Vísir - 17.05.1929, Side 4
I
VISIR
BMIISII
við Vonarstræti hér í liænnra er ti! söln.
Tilhoð óskast í eignina eins og hnn er og
sérstaklega í lóðina og húsið til niðurrifs.
Tilboð sendist ísiandsbanka í síðasta Iagi
21. þessa raánaðar.
IJppbod.
verður Jialdið laugardaginn 1. júní n. k., kl. 1 síðdegis, á afnota-
rétti að bryggju- og söltunarplássi liafnarsjóðs fyrir norðan
Dr. Paul, yfir tímabilið 20. júli 1929 til 1. maí 1930. Leigutaki
getur, eftir samkomulagi, fengið fyr leyfi til að leggja á lóðina
tunnur og salt o. fl. Uppboðsskilmálar á bæjarfógetaskrifstof-
unm.
Skrifstofu Siglufjarðar, 10. maí 1929.
Bæjapfógetinii.
Rykfrakkar og Regnkápar
(Lfindbepgs snið).
Margis? litif uýkomnip — ljémsndi fallegir.
Komið fljótt á meðan úe nógu es? að velja.
VeiðapSæMves’sl. ,G£YSIRS
Matsalan
sem var í Þingholtsstræti 12 er
flutt í Veltusund 1 (beint á
móti Jjifreiðastöð Steindórs).
Dýrunn Jónsdóttir.
Bréfsefni
í kössum, blokkurn og möppum,
selst með heildsöluverði i versl-
uu
Jóns 6. flelgasonar,
Laug'aveg 12.
= FILMtJR =
ný verðlækknn.
Framkðllnn og kopíering
— ðdýrnít. —
ifoiifis Wilor,
(Einar Björnason)
Bankastræti 11. — Sími 1053.
„Berma!ine“
molaet ekki og bald-
aart eem ný i muga
daga.
Reiðhjólin
„Sleipner“
eru komin.
MagnúsBenjaminsson
& Co.
tlfsis-kallil mlr alla ilila
1 hérbergi með aðgangi að
eldhúsi til leigu nú þegar á Tún-
götu 2, niðri. (969
2 herbergi og eldhús óskast.
Uppl. í síma 50. (962
“Bermaline”
brauð
SKRÁSETT VÖRUMERKl
Herbergi lil leigu á Ránar-
götu 13. (989
Stofa með aðgangi að eld-
Iiúsi til leigu á Urðai’stig 8. —
Uppl. eftir kl. 6. (983
2 lierbergi og eldliús óskast
til leigu. Má vera i góðum
kjallara. Uppl. í síma 696. (978
Æyy- Sólrík forstofustofa til
leigu nú þegar. Aðgangur að
eldhúsi gæti komið til mála á
Bergstaðastræti 51. (976
Stór og rúmgóð stofa til
Icigu á Framnesveg 64. Pláss á
gangi, þar sem liafa má olíu-
suðuvél til að elda. (974
Lítið Iierbergi til leigu i
Þingholtsstræti 33. Sími 1995.
(972
Eitt herbergi óskast fyrir
saumastofu, á góðum stað. Til-
boð, merkt: „Saumastofa“,
sendist Vísi. (994
Herbergi með sérinngangi til
leigu. Laugaveg 24 B. (992
Lítil íbúð óskast, 2 lierbergi
og eldhus. — Uppl. í síma 836.
(910
Tvö samliggj andi herbergi
til leigu fyrir einlileypa. Mán-
aðarleiga að eins 45 krónur. —
Sími 1516 eða Lolcastíg 9, eftir
kl. 7. (944
Til leigu nú þegar 2 stofur
lientugar fyrir einhleypa á
Laugaveg 18, uppi. (70
Sólríkt herbergi til leigu nú
þegar. Uppl. í Síma 1401. (892
Dugleg stúlka óskast í vist til
Vestmannaeyja. Uppl. í Kirkjli-
stræti 8 B, niðri. (968
Unglingsstúlka óskast
hálfan eða allan daginn til Iéttra
húsverka, í lengri eða skemri
tíma, til Páls Ólafssonar fram-
kvæmdarstjóra. Símar 1799 og
278. (935
Tvo vormenn vantar til
Grindavikur. Gott kaup. Uppl.
