Vísir - 31.01.1929, Síða 4
VISIR
Set upp skinu
og geri við skinnkápur. Fljót
og vönduð vinna. Hvergi ódýr-
ara í borginni. Uppl. í
Ingólfsstræti 21 B. Sími 1035.
þó leyfa mér aS fullyröa, aö marg-
ír af mestu stórmemium heimsins,
hafa komist upp á heföartindinn
fyrir þrotlausa æfingu og óbilandi
víljakraft; því er þaö, aö eg vil
soeö þessum línum, vekja eftirtekt
a því, aö hverskonar æfing, sem
eykur manngildi, er athyglisverö,
og þeim tíma er vel variö, sem til
þess er eytt, aö fullvissa sig um,
aÖ æfing er meöal til manndóms
og þroska.
Eitt af þeim meðölum, sem upp-
efdisfræðin hefir tekið í sina þjón-
ústu, eru íþróttaiðkanir. Það ætti
ekki að vera þörf á því, að fjöl-
yrða um nytsemi íþrótta, en ef ein-
hver er sá, semi ekki viðurkennir
þroskagildi þeirra, þá væri hon-
úm holt, að fara niður í Iðnó i.
febrúar og horfa á Skjaldarglímu
r4rnianns.
Að tilhlutun glímufélagsins Ár-
mann fer fram kappglíma um Ár-
œanns-skjöldinn i. febr. ár hvert.
Skjöldurinn er heiðursverðlaun
handa besta glímumanninum í
Reykjavík, en þrisvar verður að
vinna hann til eignar. Að þessu
sinni keppa 14 fræknir glímumenn
uin þennan fagra grip, 11 frá
glímufél. Ármann og 3 frá Knatt-
spyrnufél. Reykjavíkur. Fyrir
stuttu síðan var háð innanfélags
kappglíma í K. R. og nú sendir
það 3 sína bestu glímumenn, til
þess að freista gæfunnar og vinna
skiöldinn, sem aldrei liefir gengið
úr eign Ármenninga.
Besti glímumaðurinn frá K. R.
heitir Tómas Guðmundsson; er
hann efnilegur glímumaður, og
veröur Ármenningum sennilega
skeinuhættur; þá eru þeir Guðm.
F.iríksson og Helgi Guðmundsson
mestu efnismenn.
Ármann sendir 11 harðvítuga
glímumenn, til þess að verja
skjöldinn; flestir eru þeir þektir
glímumenn, svo sem: Skjaldarhaf-
ínn Sigurður Thorarensen, förgen
Þorbergsson, Ötto Marteinsson,
Björgvin Jónsson frá Varmadal,
Georg Þorsteinsson, Axel Oddsson,
Helgi Kristjánsson og Vagn Jó-
hannsson, sem allir hafa glímt hér
áður og sumir oft. Þá eru 3 ný-
liðar frá Ármanni, sem allir eru
hinir liðtækustu glímumenn, cg ef
til vill hættulegir stærri spámönn-
ununi. Það eru þeir: Sigurður
Bacfimann, Dagbjartur Bjarnason
og Geir Ásmundsson.
Hver vinnur skj'öldinn? Þeirri
spurningu verður ekki leitast víö
að svara hér, en það er áreiðanlegt,
að hver þessara manna, sem er, er
hans maklegur. Þeir eru allir sam-
vískusamir íþróttamenn, sem iðka
íþróttir, af því að þeir finna, að
það eflir þeirra manndóm, treyst-
ir þeirra drenglund, og eykur þeim
víðsýni í starfi þeirra fyrir alþjóð-
arheilh Þetta eru menn, sem þjóð-
in getur sent hvert sem hún vill;
allsstaðar mundu þeir verða viður-
kendir íþróttamenn, og enginn
skyldi ætla, að það væri heiglum
hent. að ganga á móti þeirn.
