Vísir - 24.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1928, Blaðsíða 2
V I s I R S Nýkomið: Blue Cfoss, tylgi, 6 í pakka. Hollandia, 8 í pakka. Beaoon, 36 í pakka. Jfólakepti, ruislit, snúin, 24 í pikka. dO» hvit tylgikerti, 24 í pakka. ill II illllllll' ll'l i' Hl'» ll-m> l1 Hér með tilkynnist að jarðarför konunnar minnar, Maríu Björnsdóttur, fer fram mánudaginn 26. þ. m. frá Ad- ventkirkjunni og hefst með húskveðju á héimili hinnar látnu, Fálkagötu 10, kl. 1 e. h. Frímann Einarsson. Innilegar þakkir fvrir auðsnda hluttekningu við fráfall og jarðarför systur minnar, Önnu Andrésdóttur. Árni Andrésson. Iíonan mín elskuleg og móðir okkar, Guðriður Guðlaug Finnsdóttir, andaðist að heimili sínu, Laugaveg 27 A, liinu 23. þ. m. Niels B. Jósefsson og börn. Præfect MeulenSierg. 25 ára starf. penna dag fyrir 25 árum, kom liingað frá Danmörku nýr prestur til Landakotskirkju, síra J. M. Meulenberg, og hefir hann dvalið hér og starfað sið- an. í fyrstu vakti koma hans eigi sérsaka athygli, enda er eigi ótítt að hréytingar sé gerðar á prestaliði kirkjunnar, en brátt ávann hinn nýi prestur sér vin- sældir og virðing allra þeirra, er noklcur kynni höfðu af lion- um, enda var hann bæði mað- ur hámentaður, ljúfmenni í viðmóti', skörulegur og góður kennimaður. pegar síra Meulen- berg koni hingað til lands, laut ísland undir Danmerkurbiskup og urðu þvi kaþólskir menn hér á landi að sækja þangað öll biskupsverk, og er fram liðu stundir, er kaþólskum mönn- um hafði fjölgað að mun hér á landi, og hér i Reykjavík var kominn upp allstór kirkjusöfn- uður, varð brátt auðsætt, að lítí var viðunandi lengur bisk- upsleysið liér á landi, og þvi var árið 1923 ísland leyst undan yf- irráðuni Danmerkurbiskups og hér stofnað sjálfstætt, postullegl præfectsdæmi fyrir alt ísland, og var J. M. Meulenberg prest- ur i Landakoti þá skipaður fyrstur præfect hér á landi, en liér hefir eins og kunnugt er eigi setið kaþólskur biskup síðan fyrir siðaskifti. pessi 4—5 ár, sem liðin eru síðan Meulenberg præfect settist að stóli hafa ver- ið hin mestu athafna ár og mun margra framkvæmda þessa merkismanns lengi verða minst hér á landi, því að auk þess er liann liefir unnið kirkju sinni álit og útbreiðslu hér á landi, liefir starf hans á ýmsan hátt aukið hróður hinnar íslensku þjóðar og orðið til að vckja athygli á landi voru víðsvegar úti um lieim. Má í þvi sambandi t. d minnast íslensku sýningar- innar suður í Rómaborg 1925, sem vakti mikla atbygli og að- dáun og hlaut lierra præfectinn verðskuldaða viðurlcenningu fyrir úr páfagarði sem kunnugt er. En lengst mun halda nafni hans á loft Landakotskirkjan nýja, — hið veglegasta guðshús, er nokkru sinni liefir verið reist hér á landi. Árið 1926 var byrj- að á smíði kirkjunnar og komst hún undir þak síðastl. vor er á enr lar.gí ;ii þess a.': vera lull- gerð, sem vonlegt er. pá hefir á þessum árum verið stofnuð ný starfsstöð í Hafnarfirði, þar reist allstórt og mjög vandað sjúkrahús, sem starfrækt er með líku móti og St. Jose]ilis- spítali Iiér i bæ, og enn er margt ótalið, sem of langt yrði upp að telja. Meulenberg præfect er fædd- ur í Rínarlöndum í pýska- landi 30. október 1872, las til prests i pýskalandi og' Hollandi, en siðar var liann við fram- haldsnám um 5 ára slceið suður 1 Algier. pví naist var liann 2 ár mentaskólakennari í Hol- landi, en þaðan fór hann til Dan- merkur og tók við prestsem- bætti þar, en dvaldi þar að