Vísir - 07.04.1929, Side 4

Vísir - 07.04.1929, Side 4
VÍSIR K)OQQQQO0(XXXXXXX»000(X»« Er hnð yðar slæm ? Hafið þér saxa, t-prnngna húð, filapensa eða húðorma, notiB þá RÖSðL'Gljcerin, sem er hið fullkomnasta hör- urdslyf, er strax grsrBrr o>i mýkir húðina og ^erir hana silkimiúka og lit'agra. Fœst í flestiim htrgreiðslu- stofum, verslunum og lyfja- búðum. H.I Efiaierð MHitar IQOQaaQOOCKXKXXXXMOOOQOOOi Ritvélin Royal (ferðavél og skrifslofuvél) ber langt af öllum öðrum. Helgl Magnússon & Co. Kpaftlímid „Dupa-Fix^ límir gler, leir allskonar, sem heilt væri, og þolir sjóðandi heitt vatn óendanlega, limir málma, klæðnaS, leður, gúmmí, pappír og óteljandi aðra hluti. Má líma undir stígvél og skó. Fæst i túttum á kr. 1,50. VON. Gyldendals Bibliotek. Allar upplýsingar gefnar i bókaverslun Snæbjamar Jóns- sonar og þar tekið á móti á- skriftum. Daglegae og prúðan Sendisvein vantap nú þegar. Jón Hjartarson & Co. «pb| Vífilsstaöa, Hafnarfjarðar, III Heflavíknr, og Eyrarbakka B || daglega frá Stelndóri* Simi 581 Laodsins bestn bifreiðar. ödjrnst bæjarkeyrsla. Branð og kðknr frá Joii. Reyndal ei» selt á Laugareg 20 B. Gengið inn frá Klapparstíg. Gjaldmælisbifreiðar hefir Nyja bifreiðastððin til leigu. Afgreiðslasímar 1216 & 1870. Údjrru karlmanna- rykfrakkarnlr eru komnlr. Fatabúðin. aara gjaldmæl- is blfreiðar á- valttilleiguhjá Steindópi S:mi 581. Landsins bestn bifrelðar — W* Ibu til leigu. Uppiysingar gefa Arni & Bjarni Banbastræti 8. X»OOOOOOtXKKXKXX»OOOQOOO( = FILMUR = ný verðlækkun. Framköllun og kopíeriag — ódýrust. — (Eiuar B|örnssou) Bankastræti 11. — Sirni 10'3 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx f TAPAÐ -FUNDIÐ r TILKYNNING \ VINNA 1 Dugleg slúlka óskast. á Þórsgötu 19, uppi. Uppl. (237 Merkt veski, með peningum og fleira, tapaðist í fyrradag. Uppl. i síma 1329. (236 Kvenúr týndist síðastliðið miðvikudagskveld. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á Njálsgötu 13 B. Fundarlaun. (220 1 iSÉTTILKYNNINGAR? VÍIvlNGS-fundur fellur niður á mánudagskvöld, sökum stig- stúkufundarins. (239 Ung, dönsk stiilka óskar eftir 'að fá að æfa sig á píanó nokkra tíma í viku, gegn borgun. Uppl. í sima 852. (221 Slúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn, frá 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 673. (231 Slúlka óskast nú þegar. Þrent í heimili. Uppl. Sólvallagötu 7. (226 Góða slúlku vantar mig í vist 14. mai. Málfríður Oddsson, Þingholtsstræti 22 A. (224 3 menn geta fengið þjónustu. Uppl. á óðinsgötu 3. (222 HUSNÆÐI I Til leigu er við miðbæinn 14. niai: 2 herbergi, með eldliúsi og geymslu. — Alt út af fyrir sig. Sanngjörn leiga. — Barn- laust, skilvíst fólk kemur að- eins til greina. Umsóknir merktar „Miðvikudagur“ legg- ist inn á afgr. Vísis, fyrir mið- vikudag. (240 HÚSNÆÐI! Maður, sem ætl- ar að byggja hús á Sólvöllum, óskar eftir góðum manni, sem vildi tryggja sér verulega góða íbiið gegn fyrirframgreiðslu, eða byggja húsið í