Vísir - 06.04.1929, Síða 3

Vísir - 06.04.1929, Síða 3
VISIR Með íslenskum landslagsmyndnm og myndurn úr íslend- ingasðgnm. Brauð og kökur frá Job. Reyndal er selt á Laugaveg 20 B. Gentiið inn frá Klapparstíg. Gjaldmælisbifreiðar hefir Njja bifreiðastððin fríösælum yl, og framtíS hans veröa honum sem fagurt haust- jcveld. Kunningi. jPlorizel v. Reuter leikur í síðasta sinn á morg- im í Gamla Bíó. Til dæmis um vinsældir lians erlendis má geta þess, að Ahdul Hamid Tyrkja- soldán lét hann eitt sinn leika fyrir úrvalskonur sínarikvenna- biú’i sínu. Voru þer viðstaddar 400 konur, eiginkonur og dæt- ur soldánsins. Að loknum tiljómleiknum sendi soldán hon- um heiðurspening úr gulli. — V. Reuter er mikill vinur Ferd- ínands íjtv. Búlgaríu-keisara og hirðpíanóleikari hans, enda Ær v. Reuter einnig snjall píanó- leikari, einkum Wagner-leikari. Keisarinn sæmdi hann gullheið- ursmerki nokkurum árum fyrir ■Stjórnarbreytinguna þar. Auk þessara heiðursmerkja hefir v. Reuter fengið Verdi-heiðurs- merkið ítalska úr gulli, mexi- 'jcanskt heiðursmerki úr gulh, alsett gimsteinum, argentinskt Jieiðursmerki úr gulli o. s. frv. Koma slíks listamanns er stór- feldur viðburður í íslensku hljóinlistarhfi og dcunna menn væntanlega að færa sér í nyt jcomu hans liingað. x Um Hávamál flytur Dr. Guðmundur Finn- bogason erindi í Nýja Bíó kl. 2 á morgun. Eru Hávamál svo tiugleikin fslendingum,að marg- ír munu bíða þessa erindis dolct- vorsins með mikilli eftirvænt- íngu. Erindi flytur Guömundur Ramlbán í Nýja Bíó á morgunl um Ragnheiöi ibiskupsdóttur og Daöa. Hann flutti þetta erindi hér í fyrra vi'S mikla .aösókn. ■ÍJmræðufund um þjóöfélagsmál heldur Félag - lUngra jafnaSarmanna og stjórn- •málafélagiS Heimdallur i VarSar- ■Jbúsinu á morgun kl. 2. Listasafn Eínars Jónsonar er opiS á -sunnudögum og miSvikudögum :frá kl. 1—3. dJoðafoss fór héSan kl. 8 í gærkveldi. Far- þegar voru þessir: Ásta Lára Jóns- ■dóttír, GuSm. Elísson, Þorkell Ing- •varsson, Ágúst GuSmundson, Odd- ur GuSmundsson, frú GuSrún Jón- asson, Ingibjörg SigurSardóttir, ;M. Condroyer ritstjóri, Mr. Zesch- jmar og dóttir hans. Mikil aðsókn hefir veriS aS málverkasýniingu Ásgráms Jónssonar í G. T.-húsinu. A morgun er siSasta tækifæri til þess aS sjá sýninguna. Til heilsulausa drengsins: Áheit frá GtvSlaugu 2 krónur. Nýja Bíó sýnir nú hina ágætu mynd „Grímumannixm". Mynd þessi er Æin meS betri myndurn, sem hér fw.íir veriS sýnd: TORPEDO fullfeonmustu ritvélarnar Gamla Bíó sýnir nú í Ifyrsta sinn mynd, er heitir „Götuengillinnj““. ASalhlut- verkiS leikur hinin góSkunni leikari Emil Jannings. Háskólinn í Leeds. f febrúar síðastliðnum birt- ist hér í blaðinu smágrein, þar sem látin var í ljós sú ósk, að menn vildu styðja liina efni- légu og merkilegu íslensku- deild við Leedsháskóla með því að senda þangað blöð og bækur til afnota fyrir nemendurna. Ýmsir liafa, eins og vænta mátti, vikist vel við þessu, eink- um útgefendur blaða og tíma- rita, og eru bæði kennarar og nemendur liarla þakklátir fyrir þessa óvæntu hugulsemi. Vegna ókunnugleika hafði greinarliöf- undurinn elcki gefið þá utaná- skrift, sem háskólinn telur heppilegasta. Hann benti sem sé á lesstofu stúdenta, en sá er gallinn á, að það sem þangað er sent getur að lokum farið á flæking, i stað þess að lenda í bókasafni háskólans, þar sem stúdentar eiga engu síður greið- an aðgang að þvi. Fyrir þvi er þess æskt, að þeir sem fram- vegis kunna að senda bækur eða blöð skrifi þannig utan á send- ingarnar: The Library, The University, Leeds. — Ýmsir af islenskunemöndum liáskólans munu váentanlegir hingað til lands í sumar og eínnig að lík- indum nokkrir prófessoranna, þar á meðal E. V. Gordon, sem komið hefir íslenslcudeildinni á fót. Hann er nú talinn mestur íslenskumaður á Bretlandi síð- an Sir William A. Craigie flutt- ist vestur um haf, en fleiri eru þar þó ágætlega að sér í ís- lenskri tungu, t. d. prófessor J. R. R. Tolkien í Oxford, sem skrifar íslensku alveg fyrir- liafnarlaust. Kristniboösfélögin. Fundur á Njálsgötu 1 kl. 2 á morgiin. Ólafur Ólafsson trúboöi talar. Dansskóli Ruth Hanson. Eins og verið hefir auglýst hér i blaöinu um daginn, verður 1. æf- iug mánudagimi 8. apríl kl. 5 til 7 fyrir smábarnaflokkinn, kl. 6—8 fyrir unglinga, og kl. 9 fyrir full- oröna. Af veiðum komu í gær: Baldur, Bragi, Ól- afur og Karlsefni, allir me'S gó'öan afla. tll leigu. ifgreiðslusímar 1216 & 1870. