Vísir - 17.05.1929, Side 3

Vísir - 17.05.1929, Side 3
VÍSIR Mikið örval af kven- og barnahöttum í Hattabúðinni, Lækjargötu 8. Veðriíi í morgun. Hiti um land alt. Reykjavik & st., Isafirði 5, Akureyri 8, Seyðisfirði 11, Veslmannaeyjum 8, Stykkishólmi 7, Blönduósi 7, Kaufarhöfn 8, Hólum í Horna- fír'ði 9, Grmdavík 8, Færeyjum 9, Hjaitlandi 8, Tynemoutli 8 (vantar skeyti frá K.höfn), Jan Mayeu 3, Angmagsalik 2, Juli- aneliaah 11. Mestur liiti hér í gær 10 stig, minstur 3 stig. Úr- lcoma 16,0 mm. Grunn lægð fyrir suSvestan land, hreyfist hægt norSur eftir. Háþrýsti- svæði fyrii' Austurlandi, frá NA-Grænlandi til Bretlands- eyja. Horfur: SuSvesturland í «Iag og nótt: Suðaustan og sunn- an átt. Stundum alllivass. Rign- íng. Faxaflói, Brei'ðafjörSur, Vestfirðir og NorSurland, í dag og nótt: Austan og suðaustan kaldi. Þykt loft og rigning ö'ðru iivoru. Norðausturland, Aust- firðir og' suðausturland, í dag og nótt: Suðaustan, sumstaðar allhvass. Rigning. Vísir er sex síður í dag. Sagan er í aukablaðinu. Vísir kemur ekki út á hvítasunnudag eða annan í hvítasunnu. ÞjóðhátíSardagur Norðmanna er í dag. Skip i höfninni eru fánum skreytt. I>ór tekur botnvörpung'. í gær (16. maí) kom Þór til Vestmannaeyja með þýska hotnvörpunginn Hansa frá Al- tona. Er skipstjórinn kærður fjTÍr fiskiveiðahrot. — Máhð verður teki'ð fyrir í dag. (FB.). „Hamburg“, þýski botnvörpungurinn, sem Óðinn tók og fór með til Eski- fjarðar, fekk 8000 kr. hlerasekt og veiðarfæri og afli upptækt. Skipstjórinn, Offermann, áfrýj- aði ekki. Hann hafði fyrir nokk- uru síðan verið sektaður í Vest- mannaeyjum fyrir fiskveiða- þrot. (FB). Leiðrétting. Fréttastofan liefjr fengið upp- lýsingar um, a'ð það liafi verið ranghermt i Vestmannaeyja- skeyti 15. mai, að Óðinn liafi tekið þýska hotnvörpunginn August Bröliaun, heldur liafi þa'ð verið Þór. Þvottadagarnir hvíldarðagar ■fMfUditaiKaaiiiaiiinaiiiiiiuiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiMiiiaiiiuiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiii'iiiiaijjiiiiMiaiiiiiiiiiiiiBiiiiii Látíð DOLLAR JIfl1 vinna fynr yður i a^.g? 1 cð 0*43 mwnuiiU'HwiuuiuuniniuiHfumnri , Fæst ríðsvegar. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍK88YIÍI, Hafnarstræti 22. Sími 175. Fálkinn kemur út á morgun, og er 20 blaðsíður, en verðið er óbreytt. Af efni blaðsins má nefna grein um Fljótshlíð og Þórs- mörk, með 5 myndum, grein með myndum mn Monaco, og fjökla íslenskra mannamynda, auk hins venjulega efnis. Lyra fór í gærltveldi áleiðis til Noregs. Suðurland kom frá Borgarnesi í morg- un. Fer til Breiðafjarðar í nótt. Baldur kom af veiðum í nótt. Vélskýrsinr. —o— Kiginlega er gufufylling í há- þrýsti-strokk og snúningshraði vél- arinnar skj’rsla um verkmáta og viÖhald sjálfrar vélarinnar. Hugsi ma'ÍSur sér háþrýstiskri'ðil í lagi, þá er ekki hægt að neita því, að með- an snúningshraöinn helst yfirleitt óbreyttur í hlutfalli við sömu gufu- fyllingu, hrakar verkmáta vélarinn- ar ekki, þar sem fyrir sama rúmtak af gufu með sama þrýstingi, fæst sami snúningshraði. í þessu sam- bandi verður að gæta þess, að nota ekki vélina að staðaldri með mink- aðri opningu á stíflulokanum. Verki yfirhitun gufunnar ekki sem skyldi, er reynandi að færa yfirhitunarrör- in lengra frá botni ketilröranna, það er ekki óhugsandi, að hitinn ynni þá betur á þau. En sé um það að ræða, að eþlsneytiseyðslan hafi aukist, enda þótt fyrnefndur verk- máti sé sem vera ber, hlýtur því að vera um að kenna, að hiti komi ekki að tilætluðum notum. Eimvatnsupp- hitun, ef nokkur er, sé ekki í lagi, steinhúð sé á hitaflötum ketilsins o. s. frv. Víða er það meinlegur galli