félagi. A. v. á. "" (238 Herbergi til leigu frá 14. maí. Bjarkargötu 8. Simi 673. (235 Sólrík íbúð til leigu, 3 her- bergi og eldhús. Uppl. á Vest- urgötu 57, frá kl. 1 e. h. Sími 1453. (233 Ilúspláss óskast; 3 herbergi og' eldhús. Fjórir fullorðnir í heimili. Uppl. á Vesturgötu 50 B. (231 Stór slofa í nýju húsi, með bestu nútímaþægindum, sólrík., með gluggum mót suðri og vestri til leigu frá 14. maí. Sól- vallagötu 6, neðri hæð. (229 Barnlaus lijón óska eftir 2 herhergjum og eldhúsi. Uppl. í sima.2096, frá kl. 10—4 og 7—9. (228 2 herbergi og eldliús óskast 14. maí. Þrent fullorðið í heirn- ili. Áreiðanleg horgun. — Uppl. í síma 2158. " (197 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Þrent í heimili. TilboS merkt: „1929“, sendist Vísi. (170 Rúmgóð íbúð í nýju húsi til leigu í sumar, og lengur, ef um semur. Sími 2091. (229 Barnlaus hjón óska eftir góðri íbúð 14. maí. Ábyggileg greiðsla. Sími 1841. (228 Einhleypur maður óskar eftír eftir litlu herbergi í nokkura mánuði. Uppl. á Óðinsgötu 14 A, niðri. (227 Til leigu 4 herbergi og eldhús með öllum nútimans þægindumr geta verið fleiri herbergi á sömu liæð ef óskað er. Uppl. gefur Nóí Kristjánsson, Klapparstíg 37. Sími 1271. (223 Sólrík 3—4 herbergi og eldliús óskast til leigu 14. mai. Uppl. í síma 1132. ’ (99 Ágæt stofa til leigu. Sími 1432. (819 r KAUPSKAPUR GERFITENNU R ódýrastar lijá Sophy Bjarnason, Vestur- götu 17. (242 KAUPUM GAMALT BLÝ. Veiðarfæraversl. Verðandi. (24Í Barnakerru í góðu standi vií eg kaupa. Theódór Sigurgeirs- son, Nönnugötu 5. (232 Ágætar túnþökur til sölu. Ás- vallagölu 7. (230 Vel uppbygt grasbýli, utantií í bænum, er til sölu. Um skiftí á húsi gæti verið að tala. A. v. á. (203 Þið þurfið ekki að fara ann* að. Öll smávara til saumaskap” ar ásamt öllu tilleggi til fataí,. alt á sama stað. Guðm. B. Vik- ar, Laugaveg 21. simi 658. (678 Mikið úrval af islenskum og dönskum bókum, bækur keypt- ar, einnig teknar í skiftum. —- Fornsalan, Vatnsstíg 3. (5 Munið að sænsku karlmanna- fötin eru þau vönduðustu, sem! til landsins flytjast. Fást að eins1 hjá Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (675 Mótorkiitter, 40 smálesta, tií sölu. Uppl. í síma 1044. (225 Sem ný dagstofuhúsgögn til sölu, handsnúnar og stignar saumavélar, alls konar fatnað- ur. Hefi kaupanda að ferming- arkjól. Fata- og lausaf jármuna- salan, Skólavörðustíg 4 C. (219 P'élasfsprent.nniBjan. FRELSISVINIR. verjast, þrátt fyrir samkomulag lians við landstjór- ann. Eg’ get fallist á þetta. En þá verðið þér lika að fá mér tvo Iiðsforingja, nú þegar, er fari tafarlaust í umboði mínu til Breta og beri fram tillögu mína UBi hlulleysið.“ Moultrie rétti iir sér og var sýnilega móðgaður. „Nei það geri eg ekki. Fyrr léti eg rífa úr mér tung- una, en að eg skipaði svo fyrir. Landstjórinn leit á hann áhyggjusamlega. „Og Þér segist vera vinur minn Will! Þér þekkið mig að líkindum betur en nokkur annar maður. Og eg gæti lagt eíð út á það að eg hefi aklrei brugðist trausli yðar i öll þau ár, sem við höfum þekt livor annan. En nú er lítils um þetta vert. Þér metið það vafa- lausl einskis?