Vísir - 11.12.1928, Qupperneq 3
VISIR
iotið nú þetta lága verð, sem yðnr getst á útsðlunni í verslun BRÚARFOSS, Langaveg 18.
FVá í dag og til jóla
gefum við 10% afslátt frá okkar lága verði af öllum vörum verslunarinnar. Notið tækifærið og kaupið jólagjafirnar hjá okkur, svo sem: Slifsi,
margar teg., silkisvuntuefni, vasaklútakassa, vasaklútakassa fyrir börn, i miklu úrvali, kassa með ilmvötnum og sápum og ótal margt fleira.
Ver slunin „NANNA“ Langaveg 58.
XJtsala
jhjá F. A. THIELE
Bankastræti 4
(hús Hans Petersen).
Alt á að seljast.
50%, 25%, 10% afsláttur.
Hentugar, ódýrar jólagjafir.
Thiele-gleraugu, hin þektu, í
miklu úrvali, bæði til lestrar-
og útinotkunar. Ókeypis gler-
augnamátun.
sfíleraugnahús seljast fyrir hálf-
virði. Mikið úrval.
Veðurhús er tilkynna þegar
veðrið batnar og versnar.
kosta aðeins lítilræði.
rHitamælar, úti og innimælar.
Eiga að vera á liverju heimili.
Prismasjónaukar, enn fremur
vanalegir skips- og leikhús-
sjónaukar, vandaðir og ódýrir.
;.Stækkunargler, teikniáliöld,
reiknistokkar, málbönd, vasa-
hnífar, tvíburamerki, úr silfri
og með „Perlemor“.
ioftvogir með íslenskri áletrun.
Afar hentug jólagjöf Iianda
manninum.
Notið tækifærið, aðeins þelctar
Og ósviknar vörur, fást fyrir
hálfvirði.
THIELE gleraugu best.
Munið — Bankastræti 4 —
hvergi annarstaðar.
formaður sinnar raddar, lield-
ur en „standa einn“, þó allvel
.fari á því. Óskar Norðmann
.söng einsöng í siðara laginu og
fór að vanda vel með.
Yfirleitt má segja að öll
frammistaða kórsins og söng-
stjóra hafi verið til stórsóma,
og að enn sé um framför
að ræða lijá kórnum að ýmsu
leyti. S.
cAf veiðum
kom í gærdag botnvörpungur-
<inn Ólafur og fór af stað áleiðis
til Englands í nótt. 1 morgun kom
'Maí af vei'ðum og fer hann af staö
iíil Englands í dag.
Karlsefni
er væntanlegur hingaö úr Eng-
landsferð á hverri stundu.
Flagglaulenantinn
heitir mynd, sem Gamla Bíó sýn-
ir þessi kveldin. Lýsir hún lífinu
meÖal breskra sjóliðsforingja. Að-
alhlutverkin leika Henry Edwards
og Lillian Oldland.
Sjómannakveðja.
io. des. 1928. F.B. Liggjum á
ísafjarðardjúpi, vont veöur. Vel-
liöan allra. Kveöjur heim.
Skipverjar á
Arinbirni hersi.
Allip tiissa -
á vöruverðinu í Bankastræti 7. Slíkt vöruverð
hefir ekki þekst í langan tíma hér í bænum. Hér
skal talið upp nokkurt vöruverð er ekki var í
síðustu auglýsingu.
Vasahnífar, ágæt tegund á 50 aura.
Vasabók, með spegli, ágæt barnagjöf, 50 au.
Rakhnífar, 2 krónur.
Eldhússpeglar, 50 aura.
Fingurbjargir, 25 aura.
Spil, gylt á hornum, 50 aura.
Brjóstnælur, fallegar, 50 au. og 1 kr.
Pappírshúfur á börn, 25 aura.
Vasagreiður í hulstri, 50 aura.
Myndabækur, 10, 20, 25, 50 aura.
Dúkkur, 25 au., 1, 3, 4, 6 krónur.
Barnatöskur, 75 aura og 1 krónu.
Tannburstar, 35 au., ágæt tegund.
Litarkrítir, 15 aura.
Munnhörpur, 50 aura.
Bílar, byssur, bátar, 25 au., ágæt leikföng.
Gerið svo vel að reikna sjálf saman hvað fæst
fyrir 2—5 eða 10 kr. með þessu verði.
Alt á að seljast. — Komið strax á útsöluna.
Bankastræti T.