á Skólavörðustíg 25, kjallara,
eftir kl. 8 síðd. (934
Unglingsstúlka, 12—14 ára,
óskast til að gæta barna. Uppl.
Bergþórugötu 27. (923
Stúlka óskast í sumar til lijálp-
ar í húsi 1 til 2 tíma árdegis dag-
lega. — HMðdal, Laufásveg 16.
(900
Ungur piltur 16—18 ára get- ur fengið stöðu á Hótel ísland (í veitingasalnum), Uppl. milli kl. 5 og 6 á morgun. (964
, Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja barna úti. Uppl. Berg- staðastræti 1, uppi. (961
Vélstjóra vantar atvinnu. —■ Hittist í síma 1837 og í Hafnar- stræti 8. (960
Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Gott kaup. Lauga- veg 18. (991
Telpa, 13—10 ára, óskast í sveit. Uppl. lijá Símoni Jóns- syni, Gretíisgötu 28. (990
Unglingsstúlka um ferm- ingu óskast til að gæta barna í Suðurgötu 22, niðri. (988
Stúika eða uuglingur óskast á Bergstaðastræti 80. Sími 1895. (986
Maður og unglingspiltur óskast á heimili rétt við bæinn. Uppl. í síma 2138, frá kl. 6—9 næstu daga. (982
Röskur og ábýggilegur dreng- ur getur fengið atvinnn nú þegar. Mjallhvít. Simi 1401. (977
Unglingsstúlka óskast i létta vist. Mjóstræti 3. (995
Drengur, 12—14 ára, óskast í sveit. Uppl. Hverfisgötu 100. (993
Roskinn kvenmaður óskast strax til að annast um lítið heimiii í miðbænum, vegna veikinda húsmóðurinnar. Sér- herbergi ef vill. — Uppl. á afgr. Vísis. ' (992
Vormaður óskast. — Uppl. Laugaveg 33. Guðsteinn Eyj- ólfsson. (997
Unglingsstúlka óskast til að gæta barna, Suðurgötu 22, niðri. Á sama stað vantar stúlku til morgunverka og þvotta. (539
UngMngs stúlka óskast til að gæta tveggja barna. — Uppl. Freyjugötu 11. Sími 2105. 0520
r
KAUPSKAPUR
Best að kaupa svartfugl í há-
tíðamatinn. Fæst í Nýju fisk-
búðinni. Sími 1127. Sigurður
Gíslason. (971
Barnavagn til sölu á Hverf-
isgötu 43, uppi. (965
Nýkomið mikið úrval af fall-
egum þerlufestum, eyrnalokk-
um og skrautnálum. Alt nýjasta
tíska. Hárgreiðslustofan Ondula.
(963
Höfum kaupendur að notuð-
um borðum, skápum, stólum,
kommóðum, rúmstæðum, fata-
skáptmi. Vörusalinn, Klappar-
stíg. Sími 2070. (984
Nýkomnir harðir og linir
hattar, enskar húfur, sokkar,
bindislifsi, manchettskyrtur o.
fl. — Ódýrast og best. Hafnar-
slræti 18. — Karlmannahatta-
búðin. (979
Ágætar útsæðiskartöflur eru
til söiu hjá Heiga Árnasyni í
Safnahúsinu. (975
Afbragðs góð kjólföt á með-
almann til sölu fyrir lítið verð.
Uppl. á Þórsgötu 13, niðri, kl.
6—7. (996
Dívanar ódýrastir í Vörusal-
anum. Klapparstíg 27. (985
HHjlgijjr- Plöntur til úípiöntunar:
Belíis, Stjúpmæður, Aurikler,
Nellikur. Blómsírandi bióm í
pottum, stórt úrval. Amtmanns-
stíg 5. (973
Telpukápur og kjólar í miklu
úrvali. Verslun Ámunda Árna-
sonar. (886
Barna sumarkjólar, kápur,
drengjaföt, frakkar og húfur,
mikið og' fallegt úrval kom
með Gnllfossi. Einnig mikið af
ýmsum öðrum vörum. Versl.
