Vísir - 08.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1928, Blaðsíða 1
Mtstjóri: riLL STBINGKlMSSON. Simi: 1600. PrcBtemi*$juslmi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentomiðjusimi: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 8. nóv. 1928. 306. tbl. uai Gamla Bíó H Konnngur konunganna sýnd í dag kl. &y2. Aðgöngum. má panta í síma 475 frá kl. 10. Pantanir af hentar frá kl. 4 —6, eftir hann tíma seldir öðrum. Barna sýning i dag fimtudag kl. 472 Aogöngum. Holdir i Gamla B ó frá kl. 1. SKEMTIFHNDDR annað kvöld kl. 872 * Kaup- þingssalnum. Sýndar lifandi mynd- iv og fl. ágœt skemti- atridl ó dagskránni. Fjölmennið STJÓRNIN. f Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Stefán Ólafsson, fyrv. vatnsveitustjóri á Akureyri, andaðist í gær- lcveldi á Kristneshæli. Fyrir hönd konu, dætra og systkina. Ólafur Jónsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn elskulegur, Eyjólfur Eyjólfsson, andaðist á spítalan- ttm að Jófríðarstöðum í Hafnarfirði i dag á hádegi. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Fyrir hönd mína og aldraðrar móður hans. ,, Hafnarfirði, 7. nóv. 1928. María Engilbertsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðar- för drengsins okkar, Magnúsar Ólafssonar. Kristín Magnúsdóttir Ólafur Benediktsson. frá Hraðastöðum. verulega ljiiffengt fæst í Nýlenduvörudeild Best að auglýsa í Vísi Hvað, 88iii hver sejjir, þá sel eg molasykur 35 au., strausykur 32 au., Persil 60 au., kirsuberjasaft, heilflösku 1,35, hálfflösku 65 au. Ölafur Gunnlaugsson, Sími 932. Mattar, besta tegund, verða seldir fyrir ált að hálfvirði næstu daga. — Einnig er nýkomið: Enskar húfur, manchettskyrtur, flibb- ar, Vasaklútar, axlabönd, sokk- ar fyrir herra og dömur, sokka- bönd, ermabönd, nærföt, vinnu. föt, hálsbindi, handklæði o. m. fl. y ódýrast og best í Hafnarstræti 18. Karlmannaliattabúðin. ið ekki með loíhúfn á sumrin heldur um veturinn þegar kalt er. Marg&r ódýrar tegundir ný- komnar i Vöruliúsið. Ný svid til sölu á morgun. Matvöruverslun Einars Einarssonar, Bjargarstig 16. Simi 416. Nýkomið: Stigaskinnur, margar gerðir. pröskuldaskinnur, margar gerð- ir. Borðskinnur, margar gerðir. Messingrör, fyrir • gluggatjöld. Saumur. Skrúfur. Kitti og fl. og fl. nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen Nýja Bíó. Alheimsbðlid. Kyikmynd um heilsu og velferð almennlngs í 5 stóvum þáttum. Ný útgáfa aukin og endurbætt með islenskum texta. Kvikmynd, sem hver fulloiðinn maður og kona ætti að sjá. Börn innan 14 á*a aldurs fa ekki aðgang. íl Hugheilar þakkir til hinna mörgu vina og vandamanna, * fjær jog nær, fyrir auðsýnda vináttu og virðingu á silfur- :" brúðkaupsdegi okkar. Þórdís Friðriksdóttir. Kristján Kristjánsson. iíioyíiGíiíscGOCíiocsaíitttttiíiíioacttcc!^^^ Uppboð. Uppboðið(heldur áfram í Bárunni á morgun, 9. þ. m., frá kl. jio f. h., og verður þar selt: horðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, um 350 pör kvenskóhlífar, kvenskór, skrifborð, bókaskápar, borð og stólar, ritfangavörur, bækur, sumar mjög fágætar, blokkir, galv. saum- ur, lampakúplar, lampaglös, fiskburstar, olíuföt, sjdkort, glerhilhir, vír- net, og margt fleira. Bæjarfógetinn í Reykijavík, 8. nóvember 1928. Jóli. Jóhannesson. Á heilsuhælinn á Yífilsstöðum eru heimsóknir bannaðap öllum þeim, sem ekki liafa haít mislinga áour. Sig. Magnússon. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.