Vísir - 21.02.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 21.02.1929, Blaðsíða 3
VISIR liiigar, að leiðrétta þessar mis- ^agnir á réttum vettvangi. Og þess hefir þó oft verið iuli þörf. Utanríkisráðuneytið danska hefir gefið út opinbert rit, þar í»em ísland er kallað dönsk ný- lencla. Dönsk blöð kalla ísland iðu- lega danska nýlendu. Danskir ræðismenn, sem fara með íslensk utanrikismál í bin- imi ýmsu löndum, láta þess, margir bverir, að litlu eða engú getið, að þeir fari með utanrík- ismál hins fullvalda, íslenska ríkis. — Það hefir meira að segja komið fyrir, áð íslend- íngar, sem ferðast bafa á milli landa, liafi verið skráðir dansk- ír ríkisborgarar á vegabréfum. ftæðismennirnir böfðu ekki birt um, að hafa eyðublöð undir ís- lensk vegabréf á skrifstofum jgínum. Hollenskt skemtiferðáskip kom bingáð á síðasta sumri. Hafði það danskan fána við 1iún, enda liafði skipstjóri þess aldrei beyrt þess getið, að ís- land ætti fána og væri sjálfstætf ríki. I einhverju víðlesnasta blaði tieimsins, sem ræðir sérstaklega mikið um utanrikismál allra þjóða, bafa staðið greinar, er gefa fullkomlega í skyn, að ís- land sé danskt land og íslend- íngar-danskir þegnar. — Leið- rétting befir ekki fengist á greinum þessum. í eínhverju allra besta frétta- tímaríti Bandarikjamanna stóð *ú fullyrðing fyrir skömmíi, að Island bafi verið aldanskt land I ineira en 500 ár. Þar segir og, að Vilbjálmur Stefánsson land- líönnuður sé af „Danish Stock“. Tímaritið staðhæfir þetta þvert öfan í orð Vilhjálms sjálfs. Ágengni Norðmanna við ís- lendinga er alkunn. Þeir eigna sér fornbókmentir vorar og þá goöu rnenn, er stóðu að samn- íngu þeirra. Og vitanlega reyna jþeír að sanna öðrum þjóðum, flð þessar fráleitu fullyrðingar séu sannleikanum samkvæmar. Leií bepna telja jieir norskan. l>eir gerðu og ráðstafanir til jþess, að minningardagur þessa íræga „norská manns“ yrði bá- fíðlegur baldinn í Noregi 9. okt. síðastl. — Ekki befir lieyrst, bvort orðið hafi úr minningar- batíð þessarí. En ekki var liægt flf stað farið. — Norðmannafé- bxgið í Ameríku sneri sér t. d. á vegum kirkjumálaráðuneytis- ms norska til norskra skóla ineð beiðni um, að fyrirlestrar yrðu lialdnir við skólana um Leif Eirílcsson og binn norska íund Anieríku. Einnig var skor- flð á blöðin, að flytja minning- argreinar um þennan atburð. En Norðmenn.seilast lengra en til Leifs bepna. Þeir eigna sér Snorra Sturluson og' aðra ágæt- ísinenn þjóðveldistímabilsins. Norðmenn eru að þýða og gefa út íslendingasögurnar, og kalla þær: „Gammelnorsk bok- verk.“ —1 Fleira mætti telja þessu líkt, er sýnir, að íslend- íngum stendur veruleg hætta flf þes'sum tilteklum Norð- manna. — Fornbókmentir vor- ar bafa varpað ljóma vfir Is- land og' Islendinga. Og þau lillu kynni, sem aðrar þjóðir bafa af ínenningu vorri óg þjóðerni, sfafa að miklu leyfi frá íslend- fngasögunum. Og þegar ]>jóð, sem er miklu stærri en vér, reynir með öllu móti að sanna beiminum, að bókmenlir þess- ar seu norskar, þá er veruleg hxetta fyrir dyrum. Framb. Matsvein vantar á m.b. Þorgeir goða. Uppl. í versl. Vísir. Þorkell Halldórsson faðir þeirra bræðra Sigur- bjarnar kaupmanns (Verslun- in Vísir) og Sigurðar múrara, andaðist 14. þ. m„ bér i bæn- um. Hann var orðinn