Vísir - 17.02.1929, Side 1

Vísir - 17.02.1929, Side 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrcatemiSjusíxni: 1578. ISI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Sunnudaginn 17. febr. 1929. 47. tbi. ''U’vanæ Gamla 3íó Smyglarnir. Metro-Goldwyn kvikmynd í 7 þáttum. Aðaltilutverkin leika: JOHN GILBERT, JOAN CRAWFORD, ERNEST TORRENCE. Mynd þessi lýsir baráttu smyglanna við tollgæslu- mennina við strendur Vesturheims. Hún er afar- spennandi og hlutverkin leikin af hreinni snild. — Sýningar á morgun kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngum. se-ldir frá ld. 1. XSOOOOttOíXííXÍSKJÍXXÍÖÍSööíSQííGÍ — — já, en VÖRUHÚ8IÐ selur ódýrara. ÍOCÖÖCQÖOOÍXXSOÍXSÍ SGÖÖCOÖOQ; Grammofónplötnr 08 Dansnótur. Alaine Little mother Serenade Inte gör det mig noget My inspiration is you Niagara In old Yienna Saxophon Súsí. Öll iögin úr LAUSUM SKRÚFUM * o. m. fl. HI j óðf æraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Nýkomið: Silki-satin, sv. og blátt Crepe de Chine. Georgette, svart. Flauel, margir litir. Edinborg. f .Jarðarför mannsins míns, sira Jóns Guðmundssonar pró- fasts frá Norðfirði, fer fram n. k. þriðjudag klukkan 2 frá dómkirkjunni. Guðný Þorsteinsdóttir. m am Elsku litla dóttir okkar, Þóranna, andaðist í gærdag. Ólafía GuðjónsdóUir. Skúli Tómasson. 93 Solow — er sápan yðar. — Sturlaugnr Jónsson & Go. Leihfélan Reyk.íavíkur. Sendiboðinn frá Hars. l Sjónleikur í 3 jjáttnm eftír Ricliard Gantkony verður lelklun i Iðnó í kvöld kl. 8 e. h. Aögöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 101. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. -------------- f-............— Karlakór Reykjavíkur endurtekur samsöng sinn i Nýja Bíó í dag kl. 3 e h, Aðgöngumiðar fást í dag í Nýja Bíó Irá kl. 10 og kosta 1, 2, 2,60 og 8 kr. stúkusæti. Sídasta sinn. «5 JAFFA appelsínnr, VALENCIA - 300. LADKDR. Fyrirliggjandi. . Brynjðlísson & Kvaran. Góð kanp. Falleg alullar fataefni seljast á tæpar 50 kr. i heil karlmanns- föt. Regnfrakkar og kápur á karla og konur 00% afsláttur í nokkra daga. Klopp. Nýkomið: Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Selja, Blaðlaukur, Epli, Glóaldin, Gulaldin, Bjúgaldin. Nýlenðuvörudeild Jes Zimsen, Nýja Bió. n f EIMSXIP A F JELAG ÍSLANDS „Esja“ fer héðan á fimtudág 21. febr- úar kl. 6 síðdegis austur og norður um land. Vörur afhend- ist á morgun (mánudag) eða þriðjudag, og farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. Eldtraustur peningaskápur óskast til kaups. Simi 1160. Pappírspokar, allar stærðir. Umbúðapappír í rúllum. Brauðpappír. Toiletpappír. I heiidsölu hjá Símamærin. Gleðileikur í 6 þáttum frá First national félaginu. Aðalhlutverkin leika: Colleen Moore. (Eftirlætisgoð allra kvik- myndavina). og Jack Mulhall, gamansöm saga uni unga ástleitna símamey er reyndi að krækja sér i mil- jónamæring fyrir eigin- 8 mann. Sýningar kl. 7% (alþýðu- sýning) og kl. 9. Glataði sonurinn. Síðari hluti sýndur kl. 5 fyrir börn og fullörðna —- í síðasta sinn. — Aðgm. seldir frá kl. 1. Atrinna. Stúlka sem rekur verslun á ágætum verslunarstað, (iskar eftir verslunarfélaga, stúlku eða pilti, sem gæti starfað við verslnnina og lagt fram nokkurt fé. — Meðmæli og tilboð merkt X, sendist Vísi. Kristmundur Úlafssou trésmiður, Bergstaðastræti 10 óskar eftir atvinnu helst sem fyrst. Gufuskip heníugt til línu- og síldveiða til sölu. PÁLL PÁLMASON, Þingholtsstræti 29. K. F. U. M. Fundir á venjulegum tíma í Y-D., V-D. og U-D. -x- | Simar 144 og 1044. | Muuið eftir að HJ ÚKRUN ARDEILDIN í „París“ selur ágætar hjúkrun- arvörur með ágætu verði. Almenn samkoma kl. 8V2- Allir velkomnir. í bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrarl bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vifilsstaða og Ilafn- arfjarðar alla daga. Austur S Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- gieiðsíusimar 715 og 716.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.