Vísir - 13.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 13.11.1928, Blaðsíða 2
VISIR ))MsrmaHi&OLSEwC Höfum til: Bætingsduft, ýmsar teg, G©pdn£tid „Backin“, Kökudpopa, Cerebos bopðsalt í dósum. Páll Úlafsson prófastur í Vatnsfirði. —x— Sira Páll Ólafsson prófastur í Vatnsfirði andaðist síðastliðinn sunnudag' á lxeimili sínu. rúm- Iega 78 ára að aldri, fæddur 20. júli 1850 í Stafholti. Foreldrar hans voru síra Ólafur Pálsson, dómkirkjuprestur og frú Guð- rún Ólafsdóttir Stephensen frá Viðey. Páll varð stúdent 1869, kandidat í guðfræði 1871, vígð- ist 1873 aðstoðarprestur föður síns, sem þá var orðinn prestur að Melstað. Hann var eitt ár prestur í Hestþingum í Borgar- firði, fluttist að Stað í Hrúta- firði 1877 og að Prestshakka 1880 og gegndi þar prestsstörf- um til ársins 1901, en fluttist þá til Vatnsfjarðar og bjó þar upp frá því til dauðadags, en fékk lausn frá prestsskap í síð- ustu fardögum. Páll prófastur var mikill mað- ur vexti, fríður sýnum og liöfð- inglegur mjög í allri fram-* komu, skemtinn og glaðvær, hjálpfús og vinsæll mjög af sóknarbörnum sínum. Hann var dugnaðarmaður mikill og ber Vatnsfjarðarstaður miklar i menjar atorku hans. Reglusemi ! hans i emhætlisrekstri er mjög við brugðið, og var hann jafn- an talinn með fremstu kenni- mönnum þessa lands. Símskeyti Khöfn, 12. nóv. FB. Poincare tekur aftur við stjórnarformensku. Frá París er símað: ping- mannafundur radikalaflokksins áleit tilslakanirnar, sem Poin- care hauðsl til þess að gera, ó- fullnægjandi, því að þær full- nægi ekki kröfum radikala landsfundarins og bannaði þess vegna meðlimum radikala flokksins að taka sæti í stjórn Poincares. prátl fyrir það, að radikalir Iiöfðu þánnig neilað þátttöku í sljórninni, tókst Poincare í gær að mynda samsteypustjórn með þátttöku sömu flokka og áður, að undanteknum radikölum. Stjórnin er því meira hægralit- uð en fráfarandi stjórn. Poin- care er stjórnarforseti, Cheíon fjármálaráðh., Barthou dóms- málaráðh., Briand utanrikis- ráðh., Tardieu innanríkismála- ráðh., Painleve hermálaráðh., F orgoet samgöngumálaráðh., Leýgoues flotamálaráðh., Bon- nefous verslunarmálaráðh., Lo- cheur atvinnumálaráðh., Mar- raud kenslumálaráðh., Hebbe- sey landbúnaðarráðh., Maginot nýlendumálaráðh., Anteriou eftirlaunamálaráðh., Eynach flugmálaráðh. Vafalaust verður reynt að koma á samvinnu á milli radi- kala og socialista eins og 1924, hinsvegar ráða stuðningsflokk- ar stjórnarinnar yfir kringum 350 af 612 þingsætum. Vopnahlésins minst í Frakk- landi og Englandi. Mikil hátíðaliöjd í gær út af 10 ára afmæli vopnalilésins. Mikil hersýning við gröf óþekta hermannsins hjá sigurbogan- um. Eftir hersýninguna „skrúð- ganga“ fjölda blindra og fatl- aðra hermanna. Opinberar býggingar skrautlýstar. Frá London er símað: í við- ur vist konungsins og stjórnar- innar söfnuðust tugir þúsunda í Whitehall til þess áð minnast vopnahlésins. Kl. 11 .tveggja mínúlna kyrð í öllu Bretáveldi. Utan af landi. Isafiröi. 12. nóv., F.B. Þingmálafundir hafa verið haldnir í inndjúpinu undanfariö. Þing- og héraösmálafundur er boS- aður í SúSavík 25. nóvember. Er íctlast til aö sæki hann kjörnir full- trúar úr öllum hrepjmm Nor.