báaldr- aður maður, fæddur 20. nóv- ember 184G, að Hjarðarnesi á Kjalarnesi. Foreldrar lxans voru Ilalldór Þorláksson frá Króki og Sigríður Sigurðar- dóttir, ættuð frá Laikjamóti í Húnavatiissýslu. — Þau bjón- in, Halldór og Sigriður, eign- uðust 12 börn, og eru nú að- eins tvö þeirra á lífi: Ólafur, fyrrum bóndi í Selkoti í Þing- vallasveit, nú búsettur á Sel- tjarnarnesi, og Ivristín, ekkja, til beimilis á Hverfisgötu 89 hér í bænum. Eins og að likindum lætur, niunu ekki ávalt'hafa vei’ið gnægðir i búi þeirra Halldórs og Sigriðai', og urðu því börn- in að vinna fyrir sér sjálf, und- ir eins og þau komust á legg. Þorkell beitinn varð þvi á unga aldri xið fara úr foreldi’ahús- um og' sjá um sig sjálfur. Var liann snemma kappsannir við öll störf, er liann tók sér fyrir liendur, glaður og reifur jafn- an, léttur í máli og kom sér vel. En oft mun liann bafa lagst þreyttur til svefns á uppvaxt- arárunum, því að þá var um- komulitlum unglingum lítt blíft við vinnu og ekki „mulið undir þá“. — Hann gerðist vimnunaður, þegar er bann bafði þroska til, og mun liafa verið í vinnumensku fram und- ir 30 ár. Þótli bann sláttumað- ur ágætur og liðtækur i besta lagi við öll beyverk. Hann var dýravinur mikill og góður við allar skepnur. Fjármaður var bann talinn ágætur. En þegar hann „átíi með sig' sjálfur“, sein kxxllað var, þótli koma ó- tvírætt í ljós, að liann mundi bafa orðið góður búmaður, ef bann befði birt um að ílendast í sveitinni. En það átti ekki fyrir lionuin að liggja. Hugur- inn stefndi til Reykjavíkur, og fór honum þar sem mörgum öðrum sveitamönnum, bxcði fyrr og síðar. Hann fluttist bingáð árið 1893, og átti lieima Jiér i bæiium til dánardægurs. Þau árin, sem Þorkell lieit- inn var i vinnumensku, stund- aði lnxnn sjóróðra flestar ver- tíðir, fyrir búsbændur sína. Var bann oftast í skiprúmi bjá ágætum bátaformönnum á Seltjarnarnesi og víðar. Þótti liann ágætur sjómaður. Lenti oft i lirakningum og mann- skaðaveðrum, en aldrei urðu skip þau, er bann var á, fyrir neinu manntjóni. — Hann var talinn afbragðs söngmaður og kvæðamaður. Þegar ekki gaf á sjó, skernti liann jafnan með kveðskap og söng, og var lirók- ur alls fagnaðar. Hann var næmur og minnugur í besta lag'i. Kunni lxeilar rímur utan bókar. Á síðuslu árum förlað- ist lionum minni, en jafnan voru bonuni þó bugstæðir gamlir atburðir úr lifi sínu og samferðamannanna fyrri blut ævinnar, og kunni vel frá þeim að segja. Hann var hraust- menni á yngri árum, snarpur vel og fylginn sér, allra manna fráslur á fæti, snarráður og ódeigur i öllum mannraunum. Tryggur, vinfastur og Iiús- bóndahollur, brigðaði ekki lof- orð sín. Þorkell Halldórsson var ekki þann veg settur í lifinu, að mikið bæri á bonum. En bann var gagnsmaður á marga lund, glaður og reifur til liinstu stundai’, síslarfandi meðan til vanst, og legst nú þreyttur til byíldar, eftir langan dag. — Ilann var trúbneigður alla ævi og' kirkjurækinn i besta lagi. ft Bæjarfréttir ft Veðrið í morgun. Iliti um land alt. í Reykja- vík 2 st„ ísafirði 5, Akureyri 5, Seyðisfirði 7, Vestmannaeyj- um 3, Stykkisliólnii 3, Blöndu- ósi 4 Hólum í Hornafii’ði 7, Grindavik 3, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Kaupmanna- böfn), Færeyjiun 6, Juliane- baab -f- 11, Angmagsalik 1, Jan Mayen 2, Hjaltlandi G, Tynemoutb G st. — Mestur liiti liér í gær 9 st„ minstur 1 sl. — Úrkoma 8,9 mm. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: I dag sunnan kaldi. Skúrir. í nótt vaxandi suðaustan. Sennilega bvass með morgninum. Breiða- fjörður, Vestfirðir: I dag bæg- ur sunnan og suðvestan. I nótt vaxandi suðaustan. Norður- land, norðausturland, Austfirð- ir: í dag og nótt suðvestan og sunnan gola. Úrkomulítið og milt. Suðauslurland: 1 dag sunnan og suðvestan kaldi. Skúrir. í nótt vaxandi sunnan og suðaustan átt, sennilega all- bvass á morgun. Leikhúsið. „Sendiboðinn frá Mars“ verð- ur leikinn i kveld. Aðgöngumið- ar seldir þar.til er leikurinn befst. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband i Kaupmannahöfn fröken FTóra Zimsen og Tage Gerström verkfræðingur. Brúð- kaupsveislan verður á Hótel Phönix. Fyrirlestur Jobs. Velden i Varðarliúsinu á sunnudagskveldið var vel sótt- ur og liinn merkilegasti á marga lund. — Gerði liann sér far um að skýra muninn á þvi sem kalla mætti bið alræna og ein- ræna i tónlistinni. Til bins fyrra teljast þjóðlög og frumlög (tbema). Alt það sem þessu er skylt, bcfir á sér sámræman og rólegan blæ enda þótt um fjör- ug lög sé að ræða. Skyldast þessu er tónlist Mozarts. — Hið einræna kemur fram þegar per- sónulegar bvatir og viljastefnur tónskáldsins fara að bafa ábrif. Ef mikið kveður að Jiessu og tónskáldið fjarlægir sig mjögfrá binu alræna og upprunalega, verðtir list Iians sjúldeg* eða böettií’ ef til vill alveg að verð- skulda það að kallast list. Benti ræðumaður á ýmsar hliðstæður við þetta í öðrum lisfuní, eink- um myndalist og sýndi nokkur- ar skuggamyndir máli sínu til stuðnings. — Þá skýrði liann byggingu stutts frumlags mjög skýrt og skilmerkilega mcð ftjálp fiðlu sinnar. Að lokum lék Iiann nokkur lög með að- stoð frú Valb. Eínarsson og var i þeim mjög vel tékið. - Hr. Veklcn cr að lnígsa um að balda enn nokkra fyrirlestra og skýra meðal annars tonlistir ýmsra þjoða álfunnar vog bera saman við myndlist þeirra. Verður þar mest ábersla lögð á að sýna dæmi með fiðluleik og skuggamyndum en öllu minni á að skýra í ræðuformi. Sjálf- sagt nota margir svo einstakt og ágætt tækifæri til að afla sér abnenns fróðleiks um tónlist. Sighvatur Bjarnason bankastjóri hefir með bréfi 25. f. m. sent fjárhagsnefnd bæjarins 1000 kr„ og eru þær „gjöf bans til Reykjavíkurkaup- staðar, sem bann óskar að bæjarstjórnin taki við og ávaxti í Söfnunarsjóði, þar til böfuð- stóllinn nenlur 2 miljónum lcr„ og varið verði síðan til einlivers fyrirtækis í þarfir bæjarins“. Freyja kemur út á morgun og flytur að vanda margbreytt efni, svo sem smásögur, ferðasögu (eft- ir konu, sem ferðaðist ein síns liðs með mannætum), svör við bréfum, búsráð, skrítlur, gam- anmyndir og fjölda annara mynda. Heilsufarið í Barnaskólanum: Af 1977 skólabörnum vantaði i barnaskólann i gær (20. febr.) 755 börn, en af þeim sem lcomu voru 187 af inflúensu sýktum beimiluni, befir því vantað 38,2% af skólabörnunum. Skólastjóri áleit ekki starfliæft og gaf því hlé til n. k. þriðjud. Skólabyggingarnefnd liefir borist erindi frá „sýn- mgarnefnd í sambandi við Al- þingisbátiðinna 1930, um lán á nýja bárnaskólabúsinu undir allslierjarsýningu