eins 2 ár áður en hann kom hingað. Herra Meulenberg præfect gerðisl íslenskur borgari árið 1921, og var hann hinn fyrsti útlendingur sem öðlaðist ísl. ríkisborgararétt, eftir íslensk- um lögum. Og hann er góður Is- lendingur, sem hefir þegar sýnt það i verkinu, að hann ann landi voru og þjóð og vill auka veg þess í hvívetna. íslensku talar liann mæta vel og eru nú all- mörg ár síðan liætt var að pre- dika á dönsku í Landakoti. Landi voru er það bæði gagn og sómi er slíkir menn sem hr. Meulenberg præfect koma hing- að frá fjarlægum löndum og er óskandi, að ísland megi enn njóta starfskrafta hans um mörg ár. Sfmskeyti —o— Kliöfn, 23. nóv. FB. Kol úr trjávið. Frá Stokkhólmi er símað: I skeyti frá Aftonbladet er skýrt frá þvi að prófessor Bergius, sem fann upp aðferðina lil þess að vinna olíu iir kolum hafi haldið ræðu i Pittsburg (í Pennsylvania,' U. S. A.) og skýrt þar frá þvi, að liann hafi gert rannsóknir, sem sanni, að mögulegt sé að framleiða stein- kol úr tré með því að lílcja eftir þeim breytingum, sem gerast í náttúrunni. Tilbúnu kolin kvað lmnn fullkomlega líkjast venju- íegum kolum. Út af skcyti þessu hefir sænski verkfræðingurinn Engström sagt, að sér virðist óskiljonlegt, að hægt sé að líkja eftir breyting i náttúriirini, sem JREGNFRAKRAR, p miklar birgðir nýkomn- ar, þar á meðal hinir heimsfrægu H Burberry’s regnfrakkar, | sem aldrei liafa fengist liér áður. ■0H | G. Bjarnason & Fjeldsted. «iöíiísoíKi»?i;i!>;stiíi«íiíiíííJtt;iOíSiíí gerist á miljónum ára. — Eng- ström er meðlimur verkfræð- inga-vísindafélagsins. Varasjóður. Frá London er símað: Skeyti frá Ameriku herma, að Hoover liafi undirritað tillögur um að spara saman í nýjan sjóð til hjálpar á erfiðum tímum vegna atvinnuleysis. — Sjóðurinn á að vera 600 milj. ])imda. Loftskeyti og bergmál þeirra. Frá Osló er símað: Merkir norskir radiofræðingar hafa árangurslaust lilustað eftir end- urkasti loftskeyta, og eru farn- ir að efast um sannindi rann- sókna próf. Störmers. Vestris-slysið. Frá New York borg er simað: Nefnd, sem skipuð var til rann- sóknar á Vestris-slysinu, hefir yfirheyrt fyrsta stýrimann e.s. Vestris. Viðurkendi stýrimaður- inn, að ágreiningur liefði verið á milli undirforingja og liáseta, er björgunarbátunum var hleypt niður. Vélaútbúnaði bj örgunarbátann a var einnig ábótavant. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson; ld. 2 barna- guðsþjónusta (sr. Fr. II.); kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. I fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju: Pontifical guðsþjónusta ld. 9 árd. og kl. 6 síðd. pontificalguðsþjónusta með predikun. I spítalakirkjunni i Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árd. Engin siðdegisguðsþ j ónusta. Sjómannastofan. Guðsþjón- usla á morgun í Kaupþingssaln- um kl. 6 e-m. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkom- ur á morgun: Kl. 11 árd., kl. 4 síðd. og kl. 8 síðd. Stabkapt. Árni M. Jóhannesson og frú hans stjórna. Hornaflokkurinn og strengjasveitin aðstoða á samkomunni ld. 8. -— Sunnu- dagaskóli kl. 2 e. li. Stúdentafélag Reykjavíkur hefir ákveðið að lialda sér- staka hátíð 1. des. næstk. í til-' cfni af 10 ára afmæli fullveld- isins. Hefst hátíðin á snæðingi á Hótel Island og verður siðan dans stiginn þar fram til morg- uns. Ríkisstjórninni liefir verið boðið að taka þátt i samlcvæm- inu og mun forsætisráðherra mæta þár. í minningu dags- ins munu, auk rektors