Vísir - 21.11.1928, Side 1
Rltstjórl:
STHlNGRtMSSON.
Sbni: 1800.
PrflntuniSJiulmi: 1578,
VI
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Simi: 400.
PrentsmiC j usimi: 1578.
18. ár.
Miðvikudaginn 21. nóv. 1928.
3 9 tbl.
mm Gtmla Bíó mm
Brimaboðið.
Stórfenglegur sjónleikur í
10 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Cliarles Ray,
May Me-Avoy,
Tom O’JBrien.
BrunaboðiS er stórfcostleg
lýsing af hættulegu starfi
slöfcfcviliðsmanna. Þe'r sem
ávalt eiga afl veia viðbúnir
þegar brunaboðið kallar. —
Myndiu er aðallega tekin
i New York á hinum árlega
fagnaðardegi slökkvilið ins.
Samt er myndin um leið
breunandi ástarsaga, gegnum
eld og vatn lá leiðin inn i
draumaland ástarinn r.
Silkisjöl
(Tricotine)
Hanskar,
Heklugarn
i hnotum og hespum.
Kj ó laskraut
all«konar.
Hálskliitar,
Orepe de chine og altaf
mest úrval af hðtt*
m og húfum
kvenna og
barna.
Hattaverslun
Maju Ólafssou,
Kolasundi 1.
JarSarför systur minnar, Önnu Andrésdóttur, fer fram föstu-
oag 23. þ. m. frá Dómkirkjunnii og hefst með bæn á Landakots-
spítala kl. 1 e, h.
Árni Anidrésson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför niíns elskulega eiginmanns, Jóns Jóns-
sonar beykis.
Reykjavík, 21. nóv. 1928.
Fyrir hönd mína, barna minna og tengdabarna
Marie Jónsson.
Lelkfélag Reykjavikur.
Födursystir Charleýs
verðuf ekki leikin
í kveld.
(Kasseapparat)
til sdln.
I. Brynjdlfsson & Kvaran.
Óskað er eftir
ábyggilegum maniú til þess að
selja og innheimta fyrir bækur.
Meðmæli nauðsynleg.
Upplýsingar á Brekkustíg 6 B,
kl. 7—10 í kveld.
Cróð atvinna.
Matvðruverslun á besta
stað i bænum til sölu nú þegar.
Tilboð merkt flóð atvlnna
sendist Vísi fyrir laugardag.
Nyðursoðið
K|ðt og kæfa,
ný 1‘ramleiðsla.
Tilbúið á markaðinn.
Sláturfélag Sukrlands.
Sími 249» 2 línur.
Bestu
sem til landsins hafa
flust á þessu hausti,
fengum við nú með
e.s. Gullfossi.
Epli, rauð 75 au. % kg.
do. gul 75 au. % kg.
do. Bald. 40 au. kg.
Sun-Kist glóaldin tvær
stærðir.
Perur californiskar.
Vínber græn, ódýr.
do. blá, afargóð.
Bjúgaldin 2.25 kílóið.
Vanti yður fyrsta fl.
vöru, þá komið til
okkar.
Við erum ennfremur
búnir að festa kaup á
ávöxtum til jólanna,
þeim bestu sem fást
á heimsmarkaðinum;
koma í byrjun desem-
ber, getum því gefið
ákveðin svör hvað verð
og gæði snertir.
Tatið við okkur.
ÍMUrIMMI
Dansskóli
Sig.Gnómundssonar.
Dansæfing í kvöld á Skóla-
vörðustíg 3.
Reíðhjól
eru tekín til geymslu.
Reiðhj óla verkst æðlð,
.Vesturgötu 5.
Jörðin Gerðakot
í Ölfusi fæst til kaups nú
þegar með tækifærisverði.
Eignaskifti, ef um semur.
Nánari upplýsingar gefur
PÉTDR JAKOBSSON,
Kárastfg 12. Sími 1492.
Konup
úr St. Dröfn nr. 55,
eru beðnar a8 koma á fund ó
morgun fin tudag kl. 5 i fundar-
húsinu í Bröttugötu.
Ný
verslunarhúð
við eina aðalgötu
bæjarins til leigu
nú þegar.
A. v. ái.
Hestahafrar.
Danskir hestahafrar í 50
kíióa pokum eru nu þegar
komnir og verða framvegis
til sölu í vetur. — Lægst
verð á íslandi.
Von,
Sími 4J8. linur).
Nýja Bíó
Parísarkonan.
Sænskur sjónleikur í 6 þátt-
um tekinn af:
Gustaf Molanöer.
Aðalhlutverk Ieika:
Alexander Murski,
Louis Lerch,
Karen Swanström og
hin fræga leikkona
Margil Manstad og fl.
Kvikmynd þessi hefir vakið
eflirtekt víða um lönd fyör
það hve fiábærlega hún þyk
ir vel geið, jatuvel Parísar-
blöðin hafa einróma lofað
hana, þykir þeim vel með
hlutverkin farið.
Klúbburinn
99
heldur DANSLEIK sinn laug-
ardag 24. nóv. kl 9 að
Jaðri Skólavörðustíg 3.
Stjórnia.
>OeOOOOOOÍ5«JOÍKÍÍÍÍXX>OOOOOÍXSÍ
Obels
mnnntdbak
x
X
X
er best.
soeeeeeeeetxxxxxxsceoooeee;
Spilapeningar, Bridge-kass-
ar, Bridge'töflur, Skáktöfl,
Ludo, Halma og Doraino-spil
o. fl.
miis KeyxjsuiKDr.
Smiar: 1053 og 553.
f
Stadehaker
eru bila besfir.
B. S. R. hefir Studebaker
drossíur.
B. S. R. hefir fastar ferðir til
Vííilsstaða, Hafnarfjarðar og
ftustur i Fljótshlið alla daga.
Afgreiðslusímar: 715 og 716.