Vísir - 29.04.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 29.04.1929, Blaðsíða 4
VtSIR Þegar CHEVROLETBIFREIÐ fæst fyrlr eina krónu, þá hiytur þaB að vera í BÍL-HAPPDRÆTTI ÍÞRÖTTAFÉLACS REYKJAVlKDR. Kanpið yðnr happdrættismiða nu þegar, aðeins einn miða — kanske er það sá rétti. Hver ekur í krönu bíl 1. jfilí? Íb | Vífilsstaða, | Hafnartjarðar, Kefiavíknr, og Eyrarbakka 11 dagiega frá Stelndórl. Simi 581. I.a'd'tiin hestn kifretö'ar. ódýrnst bæjHrbeyrsla. aura gjaldmæl- is bifreiðar á- valttil leignhjá Steindóri Suni 581. Landgins bestn bifrelðar — Sumarkápur og sumarkjóla, golftreyjup og áluavðru vorður best og ódýraat að kaupa i tiinr. Hornhta á Klapparstíg og Skólavörðustíg. b)B>) í*' 2 OQOOOOQMXKKKXXXXlOOaaxXh OQ«X»QO(XXXXXXXXX)QOGOO« = FILMUR = ný verðlækkon. Framkðllnn og kopíering — ódýrust. — ns Sejtiiliir, (Einar Björua»oii) Bankastræti 11. — Simi 1053. MXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXMOi r LBIQA i Lítið vinnustofupláss óskast. A. v. á. (761 | TAPAÐ - FUNDIÐj Kvensokkar fundnir. Vitjist á afgr. Visis. (1086 Tapast hefir brúnn Parker- lindarpenni í Sundlaugunum. Fult nafn áleírað á skaftið. — Skilist til O. J. Ólafsson, skrif- stofu Jóns Halldórsson & Co. (1102 r TILKYNNING 1 Skipaeigendur og sjómenn! Athugið vélar yðar, hvort þær þurfa ekki endurbóta. Það er ó- þarfi að láta það hjara sem er úrelt. P. Jóhannsson. (1077 Stúlka óskast til 14. maí hálf- an eða allau daginn. Guðrún Viðar, Bárugötu 22. (1092 | Roskinn kvenmaður óskar eftir vist á góðu, barnlausu heimili nú þegar. A. v. á. (1090 Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí. Ingrid Markan, Freyju- götu 25 A. (1084 Þrifin og barngóð stúlka ósk- j ast nú þegar hálfan eða allan daginn. A. v. á. (1080 Stúlka óskast á gott heimili á Siglufirði í sumar. Þarf helst að fara sem fyrst. Gott kaup. A. v. á. (1086 Duglegur drengur, 14—16 ára, getur fengið atvinnu við sendi- ferðir um næstu mánaðamót. Ingi Halldórsson, Veslurgötu 14. (1073 Stúlka óskast til skólastjór- ans í Flensborg. Má hafa bam með sér. Uppl. i versl. GuUfoss. (1072 Ungur, danskur giftur reglu- maður óskar eftir atvinnu við hvað sem er, helst 1. júni .(Út- lærður kokkur). Tilhoð sendist á afgr. Vísis fyrir 14. maí, merkt „Helge“. (930 Ábyggileg stiilka óskast í vist 14. maí. Dvalið í sumarbústað mestan hlula sumarsins. Soffía Haraldsdóttir, Tjamargötu 36. (1104 Góð unglingsstúlka óskast i vist með annari. Skólavst. 22 C. (1101 Góð stúlka óskast nú þegar sökum.veikinda annarar. Anna Benedilctsson, Lækjai-götu 12 B. (1100 Súlka óskast 14. maí fram að jónsmessu á barnlaus heimili. Gott kaup. Uppl. á Vesturgötu 18. (1097 EinhJeyp kona með telpu um fermingu getur fengið létt hús- verk. Telpan verður að passa síma nokkra klukkutíma á dag, 2 herbergi og eldliús fylgja og nokkur borgun, en ekki fæði. Einn maður i heimili, sem borðar úti í bæ. Tilboð sendist Vísi auðkent: „Vonarstræti". ________________________ (1096 Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta bams. Uppl. á óðins- götu 4. (1094 HÚSNÆÐI 1 2 samliggjandi lierbergi á góðum og sólríkum stað, með ljósi og liita, til leigu. læiga kr. 85,00 á mánuði. Uppl. í síma 828. (1082 Forstofustofa lil leigu á Sól- vallagötu 7. (1078 Stofa til leigu fyrir karlmann á Óðinsgötu 4. Sími 1305.