það ár. — Annað erindi befir nefndinni borist frá framkvæmdarstjóra Alþingisliátíðarinnar, um að lána skólann fvrir gistiliús 1930. — Telur nefndin, að ekki geti komið til mála, að leyfa búsið til sýningar þetta vor, þvi að byggingu bússins verði frá- leitt svo laíigt komið, að það verði mögulegt. En uni gistingu í liúsinu segir nefndin', íið enn sé ekki vitað með vissu, bvort liægt verði að lána nokkurar stofur, en fráleitt geti þær orð- ið ínargar. Stjórn í. S. í. befir farið þess á leit, að fim- leikasalur barnaskólans nýja verði sem allra fyrst gerður nothæfur og „félaginu síðan lieimilaður salurinn til fim- leika-æfinga, til undirbúnings Alþingisliátíðinni“. — Vonlaust er talið, að liægt verði að sinna þessari beiðni, þvi að ekki mun verða bægt að ganga frá gólf- inu i salnum lil lilítar fyrr en á næsta ári. Skólanefnd hefir Iiorist erindi frá fram- kvæmdarstjóra Alþingisbátíð- arinnar 1930 þcss efnis', að „'bæjarstjórnin lieimili gamla barnaskólahúsið lil gislingar fyrir gesti meðan á bátíðinni stendur. Nefridin niælir með beiðni þessari, gegn því, að stof- Drengir geta fengid að selja Freyju á morgun. Fypipliggjandi s Hveitikorn, BlandaS fóSur, Heil- maís, Hænsnabygg, Bestu hafrar. Spratt’s varpaukandi. — Besta fóðrið fáið þið fyrir hænsnarækt ykkar í Versl. Von. K.F.U.K. Fundur annað kvld kl. 8y%. Utanfélagskonúr og stúlkur velkomnar. ur og gangar, sem notað verður í þessu skyni, verði sótthreins-* að og málað á eftir á kostnað beiðanda“. Kristileg samkoma * kl. 8 i kveld á Njálsgötu 1. —- Allir velkomnir. Atkvæðagreiðslur verða í kveld um tillögur sáttasemjara í vinnudeilum. Sjómenn liér greiða atlcvæði í Bárunni cftir kl. 8. Fyrirlestur. Seint mun mönnum líða úr niinni leiðangur Nobile og þcirra félaga í fyrra vor. Til- gangur ferðarinnar var ekki vísindalegur, lieldur stjórnað- ist bann xif metnaði og þjóðar- drambi ítalanna. Svo fór um leiðangur þenna, að loftfarið féll til jarðar og fórust við það 7 menn. Stærsti og fullkoinn- asti isbrjótur beimsins var á 5 dögum útbúfnn til Jijargar ítölunúm, þrátt fyrir allar til- raunir fascistastjórnarinnár til að liefta för lians. Eftir geysí- legar svaðilfarir tókst Krassin að bjarga þeim, er eftir lifðu (Nobile vxir, eíns og menn vita, farinn burtu á undan félögum sínum). Nú eru nýlega komnar út skýrslur Rússanna um þettá mál, og eru ófagrar lýsingarn- ar á framkomu Italanna, eink- um Zappi kapteins, sem sterk- ur grunur leikur á að bafi drep ið sænska yisindamanninn prófessor dr, FTnn Malm- gren. — Um þetta mál ætí- ar Hendrik .1. S. Ottósson cand. pliil., að flytja fyrirlestur í GamlaBíó á sunnudaginn kem- ur. Skýrir liann þar (með skuggamyndum) frá brakning- um Nobile og sigurför Krass- ins honum til lijálpar. Hefír fyrirlesarinn niörg og merkileg gögn i þcssu máli, sem mönn- uni mun forvitni á að lieyrá. ./. N, Tveir þýskir botnvörpungar komu i gær, og einn í morg- un. Margir línubátar koniu af veiðum í gær og nótt og liafa aflað ágætlegá. Lyra fer í kveld áleiðis til Noregs. Verslunarmannafélag' Rvíkur lieldur fund ánnað lcveld kl. 8(4 i kaupþingssalnum. Hr. Guðm. Jóhannsson kaupm. flytur erindi á fundinum. Máttur FTuidur 24. febr. kl. 1 % e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.