Vísir - 12.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 12.11.1928, Blaðsíða 2
VISIR Möfum til: Bætingsduft, ýmsar teg, OespdnStið „Backin“, Kökudpopa, Ceipebos boFðsalt í dósum. 3 tegundip af járn- og stálskauíum fypirliggjandi. A. Obenliaupt. Símskeyíi —o-- Khöfn, 11. des. FB. Stjórnarskiftin í Frakklandi. Frá París er símað: Poincare ráðgaðist í gær við foringja flokkanna. Bauð hann radilcölu ráðherrunum Sarraut og Queu- ille sæti í stjórninni, en þeir áttu sæti í fráfarandi stjórn. peir kváðust verða að ráðgast við radikalaflokkinn, áður eu þeir jgæti gefið fullnaðarsvar. Blöðin skýra frá þvi, að Poin- care hafi boðist til ýmissa tii- slakana við radikalaflokkinn, sennilega viðvíkjandi skatta- málunum, ef flokkurinn heiti liinni nýju stjórn stuðningi. Svar radikalaflokksins er ó- komið. Frá Etnu-gosinu. Frá Berlín er simað: Etnu- gosin lialda áfram. Hraði hraunstraumsins er 4 metrar í, mínútu. Allar járnbrautar- brýrnar á milli Messina og Cati- ana liafa eyðilagst. porpið Carr- aba er í yfirvofandi liættu. Ibú- arnir flýja. Stöðugt nýir hliðar- straumar gcra erfitt fyrir að takmarka eyðileggingarnar. — Allmargir bændur hafa neitað að flytja frá heimilum sínum og hafa þess vegna verið fluttir á brott frá þcim með valdi. Prófessor Porte, sem starfar við athuganastöðina (observa- tory) á Etnu, hefir flogið yfir eldf jallið og svæði þau, þar sem hraunið veltist fram. Aðal- hraunstraumm-inn fer í áttina til Mascali, en slciftist í margar hliðarálmur, alls liálfa aðra enska mílu á breidd. Fjöldi ferðamanna streymir til eld- gosssvæðisins. Stjórnarskifli í Rúmeníu. Frá Bukarest er símað: Bændaflokksmenn iiafa mynd- að stjórn. Maniu er stjórnarfor- seti, en prófessor Mirenesck utanríkismálaráðhérra. þingrof fór fram í dag. þingkosningar fara fram 12. des. Mýkomið fjölbreylt úrv’al af Leikíöngum Og Jölatrés- skrauti. A. Obenhaupt. Verkamönnum hjálpað. Frá Essen er símað: Borgar- stjórnin liefir samþykt tillögu frá centrumflokknum, social- istum og kommúnistum, að veita verkamönnum þeim, sem atvinnulausir eru vegna verk- bannsins í járn- og stáliðnaðin- um, styrk nokkurn. Borgarstjór- inn mælti á móti tillögunni og kvað hana koma í bága við lög- in, en útborgun byrjar samt í þessari viku. Hoover forsetaefni fer kynnis- för til Suður-Ameríku. Frá New York borg er sim- að: Herbert Hoover ætlar í heimsókn í næstu viku til ým- issa ríkja í Suður-Ameríku (hann tekur ekki við forseta- stöðunni fyrr en i mars næsta ár), til þess að kynnast ýmsum málum, sem snerta bæði Banda- ríkin og ríkin í Suður-Ameríku, og til þess að vinna að'ýmis- konar samvinnu á milli Suður- Ameríkuríkjanna og Banda- rikjanna. Hoover hefir beðið um leyfi Coolidge’s íorseta til þess að nota herskipið Mary- land til ferðarinnar. Ríkisstjóri kjörinn í New York ríki. Demokratinn Franklin D. Roosevelt hefir verið kosinn ríkisstjóri i New Yerk ríki. Járnbrautarmálið. Athugasemdir á víð og dreif. Eftir Árnesing. —x— II. pegar járnbrautarmálið kom fyrst til umræðu hér á landi, fyrir rúmum 30 árum, datt víst fæstum hér austan fjalls i hug, að úr því mundi nokkuru sinni verða annað en ráðagerðin ein. Og sú hefir líka reyndin orðið hingað til. Samgönguvand- ræði þessara héraða voru mik- il á þeim árum og lengi síðan, svo sem kunnugt er. En nú eru samgöngurnar við höfuðstaðinn að komast í það horf af sjálfu sér og án alls kostnaðar fyrir ríkissjóð, að vart mundi þær betri verða, þó að járnbraut yrði lögð liingað að Ölfusá eða lengra, og tæplega eins góðar. -— Virðist því heldur lítil ástæða til, að leggja drápsklyfjar á alla þjóðina til þess, áð fullnægja þeirri þörf, sem lítil er nú þég- ar og verða mun alls engin að fám árum liðnum. I ungdæmi mínu og miklu lengur að visu, var allur varn- ingur bænda, bæði í kaupstað og úr, fluttur á hestum. Hest- vagnar voru þá ekki komnir í notkun, síst alment, enda hefði þeim ekki orðið við komið nema á stöku stað, sakir veg- leysis. Á þeim árum voru kaup- staðarferðir hýsna þreytandi, seinlegar og kostnaðarsamar, eins og að likindum lætur. Fjgr- vistin frá heimilinu gat orðið ærið löng, þar sem fara varð fót fyrir fót vegalengdir, er oft námu lmndruðum rasta fram og aftur. — Á þeim árum hefði verið noltkur ástæða til, að heimta járnbraut einhvern hluta leiðarinnar, því að þá þektu menn ekki önnur betri, hentugri og ódýrari samgöngu- tæki, en nú eru þau komin til sögunnar. - En menn lieimt- uðu ekki neitt á þeim tímum. Bændur í Árnesþingi kusu held- ur örðugleikana og gamla lagið, en að lagður væri á þjóðina ó- bærilegur