Vísir - 19.12.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 19.12.1928, Blaðsíða 5
VISIB GóÐ jólagjöf er falleg handtaska frá Versl. Alfa, Bankastroti 14, £n amerikansk Tragedie. ÍÁö Ainerican Tragedy) er þriðja stórfenglegasta skáldrit tuttugustu aldarinnar. Af- öðriun merkisritum á dönsku og norsku, sem komu nú með siðustu skipum, má nefna: Feucht- wanger: Jöden Siiss; Johannes V. Jensen: Aandens Stadier; Heber: Hvor gikk Kong Sverre?; Aloysius: Elfenbenskysten; Bernow: Hollandsk Kirke- og Menighedshv; Med sesongbilletl (sagt að vera eftir einn af fremstu rithöfundum Norðmanna, jþótt hann dylji nafn sitt); Gabriel Scott: Fant. Einbu: Beboede Verdener; Dael: Prædikener; Lexow: Stilfölelse (endursamin og stórum aukin útgáfa); Daldsgaard: Estland i Sommersol; Nielsen: Hellig Jord (fögur og fróðleg bók um landið lielga). Snæbjörn Jónsson. Kaplmaimafist. Ef þér viljið gera verulega góð kaup á Jólafotunum, þá lítið inn til okkar. 4 teg. af b 1 á u m fötum. Fjöldi tegunda af mislitum --- fötum. - MANCHESTER. Árni B. Björnsson gullsmiður Lækjapgötu 2. [ Nýkomið^ margt af fágætum skrautgripum, munir, sem ekki hafa sést hér á landi áður. | SilfurvöruLP, Kristalvörur, Plettvörur, XJr og klukkur, Islenskt smíði. Aldrei, síðan verslunin byrjaði, hefir komið jafn stórt og gott úrval. Sjóo er sögn ríkari. Lítið í gluggana. Sveinn Gunnávsson 1 æ k n i r. Tek á móti sjúklingum á lækningastofu Halldórs Han- sen, Thorvaldsensstræti 4, kl. 4—5 e. hád. virka daga. Sími 1580. Heimasími 2263. ÖO 85 10 prosent atsláttur 10 prosent | Af öllum grammófónum, harmóníkum, munnhörp- ^ um, plötum og öllum varahlutum í grammófóna. £$$ eo Ca. 4 þúsund grammófónplötur fyrirliggjandi. F A L K I N N Simi 670. " r8I :imio Qolf Dívan Borð Vegg Rúm TJllar Ferða Púðaborð gobelin og handmáluð Mikið úrval nýkomið. VORBHÚSIB. Tiikynning f r á Kauptu hjá okkur, karl minn. slyngur, kvennagjafir og jólaglingur. HÁRGREIÐSLUSTOFAN, Laugaveg 12. Vínverslun Ríkisins Samkvæmt reglugerð um sölu vína verður útsölunni lok- að klukkan 12 á hádegi næstk. laugardag. Aðvarast því þeir, sem óska að fá vín sent heim fyrir liátíðina um að gera pant- anir sínar í síðasta lagi á föstudag. Laugardag' og aðfangadag verður ekkert sent og ekki svarað í síma í útsölunni. Sama regla verður höfð fyrir nýársdag-. Hið óvidjafnanlega Hangikjet fæst í Nýlenduvörudeild Jólatré Lögtak. komu með Guli- foss, smáar stærð- ip, fjölbreytt úrval. Verslfli Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fyrir hönd ríkissjóðs og að undangengnum úrskurði, verður lög- tak á tekju- og eignaskatti, fasteignaskatti, lestagjaldi, hundaskatti og ellistyrktarsjóðsgjöldum, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 1928, og kirkju-, sóknar- og kirkjugarðsgjöldum, sem féllu í gjalddaga 31. desem- ber 1927, látin fram fara á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. TEIRNISTIFTI <og alt annað til að hengja Æipp myndir á veggi selur ^ „B R y N J A“. firammdfdnar Jg teknir til viðgerðar á reiðhjóla- verkstæðinu Vesturgötu 5. ir inioasBDðr. Vesturgötu 39. Síml 427. 65 aurar! er verðið á prima 2 turna te- skeiðum. Skeiðar og gafflar prima 2 turna á aðeins kr. 2,40. Notið þetta sérstaka tækifæri. B. Torginu við Klapparstíg og Njálsgötu. SMÍÐATÓL til jólagjafa handa börnum og fullorðnum er best að kaupa í „B R Y N J U“. x Bæ jarfógetinn í Reykjavík, 18. desember 1928. Jóh. Jóhannesson. SILKI. Taft silki Crepe de Chine Crepe Georgette Svuntusilki Skúfasilki Peysufataklæði Káputau Kápur og Kjólar Ýmsar hentugar jólagjafir, svo sem: Regnhlífar Burstasett Vetrarhanskar Bmvatnskassar með sáp« Töskur og Veski Ljósmynda- og póstkorta- Saumakassar albúm. Handsnyrtikassar Barnaleikföng, sérlega fallegt og mikið úixal og ótal margt fleira. Verslunin GULLFOSS. Laugaveg 3. ... . S!mi: 59».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.