Vísir - 19.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1928, Blaðsíða 4
Miftvikudaginn 19. des. 1928. Ví SIR Veedol. TID£WATER 0|L co 'í|p«vc^K WtÐIDM-l ' Það er alt of mikil áhælta að nota lélegar smurningsolíur á bifreiðar. Viðgerðaverkstæðin sjá daglega stórskemdar vélar vegna slæmrar ol- íu, sem bifreiðaeigendur kaupa vegna þess, að þær eru fáum aurum ódýrari literinn. Notið að- eins allra bestu olíutegundir svo þið komist hjá dýrum viðgerðum. Kaupið Veedol olíur. „Graf Zeppelin“ notaði þær á fluginu milli Ameríku og Evrópu fyrir skömmu, og „Commander Byrd“ hefir valið Veedol til Suðurpólsflugsins. Athugið, liversu mikið traust Veedol olíunum er sýnt með þessu. Notið þær til að spara yður peninga. Joh. Úlafsson & Co. Reykjavík. Aðalumboð fyrir Tide Water Oil Company, New York. XXXXXXXXXXÍOOÍXXXXXÍOCtXXXXÍCOOCCOtXXÍOOOOOíXXXXXXXXXXXÍOí BÚSÁHÖLD alls-konar VERKFÆRI alls konar VÉLAREIMAR LÁTÚNSPLÖTUR og S T Á N G I R Fæst á Klapparstíg 29, hjá VALD. POULSEN. XXXXiOOÍlOtlOOOíXÍÖOOOOiXXÍOOíXÍCOOOOOÍXÍOOOOeíÍOOOOOÍiOÍXiOCOÍ VÍSIS-UFFID terir alla glaða. ■ : f eru nú hinir ágætu SPAMERA ’ havana vindlar. Þeir, sem vilja fá sér þessa vindla fyrir jólin ættu að k o m a strax. BRISTOL, Bankastræti. Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miSstöðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Simi 1820 Til minnis. Á Laugaveg 62, síini 858, fást f'lestallar nauðsynjavörur, alí fyrsta flokks vorur, með réttu jólaverði. — Hangikjöt og grænar baunir. Saltskata og sauðatólg. Sig. Þ. Jónsson* Solinpillnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.SólinpilIurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanhðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,25. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. S Til Vifilsstaía S S 09 Hafnai’fjariar S M M ^ alla daga með M BuicMrossiiim frá k n n gSteindórig til jólanna, margar, tegund- ir. Failegar tækifærisgjafir. Verð frá 3 kr. kassinn. í bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Ilvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga i viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. ifiðið llfljllíll. Uepfrakkar í mörgum Iitum, með nýju sniði, sérlega fallegir, eru nýkomnir. — Einnig vetrar- frakkar mjög ódýrir. Guöm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. isgaifinr. Eins og endranær verðup best að kaupa jólafötin í Fatabnðinni. SPECLÁR. eru mjög hentugir til jólagjafa. Mikið úrval nýkomið. Ludvig Storr, Laugaveg 11. FRELSISVENIR. um stúkum og hefðarmekjum úr silfri. Jakkinn var gauð- rifinn og blóÖi stokkinn, en stúkurnar herfilegar útlits. Hann félst því á það, að bíða í forsalnum, en Gadsden gekk inn til þess, að leita uppi landstjórann. í salnum var dans stiginn, er Gadsden gekk inn. Landstjórinn tók þátt í dansinum og Gadsden varð því að bíÖa, þangaS til hon- um væri lokið. Meöan á því stóð, gekk Latimer um gólf í forsalnum. En hann var ekki lengi einn. Uppi á loftinu var veitinga- herbergi og spilasalur. Er minst varði, kom fólk þaðan út og gekk ofan stigann. Fyrstur gekk Moultrie ofursti og leiddi frú Brewton. Þá lafði William og Drayton yngri, en síðast komu þau Tom Izad og — Myrtle. Litlu sí’Sar kom enn fleira fólk. Þegar hópurinn var kominn ofan stigann, námu allir staðar og störðu steinhissa og ótta- slegnir á Latimer. Þá hljóp Myrtle til móts við hann. Hún var bæði hrædcl og áhyggjufull. Á eftir henni komu þau lafði Willinm og Tom Izard. „Hvað hefir komið fyrir, Harry? — Ósköp eru að sjá þig!