Vísir - 17.05.1929, Blaðsíða 1
Riístjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400
Prenísmiðjusími: 1578.
19. ár.
Föstudaginn, 17. maí 1929.
133. tbl.
Gamla Bié
Anna Karénin
eftir skáldsögu
LEO TOLSTOJ.
Aöalhlutverk leika
JOHN GILBERT.
GRETA GARBO,
í sidasta sinn.
Öllum þeim, er okkur hafa sýnt samúð við andlát og jarð-
arför móður okkar, Ingibjargar Hjálmsdóttur, og lieiðrað
minningu liennar, vottum við innilegt þakklæti.
Fyrir hönd aðstandenda
Margrét Konráðsdóttir. Magnús Konráðsson.
g| FlutEÍngabiireið, (Ford) til sölu með
^ 3 mánaða gamalli vél. Nýir gúmmíhringir, pallur-
^ inn á hjörum, tækifærisverð. — Uppl. í síma
jgg 609, eftir kl. 6.
Saumastofa
mín er flutt af Laugaveg 34 í
Veltusund 1, 2. hæð. — Sauma
kápur, kjóla og dragtir.
Helga Guðmundsdóttir.
Matstofan,
Aðalstræli, 9.
Vegna þess að lokað verður
kl. 6 á laugardaginn og allan
hvítasunnudag eru þeir, sem
kynnu að ætla að panta smurt
brauð, beðnir að gera það sem
fyrst.
MATSTOFAN,
Simi 2310.
ÁreiBanlegur tlrentjur
eöa fnlloröinn maöur óskast
nú fjegar til að bera TÍMANN
í Ve8turbæinn. Dppl. á afgr.
í Sambanðshúsinu.
Lítill ágóði. Fljót skil.
Staðnæmist liér.
Nýkomið
stórkostlegt órval af:
Barnabílum i mörgum lit-
um.
Hjólhestar á 15,00.
Barnarekur.
Hj ólbörur, Hlaupahj 61.
Strástólar. Borð. Sófar.
Barnavöggur. Ferðakistur.
Töskur, nýtísku kventösk-
ui*.
Bollapör, Kaffi og Matar-
stell.
Ryðfríir borðhnífar á 1,00.
Hnífapör. Skeiðar. Gafflar.
Ótal gerðir af húsáhöld-
um o. m. m. fl.
Fylgist með fjöldanum í
Edinborg.
Hvftasunnft^Skórnir
eru komnir, þar á meðal Kven-skór, margar nýjar og fallegar
tegundir. — Karlmannaskór, brúnir, með hrágúmmisólum.
Karlmannaskór úr Chevraux, brúnir og svartir.
Telpuskór, margar fallegar tegundir.
Barnaskófatnaður allskonar.
Sandalar með hrágúmmí, afarmikið úrval.
Strigaskófatnaður á börn og fullorðna.
Við höfum eitthvað handa öllum.
Skóversiun B. Stefáossonar,
Laugaveg 22 A.
„ Nýja Bíó. a
Flagðifl
frá Sevilla.
Ivvikmyndas j ónleikur
í 9 þáttum, frá
FOX-félaginu.
Aðallilutverk leika:
Victor McLaglen og
Dolores del Rio.
m
Yillist ekki, rétta leiðin er til Eiríks.
Framúrskarandi fallegir, heníugir og ódýrir
skór verða teknir upp í dag og á morgun.
Vegna plássleysis við höfnina tafðist uppskipun úr skipunum „Gullfoss“ og „Struds-
holm“, en með þeim höfum við fengið mildar birgðir af allskonar skóm á konur, karla
og börn. Vegna þessarar tafar höfum við þvi fyrst fengið vörurnar heim i dag og byrj-
uðuni þegar að taka þær upp og höldum áfram að því í dag og á morgun. Þar verða
teknir upp ódýrustu og fallegustu hvítasunnuskórnir -—- áreiðanlega fallegustu liátíða
skórnir. Ef nokkurntíma hefir borgað sig fyrir raenn að leggja lykkju á leið sína, þá
borgar það sig nú með þvi að líta inn til Eiríks.
Strigaskór með venjulegum _ Sandalar úr besta leðri fáan-
"UaJÉk leg'u, með hrágúmmísólum,
gúmmíhotnum, ennfremur með flestar stærðir, ennfremur níð-
sterkir reimaðir hrágmnmiskór
hrágúmmibotnum, hæði á full- jmmmzSP hæði á fullorðna og börn, fall-
egir á fæti, afaródýrir og níð-
sterkir. Verð á þessum tegund-
parið. ' " um frá kr. 3,50 parið.
Muiiið aö inniskór á konur, karla og börn, er jafnan í mestu úrvaii hjá okkur.
Það er þegar viðurkent, að engin skóversl-
un býður viðskiftavinum sínum jafngott og
ódýrt barnaskótau og við, og aldrei höfum
við haft jafngott úrval af barnaskóm og ein-
mitt nú. Það er vart liugsanlegt að nokkur
geti orðið fyrir þeim vonbrigðum, að geta
ekki fengið skó á barnið sitt
smekk yðár er varið. —
orðna og böi*n, verð frá kr. 2,00
hvernig sem
Einnig verðum við að minna dömur borg-
arinnar á, að viiý tökum upp allar tegundir
af kvenskóm, nýjasta tíska, bæði með háum
og lágum hælum, í öllum litum og gerðum,
og úr hvaða skinni sem óskað er. Yerð við
Karlmannaskóna og stígvélin, úr brúnu
og svörtu, dúnmjúku leðri, með og án tá-
hettu, með sólum úr leðri, hrágúmmíi og
og pressuðu gúmmíi, ættu karmennirnir
ekki að láta sig muna um að lita á, verð
frá kr. 12,00 parið.
allra liæfi frá kr. 4,90 paíið.
Það er og verður því engum vafa undirorpið, hvert menn eiga að fara nú lil að fá sér
hátíðaskóna, og í framtíðinni til að fá sér framtíðarskóna — það verður einungis valin
samleið fyrir alla — til Eiríks. — Það verða því allir að hafa liugfast að villasl ekki —
því rétta leiðin er til Eiríks. —
SkóveFslnnln á Láug&veg 25,
Ei?íku? LeiSsson.
Skjaiamöppur
ný tegund konm með síðustn
skipnm, mjög hentugar í
ferðalögum. Lágt verð.
Leðurvörutfeiltl
flljóðfærahnssins.
Verslið við Vikar.
Vörur við vægu verði.
Silíurvörur,
tveggja turna, seljast með
lægsla verði sem þeksl hefir.
Þetta tækifærisverð verður að
eins í nokkra daga. — Komið,
kaupið mikið fyrir litla pen-
inga.
Klöpp»
Laugaveg 28.
iiifififi
anl
[UE:
3ij
i
mavgav tegundlr
oýkomln.
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.
Sími: 1815.