Vísir - 11.12.1928, Qupperneq 2
VISIK
Höfum fenglð:
Döðlur,
Fíkjur,
Þupkuð epli,
Gerduftid ,Baekiu‘.
Jóla-sköfatnaður
handa ungum og gömlum, ríkum og fátækum, er nú
til hjá okkur í betra útvali en nokkru sinni fyr.
Grindavík o, Jan Mayen o, Ang-
magsalik 9, Hjaltlandi 7, Tyne-
mouth 4, Kaupmannahöfn 2 st. —
Mestur hiti hér í gær 2 st., minst-
ur -4- 3 st. Úrkoma 5,2 mra. —•
Djúp lægð sunnan við Reykjanes.
Hreyfist vestur eftir og fer mink-
andi. — Horfur: Suðvesturland
og Faxaflói: í dag og nótt suð-
austan og austau kaldi. Dálítil úr-
koma. Breiðafjörður og Vestfirð-
ir: í dag norðaustan hríð, en batn-
ar úr hádegi. í nótt austan átt og
þíðviðri. Sennilega allhvass norð-
austan úti fyrir. Norðurland, norð-
austurland og Austfirðir: í dag og
nótt suðaustan kaldi. Þiðviðri. tJr-
komulítið. Suðausturland: í dag
og nótt suðaustan átt. Þíðviðri. Dá-
lítil úrkoma.
Schubert-minning.
Skóverslun
B, Stefánssonar,
Laugaveg 22 A.
Símskeyti
Khöfn, io. des., F.B.
Frá ráðsfundi Þjóðabandalagsins.
Frá Lugano er símað : RáSsfund-
ur Þjóðabandalagsins hófst í dag..
Engin stórmál á dagskrá. Mesta
athygli í sambandi viS fundinn er
talið a'S einkaviSræSur Briand’s,
Stresemann’s og Chamberlain’s
muni vekja, einkanlega viSræSur
þeirra vi’Svíkjandi skaSabóta-
greiSslum ÞjóSverja, heimsendingu
setuliðs Bandamanna úr Rínar-
löndum, o. s. frv.
Skærumar í Suður-Ameríku.
Frá La Pas er símað : Landamæra-
bardagi sá, sem um var getiS i
skeyti í fyrradag, á milli Paraguay-
hers og Boliviu-hers, hefir vakiS
miklar æsingar í Boliviu gegn
Paraguay. Stjórnin í Boliviu hefir
sent sendiherra Paraguay heim til
lands síns. Boliviu-her hefir aftur
náS virkinu á sitt vald. Fleitir virk-
iS „Varguadis“.
Frá Buenos Aires er símaS:
Blöðin í SuSur-Ameríku álíta
landamæraskærurnar á milli Para-
guay og Boliviu alvarlegar. Fregn-
ir hafa borist um, aS Bolivia kalli
sarnaii herinn.
Verðfall í kauphöllinni í
New York.
Frá New York er simaö : Nýlega
byrjaSi afturkippur í kauphöllinni
eftir verShækkunina, sem var af-
leiSing af kosningasigri Hoovers.
Feikna verSfall í fyrradag og mik-
iS hræSsluuppþot í kauphöllinni.
TapiS vegna verSfallsins í fyrra-
dag kringum 1200 miljónir doll-
ara. Sum hlutabréf féllu um 70
stig.
Frá Afghönum.
Frá London er símaS : Skeyti til
sendisveitar Afghanistan í London
hermir, aS 300 uppreisnarmenn
hafi falliS, en 200 veriS handteknir
í bardögum viS afghaniska stjórn-
arherinn. Ennfremur, aS uppreisn-
armenn óski aS semja um friö.
| Bæjaríréttir
□ EDDA. 592812116 >/s =
Dánarfregn.
30. f. m. andaðist hér í bænum
eftir langvinn veikindi Guðrún
Bjarnadóttir, saumakona, Njáls-
götu 38. Hún var nær 67 ára að
aldri, fædd 10. febrúar 1862 á Ket-
ilsstöðum á Kjalarnesi. Foreldrar
hennar voru Bjarni Ólafsson, ætt-
aður frá Flekkudal i Kjós, og Ása
Magnúsdóttir, systir Kristins
Magnússonar í Engey. Hún ólst
upp í íoreldrahúsum fram um tví-
tugt, en var eítir það nokkur ár
hjá frændfólki sínu í Engey og
Mýrarhúsum. Eftir það lærði hún
saumaskap og stundaSi þá atvinnu
hér í bænum upp frá þvi. Hún var
mjög vel gefin kona og áhugasöm
um framfarir og öll velferðarmál,
og hafði t. d. verið i Hinu isl.
kyenfélagi frá upphafi. Hún var
mjög trygglynd kona og vinföst og
hafði í kyrþei rétt mörgum fátæk-
um hjálparhönd.
