Vísir - 11.12.1928, Side 6

Vísir - 11.12.1928, Side 6
Þriðjudaginn ix. desember 1928. VTSIR Lansasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengnr. Klappantig 29. VALD. POULSEN. Sími 24. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmnndnr ÁsbjOrnsson SlMI: 1700. 50 auM» LAUGAVEG 1. 50 aura. Elephant cigarettur. Ljúffengar og káldar, JFást alstaðai* I lieildsölu li|á Tóbaksversl. Isiands h f A. V. T mW Nýfcomiiar gulliallegay Ijósmyndip af dýrum i hvern pakka. Heiðrudu húsmæðurl Spavið fé yða* og notið eingöngu lang- ibesta, drýgsta og því ódýrasta Skóáburdinn Gólfáburdinn Fæst í öllum helstu verslunum laDdsins. Til Vífilsstaða og Hafnarfjarðar alla dap með BuicMrossmm frá Steindóri Sími 58Í. TÍ1 I Jólanna: 1 x Nýkomnar miklar birgðir ;; af karlmannafatnaði og vetrarfrökkum. Vörubúisid. í? SÖÖOOOOOÖWÍKKÍÍSOÍKÍOOÖÖÖOÖOÍ í bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebakei eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Feröir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðsiusímar 715 og 716. Orðsending. Heiðraðir viðskiftavinir okkar eru vinsamlegast beðnir um að lcoma sem fyrst með þvottinn sinn fyrir jólin. Virðingarfylst H.f. „MJALLHVÍT“. Sími: 1401. ðómiutstímpiaf •ra mnir m í FélagspnntsmíSjiuiiii. VanásCir og édýxix. Hl Veedol. PENNSYLVANIA.BASE tÍÍI lubRicant that resists heat 'SADt BY Th, FAULKNER PROCESS TIOfWATEROIL.CO r Medium Það er alt of mikil áhætta að nota lélegar smurningsolíur á bifreiðar. Yiðgerðaverkstæðin sjá daglega stórskemdar vélar vegna slæmrar ol- íu, sem bifreiðaeigendur kaupa vegna þess, að þær eru fáum aurum ódýrari líterinn. Notið að- eins allra bestu olíutegundir svo þið komist hjá dýrum viðgerðum. Kaupið Veedol olíur. „Graf Zeppelin“ notaði þær á fluginu milli Ameríku og Evrópu fyrir skömmu, og „Commander Byrd“ hefir valið Veedol til Suðurpólsflugsins. Athugið, hversu mikið traust Veedol olíunum er sýnt með þessu. Notið þær til að spara yður peninga. Jóh. Úlafsson & Co. Reykjavík;. Aðaiumboð fyrir Tide Water Oil Company, New York. & æ æ æ F F. E. Kj&rtansson & Go. Strausykur, Molasykur. Vevðið lækkað. FRELSISVINIR. „Herra minn, herra minn! — Eg sætti mig ekki viS, afS þér ávarpiS mjg þannig — þér hafiS engan rétt til að------“ ' '■! I | j; j;. Sir Andrevv greip fram í fyrir honum. Rödd hans var dimm og voldug, eins og skriðufall eða þrumugnýr. „Jæja, svo að það hefi eg ekki, herra minn! Einmitt það! VitiS þér þá, viS hvern þér eigiS orSastaS núr — Sir Andrew Carey! Eg er faSir jungfrú Carey — ungu stúlkunnar, semi þér voruS aS bala um áSan og kölluS- uS frú Latimer! MunduS þér þá vilja láta svo lítiS, aS leysa frá skjóSunni, karl minn! — Engin undanbrögS! — Ekkert klór í bakkann!“ „Sir Andrew!“ Vesalings presturinn var bæSi særS- ur og undrandi. „Eg er ekki vanur aS nota undanbrögS. En eg óska þess, aS þér sýniS embætti mínu tilhlýSi- lega virSingu.“ „ÆtliS þér aS svara mér? Já eSa nei!