Vísir - 26.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.11.1928, Blaðsíða 3
VISIK - Lagarfoss var á Akureyri í morgun. Fer þaöan í kveld til hafna á SkagafirSi og Húnaflóa. Almyrkvi á tungli verSur í fyrramáliö og sést hér frá upphafi til enda. Hann hefst kl. 6,24 og veröur almyrkvi frá kl. 7.33—8,29, en veröur lckiö kl. 9,39, og er tungl hér þá enn á lofti. Karl Bemdtsson skákmeistari Noröurlanda tekur þátt í almennum kappskákum, sem hefjast annaö kveld. Sjá augl. í blaöinu í dag. MálfundafélagiÖ ÓÖinn. Framhaldsfundur. Víkings-fundur í kveld. Inntaka. Afmælisnefnd skýrir frá störfum. Kaffikveld. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund.......... kr. 22.15 100 kr. danskar ..........— 121.77 100 — norskar ...... — 121.83 100 — sænskar ..........—• 122.17 Dollar ................. — 4-57 100 fr. franskir ........— 17*96 100 — svissneskir .... — 88.04 100 lírur .............. — 24.05 100 gyllini.............. — !83-39 100 þýsk gullmörk ... — 108.92 100 pesetar ............ — 73-79 xoo belga ............... — 63.62 Hrossakjötsál. Hrossakjötsbúð hefir nú ver- ið stofnsett lxér í bænum. Er það Sláturfélag Suðurlands, sem gengist hefir fyrir þessu og er eigandi verslunarinnar. Mér þótti verulega vænt um, er eg frétti, að búð þessi væri að komast á laggirnar, og kann eg Sláturfélaginu alúðarþökk fyr- ir framtakssemi sína. Hrossa- kjöt er besti matur, ef það er vel verkað, og get eg -borið um það af eigin reynslu. Og ekki þarf að efast um, áð verkunin verði góð í hinni nýju verslun. Mun öll stund verða á það lögð að meðferð kjötsins verði hir. besta. Hrossafjöldinn í sumum sveit um landsins er orðinn svo mik- ill, að til vandræða horfir. Margir bændur hafa til skamms tima haft þann sið, að láta öll folöld lifa, hvort sem þau eru falleg eða ljót, af góðu kyni eða slæmu. Og folaldaviðkoman hefir verið geysilega mikil á sumum heimilum, ekki síst norðanlands, í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. Menn liafa vonað, ár frá ári, að eitthvað mundi greiðast til um hrossa- sölu úr landi, en alt hafa það orðið tálvonir að kalla. Mark- aðurinn liefir verið litill og ná- lega enginn suin árin. Hross- unum hefir því stöðugt verið að fjölga, þrátt fyrir það, að mörg heimili eru þó farin að nota hrossakjöt til manneldis. En hrossakjöts-neysla til sveita mun þó ekki vera orðin mjög almenn enn, því miður, en á væntanlega fyrir sér að aukast mjög á næstu árum. Eg hafði lengi fram eftir aldri hálfgerða óbeit á hrossa- SYEA eldspýtur i heildsölu hjá TÖBAKSVERSLUN ÍSLANDS H.F. í heildsölu: Kryddvörur allsk. Saltpétup. Vinberjaedik. Edikssýra. Blásteinn. Catecbu. Gúmmistimplar eru bioii ttl 4 VélageprentsmiSjuimL VandaBir og ódýrii. kjöti og var sú óbeit að erfðum tekin. purfti eg ekki annað tii að sjá hrossakjöt til þess, að mér yrði hálf-flökurt. En síð- an eg fór að venjast þvi, þykir mér það ágætt og miklu betra en t. d. kjöt af gömlum kúm. Vitanlega er hrossakjöt mjög misjafnt að gæðum. Folalda- kjöt er herramanns-matur og sömuleiðis kjöt af ungum trippum, ef þau hafa ekki „komist í hor“, sem kallað er. En kjöt af þeim hrossum, sem verða lioldlitil að vorinu, en blaupa svo í spik um sumartím- ann, er ekki gott. pað er of feitt og of vöðvalítið. Veltur milcið á því fýrir lxina nýju „hrossakjötsbúð“, að hún aki