Vísir - 07.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1928, Blaðsíða 3
VISIR krátniboði á samkomunni. Sjá nán- ar í augl. í blaðinu í dag. Freyja heitir nýtt vikublatS, sem hefur göngu sína í dag og kemur út fram- vegis á hverjum föstudegi. Er því aðallega ætlað að vera lcvenna- og .heimilishlað og er hið vandaðasta ,að öllum frágangi og snoturt mjög. Fjöldi af myndum er í blaðinu, og ,efnið all-fjölbreytt. Útgeíandi er Steindór Gunnarsson prentsmiðju- stj. og ritstjóri er EmilThoroddsen. Afgreiösla er í bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar. Blaðið kostar kr. 1.50 á mánuði, kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. alt árið. Einstök blöð 40 aura. Blaðið er hið læsilegasta, og verður eflaust keypt og lesið af fleirum en kvenþjóðinni einni. JMyndasýning. Ólafur Magnússon kgl. hirðljós- myndari, ætlar að hafa sýning á nýjum landslagsmyndum, og olíu- máluðum ljósmyndum, i búðar- gluggum verslunarinnar J ón Björnsson & Co., í Bankastræti. Verða þær sýndar í fyrsta sinni annað kveld. Sýningar hans hafa jafnan vakið mikla athygli, og svo mun enn verða. Þjófnaður. , Peninngakössum hefir verið stol- ið á tveim stöðum hér í bænum þessa viku, um 3000 krónum frá Ágúst Ármann, Ivlapparstíg 38, og júmum 400 kr. úr Blikksmiðju Reykjavíkur, Laugaveg 53 A. — Peningakassarnir voru skildir eftir við húsin, þar sem þeim var stolið, ,og voru í þeim sparisjóðsbækur og skjöl, sem þjófarnir gátu ekki gert sér peninga úr. — Lögreglunni hef- ir ekki enn tekist að hafa upp á þjófunum. Heimdallur. Munið fundinn í lcveld kl. 8J4 í Bárunni uppi. Danssýning Ruth Hanson í Gamla Bíó í gærkveldi var mjög fjölsótt og tókst frábærilega vel. Sérstaka athygli vakti solo- dans ungírú Rigmor Hanson og einnig var mjög rómuS frammi- staða smámeyja nokkurra mjög nngra, sem sýndu þar nokkra dansa. a> Álieit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 25 kr. frá Hermóöi, ,5 kr. frá N. N. Þvottadagarnir li v í I d a v d a t?f a iluniiiiiirwnfnwuiiiitiiiÍMiiiniiíiiiiiiiiiiiiliiiiiifHiiiiiiiiiiiiiiiniiiriii'i ■iin'iiiijnniiiiiiiiinniii 1111 Látið DOLLAR vinna fyrir yður - í—I ^ 2 <0 o 1 i fe'f S : £ » > i ; g® ■ m ^ S a V.á meðan þjer sofið. 1 iiiiiiihiiiI'ímmihiiiiiiiiiii iiMU'mmuautitananiiianr’a iiiiii'iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuniiiriiiiii,.iiiiiiiiiiiiiiii Fæst víðsvegai*. • 1 heildsSlu hjá HalldóvS 'Elii»íksisyril Hafnarstrœti 22. Sinii 175. 13 ríttina og fsjóðlög sungin af Ríkarði Jóns- syni þurfa allir^að eiga. Ralfs-iögin frá Gautaborg; orkester og harmonika. Fjöldi nýrra borð- og ferðafóna kominn. HljóðfæraMsið, iwil Léreft, flönel, Sængurveraefni, bleikt og blátt. Handldæði, Vasaklútar og Vasaklúta- kassar, Axlabönd, Sokkar, kvenna, karla og barna. — Borðdúkar lwitir, Prjóna- garnið og fleiri góðar vörur nýkomnar i Versi. G.Zuega. Kvæðakvöld. Norðlendingur og sunn- lendingur kveða saman og sinn í hvoru lagi laugar- daginn 8. des. kl. 9 í Bár- unni. GiÍ Aðgöngumiðar íast í Bókav. Sigf. Eymundsson- ar og við innganginn og kosta kr. 1.00. __jjy hlf. |- eimsxhaafjelag ÍSLANDS Esla 66 99 fer héðan i kvöld kl. 10 auatur og norður um land. S S T. wm Sími 