“ sagSi Sir And- rew meS þrumuraust. Hr. Faversham rétti úr sér. „Nei, herra minn. Eg ætla ekki aS svara ySur.“ Sir Andrew varS náfölur og nötraSi allur og skalf af' bræSi. Hann þreif enn á ný í handlegginn á klerkinum og hristi hann allan og skók. „Þér léyfiS ySur aS gera gys aS mér, herra minn. En eg sleppi ySur ekki út úr stofunni hérna, fyr en þér haf- i'S meSgengiS og sagt sannleikann." Sir Andrew starSi tryldum og hatursfullum augum á prestinn og linaSi ekki á þrælatökunum. Andardráttur hans var þungur og örSugur. í þeini svifum opnuSust dyrnar og Myrtle stóS á þröskuklinum. Hún hafSi séS hrottaskap föSur síns, er hann dró prestinn út úr salnum, og hafSi tekiS eftir því, aS Mandeville lokaSi á eftir þeim. Henni varS þá þegar ljóst, hvaS um væri aS vera. Og jafnskjótt og hún kom því viS, fór hún úr danssalnum. Hún kom nú til þess, aS taka þátt í um.ræSunum um mál þaS, er henni var skyldara en öllum öSrum. Tom Izard fylgdist meS henni. „Hvers óskarSu, pabbi? HvaS viltu fá aS vita?“ spurSi hún og gekk i stofuna. Tom íór á eftir og lokaSi á eftir þeim. Ef til þess kæmi, aS þarna yrSu reikningssskil — og hann var ekki í nokkurum vafa um aS svo mundi fara — þá mundi þau komast af án vitna. „ÞaS má heita svo — sem, fyllyrt hafi veriS — viS mig — upp í opiS geSiS á mér — aS — aS þiS — Harry Latimer hafiS veriS — gefin — saman — í morgun. En eg trúi því ekki, aS þaS sé satt---Eg vil ekki leggja trúnaS á aSra eins heimsku og regin-hneyksli —“ , ,J ú, þ a S e r sannleikur !“ „Sannleikur!“ Hann stóS drykklanga stund og ein- blíndi á hana, agndofa. „Er þaS sannleikur?" Presturimi stóS eim andspænis honum, én Sir Andrew svifti hon- urn til hliSar. Var svo aS sjá, sem honum væri þaS hrein- asta viSurstygS, aS sjá þennan svartklædda niann fyrir augurn sér. SrSan settist Sir Andrew niSur, alI-erfiSlega. Mandeville höfuSsmaSur lagSi höndina á öxl herra Faversham og benti bonum til dyranna. Hr. Faversham skildi þegar viS hvaS hann átti, og var fegirtn aS kom- ast á brott. Honum var ljóst, aS hann hafSi komiS miklu illu til leiSar og tók þaS nærri sér. Myrtle þokaSi sér nær föSur sínum. Hann snerist á móti henni, og augu hans loguSu af heipt og hatri. „Þú ert svikull hræsnari og úrþvætti!“ hvæsti hann út úr sér. Rödd hans var hás af sársauka og bræSi. „ÞaS er ekki satt, pabbi minn. Eg hefi ekki hræsnaS fyrir þér. Þegar eg sagSi þér, aS öllu væri lokiS á milli okkar Harry, þá sagði eg þér einskæran sannleikann.“ „Sannleikann! Þú dyrfist aS standa hér og ljúga upp í opiS geSiS á mér — ofan á alt þaS, sem þú hefir aS- hafst! — Þú —■ þú ert —“ „Sir Andrew!“ greip Mandeville fram í fyrir honum, lagSi hönd sína á öxl hans og reyndi aS sefa hann. „Þér verSiS fyrst og fremst aS sýna réttlæti. Þér verSiS aS minnast þess, aS allir geta látiS blekkjast." „Ætlarðu aS halda því fram, aS þessi hjónavígsla sé blekking! Eg vona aS þú sért ekki hreinn og beinn asni, Robert. Þetta er staSreynd, sem viS verSum aS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.