(1075 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Uppl. á Frakkastíg 15. (1074 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrust á Hverfis- götu 32. (441' 3ja herbergja íbúð vantar mig í haust. Sigurður Thor- oddsen, Öldugötu 13. Sími 1935. (1041 r KAUPSKAPUR 2 herbergi og eldhús til leigu 14. maí, 1 lierbergi með að- gangi að kompu til að elda i sömuleiðis. Uppl. í síma 1644. (1103 Stór stofa ásamt svefnher- bergi til leigu í miðhænum. — Uppl. i síma 316. (1099 2 lierbergi ásamt eldhúsi vantar fámenna fjölskyldu 14. maí. Uppl. i Lækjargötu 6, unni. (1098 Sólrík stofa til leigu 14. maí, Framnesveg 30. Sími 1257. (1095 Gott herbergi til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 1998. (1093 2 menn óska eftir góðu her- bergi til leigu í vesturbænum 1. maí n. k. Uppl. í sima 670. (1089 Stofa með eldunarplássi ósk- ast frá 14. maí. Uppl. gefur Júl- íus Jónsson, Þingholtsstræti 18, niðri, eftir kl. 7. (1087 Vörusalinn, Klapparstíg 27, selur fljótast notuðu húsgögnhs yðar og selur ný húsgögn lægsta verði. Reiðhjól og dívanar me® tækifærisverði. Einnig ný og, notuð rúmstæði og borð. Símí 2070. (108& Hús til sölu með tækifæris- verði. Hringið í síma 1767» (1085 4 ágætar varphænur (brúnir ítalíanar) til sölu á Skólastrætf 5 B. (1081 Ford vöruflutningabifreið, með „sturtu“, til sölu meS tækifærisverði ef samið er strax. — Uppl. á Smiðjustíg 6, uppi. Sigurður P. Guðmunds- son. (1091 Munið lægsta verðið í bænum: Slrausykur 28 aura, molasyktír 32 aura, sveskjur 50 aurá^ smjörlíki 85 aura. Ólafur Gunn- laugsson. Sími 932. (1088 National peningakassi óskast til kaups. Tilboð merkt: „786“" leggist inn á afgr. Vísis sent fyi'st. (102$ L e s i ð. Kaffi brent og mala$ kr. 1,10, i pökkum á kr. 1,15<* export 45 aura, Goudaostur á kr. 1,25, •Eidamerostur á kri 1,35, mysuostur á kr. 1,25 pr„ kg., margar teg. af kaffibrauði frá 75 au. — Pantið í síma 2390. Alt sent heim samstundis. — Ragnar Guðmundsson & Co.t Hverfisgötu 40. (107S JgffigjK! - Til sölu 1. flokks Amatör myndavél, F. 1:4,5, með tösku, kasettum og mörgu fl. tilheyr- andi. Uppl. á Laugaveg 160 A, eftir kl. 6 daglega. (1040 KAUPUM GAMALT BLÝ. Veiðarfæraversl. Verðandi. (241 | Panta tilbúin karlmannaföt og frakka, klæðskerasaumuð eftir máli, einnig regn- og ryk- kápur kvenna, við innlendan og erlendan búning. Ennfrem- | ur sérstök fata- og frakkaefni, I ef óskað er. 570 sýnishorn hér á staðuum. Hafnarstræti 18. LevL (46» 15 ungar hænur til * sölu í ! Eskihlíð C. (1076 Félagsprentsmiftjan. FRELSISVTNIR. úti á götunni, blandaðist saman í einn klið. Þá heyrðu þ4eir alt i einu hávaða af öðru tagi á neðra lofti: Hratt fótatak í anddyrinu, það hringlaði í sporum og glamraði í vopnum. Þeir heyrðu livella rödd skipa fyrir. Það var rödd Moultries. „Tom! Þú veist ekki hvað þú hefir gert!