Vísir - 08.11.1928, Side 1
mtatjóri:
PiLL STBINGElMSSON.
Siini: 1600.
PrmBtsmiSjxuimi: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Simi: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
18. ár.
Fimtudaginn 8. nóv. 1928.
306. tbl.
Gamia Bió
Konnngur
konunganna
sýnd í dag kl. 8V2.
Aðgöngum. má panta í
sima 475 frá kl. 10.
Pantanir afhentar frá kl. 4
-—6, eftir þann tíma seldir
öðrum.
Barnasýning
i dag fimtudag kl. 4V2
Aðgöngum. seldir i Gamla
B ó frá kl. 1.
SKEMTIFUNDUR
annað kvöld kl. 8l/2 í Kaup-
þingssalnum.
Sýndar IlfandLi mynd-
ir og fi. ágœt skemti-
atridi á dagskránni*
Fjölmennið STJÓRNIN.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Stcfán
Ólafsson, fyrv. vatnsveitustjóri á Akureyri, andaðist i gær-
kveldi á Kristneshæli.
Fyrir hönd konu, dætra og systkina.
Ólafur Jónsson.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður-
inn minn elskulegur, Eyjólfur Eyjólfsson, andaðist á spítalan-
irm að Jófríðarstöðum í Hafnarfirði í dag á liádegi.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
F3TÍr hönd mína og aldraðrar móður lians.
Hafnarfirði, 7. nóv. 1928.
María Engilbertsdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðar-
för drengsins okkar, Magnúsar Ólafssonar.
Kristín Magnúsdóttir Ólafur Benediktsson.
frá Hraðastöðum.
— verulega ljiiffengt fæst í —
Nýlenduvönideild
Jes Zimsen.
Best að auglýsa í Vísi.
Hvað, sem
hver segir,
þá sel eg molasykur 35 au.,
strausykur 32 au., Persil 60 au.,
kirsuberjasaft, heilflösku 1,35.
hálfflösku 65 au.
Ólafur Gunnlaugsson,
Sími 932.
Mattai*,
besta tegund, verða seldir fyrir
alt að hálfvi^ði næstu daga. —
Einnig- er nýkomið: Enskar
húfur, manchettskyrtur, flibb-
ar, Vasaklútar, axlabönd, sokk-
ar fyrir herra og dömur, sokka-
bönd, ermabönd, nærföt, vinnu.
föt, hálsbindi, handklæði
o. m. fl. /
Ódýrast og best í
Hafnarstræti 18.
Karlmannahattabnðín.
Gangið ekki með
loðhúfu
á sumrin heldur um veturinn
þegar kalt er.
Margar ódýrar tegundir ný-
komnar í
Vöruhúsið.
Ný svi5
til sttlu á morgun.
Matvöruverslnn
Einars Einarssonar,
Bjargarstíg 16. Simi 416.
Nýkomið:
Stigaskinnur, margar gerðir.
pröskuldaskinnur, margar gerð-
ir.
Borðskinnur, margar gerðir.
Messingrör, fyrir gluggatjöld.
Saumur.
Skrúfur.
Kítti
og fl. og fl. nýkomið í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
. ...... Nýja Bíó. ------------
Allieim sbölið.
Kvlkmynd um heilsu og velfeið
almennlngs í 5 stórum þáttum.
Ný útgáfa aukin og endurbætt með íslenskum texta.
Kvikmynd, sem hver fulloiðinn maður og kona ætti að sjá.
Böra innan 14 ára aldurs fá ekki aðgang.
Sö:SKCí5CÍ5CÍÍOtia:SQÍXÍGyíÍíi;iC5í;OÍ5G«»OOÍÍCO«ttCtí!50;iGÍÍ»«Cií5t>0«CO»í
í; C
x s
5; Iíuglieilar þakkir iil hinna mörgu vina og vandamanna,
fjær jog nær, fyrir auðsýnda vináttu og virðingu á silfur- -
hrúðkaupsdegi okkar.
Þórdís Friðriksdóttir. Kristján Kristjánsson.
SOQettOOQOOttQCttQQeöÖQtteöttQCSOOttOCOOOCOOttöOOQÖÖOttttOöttOÖQ;
Mjög falleg kvenveski
nýkomin o.fl. o.fl.
Leðurvörudeild Hlj óðfærahússins.
IJppbod.
Uppboðið(heldur áfram í Bárunni á morgun, 9. þ. m., frá kl. 10
f. h., og verður þar selt: horðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn,
um 350 pör kvenskóhlífar, kvenskór, skrifborð, bókaskápar, borð og
stólar, ritfangavörur, bækur, sumar mjög fágætar, blokkir, galv. saum-
ur, lampakúplar, lampaglös, fiskburstar, olíuföt, sjókort, glerhillur, vír-
net, og margt fleira.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8. nóvember 1928.
Jðh. Jóhannesson.
Á heilsuhælinu á Yífilsstöðum
eru heimsóknip bannaðar öllum þeim, sem
ekki hafa haít mislinga áður.
Sig. Magnflsson.