að þessu leyti. að ekki er á vélinni mælikvarði yfir gufufyllinguna. Á flestum vélum í togurunum hafa vélasmiðjurnar svikist um að gera mælikvarða þennan. Anitars er það þó ekki mikið verk eða mjög vanda- samt. Má fara að þvi sem hér segir: Hreyfa vélina með handsveifinni áfram, og fylgja eftir hreyfingu skriðilsins með skriðilkvörðunum, þar til skriðillinn lokar fyrir að- streymi, og inæla þá hversu langt er gengið á slagið, deila svo slag- lengd vélarinnar í það. Útkoman er gufufyllingin á viðkomandi stað í færunni. Véladagbækur ættu að sjálfsögðu að vera þannig færðar, að við gegn- umlestur þeirra fengist skýrsla um vcrkmáta, viðhald og eyðslu vélar- innar, þar sem í bókunúm eru dálk- ar fyrir alt slíkt, svo og mikið meira pláss þar að auki, ef með þarf. Þessu er þó yfirleitt ábótavant, þar sem hina umtölúðu stærð, gufuíyll- inguna, vantar, því þá er dæmið óleysanlegt. Best yfirlit fæst með samanburði í nokkuð langan tíma, ca. 2—3 ár. Ef eitthvað þætti at- hugavert, ber að krefja vélstjórann til* að svara fyrir það. Menn láta ekki standa á að heimta mánaðar- kaup sitt, og ætti ekki aö líða nein- um að trassa starf sitt. Það er held- ur engin ástæða til að ætla, að vél- stjórar séu þeir énglar, fremur öðr- um mönnum. að þetta geti ekki komið fyrir, ef engin tök eru á að hafa neitt eftirlit með þeim. P. Jóhannsson, vélstjóri. BARNAFATAVERSLUWIN Klapparstíg 37. Sími: 2035. Barnafatnaður ytri sem ínnri í fjölijreyttu úrvall. Buff. Karbonade. Steik. Fisk- húðingur (heitur). Hakkaður fiskur. Kjötfars. Fiskfars, marg- ar tegundir. Fiskmeíisgerðin, Hverfisgötu 57. Simi 2212. Mjög fallegir og ódýrir sumarkjólar, ^ ný sending - voru teknir upp í morgun - FATABÚÐIN-ÚTBÚ. er iangbest og ödýrast að kaupa í ðii iabÉrinr. Skölavörðustig. EGG innlend og útlend fást í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. S.s. Nova fer héðan mánudaginn 20. þessa mánaðar vestur og norður urn land til Noregs. Flutningur afhendist allur fyrir klukkan 3 á laugardag. Farseðlar sem hafa . verið pantaðir, sækist fyrir þann tíma, annars seldir öðrum. Ntc. Bjarnason. málningavöror eru bestar. Heildsölubirgðir altaf fyrírlíggjandi. G. M. Björnsson, Skólavörðust. 25. Reykjavík. Motid eingöngu hinav abyggilegn. Kodaks-filmnr þá eiuð þer viata með að fá góða* koplup. Bankastrætl 4. V elox-pappir er bestUF fyrir amatörmyndir. Mikll verðlnkkua á koplepingu. Bankastræfi 4. Frá Landssímanum, Fyrst um sinn verða 1. flokks A landsímastöðvar opnar til kl. 10 á kveldin. Reykjavík, 17. mai 1929. LandssfmastjóFi. Trésmiðir. 3 eða 4 trésmiðir og' 2 liandverksmenn geta fengið tíma- eða aldcorðsvinnu við að hyggja sumarbústað við Ölfusá nú þegar. Þorleifup Eyjólfsson, húsameistari, Suðurgötu 8. Simi: 1620. Söttoíiíiíjööíxíttíicsíicíííiooíiöíiöííí Til Hv ítasnnnnnnar: Alt til bökunar, ávextir, nýir og niðursoðnir, og sælgæti. Ódýrast í Versl. FRAMNES, við Framnesveg. Sími: 2266. ÍÖÖÖÖÖÖÖÖÖÍSÍSÍÍÍSÍSÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÍ Barnavagnar og tvíburakerrur nýkomið. Hiisgagnavea*sluu Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. a Gð 88 « cs ssr o S NS * z. >3 W3 ©: N9 R o ** Kaupa menn ódýrast hjá okkur. — Úrvalið er stærsí — sniðið best — verðið lægst. Ffttabúdin Hafnarstr. og Skölavstíg. SILVER FOX ViRGINBA CiGARETTES 20 8TYKKI 1 K R Ó N A. Kaldar og ljúffengar. Kðkurnar bregðast ekki, ef liveitið og efn- jð, sem í það þarf er keypt hjá' mér. — Ávextir, nýir og niður- soðnir, konfekt í öskjum og lausri vigt, rommtöggur og fl. hátiðasælgæti í úrvali. Mir R Mmm Aðalstræti 6. Sími: 1318.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.