“ „Það er svo sem ekkert. — Lítilsháttar óhapp. Annað ekki.“ Hann benti henni lítið eitt til hliSar og talaði lágt. Gátu Ækki aðrir en hún heyrt hvað hann sagði. „Vagninn bíður hér fyrir utan, Myrtle. Hannibal er með hann. Nú er tækifærið til þess, að komast á hrott. Sestu inn í vagninn og bíddu mín þar. Eg kem rétt strax. Eg ætla aðeins að finna landstjórann að máli augnablik." Hún kinkaði kolli og horfði á hann skærum augum full- um af þrá og blíðu. Hún hét því, að hún skyldi nota tæki- færið, til þess að komast i hurtu tálmanalaust. Hún ætlaði að sitja í vagninum, þegar hann kæmi. En hann varð að lofa henni því aftur á móti, að hann skyldi segja henni alt, sem við hefði borið og hverjir hefði ráðið á hann. Þau höfðu naumast lokið samtalinu, er hljóðfæraslátt- urinn þagnaði. í sömu svifum' kom Gadsden í ljós í dyr- unum að einu móttökuherbergjanna, og bað hann Latimer að ganga í stofuna. Hann fór inn þegar — og allur hóp- urinn er verið haíði í forsalnum á eftir honum. Myrtle varð ein eftir, ásamt lafði William og biðu þær þar til ■hitt fólkið var farið inn í stofuna. Þá vafði landstjórafrúin Myrtle örmum, eitt augnablik. „Guð blessi þig, Iiarnið gott. Eg yona að þú verðir hamingjusöm." ‘Hún kysti Myrtle hlýlega að skilnaði. Þvi næst flýtti Myrtle sér ofan tröppurnar.- Hannibal hjálpaði henni inn á vagninn og brosti svo að skein í tennurnar. Meðan á þessu stóð gekk William lávarður tii móts við I.atimer. Hinn tigni landstjóri rak upp stór aúgu, er hann sá hverníg Latimer var útlits. Undraðist hann það mjög, að hinn ungi uppreisnarmaður kæmi að máli við sig, svo illa til reika. „Hr. Latimer — hver ósköp eru að sjá yður.“ „Það er árangurinn af því, að svo virðist, sem j)ér, tigni landstjóri, hafið gengið á gefin heit — enda þótt mér veiti erfitt að trúa því, að svo sé. En i kvekl hafa menn gert tilraun til þess, að taka mig til fanga — í þeim til- gangi, að flytja mig til Englands með einhverju skipinu, sem hér liggur. William lávarður hopaði eitt skref aftur á bak og var auðsætt, að honum hnykti mjög við þessa skýrslu Latimers. En hann jafnaði sig þegar á næsta augnabliki. „Það er mér óblandið gleðiefni,. að þér vænið mig ekki um, að hafa gefið skipun um þessa árás á yður. En eg býst við, að ályktun yðar um tilganginn sé út i hött og getgátur einar.“ „Nei, William lávarður. Ályktun mín. er rétt. Gadsden ofursti var viðstaddur að lokum, og getur borið því vitni, að eg segi satt. Tilgangurinn var sá sem eg segi: Að taka mig til fanga og senda mig til Bretlands. Eg heyrði menn þá, er réðu á mig, ræða um málið. Og breskur liðsfor- ingi hafði forystuna fyrir þessum kumpánum.“ „Þetta virðist óhugsandi!“ Andlit landstjórans varð sót- rautt af bræði. Samt sem áður hafði hann fulla stjórn á sér. Og nú lét hann í ljós grun þann, er skyndilega gerði vart við sig í huga hans. Hann spurði rólega: „Hr. Latim- er, er þetta tilraún til þess að æsa —“ En Latimer greip fram í fyrir honum vífilengjulaust. „Tigni landstjóri. Foringinn hreski ber þess sjálfur vitni,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.