá Borgfiröingi, 5 kr. frá G. G. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035 Barnagúmmíbtixur og svuntur margar gerðir, sterkar og- ó iýrar, Hinir frægu POLYPHON Og BRUNSWICK grammófónar fást í öllum stærðuin frá 65 kr. (ferða- fónar og borðfónar) til |j 800 kr. (standfónar). ■' Rafmagnsspilaðar Bruns- wick, Polyphon og His masters voice plötur. Polyphon- og Brunswick plötur og fónar fást ein- göngu lijá oss. Hljóðfærahúsið NB. Mjög fallegur Poly- phon'Eikarfónn seld- ur fyrir 100.00 (kost- ar 235.00), Mahogni- fónn fyrir 125.00 (kostar 150.00) í noklcra daga. Notið tækifærið. Josepli Rank Ltd. helmslns besta HVEITI. K. F. U. M, Aðaldeildarfundur (A. D.) i kveld kl. 8V2. Allir karlmenn velkomnir. Píanó og Flýgel af allra vönduðustu gerð hefi eg til sölu og panta fyrir þá, er þess óska. Til sýnis eru vottorð um gæði þessara hljóðfæra frá þein» snillingunum: F. LISZT, MAX REGER, RICHARD STRAUSS, RIC- HARD WAGNER, 0. fl. Þeir, sem vilja vera vissir, um að fá áreiðanlega góð hljóðfæri, og fyrir lægst verð, miðað við gæðin, geta ábyggilega fengið þau hjá mér. Virðingarfyllst ÍSÓLFUR PÁLSSON. Heiöruðu bireiðastjórar! Það l»esta sem þép getið gert við peniziga yðar ep að kaupa RUGBT. YIÐHALDSK0STNA9UR1NN er óvenjiilega líttll, og þar af leiðandi sparið þér yður óútreiknanlega peningawppliæð árlega. Að kaupa RUSBY er sama og leggja — peninga yðar í gróða^fyrirtæki. — Spyrjið þá, sem eiga. RUGBY kemiir hráíiim mikið emlurliættur. Aðalumboðsmenn fyrir DURANT MOTORS, INC. Hjalti Bjöpusson & Co. Laasasmijur steðjar, smíðahamrar og smíðatengnr. Klapparstig 29. VALD. POULSEN. Síml 24. Trúlofimar- Iiringir og steinhringir Afar ódyrir hjá Jónl Slgmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. TiHcyssmiiig Gullsmíðavinnustofan á Lauga- veg 12 er flutt á BERGSTAÐASTRÆTI NR. 1. Guðlaugur Magnússon gullsmiður. Amerfstir Stálskautap, lægst verS. SportvöruMs Reykjavíkur. (Emar Björnsson) Bankastr. 11. Simi 1053. eru bíla bestir. B, S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Silreiið Uitor. EN8KAR HÚFDR, M AN CHETTSK YRTUR BINDISLIFSI SOKKAR K ARLM ANN AULLARPE YSUR VETRARHANSKAR í stóru úrvali. Guðm. R. Vikar. Laugaveg 21.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.