Það er sagt, að íslendingar þykj-
ist miklir menn af sögu forfeðra
smna, og eitt er víst, að það er
ómetanlegt, að eiga sanna sögu
um frægð feðra sinna, alt frá lancl-
námi; en þó er hitt meira virði,
— að skapa sögu —. Það gera
íþröttamenn. — Leggið þeini lið
yðvart.
M. S.
ææææææææææææææææææææææææææ
1 Veedol.
pennsylvania base
lubricant'
that resists heat;
>NADt BY THf
FAULKN.ER PROCÉSS
TlOf VVAt.E R OIL. CO.
NE.VYO.HK
Það er alt of mikil áhætta að nota lélegar
smurningsoliur á bifreiðar. Viðgerðaverkstæðin
sjá daglega stórskemdar vélar vegna slæmrar ol-
íu, sem bifreiðaeigendur kaupa vegna þess, að
þær eru fáum aurum ódýrari literinn. Notið að-
eins allra bestu olíutegundir svo þið komist hjá
dýrum viðgerðum.
Kaupið Veedol olíur. „Graf Zeppelin“ notaði
þær á fluginu milli Ameríku og Evrópu fyrir
skömmu, og „Commander Byrd“ hefir valið
Veedol til Suðurpólsflugsins. Athugið, hversu
mikið traust Veedol olíunum er sýnt með þessu.
Notið þær til að spara yður peninga.
Jóh. Úlafsson & Co.
Reykjavik.
Aðalumboð fyrir
Tide Water Oil Company, New York.
S><3fe£»3fclS)q>^!li^> Qfcgl Qtó) q
Nýkomið s
S veskj up,
steinlausar.
Epli,
(nrkuð. - Ex. clioice.
I. Brynjölfsson & Kvaran. 1
Billiardborð
mjög- vandað, gatalaust keilu-
borð, er til sölu eða í skiftum
fyrir annað borð með götum.
Uppl. Laugaveg 28. Sími 1527.
Til daglegrar notkunar
„SIRIU8“ stjörnnkakao.
Athugið vörumerkið.
K.F.U.K.
A-D.
Fuiulur annað lcveld ki. 8x/%.
Síra Árni Sigurðsson fri-
kirkjuprestur talar.
Fjöhnennið.
Póstbíllinn suðnr
hefir fastar, ábyggilegar ferðir
milli Reykjavíkur, Keflavikur
og Sandgerðis livern þriðjudag,
fimtudag og laugardag. Flytur
farþega og flutning ódýrt. Af-
greiðsla Laugaveg 80, í búðinni.
Sími: 1961.
í (bæjarkeyrslu
hef-ir B. S. R. 5 manna og 7
manna drossiur. Studebakei
eru bíla bestir. Hvergi ódýrarl
bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. —
Ferðir til Vifilss<.aða og Hafn
arfjarðar alla daga. Austur t
Fljótshlið 4 daga í viku. — Af
öreiðAusímar 715 og 716.
Karlmannapeysnr
frá
3
Vöruhúsið.
Mæður ali5 npp hrausta þjóð og
gefið bfirnum ykkar þorskaiýsi
Fæst i
VöN OG BrEKKGSTÍG 1.
K. F. U. M.
A-D-fundur í kveld kl. 8V2.
Aðalfundur félagsins.
Meðlimir fjölmenni.
Hvers virði eru augun
fyrir yður, - lesari?
Alt í stuttu máli sagt. Varðveit-
ið, farið vel með þau, svo að sjón-
ii< endist yður og þér á yðar eldri
árum getið lesið, saumað og skrif-
að.
Hvað eigið þér að gera? í veru-
leika mjög lítið. Notið aðeins góð
gleraugu, rétt- mátuð og látið með
2—3 ára millibili athuga hvort þér
þurfið ekki að skifta um styrk-
leika í glerunum, því sjónin breyt-
ist með aldrinum.
Og komið — eins og fleiri gera
— í Laugavegs Apótek. Þar er Öll
athugun ókeypis og bestu og full-
komnustu áhöldin.
| HUSNÆÐI |
Stofa til leigu á Njarðargölu
49. (681
Verslunarstúlka óskar eftir
góðu herbergi í austurbænum.