aðeins gott kjöt til sölu. Verður að hafá gát á því, að 'cjöt af lirossum, sem skriðið xafa fram holdlaus að vorinu, ié ekki haft þar á boðstólum. íjöt af slíkum hrossum getur >kki orðið góður matur, hvern- g sem með það er farið. Að lokum óska eg þess, að þetta nýja fyrirtæki Sláturfé- lagsins blessist sem allra best. Reykvíkingar og aði*ir lxafa gott af því, að borða hrossakjöt, og bændum í hrossaræktar-hér- uðunum veitir elcki af, að fá sæmilegan markað fyrir eitt- hvað af stóði sínu og öðrum hrossum, sem þeir vilja lóga. — Eu vel þætti mér til fallið, að Sláturfélagið reyndi að láta þær sýslur og sveitir sitja fyr- ir skiftum við sig, sem mesta hafa þörfina fyrir, að losna við eitlhvað af arðlausum og óþörf- um hrossum. En vitanlega má ekki taka af þeim fremur en öðrum liross sem komist hafa í hor að vorinu. Ef til vill verður örðugt að koma þessum skiftum við sökum fjarlægðar. Sumar hrossaflestu sveitirnar eru langt norður í landi. Fyrverandi bóndL BARNAFATAVERSLUNIN lapparstig 37. Sími 2033 Til aS rýma fyrir nýjum vörum, gefum viö frá 10% afslátt af vór- um verslunarinnar. Notið tækifærið. lesið á hverjum degi auglýsingar um lágt verð og mikið úrval, en lítið inn í VÖRUHOSIÐ og þér munuð sjá, að þar er verð- ið allra lægst og úrvalið tang- mest. Biðjið um Elite eldspýtur. Fást í öllum yerslunum. Hestahafrar. Danskir hesíahafrar í 50 kílóa pokum eru nú þegar komnir og verða framvegis tii lölu í vetur. — Lægst verð á íslandl. Von. Sími 448. (2 línur). Hefðarfrúr og meyjar uoia aUaf h.ð ekta austur- landa ilmvatu Furlana. Úibreiti um a lan heim. ^ Sf Þúsund- kvtnU8 nota það ein^öngu. fæsl í sinbglösum með skiúlloppa. \eið aðcius l kr. 1 heditsöl i hjá H f. Efnagerð Reykjavíkur Asgaiðnr. Margar endurbætur. Lægra verð. ilíj Chevrolet vörubifreiðar eru enn á ný mikið endur- bættar. Sérstaklega má nefna: Hömlur (bremsur) á öllum hjólum. Fimm gír, 4 áfram og 1 aftur á bak. Sterkari gírkassi með öxlum er renna i legum i stað „busninga“. Sterkari framöxull. Sterkari stýrisumbúnaður. Stýrisboltar í kúlulegum. Sterkari hjöruliður. Framfjaðrir með blöðum sem vinna á móti hristingi og höggum, á vondum vegum. Hlíf framan á grindinni til að verja vatnskassa og bretti skemdum við árekstur. Burðarmagn 1500 kíló (1866 kiló á grind). General Motors smíðar nú um helming allra bifreiða sem framleiddar eru í veröldinni, og þess vegna hefir tekist að endurbæta bifreiðarnar og lækka verðið. Chevrolet vörubifreiðar kosta kr. 2970,00 hér á staðn- um. Verð á varahlutum lækkað mjög mikið. Chevrolet fæst nú með GMAC hagkvæmu borgunar- skilmálum eins og aðrar General Motors bifreiðar. Jóh, Ólafsson & Co, Reykjavík. Umboðsmenn General Motors bifreiða á Islandi. Lansasmiðjur steðjar, smíðahamrar oy smíöatengur. Hlapparstlg 29. VALD. POULSEN. Simi 24. Karl Berndtsson Skákmeistari Norðurlanda telcur þátt í almennum kappslcákum (handicap tournament) í öllum flokkum. Umsóknir um þátttöku sendist afgr. Morg- unblaðsins fyrir kl. 4 á morgun. Fyrsta umferð byrjar í Bárunni kl. 8 annað kveld 27. þ. m. Aðgangseyrir 1 kr. á kveldi. Skáksamband Islands. ææææææææææææææææææææseæææææ | Veggflísar - Góllflísar.| | Fallegastar - Bestar - Ódýrastar. | 88 88 1 Helgi Mapússon & Co. 1 æ æ ææææææææææææææææææææææææææ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.