Snót, Vesturgötu 16. (859
Gardínutau, hvít og mislit,
frá 0,90 meterinn, silkigardínu-
tau, dyratjaldaefni, beklc-
ábreiður og ódýr efni í fata-
hengi. Verslun Ámunda Árna-
sonar. (889
Sumarkápur og allskonar
kjólaefni, sérlega falleg. Versl-
un Ámunda Árnasonar. (885
XXXX>5OO0<XXXXXXX)0OO0QQOO!
I Gólfúnkar.
g
« Nýjar gerðir, mjög falleg-
x ar, nýkomnar. - Mikið úr-
val. - Allra lægsta verð.
Þórður Pétursson & Co.
Bankastræti 4.
Ódýrustu legubekkirnir (dí-
vanarnir) á landinu fást í
versluninni Afram, Laugaveg
18. 6 tegundir fyrirliggjandi.
Sími 919. (782
Hvergi meira úrval af kven-
og barnagolftreyjum. Verslun
Ámunda Árnasonar. (881
Strigaskór, með gúmmí og
lirágúmmíbotnum, nýkomnir.
Sama lága verðið. Skóbúð
vesturbæjar, Vesturgötu 16.
(731
Kasemirsjöl og svört silki-
svuntuefni með tækifærisverði,
Verslun Ámunda Árrmsonar.
(884
Rykfrakkar, kvenna og karla.
Verslun Ánnmda Árnasonar.
(882
Þið þurfið ekki að fara ann-
að. Öll smávara til saumaskap-
ar ásamt öllu tilleggi til fata,
alt á sama stað. Guðm. B. Vik-
ar, Laugaveg 21. sími 658. (678
Klukkur, ódýrar og vandað-
ar, á Freyjugötu 9. Sími 2239.
Jóhann Búason. (830
Franskt klæði, alt til peysu-
fata. Verslun Ámunda Árna-
sonar. (883-
Fallegt úrval af sumarhöusk-
um nýkomið. Verslunin Snót,
Vesturgötu 16. (860
Fjölbreytt úrval af legu-
bekkjum. Stoppuð húsgögn tekin
til viðgerðar, Grettisgötu 2X. Helgi
Sigurðsson. (194-
Málverk af íslenskum stöð-
um, afar ódýr, veggmyndir,
sporöskjurammar og mynda-
rammar í fjölbreyttu og ódýru
úrvali á Freyjugötu 11. (263
Munið að sænsku karlmanna-
fötin eru þau vönduðustu, sem
til landsins flytjast. Fást að eins
hjá Reinh. Andersson, Laugavef
2. (675
Sanranr nýkominn, frá 1” tii
7”. Verslunin Katla, Laugaveg 27,
(655
TILKYNNING
1
Ef þér viljitS fá innbú yðax vá-
trygt, þá hringið í síma 281. Eagle
Star. (249
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrust á Hverfis-
götu 32. (440
HÓTEL HEKLA
Kljómleikar í veitingasalnum
á hverju kveldi.
AUSTUR í FLJÓTSHLÍÐ.
Bílferðir daglega. Til Vikur Í
Mýrdal tvisvar í viku, frá
Laugaveg43. Sími 2322. JAKOB
og BRANDUR. (313
Panta tilbúin karlmannaföt
og frakka, klæðskerasaumuS
eftir máli, einnig regn- og ryk-
kápur kvenna, við innlendaií
og erlendan búning. Ennfrem-
ur sérstök fata- og frakkaefni,
ef óskað er. 570 sýnishorn hér
á staðnum. Hafnarstræti 18.
Leví. (466
1 TAPALLFUNDIÐ
Fátæk lcona tapaði kven-
úri á leið um Vitastíg—Hverfis-
götu. Skilist Grettisg. 44. (997
Gleraugu í hulstri liafa tapast.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila á Hverfisgötu 88 C, eða
Iiringja í síma 1904. (970
Matvörupakki í óskilum á
Vesturgötu 33. Sími 47. (967
Tapast hefir hurðarhimn af
bifreið. Skilisí á Brekkustíg 10,
(966
Gleraugu í hulstri töpuðust.
Skilist á afgr. Visis. (987
Orgel og piano til leigu í
Hijóðfærahúsinu. (9801
F éiagsprentsmið j an.