Uppl. í síma 1295. (679
Ibúð óskast, 3—5 herbergi
(auk eldhúss) með nútíma
þægindum 14. maí n. k. Tilboð
auðkent: „Á. 3—5“, sendist
afgr. Vísis. (670
Herbergi og aðgangur að her-
'bergi sem elda má i, til leigu á
Vesturvallagötu 7, uppi. (669
Herbergi til leigu nú þegar á
góðum stað i vesturbæniun, -
Uppl. í síma 10. (668
Maður getur fengið leigða
stofu með öðrum. —- Uppl. á
Grettisgötu 20 A. (666
f
TILKYNNING
1
BRAUTIN kemur út hvern
föstudag: Efni: „Athugasemd
við lyfjabúð sjúkrasamlagsins'V
„Gleði“, „Við ysta ós“, saga eft-
ir útskagakouu, „Stjórnin og.
togaraverkfallið“ ofl. Afgreiðsla
Brautarinnar er flutt á Lokastíg.
19, uppi. Sími 1385. Opin dag-
lega 5—7. (680-
iggr- SKILTAVINNUSTOFAN
Bergstaðastræti 2. (481
f
TAPAÐ FUNDIÐ
1
Hálsklútur (silki) fansl á
Tjörninni ú þriðjudagskveldið.
Vitiist í útibú Liverpool, Lauga-
veg 49. (672-
Gullarmbandsúr hefir tapasf
ú leiðinni frá Grundarstig nið-
ur í bæ. Skilist á afgr. Vísis. —
Fundarlaun. (671
Svört silkitaska tapaðist síð-
astliðið laugardagskveld. Skilist
á afgr. Vísis gegn fundarlaun-
um. (654-
VINNA
1
Tilboð óskast í trésmíði innan
húss, nú þegar. A. v. á. (683
Tilboð óskast í að múrslétta
innan Jnis nú þegar. A. v. á. —
(682
Stúlka óskast í visl liálfan
daginn. Uppl. í síma 2199. (678
Tvær stúlkur óskast í brauða-
útsöíu strax. Vanar ganga fyrir,
A. v. á. (677
Stúlka óskast á sveitaheimilb
Uppl. á Bjarnarstíg 7. (676
Ráðskona óskast á barnlaust
lieimili um þriggja mánaða
tíma suður á Vatnslevsuströnd.
Uppl. gefur Elías Lj'ngdal,
Njálsgötu 23. (674
Únglingsstúlka óskast í vistf
Njálsgötu 54. (673
Stúlka óskast til inniverka
suður í Njarðvík strax. A. v. á,
(665
Á Baldursgötu 31 eru saumuð
barnaföt, kápur og kjólar. —
Ódýrustu vinnulaunin i borg-
(664
mni.
r
KAUPSKAPUR
1
Ullar- og- silkitreflar, fjölbreytt
úrVal. Versl. Snót, Vesturgötu ið/
(685-
Trillubátur óskast til kaups
eða leigu. Uppl. á Vesturgötu
16 B. (684
Munið að sænsku karlmanna-
fötin eru þau vöiiduðustu, sem
tíl landsins flytjast. Fást að einö
lijá Reinh. Andersson, Laugaveg
2. (675
Nýr fiskur daglega. Hringið
í sínia 1776. (667
Nýkomið: Fjölbreytt úrval af
kven- og barnaprjónatreyjuní
og peysum úr ull og silki, einn-
ig barnaprjónakjólar og föt. —
Sanngjarnt verð, versl. Snóts
Vesturgötu 16. (611
Kaupum hvítar prjónatuskur
háu verði. Afgreiðsla Alafoss,
Laugaveg 44. (592
KVENPELSAR.
Nokkrir kveiipeisar fást á
Hverfisgötu 30. Sími: 1244.
Verðið mjög lágt. (612
F élagsprentsmiðjan.