í nótt andaðist
á Sauðárkróki Sigríður Jóns-
dóttir frá Reynistað, ekkja Sigurð-
ar Jónssonar prófasts Hallssonar,
en móðir Jóns alþingismanns á
Reynistað.
Minningaratliöfn
um Roald Amundsen verSur
haldin hér i bænum föstudaginn
14. þ. m., og gengst NorSmanna-
félagiö fyrir henni. Samskonar
minningarathafnir verSa haldnar
þann dag hvervetna þar, sem
NorSmenn hafa bólfestU'. Athöfnin
hefst kl. 8y2 aS kveldi í Gamla
Bíó og er dagskráin bjrt í þessu
blaSi. Vegna hins alvarlega til-
efnis Jiessarar athafnar, ber mönn-
um að sjálfsögSu aö sitja hljóðir
eins og í kirkju væri, án þess aö
láta i ljós tilfinningar sínar meS
lófataki.
Veðrið í morgun.
Pliti í Reykjavik o st., ísafirSi
-r- 4, Akureyri 4, Seyðisfirði 6.
Vestmannaeyjum 2, Stykkishólmi
,-f- 2, Blöndúósi 2, Raufarhöfn 3,
(engin skeyti úr Plornafirði),
TJm þessar mundir eru 100 ár
liðin síðan þýska tónskáldið mikla
Franz Schubert andaðist og hefir
þess verið minst víða um heim. —
í gærkveldi bauð þýski konsúllinn,
Dr. Schellhorn, allmörgum borgur-
um bæjarins heim til sín til aS
heiðra minningu tónskáldsins. Þar
aðstoðuðu ýmsir tónlistamenn, frú
Guðrún Sveinsdóttir og Jón Norð-
mann sungú nokkur lög, Markús
Kristjánsson lék einleik á píanó, en
þeir Johs. Velden og Páll ísólfs-
son léku saman á fiðlu og píanó, alt
lög eftir Schubert. W. Haubold og
P. ísólfsson aðstoðuðu einnig með
undirleik við sönginn. Alt fór þetta
fram með hinni mestu prýði, og
sátu gestir lengi fram eftir við
besta fögnuð og viðurgerning. Hlaut
Dr. Schellhorn miklar þakkir fyrir
þetta ánægjulega kveld.
Vísir
er sex síður í dag. Sagan er í
aukablaðinu.
Jón Jónsson
bóndi í Stóradal í Húnavatns-
sýslu er vafamaður Magnúsar heit-
ins Kristjánssonar á Alþingi. Jón
bóndi er sagöur mjög eindreginn
og harðsnúinn samvinnumaöur.
Fundi Framsóknarfélagsins,
sem halda átti í kveld, er frestað.
Pronning Alexandrine
kom til Kaupmannahafnar 'kl. 1
e. h. í gær.
Island
fór frá Vestmannaeyjum kl.
iop2 í dag, á leiö hingaö.
Lyra
fór frá Vestmannaeyjum kl. 3
i nótt og er því væntanleg hingað
um nónbilið í dag.
Saltskip 1
„Bl.airathoIl“ að nafni, kom
bingað í gærkveldi með saltfarm
til H. Benediktsson & Co.
Eristileg samkoma
kl. 8 í kveld á Njálsgötu 1. —
Allir velkomnir.
Útfluttar vörur.
Verðmæti útflutningsins á
þessu ári til olctóbcrloka hefir
numið 61,9 milj. kr., að því er
Hagtíðindi telja. Er það rúm-
legá 13 miljónum króna meira
en verðmæti útflutningsins nam
á sama tima í fyrra (48,6 milj.
kr.).
Innfluttar vörur.
Frá 1. janúar til 31. október
þ. á. hafa innfluttar vörur num-
JÓLASKÓR
Skoðið f Blnsgana
Nýtt lírval:
Kven:
Karlm,
lakkskór, brocadeskór, silkiskór, mislitir og
svartir götuskór, af nýjustu gerðum.
lakkskór, lakkstígvél, fínar tegundir af svört-
um og brúnum skinnskóm með og án táhettu,
þægilegir og breiðir, ódýr boxcalf-stígvéL
brúnir og svartir boxcalf götuskór (könt-
uð tá).
lakkskór með öklaböndum, ristarböndum og
reiiiiaðir, stígvél, brún og svört, i miklu úr-
vali. Smábarnaskór fjöldi tegunda.