“ Hann hló heisldega. „Hér er hvorki um traust né vantraust að ræða, John. Og þó að eg féllist á þetta, þá fengi eg engan aí foringjunum lil þess að talcast þvílíka sendiför á heridur. Þér lieyrðuð sjálfir liver orð Lawrens og Gadsden liöfðu um jietta mál. Og liver og einn þeirra manna sem hera einkennisbúning nýlendnanna,munu svara á sömu lund, ef eg fer þcss á leit, að þeir fari þesshátlar sendiför.“ „Roger Smith mundi vafalaust taka það að sér, ef þér skipið honum að gera það. Og Latimer ef til vill líka. Það var af ásettu ráði, að eg hað liann að staldra við áðan. Eg vildi að hann hlustaði á það, hvað mér væri nú í hug. Nú liefir hann heyrt orð min og er ef (il vill fáanlegur til, að taka þátt í förinni?“ Land- stjórinn leit spurnaraugum á Lalimer. Latimer svaraði tafarlaust, og' af svo mikilli ein- lægni og lotningu, að glögt mátti sjá hug hans til landstjórans. Hann tók ofan og laut landstjóranum djúpt. „Eg tel mér sóma að því, að starfa í þág'u yðar, tigni landstjóri." Landstjórinn undraðist mjög lrversu svar Lati- mers var vinsamlegt og tvímælalaust og hið liarðlega andlit Iians blíðlcaðist mikið. Augu lians ljómuðu hlátt áfram af þakklátsemi er hann leit til Latimers. En Moultrie tók til orða og var enn kuldalegri í máli. „Gleymdu Iþví ekki, að eg er yfirhoðari þinn, og að þér er skylt að hlýðnast skipunum mínum. Og eg mun aldrei — aldrei gefa þér skipun um, að fram- kvæma uppástungu landstjórans. Eg mun hvorki skipa þér né Smith að fara — eða neinum öðrum. „Og þó verður þetta að komast í framkvæmd,“ sagði Rutlcdge alvarlegum rómi og ákveðnum. — „Þetta verður að gerast. — Að öðrum kosti er okkur öllum glötunin vis.“ „Eg hefi þegar látið í ljós skoðun mína á málinu,“ sagði Moultrie til áréttingar fyrri orðum sínum. Rutledge bandaði frá sér með fíngerðum, grönnum höndunum. Þolinmæði hans virtist að þrotum komin. „Eg átti ekki við það.-------Eg lield eg viti varla hvað eg er að segja.“ Hann strauk titrandi hendi um ennið á sér, sem var fölt og svitastökkið. „Eg átti við það — að — að—“ hér dró niður i honum og liann hvíslaði svo lágt, að varla mátti nema orð lians. „Þetta verður að komast í framkvæmd, svo að það gæti orðið á okkar valdi að tortíma Prevost og öllum her hans.“ „Hvað þá!“ sagði Moultrie og saup hveljur af undr- un. Ilann kom ekki upp meira en þessum tveim orð- um. Rutledge hauð þeim háðum að koma nær. Hann var fölur og' örvæntingarfullur á svip, en þrekið var þó enn óbilað. „Setjist þið niður, báðir! Já — svona — dálítið nær mér. Eg liefi lengi óttast þetta augnablik. Eg hefi óttast að svona kynni að fara. Eg hefi óttast ]>að meira en alt annað. Eg hý yfir leyndarmáli og það leyndarmál er svo merkilégt og afdrifarikt, að eg hefi alls ekki verið við því húinn að ljósta því upp.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.