Vísir - 22.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. "Prentsmið jusími: 1578. TF I Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 22. növ. 1928. 320. tbl. Manchester. Sími 894. Veitið atliygliT Manehestep. Laugaveg 40. í dag 22. nóvember hefst Haust-fttsalan. Af öllum þeim vörum, sem seljast með tækifærisverði bá daga, sem útsalan stendur yfir, viljum við beina athygli yðar að eftirtöidu: — Káputau, fjöldi teg., 15—20% afsl. Þar á meðal nókkrir pakkar af tvíbr. aluliartaui á kr. 4.50 m. Kjólatau, alull, tvibr. frá 4.90 m. Kjólaflau- el, 2 teg., 2.60 og 3.20 m. Athugið Léref tin á 0.60, 0.75, 0.90, 1.15 m. Skyrtutauín á 1.10 og 1.20 m. Flónelin hv. og misl., frá 0.90 m. Tvisttau einbr. 0.70 m. 1% br. 1.05 m. Undirsængurdúkur, besta teg. 14.25 í verið. Morgunkjólatau frá kr. 3.00 i kjólinn. Heilmikið af Golftreyjum verður selt útsöluverði. — Þar á meðal golftreyjur með kraga og kanti á kr. 12.50, ull og silkitreyjur með kraga á kr. 13.50. Kvenbuxur frá kr. 1.35. Kvenbolir 1.25 og 1.90. Kvenskyrtur 1.90, 2.40, 2.50. Náttkjólar frá 2.95. Silkisokkar 1.25, 1.60, 2.20, 2.70 Tricotine-skyrtur, -kjólar, -buxur seljast með tækifærisverði. Handa kapimðnnum: Alfatnadip. Vetrarfpak:kai». Ef þér viljið gera verulega góð kaup, þá látið eigi tækifærið ónotað. Vorútsalan fékk einróma lof fyrir góðar vörur og gott verð. Gerið svo vel að líta inn í dag og næstu daga og þér sannfærist um að það mun borga sig vel. Laupveg 40. Sími 894. BO UA ÍOO krónur gefins á sjálfstædisdegi íslendinga 1. desember n. k. Allir eru sammála lim, að heilsa hvers manns sé fyrir öllu öðru. Fátt er jafn nauðsynlegt fyrir heilbrigði mannsins, og að vera jafnan heitt á fótunum. Aldrei hefir verslun okkar verið jafn vel birg af allskonar skóm og einmitt nú, og eitthvað til fyrir alla. Verslun okkar hefirfrá því hún byrjaði að starfa, haft inniskófatnað sem sérgrein, en heldur aldrei hafa birgðir hennar af inniskóm verið jafn miklar og fjölbreyttar og einmitt nú, og teljum við vart mögu- legt, að nokkur verslun hér geti boðið viðskiftavinum sínum jafngott úrval ogvið. Við höfum inniskó á unga og gamia, konur og karla, úr flóka og skinni, með hælum og hælalausa, alt frá kr. 1.90 og upp eftir. Við ábyrgjumst því, að enginn, sem ætlar að fá sér inniskó, komi til okkar til ónýtis. Eins höfum við feikna birgðir af kven-, karlmanna og barnaskóm, og viljum við í því sambandi leyfa okkur að minna á okkar dúnmjúku kvenskó, sem allar konur eru að fá sér, sem ekki þola annað en mjúka skó á fæturna. Skó þessa höfum við i öllum númerum, og með háum og lágum hælum. Líká viljum við minna á, að lakkskórnir með lágu hælunum í stærðum frá 35—42 eru bráðum að verða búnir. Hvergi á öllu landinu eru jafnódýrir skór á börn, og hjá okkur. Munið að gefa börnunum yðar hlýja og fallega inniskó fyrir jólin, um leið og það verður nytsamasta jólagjöfin, — verður það börnunum fallegasta og þakklátasta gjöfin, og verð á þessum skóm leggjum við hiklaust undir yðar dóm. Það er ekki gott fyrir okkur, að minna yður á meira að sinni, en við vonum, bæði yðar og okkar vegna, að þér bregðið við og lítið inn til okkar, og munum við ekkert tækifæri láta ónotað til að sýna yður vörugæði og verð okkar. Fyrir mörgum árum kvað Guðmundur hcitinn skólaskáld vísu, sem byrjaði þannig: „Gangir þú aleinn um örlagahjam" o. s. frv. Mér er sagt, að það komi mannsnafn fyrir siðar i vísunni, og gef eg þeim, sem getur sagt mér hver maðurinn er, og eins sent mér réttan vísubotninn 100 kpónup í peningum, sem afhendast á laugardaginn 1. desember næstkomandi. Menn verða að hafa afhent álit sitt um hver vísan er, og eins mannsnafnið skriflega fyrir kl. 7 á föstudag 30. nóvember n.k. Ef fleiri en einn verða um réttu ráðninguna, fær sá verðlaunin, sem fyrstur skilar sinni ráðningu i verslun okkar. __ Siðar verð- ur vísan birt, og eins hver verðlaunin hlaut. SKOVERSLUNIN A LAUGAVEGÍÍ25. (Eiríknr Leifsson). Kvöldskemtun S.G.T. Sjómannafólags Reyijavíkur verður haldin í Iðnó íöatu- daginn 23. nóv. kl. 8 !/2 ti5d- Mj'óg fjölbreytt skemtiskrál Aogönguœiðar veroa seldir í Iðnó írá kl. 11 f. h. til kl. 7 e. m. á löstudaginn og við innganginn. Skemtlnefndin. ViSlS-KAFFifl gerir alia glaoa. Eldri'dansarnir. Laugapdaginn kemuv ki. 9. — Bernburgs- fiokkupinn spilav. Áskpiftallsti í Gull- smiðjunnl Málmey — Laugav. 4 Slmí 2064. Stjóxnin. Elsku litli drengurinn okkar, Arnar Jónsson, sem andaðist 16. þ. m. verður jarðsettur laugardaginn 24. nóvember, og hefst athöfnin með húskveðju kl. 1 eftir hádegi frá heimili okkar, Vesturbrú 13 B, Hafnarfirði. Guðný Guðmimdsdóttir. Jón Brandsson. Vinnustofa Jóns & Sigupdai* H v e r f i s g ö t u 4 2. Afgreiðum allskonar rénniverk, svo sem stigameila, pilára, og rokka, smiðaðir að nýju og gert við gamla. — Ennfremur smíðum við til húsa hurðir, glugga o. fl. Jón Guðnason. Sigurður B. Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.