öur- ísafjaröarsýslu. Árlegur þing- og liéraösmála- fundur Vestur-ísafjaröarsýslu veröur haldinn á SuÖureyri í þess- um mánuöi. Þingmaöur kjördæm- isins mætir þar. Smásíld hefir engin veiöst und- anfariö og tregur ]>orskafli viö djúpiö. Akureyri, 12. nóv., F.B. Fyrir forgöngu U. M. F. A. ,og Stúdentafélags Akureyrar var „Matthíasarkvekf' haldiö í gær- kyeldi. Síra Friörik J. Rafnar setti samkomuna sem formaöur Stú- dentafélags Akureyrar cg flutti er- indi um skáldiö. F. A. Brekkan í ithöfundur flutti annaö erindi um skáldskap sira Matthíasar. Har- aklur Björnsson og Ágúst Kvaran lásu upp fyrsta þátt úr' þýöingu I\Iatthíasar á ,,ManfreÖ“. Karla- l.óriö Geysir söng á milli og síöast ,.Ó, guö vors lands.“ Var skemtun þessi afar vel sótt. , Leikfélag Akureyrar sýnir ..Munkána á Mööruvöllum" um næstu helgi. Aöalæfing veröur á föstudaginn. Ágúst Kvaran. og Haraldur Björnsson leika aöalhlut- verkin, príórinn og Óttar. Hér’ snjóaði í gær. Rigning 1 dag. ■ Skip strandar. Vík í Mýrdal, 13. nóv., F.B. 1 ofsaveðri á sunnudaginn strand- aöi togarinn Solon frá Grimsby, sennilega austarlega á Mýrdalg- sandi. Skipverjar björguöust í land, en einn mannanna dó úr vos- búð og kukla á leiöinni að Fagra- dal í Mýrdal. Strandmennirnir koma hingað i dag. Skipið var að koma til landsins beina leið frá Grimsby. Sýslumaður hefir sent menn austur með söndunum til þess að leita skipsins. Hér var þoka og iHviðri á sunnudag, svo ekki sást ti! sjávar.^ Tyrkjaveldi hií nýja. Þjóðþingið í Ángora, sem haldið var fyrir fimm árurn, lýsti y.fir því, að það hefði tekið í sínar hendur yfirráð alls Tyrkjav^klis, og nami úr lögum soldáns-tignina. Var þá lckið soldánsvekli því ,sem verið hafði • í Tyrkjalöndum síðan á þrettándu öld. en við völdurn tók lii.8 tyrkneska lýðveldi. Sú var tiðin að Tyrkir voru.van- ir að deila um, hvort betra væri að taka upp vestræna menning eða halda við hina austrænu. E11 þeg- ar Kemal og flokkur hans hafði sigrað. þá gengust ]3eir undir vest- ræna menningu, þó aö vestræmt, þjóðirnar hefðu verið þeim and- vigar. Hinn nýi siður var boðaður af mikiií kappi og- miskunnar- leysi, undir forustu Mustafá Ke- mals og félaga hans tveggja, Is- mets og Fevzis. Öll mótspyrna var harðlega bönnuð. Jafnvel enn sér engin niinstu merki lýðsstjornar í Tvrklandi. F.kki hafa sögur farið af meiri grimdarverkum á vorum dögumi en framin voru í Tyrkja- veldi í þessari hyltingu, og sumir hinna fremstu og göfugustu stjórn- málamanna, sem engan ])átt áttu i fíoikkadeilum, voru hengdir á a-I- mannafæri, af ])vi aö þeir höfðu hugrekki til þess að vera á öðru máli en Kernal. Lýðveldismenn hafa sætt sig vi'ð lamdamissi Tyrk- lands og hafa enga tilraun gert til ])ess, að seilast eftir ])eim löndum, sefni gengið hafa undan J yrkjum að undanförnu. En innan hinna nýju landamæra gætir lítt aðkomu- þjóða. Flestir Griikkir ög Armen- ingar, sem áður voru á Litlu-Asíu, hafa ýmist flúið eða verið fluttir úr landi i hinni mestu eymd. 1 yrk- iv frá Grikklandi konm í skiftum, cn nteð því a8 þeir voru óvanir loítslagimt í Anatolíu, þá fórust þeir í þúsundatali Lýðveldisstjórnim tók að