Handsápur, 15 aura, matskeiðar 15 aura, te-
skeiðar 10 aura, póstkortarammar 35 aura,
cabinetrammar 75 aura, kvenveski 1 króna,
karlmannssokkar 50 aura, kvensokkar 1 króna,
karlmannsbindi 50 aura, hárgreiður 25' aura,
hengilásar 35 aura, teppi 1,50, myndir í ramma
1 króna, vasaspeglar 25 aura, ilmvötn 50 aura,
1 kr., 3 kr., 3,50 glasið, þektar tegundir.
Jólabasarinn.
Munið að þið fáið mest fyrir
hverja krónu ef þið kaupið jóla-
gull hjá okkur. Við höfum úr
300 teg að velja.
Klöpp,
Laugaveg 28.
Jóliföik
á drengi
eru korain, seljast mjög óflýrt.
Klepp,
Laugaveg 28.
Sauðkindur,
3 að tölu, liafa verið fluttar
héðan til útlanda í októbermán-
uði í haust, að því er Hagtíð-
indi segja. Verð þeirra allra var
500 kr. Munu þetta hafa verið
kynbótahrútar, er héðan voru
seldir til Noregs.
Smjör, tólg og mör.
. Útflutningur þessara vöruleg-
unda frá 1. janúar til 31. októ-
ber þ. á. liefir numið samtals
27070 kr.— Árið sem lcið var
ekkert flutt út af þessurn vöru-
tegundum. (Hagtíðindi).
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 5 kr. (gamalt áheit)
frá A., 7 kr. frá N. N., 10 kr. frá
Þ., kr. 1.50 frá H. Ó., 1 kr. frá
H. Þ. ■
Hafið þér atliugað, að bóka-
útsalan er hráðum á enda?
Margar bækurnar eru upp-
^seldar, þó eru fjölmargar enn
til, sögubækur, fræðihækur og
íljóðabækur. Ágætar skáldsög-
ur á 50 au., 1 kr. og 2 kr., sem
er ekki meira en % af verði
samskonar bóka erlendra. —
Bækur til jólagjafa, svo sem
Vísnabók, Vísnakver Förnólfs,
Ganiansögur Gröndals, Dægra-
dvöl o. fl. Sumar þessara bóka
eru að þrjóta.
Athugið að verð bókanna
hælckar aftur um áramótin.
Veitið athygli. Jólafötin eru komln.
Karlmannaíöt.
Með tilliti til jólanna seljum við öll okkar föt með tækifær-
isverði. Athugið þetta verð: Falleg blá föt kr. 58.50, Cheviotsföt
kr. 60.00 — 85.50 — 100.00.
Hafið þér athugað, hvar þér kaupið
J ólaf 0 tin.
Lítið inn til okkar og þér munuð sannfærast um að það
borgar sig vel.
tm t " *>
—
Manchester.
Laugaveg 40. — Sími 894.
Jólatrésskraut
sérlega smekklegt, liefi eg verið beðinn um að selja nú
þegar. — Yerðið er tækifærisverð og er því langt undir
öðrum tilboðum.
Hðnison,
Símar: 1361—684—679.
Iback-píanó
eru talin ein þau allra bestu sem þekt eru, hæði að gæðum og
öllum frágangi, utast sem inst. — Vottorð frá mestu snilling-
um, um gæði þessara hljóðfæra, eru til sýnis.
Ibacli-hljóðfæri liefi eg til sölu. — Verðið lang lægst miðað
við gæði þessara liljóðfæra.
Betri kostagrip en Ibach-piano geta söngvinir ekki valið sér
eða sinu heimili.
Virðingarfylst
ísólfui* Pálsson,
Frakkastíg 25.
Aukaniöurjöfnun.
Skrá yfir aukaniðurjöfnun út-
svara, er fram fór 5. þ. m„ ligg-
ur frammi almenningi til sýnis
i skrifstofu bæjargjaldkera,
Tjarnargötu 12, frá 9.—23. þ.
m., að háðum dögum meðtöld-
um. Skrifstofan er opin lcl. 10—
12 og 1—5 (laugardögum þó að-
eins kl. 10—12).
Kærur yfir útsvörunum séu
komnar til niðurjöfnunarnefnd-
ar á Laufásvegi 25, áður en lið-
inn er sá tími, er skráin liggur
frammi, eða fyrir kl. 12 að
lcveldi hius 23. þ. m.
Borgarstjórinn i Reykjavik,
8. desember 1928.
K. Zimsen.
Sjöl
SílkisvuRtuefni,
Bömuslifsi,
Tricotine-nærfatnaður,
Sokkar allir litir,
Fleiri Iiundruð stykki til að
velja úr hjá
S. Jóliannesdóttnr
Austurstræti. Sími 1887.
(beint á móti Landsbankanum).