Háskól- ans, flytja tölur fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna í landinu. Ætli hátíð þessi að geta orðið hin merkilegasta og ánægjuleg- asla. Öllum stúdentum eldri og yngri er lieimil þátttaka, og er þess vænsl, að þeir tilkynni stjórn félagsins, þeim Thor Thors, síini 425, Pétri Bene- diktssyni, simi 1010, eða Pétri Hafstein, síini 16, hvorl þeir æskja þátttöku, í síðasta lagi fyrir þriðjudagskveld. Jafn- framt liggja áskriftarlistar frammi á Mensa Academica og í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. Menn eru aðvar- aðir um, að eftir þriðjudag má búast við, að ekki verði unt að sinna þátttökubeiðnum manna vegna þess að fyrirsjáanlegt er, áð aðsókn verður alveg óvenju- leg. Elds varð vart i gærkveldi í húsi norska aöal- ræðismannsins við Hverfisg'öta. Slökkviliðinu tókst á skammri stundu að slökkva, en skemdir urðu allmiklar á húsinu. Ókunn- ugt um upptök eldsins. Leikhúsið. * Föðursystir Charleyjs verður leikin annað kveld kl. 8 í lðnó. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunmudaga og miðvikudaga kl. 1 —3- Sæsíminn hefir slitnað milli Færeyja og Hjaltlands. Myndir af listaverkum Einars Jónssonar, hin fagra og' vaudaða bók, sem út var gefin árið 1925, verður fram- vegis til sölu aðeins í Listasafni E. J. — Verðið er nú 15 og 18 kr., en var áður 20 og 24 kr. Hvalreki. Á fimtudagsnótt hlujiu 73 mar- svín á land á Akranesi, hið stærsta 11 álna langt, en flest 6—8 álnir. Njörður kom frá Englandi í morgun. Magni er væntanlegur í dag frá Vest- rnannaeyjum. Goðafoss fór héðan í gærkveldi til útlanda. Farþegar voru þessir: Jónas Jóns- son ráðherra, Magnús T'étursson hæjarlæknir, Anna Mati.híasson, Dagný Einarsdóttir, Þorsteinn Ey- firðingur, Óskar Halldórsson, Þórður Flygenring kaupm.. Krist- ján Einarsson fiskkaupm., Frið- þjófur Johnson, Sig. Jómsson verk- fræðingur, Anna Sigr.rðardóttir, Mr. Jack Herper, Herold Ramsey, Sigtryggur Ólafsson (á leið til Ameríku), 11 strandmenm frá e.s „SoIom“. Kristileg samkoma amnað kveld kl. 8 á Njálsgötu 1. Allir velkomnir. Fascistar. 24, 15, 10, 18 — 4, 18, 10, 19, 25, 7 — (J- J-) b, k — 6. 2ð, 24. 17, 15—20, 12—12, 15. St. Skjaldbreið hefir ikveldskemtun í G. T.-lms- inu annað kvelcl. Sjá augi. í hlað- ín-u á mörgun. Glímufélagið Ármann hefir eihs og önnur iþróttafélóg hér í bæ, verið að safna loforðum íneðal meðlima sinna fyrir dags- verkagjöfum í Sundhöllina. Hefir nú þegar tekist að safna um 140 dagsverkum. Stjórm félagsins hef- ir heðið „Vísi“ að skila til þeirra félagsmanna, sem enn ekki hafa séð listana, að gefa sig frann viö Jcns Guðbijöriisson eða einhvem annah úr stjórninni hið allra fyrsta. Kolaskip kom hingað í gær. Hálfan farm- inn átti Alliance, en Ólafuv Ólafs- son kaupmaður hinn heliningina. Hlutaveltu heldur Verslunarmamnaféleg Reykjavíkur að Þormóðsstöðum á niorgun ög hefst kl. 2 síðdegis. — Eins og' sjá má á augl. á 1. síðu í dag, verða jiarna margir ágætir mumir og verður áreiðaniega mat'gt um manninn á hlutaveltu jiessari. Bronning Alexandrine fór frá Færeyjum kl. 5 í gær. Væntanleg til Vestmannaeyja í nótt. St. Dröfn heldur margbreytilegan fund 4 morgun kh 4jd síðd. Sjá augl. Sjómannakveðja. F.B. 23. móv. Vellíðam. Kær kveðja til vina og vandamanna. SkipshöTnim á Otri. Gjafir til Sjómannastofunnar. Nemendur V élst j óraskólans 1927—128 90 kr., sjómaður 5 kr., sóknarnefndarm, 5 kr., starfsfólk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.