ger- hveyta öllu háttalagi ])egna sinna • J ...... á meðan mikill fjöldi manna stundi undir hörmungum, sem ekki verð- ur með orðum lýst. Tyrkneska'húf- an var fyrirboðin og konum bann- TEOFANI er orðið - 1,25 á líorðið. Látiö ekkl eftiplíkiaga?n- as* villa yðuF. 25 aurarn- — ir gera allan muninn. — seljast jiessa daga með 50 lo afslætti. Bmuhs-¥ erslim. að að gauga með slæðu fyrir and- liti. Arahiskt letur var afnumið og latneskt tekið í staðinn. Tyrkland var uni langt skeið voldugasta ríki Múhameðstrúarmanna, og fnestur stynkur ])ess kom frá þjóðum þeim se.m játuðu ])á trú^en soldáninn í Miklagarði var Kalífi allra Mú- hameðstrúarmanna. Nú hafa Tyrk- ir afsalað sér allri forustu í trú- r.iiálum. Þeir láta tilfinningar trúbræðra sinna eins og vind um eyru þjóta, þeir ráku síðasta Kalif- ánni út úr Miklagarði og settu ver- aldlegt snið á trúarbrögð sín og helgisiðu. Höfðingjáveldi og kierkaveldi er horfið úr Tyrk- landi. í fyrsta sinni í sögu Tyrkja- veldis er nú farið að sjá fyrir vel- í’crð óhreyttra hiorgara, og þegar margra alda trúarbragðafjötrum hefir verið varpað fyrir horð, ætla hinir nýju stjórnendur að reyna að hæta efnahag hænda í Anátólíu, en þeir hafa húið við kúgun, eymd og vesaldómi. Þó að einræði þetta hafi verið hræðilega grimmilegt, þá hefir gott leitt af því að sumu leyti, og sennilegt má telja, að þar komist á vestræn menning og merkileg, á líkan: hátt eins og orð- ið hefir í Japan. (Lausl. ])ýtt úr M. G. W.). Heiinferðarlnálið. Heimferðarnefnd Þjó'ðrækinisfé- lagsins boðaði til fundar í St. Paulskirkjunni í Winnipeg þ. 15. okt. Ákveðið var af íundarstjóra, að fimm menn úr nefndiitnii skyldi tala fyrst og var ræðutími þeirra ótakmarkaður. Þegar tveir nefnd- armanna höfðu talað, annar þeirra í hálfa klukkustund, stóð dr. S. I. Jóhannesson upp og kvað það sjá- anlegL að nefndin ætlaði ekki að gefa mótstöðumönnum sínum tæki- færi til þess að tala og lýsti þvi vfir fyrir hönd sjálfboðanefndar- innar, aö hún gengi af fundi. Gengu ])á sjálfhoðanefndarmenn af fundi og fylgismenn, þeirra. í fund- arlok var samþykt tillag'a um aö fundurinn lý'sti yfir ánægju sinni yfir gerðum nefndarinnar. (F.B.). Dánarfregn. Þ. 9. mars síðastl. andaðist að heimili sínu nálægt Clarkleigh, Man. Sigriður Westman. Hún var fædd 8. apríl 1859 í Sandeyjum í Vestmannaeyjum, kom til Ameríku 1888. Mann sinn, Jon Westman, misti hún fyrir 12 áruní síðan. (F.B.). Benjamín Kristjánssyni cand. theol. og konu hans var bo8- ið til samsætis í samkomiusal Sam- handssafnaðarkirkju, nokkru eftir íkomu þeirra til Winnipeg. Bauð síra Ragnar E. Kvaran þau hjón velkcmin. Ýmsir aðrir héld'u þar ræður. • íslenskir námsmenn. í haust fór til guðfræðináms viS Meadville háskóladeildina í Chi- cago, Philip Pétursson, 0g síra Eriðrik A. Friðriksson frá Wyny- ard, sem verður þar í vetur til ])ess að hlýða á fyrirlestra, aðallega í 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann lieimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannsð að VEItO er miklu betfi og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins V E R O. pad marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.