Landsins flölbreyttasta úrval af innískóm.
Hlýir og failegir inniskór eru hentng JÚLAGJÖF.
SkóliúS Reykjavíkur, Aðalstræti 8.
Baraa
ITavana-vindlar hafa rutt sér hér
til rúms á skömmum tíma.
Komið á ð u r en
birgðirnar þr.jóta.
Verslunin „BRISTOL^,
Bankastræti.
ið 45917879 kr., að þvi er segir
í Hagtíðindum. Er það 19%
meira en innflutningurinn var
talinn á sama tíma í fyrra (38,6
milj. kr.). — Útflutlar vörur á
þessu ári til októberloka eru því
um 16 miljónum króna verð-
mætari en innfluttar og má þa/
heita góður búskapur.
„Ellefta s(undin“,
kvikmyndasjónleikurinn, sem nú
er sýndur í Nýja Bíó, þykir með
afbrigðum góður. Aðalhlutverkin
leika Charles Farrell og Janet
Gaynor, leikarar, sem haía getið
sér milcið frægðarorð, en eru lítt
eða ekki kunn hér á landi. Janet
Ga^mor er vel mentuð stúlka, hef-
ir t. d. lokið prófi við polytekniska
skólann í SanFransisco. Það var til-
viljun ein, að hún gerðist kvik-
myndaleikkona, en varð fræg á
svipstundu að kalla, einmitt fyrir
þessa mynd, sem hér um ræðir.
Miklu fé var varið til þess að gera
þessa kvikmynd sem best úr garði.
Þannig kostaði 175.000 dollara að
taka einn kafla kvikmyndarinnar,
sem er 132 metrar á lengd, en öll
kvikmyndin er 3065 ínetrar. Gef-
ur þetta nokkra hugmynd um hve
iniklu fé er varið til þess að gera
þær kvikmyndir úr garði, sem eru
verulega góðar. „Eloise“, leigubif-
reiðin, sem notuð er í kvikmynd-
inhi, var vátrygð fyrir 10.000 doll-
ara af Foxfélaginu, sem lét gera
þessa kvikmynd. „Eloise“ var ein
þeirra bifreiða, sem Gallienne hers-
höfðingi notaði 1914, ]3egar Þjóð-
verjar voru að eins 25 mílur vegar
frá Parísarborg. Voru þá teknar
allar bifreiðar í París, sem hægt
var að ná í, til þess að flytja her-
mennina þangað sem Þjóðverjar
voru að brjótast í gegnum varnar-
línur Frakka. Et þessu öllu lýst á
áhrifamikinn hátt í kvikmyndinni,
sem sennilega er fullkomnasta kvik-
myndin, sem Nýja Bíó hefir sýnt
nú um skeið. Myndin hlaut „Photo-
play“ heiðurspening úr gulli, sera
besta mynd ársins 1927.
Iíarlakór K.F.U.M.
Föstudaginn 7. desember
efndi Karlakór K.F.U.M. til sam-
söngs í Gamla Bíó. Á söng-
skránni voru tólf lög. Sum liafa
verið sungin hér áður, en þó
voru þarna nokkur, sem ekki
liafa heyst fyr. Var auðlieyrt að
mikil rækt bafði verið lögð við
æfingar bæði af félögunum
sjálfum og þó einkum söng-
stjóranum, Jóni IíalIdórssynL
Piaddirnar voru tárhreinar og
blæbrigði yfirleitt góð. j?ó var
eins og hver rödd heyrðist um
of einstök, þær bræddust eldci
nóg saman í eina heild, en ekki
var það til neinna lýta samt,
því að blær hverrar raddar er
fallegur, eins og glögt kom í
Ijós, er einstakar raddir komu
sérstaklega fram.
Best þótti mér takast „Ivvöld-
vísa“ eftir Ivar Wideén og „Vís-
ur hjarðsveinsins“ eftir Otto
Olsson. þó hefði eg kosið, að
þeir hefðu sungið síðasta erind-
ið af öllu meira bjarla en gert
var, hefði mátt vera dálítið
Ijósari blærinn yfir því.
Einsöngslögin, „Um sumar-
dag“ og „Varde“ hafa áður
verið sungin hér. Söng Jón Guð-
mundsson einsöng i því fyr-
nefnda, og líkaði áheyrendum
það svo vel, að bann varð að
endurtaka það, og tókst þó bet-
ur í síðara skiftið. Jón virðisf
þó enn betur fallinn til að vera