og órjúfandi skulda- fjötur þeirra vegna. Menn undu við ástandið eir.s og það var og mögluðu ekki, enda hefði það fráleitt borið mikinn árangur. — þeir hug'ðu á betri tíðir, er veganetið stækk- aði og greindist um bygðarlögin smám saman. Og vegirnir lengdusf og greindust i ýmsar áttir jafnt og þétt. Tók þá hver bóndi upp vagnfiutninga jafn- skjótt og fært þótti. Og nú er svo komið, að telja má, að um alla þessa sýslu megi koma við vögnum og jafnvel bifreiðum til allra aðdrátta, og er það ekki lítið hagræði. Með því er í raun réttri full- nægt samgönguþörfinni innan liéraðs, og líku máli gégnir um samgöngurnar við höfuðstað- inn. Öllum rosknum mönnum hér eystra og raunar öllum þeim, sem ekki hafa sogast inn í hring- iðu fjárbralls og stórgróða-vona án fyrirhafnar og tilverknaðar, Iiefir verið fjarri skapi, að taka undir járnbrautar-gaspur þeirra Talið þetta í tóbaksbdðum: „TEOFANI“ alt sem þar er framyfir er óþarft. manna, sem barist liafa fyrir þessu dýra og úrelta samgöngu- tæki. — Okkur hefir skilist, að þar væri ekki fyrst og fremst um að ræða einlæga ást til hér- aðsbúa yfirleitt. pað hefir at- vikast svo, hvernig sem á því stendur, að grimmustu járn- brautar-postularnir hér eystra, hafa oftast átt einhverra liags- muna að gæta i námunda við hin fyrirliuguðu brautarstæði. En eins og kunnugt er, hafa þrjár eða fleiri brautarleiðii austur iiingað verið ráðgerðar, og má svo að orði kveða, að áhugi sumra manna í málinu liafi aukist og þorrið á víxl, eft- ir því, hvort brautin hefir í það og það skiftið átt að liggja ná- lægt eða fjarri bústöðum þeirra og jarðeignum. — Annars hygg eg það mála sannast, að al- mennur áhugi fyrir lagning járnbrautar austur um fjall liafi aldrei verið mikill i þessu liéraði. Eri járnbrautarmenn- irnir hafa haft liátt um sig víða á mannfundum og því er það. að svo kann að hafa virst stund- um, sem þeir væri í meiri hluta. Menn vita, liversu miklum há- vaða og gauragangi ein glam- ur-skjóða eða tvær geta valdið, ef þær fá að vaða elginn og gösla áfram hindrunarlaust. — Eg játa fúslega, að við, sein andvígir erum málinu, liöfum þagað of lengi, en sú þögn er fyrst og fremst sprottin af með- fæddu tómlæti, og í annan stað af því, að við höfum treyst svo mannviti og drengskap forráða- manna þjóðarinnar, að slíkt mál sem þetta mundi aldrei ná fram að ganga. En þó að járnbrautar-hugur kunni að hafa verið all-mikill meðal sumra manna hér um slóðir á fyrri árum, þá er þó engum vafa bundið, að hann er mjög þorrinn nú. Bifreiðirn- ■ ar hafa sýnt, að þær gela annað öllum flutningum austur og að austan. pær ganga hihdrunar íítið austur yfir HeJlisheiði all- an ársins hring, og sannleikur- inn er sá, að síðastliðið sumar og haust Jiöfðu þær livergi nærri nægilegan flufning Jiéðan að austan. IJrðu þær því iðu- lega að fara tómar eða lítt hlaðnar suður, og fyrir því urðu flutningsgjöld á varningi úr Reykjavík liærri en þurft hefði að vera, ef um nægan flutning hefði verið að ræða. Samt voru' flutriingsgjöldin vist aldrei liærri, en ráðgerðum járn- brautar-töxtum er ætlað að verða, og stundum töluvert lægri. Má þvi örugt treysta því, að með aukinni framleiðslu hér eystra, muni flutnings- gjöld með bifreiðum verða miklu lægri, en komið getur til mála, að járnbrautartáxtarnir verði nokkuru sinni. Og svo er á það að lita, að járnbrautin tekur vörur og slvilar þeim ein- ungis á brautarstöðvunum, og legst því mikill aukakostnaður ,á þær við flutning að og frá stöðvunum. En bifreiðirnar fara endilangar sveitirnar, eftir því sem hentast þvkir og um er beðið, og skila fólki og farangri eða sækja lieim á hlað eða að vallargarði á sumum bæjum, en mjög í námunda við aðra. — Sjá allir heilvita menn, að slíkt er elcld lítið Iiagræði. En að hafa sérstakar bifreiðir í förum milli brautarstöðvanna og lieim- ilanna, mundi verða mjög Jíostnaðarsamt, ofan á liin ó- liæfilega liáu gjöld, sem járn- Jirautin ldýtur að taka, ef nolck- ur von á að vera um það, að ár- legur rekstrarhalli þess fyrir- tælcis, verði ekki blátt áfram óbærilegur fyrir þjóðina. J?að er augljóst mál, að járn- brautin mundi ekld geta kept við bifreiðir, livorki um mann- flutninga né aðra flutninga. pess vegna liafa einliverir látið sér detta í liug, að heppilegast mundi og jafnvel eina ráðið, að einoka alla flutninga í höndum járnbrautarinnar, en láta Hell- isheiðarveginn eiga sig og spill- ast, þar til er hann verður ófær Regnfrakkar fyrir kvenfólk, - Hýkomnir, Ennfremur inikií af: Kven'Silkikjölnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.