Alþýðublaðið - 11.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Gefið út nt AlÞýdaflokknnm A kvikmynd í 7 páttum, úr sðgu hvítu prælasöl- unnar. Myndin er aðallega leikin af pýzkum leikurum. Aðalhlutverk. Jenny Hasselquist, Henry Stuart, Helen V. Miinchhofen. Ágæt ruynd og vel leikin. ÍJtbreiðið Alpýðublaðið. MÚSIK Cellosnillingurinn FritzDietzmann (kgl. koncertmeistari) með aðstoð Fðlmer Jensen. Hljómleikar á morgun 12. júní kl. 7Va í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu, sími 656 og hjá K. Viðar sími 1815. iHljóðfærahúsið. | Nýkamið: Silkiundirkjólar ogbuxur. Alls konar lérefts nátt- kjólar og skyrtur. Silkisokkarnir pektu og Kvenbolir af mörgum tegundum. Karlmanna- og barna- sokkar i stóru úrvali. Asb. G. Gnnnlaugsson & Co. Innilegai* ftakkir fyrir auðsýnda saniúö við fráfall og jarðarfiir Bjarna Magnússonar steinsm. Bergstaðastræti 9 Sólveig Signrðardóttir og börn. SjómanMíélag Reyhiavítear. Fundur í Báruhúsinu (uppi) priðjudag 12 júní kl. 8 V» siðd. Umræðuefni: Síldarsamningarnir. Eftirlit með öryggi skipa og.báta. Þess er vænst, að allir sjómenn, sem í landi eru, sæki fundinn. Stjórnin. S.s. Lvra fer béðan fimtudaginn 14. þ. m. kl. 6 siðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Kenwr til Bergen 19. p. m. FISKFLUTNINGUR. Þetta er afar kentug ferð tll fram- haldsflutnings á fiski, þar scin fiskflutningskipiu „San Luear(( fer frá Bergen til Bilbao, Santander og Oporto 20/6, ,,Stromboli“ til Lissabon 21/6, „Seg»viai( til Suðurspánar 20/6 og „SoIferirao(i til ítaliu 2/7. SKEMTIFFBOm TIL NOREGS. Sækið landssýnimguna i Bergera, farið kostar rak. 140,00 og rak. 230,00 fram og aftur, fæði og uppihald f Bergen innifalið. Pantið farseðla sem fyrst. Allur flutningur og farþegar tilkynnist sem fyrst. Nánari upplýsingar hjá Nic. Bjarnason. GULLFOSS til Hrelðafjarðar. E.s GULLFOSS fer héðan til Breiðafjarðar, Stykkishólms og Flateyjar í kvöld, 11. júní, kl. 12 á miðnætti. Skipið kemur hingað aftur á föstudag, 15. p. m., og er pvi ágætt tækifæri til pess að fá sér skemtilega 3—4 daga sjóferð og sjá sig um við Breiðafjörðinn um leið. Fargjald fram og aftur til Flateyjar er ákveðið 25 kr, á I. far- rými og 15 kr. á II. farrými, auk fæðispeninga. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. M.f. EsEBssk§p&fá"s£g Islassds. Stærsta firva! I bænnm af faiaefnum ©® iSiImt til fata. Öll smávara til saumaskapar fyrirliggjandi. Guðata. f§. Fikar Laugavegi 21. Simi 658. Ranði „Kimonóinn". Stórfengleg kvikmynd, samin af frú Wallace Reid, eftir samnefndri skáldsögu, sem að dómi frúarinnar er sú saga, sem bezt er fallin til kvikmyndunar allra peirra, sem hún hefir lesið. — Um hvíta þrælasölu, hefir margt verið skrifað, en myndin sýnir hið algengasta fyrir- brigði hennar, í peirri mynd, sem hún birtist svo oft í daglega lífinu, Walter Lang hefir séð um myndtökuna, og er hún snildarleg, en aðalhlutverkið leikur Priscilla Bonner, Hafa úilend blöð talið leik hennar í pessari mynd við- burð í kvikmyndaleik. Meðal annara leikenda má nefna: Nellie Bly Baker, Virginia Pearsson og Theodore von Eltz. I Bóuverzlu Isafoldar eru nýkomnir hakpokar, verð 1,75, 2,00, 2,50, 3,00, 3,50 og par á milli. Smá- töskur undir smúrt brauð. Eins og að undan förnu er alt af fyrir- liggjandi niðursneiddur smjör- pappír í öskjum til að leggja á milli brauðsneiða og smjörpappir í pökkum til að vefja utan umbrauð- böggla. Pappadiskar, pappaföt, pappírsservíettnr o. fl. o.fl.ómiss- andi fyrir pá, sem í sumarferðir fara, lengri eða skemmri. Tvisttau. Léreft. Fallegt og ódýrt úrval. Nanchester Laugavegi 40 símí 894.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.