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Mannalát. Þ. 4. mars andaðist að heim- ili sínu, Brú í Argylebygð, Mani- toba, Albert Oliver, nálega 67 ára gamall. Var hann einn af elstu frumbyggjum bygðarinn- ar. Nýlega lést á spílala i Winni- peg Egill Þorkelsson frá Ar- nesi, Man., 64 ára að aldri. Látinn er og í Winnipeg, á heimili sonar síns, E. Erlends- son, 68 ára gamall. Hann átti lengi heima við Langruth, Man. Þ. 26. febr. andaðist i Winni- peg Kirstín Magnúsdóttir, kona Arna Einarssonar, Clarkleigh, Man. — Kristín var ættuð af Snæfellsnesi, fluttist vestur um haf 1893 og giftist Árna 1896. Eignuðust þau fimm börn og náðu fjögur þeirra fullorðins- aldri. Þ. 6. des. des. sí'ðastl. andaðist á spítala að Lundar, Man., frú Sess- elja Johnson, frá Hovej Man. Sess- elja var f. 1858 í Þistilfir'Öi, var hún dóttir Finns bónda Guðmunds- sonar og konu hans Kristínar. Sesselja fluttist vestur um haf 1887 eða 1888. ÁriÖ eftir giftist hún eft- irlifandi manni sínum, Þorleifi Guðmundssyni. Eigi varð þeim barna auðiÖ, en ólu upp einn dreng. Fyrir skömmu er látinn í Winni- peg Jóuas Stephensen eftir langa og þunga legu, nær 80 ára að aldri. Hann var fæddur á Reynivöllum í Kjós, sonur Stefáns prests Stephen- sen (Stefánssonar amtmanns á Hvítárvöllum) og konu hans Guð- rúnar, dóttur síra Þorvalds Böð- varssonar í Holti undir Eyjafjöll- um. Jónas heitinn fluttist til Can- ada 1904 ásamt konu sinni. Jónas hafði verið höfðingsmaður í lund, eins og hann átti kyn til. Þ. 23. febr. andaðist að heimili sinu, slcamt frá Leslie, Sask., Krist- ín Þorsteinsdóttir, eiginkona Sig- mars Sigurðssonar. Vinsæl kona og vel látin. Aldarminning. Um Jón Jónsson, sem alment var kallaður Jón söðli, og landskunnur var, skrifar einn af fornvinum hans í-Lögberg þ. 7. mars. Jón var fædd- ur 2. febrúar 1829, eftir því, sem hermt er í greininni. — Eins og kunnugt er, höfðu margir mætur á Jóni, t. d. Þorsteinn heitinn Er- lingsson skáld, sem orti til hans fagurt kvæði. Jón var fylgdarmað- ur útlendinga, t. d. William Morris, breska skáldsins fræga. Að Morris látnum sendi kona hans Jóni pen- ingagjöf, og orti Þorsteinn þá þakkarkvæði fyrir Jón til frúar- innar („Eg vildi eiga blóm til að breiða á þinn veg" —). FB. xmxxmxmxxKsoQQoooooi = FILMDR = nf verðlækfeun. Framköllun og feogíering — óflýrust. — (Einar Björnsson) Bankastræti 11. — Simi 1053 maoaaoQcxxxxxxxxiQQCQOQaac Röskan sendisvein / vatar nfl þegar í 2292 Sími 2292 IkAAMAMf í't I cfi cn d 'H '/) AAIA£ bilana þurfa all- íi að reyna. Avalt til lelgu hjá okkup. Hvergl lægra verð, lá CO í° r ÍO C/5 g' • IO 2292 Sími 2292 Besti gólfgljáinn er Besti skóáburðurinn er v _ Ibúð til leigu. Upplýsingar gefa Á?ni & Bjapni Bankastræti 9. Kjólar úr ullartaui frá 13,00, iir öðrum efnum frá 5,75. Svnntnr fyrir böm og fullorðna. Nýupp- tekið hjá S. Jáhannesddttnr Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum) Sími 1887. K. F. U. M. A MORGUN: KI. 10: Sunnudagaskólinn. öll börn velkomin. Kl. 1: Y-D-fundur. „ Drengir 10—14 ára. Kl. 3: V-D-fundur. Drengir 7—10 ára. KI. 6: U-D-fundur. Piltar 14—17 ára. KI. 8 /2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Kpaftlímið „Dura-Fix^ limir gler, leir allskonar, sem lieilt væri, og þolir sjóðandi heitt vatn óendanlega, límir málma, klæðnað, leður, gúmmí, pappir og óteljandi aðra hluti. Má líma undir stígvél og skó. Fæst í túttum á kr. 1,50. VO Vífilsstaða, HafnarQarðar, Keflavíkur, og Eyrarfiakka daglega fj*á Stelndóri, Simi 581. Landsius bestu bifreiðar. Ódjrust bæjarteyrsla. Byrjiö rneð „Bermaline“ i dag - ttll fjölskyld- án mun hafa gagn af breytingunni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.