251. Sjflyátryooinoar útsala lijá. F. A. TMele, Bankastpæti 4, (hús Hans Foteysen)* Nú gefst tækifæri að gera góð kaup, því að frá hinu lága verði á hinum ágætu, þektu vörum verslunarinnar verður gefinn: 5O°/0 S3°/o 25°/0 20°/0 og iO°/0 afsláttup. Gleraugu: Lestrargleraugu, útigleraugu, samkvæm- isgleraugu, stangargleraugu, rykgleraugu, sólgleraugu, úr horni, gull-double o. fl. Loftvogir og veðurhús, kvikasilfurbarometer og aðrar fallegar tegundir af loftvogum með íslenskri áritun. — Hentugar jólagjafir. Kompásar. Stórir og smáir skipskompásar, 33% af- sláttur. Skátakompásar margar tegundir. Gleraugnahús i miklu úrvali úr gljáandi fögrum málm- um og skinni. — Seljast fyrir hálfvirði. Sjónaukar: Leikhúss jónaukar, ferðasjónaukar, skips- sjónaukar, prismasjónaukar og margar fleiri tegundir. — Mikill afsláttur. Stækkunargler, stækkunarspeglar, úti- mælirar, stofumælirar, hitamælirar. — Teikniáhöld, smásjár, Reiknistokkar, málbönd. Vasahnífar. Hinir þektu tví- burahnífar. Mjög finir vasahnífar, með silfur og filabeinsskafti. Alt á að seljast. Notið ykkur þessa stóru og góðu útsölu, hjá T IIIE L E gleraugnaverslun, sem selur öllum þeim, sem vil ja vera öruggir með að fá góða og ósvikna vöru. Thiele grleraugju. eru hest. M U N I Ð að verslunin er í BANKASTRÆTI 4, en hvergi annarstaðar. Hjálpræðisherinn heldar hljómbdka-hátið íöstudaginn 7. des kl. 8 síðd. Fjölskrúðiig efnisskrá: Horn og strengja h'jóðlæri.. Einsöngur og fl. Ólafur ólafsson kristniboði talar. Stabskapteinn Árni Jóhannesson stjórnar. Inngangnr 50 aurar. Eldri dansarnir annað kveld kl. 9. Áskriftalisti i Gullsmiðj- unni Málmey, Laugaveg 4 Sími 2064. Stjórnin. lOOCSOOíÍtÍtXitSíJíStÍíSÍííÍOOOSKÍOíSOÍ W S»K>1 .>12 St ítstsístsootsosstststststststsooooossoot Við höfum fengið aftur stóru grammófónana, sem eru mjög vandaðir og eru urn leið mjög falleg „möbla“. Góðir borgunárskilmálar. Klepp Laugaveg 28. ststsootsoootstststststststsoooooooot XieikS!ðsig« - Gott ðrval og lágt verð, eins og áður. — Nýkomið. ¥ersl. G. Zoéga. SOOtSOtSOOSStStSíStStSÍSSStSOOOOOtStSOt Reykt sauðakj et úr Grímsnesi og líka úr Húnavatnssýslu. — Tólg. — Saltað dilkakjöt. — íslenskt smjör. — Skyr. — Reykt hrossakjöt.--Epli. — Appelsínur. — Vínber. — Hrísgrjón 0.20 % kg. — Hrísgrjón 0.35 % kg. — Hveiti á 0.20 % kg. — Hveiti á 0,25 % kg. — Strau- sykur. — Molasykur. Kandís. — Jólatrésskraut. — Kerti — Spil. Barnaleikföng. — Stjörnuljós, 25 au. pk. — Púður- íappar 2 aura st. — Suðusúkkulaði. — Átsúkkulaði. — Þurkaðir ávextir alls konar. — Niðursoðnir ávextir. — Vindlar. — Sígarettur. — Brjóstsykur og alls kon- ar munngæti. — Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. — Verslnn Tlieóðórs N. Signrgeirssonar. Sími 951. Nönnugötu 5. Sími 951. Lægsta verö borgarinnar: Strausykur 30 au. l/2 kg. Melís 35 au. l/2 kg. Hveiti 23 og 25 aura, Gerhveiti 30 aura. Hrísgrjón 24 aura. Kartöflumjöl 35 aura. Sagó 35 aura. Export, L. D., 58 aura stk. Blautsápa 40 aura. Sódi 10 aura. Persil 58 aura pk. Flik-Flak 53 aura pk. Rinso 33 aura. Sólskinssápa 60 aura stöng- in. Kaffi ódýrt. Versl. HERMES, Hverfisgcjtu 59. Sími 872. Best að auglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.