“ hróp- aði Harry í sárum ásökunarrómi. Þeir heyi'ðu fótatak nálgast. „Eg veit, að minsta kosti, hverju eg hefi forðað þér frá,“ sagði Tom alvarlegur í bragði. „Ertu ann- ars genginn frá vitinu, Harry?“ „Nei, þú skalt spyrja Myrtle! Spurðu hana, hvort ■ hún hafi ástæðu til að þakka þér fyrir þetta.“ „Hvað þá — þakka livað —?“ Rödd Toms var skyndilega orðin.hás og óskýr. Shubrick gekk í stofuna og heilsaði þeim að her- mannasið. „Ýfirhershöfðinginn hað mig að bera yður kveðju sína, herra. Hann hiður yður að koma á fund sinn nú þegar.“ Latimer kinkaði kolli þreytulega og Shubrick fór út. Latimer stóð kyr augnablik og horfði á konu sína. Hún grét ekki lengur. Sorg hennar var tára- latís. En ný angist og liræðileg þjáði sálu liennar. Latimer brosti, hryggur og hugsandi við To'm Izard. „Vertu góður við hana, Tom — mundu mig um það,“ sagði hann og lagði af stað niður. Rödd Andrews litla hljómaði enn á ný. Hann kallaði á pabba sinn og var mjög óþolinmóður. Harry gekk þegjandi niður í anddyrið. 15. kapítuli. Yfirheyrslan. Þegar Latimer kom ofan í fordyrið opnaði Shu- brick dyrnar að bókaherberginu fyrir honum. Hann gekk inn og stóð þá augliti til auglitis við fjóra menn. Voru það þeir Moultrie, Gadsden, Jolin Lawrens, ofursti, og Rutledge landstjóri. Voru þeir allir mjðg alvarlegir i bragði. Hermennirnir þrír voru allir vinir hans, menn sem mátu hann mikils og báru virðingu fyrir honum. Tveir þeirra liöfðu verið bestu vinir föður hans. En Rutledge var maður svo skaþi farinn, að þeir Latimer voru venjuléga í andstöðu livor.við annan. Hafði verið fremur fátt á milli Harrjr’s og landstjórans frá upp- hafi. En þrátt fyrir það, að þeir voru engir vinir. liöfðu þeir þó borið virðingu livor fyrir öðrum^ Harry varð þegar ljóst, að þessir fjórir menn vorn liér saman komnir til þess, að yfirheyra liann og dómfella — áður en liann yrði kallaður fyrir her- rétt — þó að það væri ekki gert uppskátt. Nema þá að svo færi, að liann gæti fært sönnur á, að hann væri saklaus af glæp þeim, er þeir mundu gruna liann um. Rutledge tók fyrstur til máls. Latimer var fylli- lega ljóst, hvernig landstjóranum hlyti að vera inn- anbrjósts. Að hann hlyti að vera fullur af lieift og sorg og vonbrigðuin, er hann liafði orðið að sætta sig við það, að hið snildariega lierbragð hans yrði að engu fyrir svik og lausmælgi annara. Það var óvíst, að þvílíkt tækifíferi byðist aftur. En þrátt fyrir þetta, liafði hann aldrei séð Rutledge jafn ró- legan, stiltan og fálátan, eins og núna. „I gær neyddist eg til þess, þvert ofan í vilja minn, að trúa yður fyrir hernaðaráætlun þeirri, er eg hafði gert í samráði við Lincoln hershöfðingja. Eg sagði yður þá, Latimer ofursti, að það mundi hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir yður og. Moultrie liershöfðingja — engir aðrir menn i bæn- um, að mér frátöldum, vissu um leyndarmálið — ef nokkur ávæningur fréttist af þessari ráðagerð. Það sem eg óttaðist mest, hefii; nú komið á daginn,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.