Vísir - 17.05.1929, Qupperneq 6
Föstudaginn 17. maí 1929.
VISIR
Sterling
eru bestu fáanlegu reiðlijól
ín fást ásamt öllurn vara
hlutum hjá
Jón Sigurðsson,
Raftækjaverslun. Sími 836.
ÍOOOOOOOOÍXXXJOSXXXKXSQtJOOCsí
Austnr í Fljótslilið 5
hefir B. S. R. áætlunar-
ferðir á hverjum degi í
sumar. — Frá Reykjavík
lcl. 10 f. h. og að austan úr
Fljótshlíð kl. 9 f. h., frá
Hvoli og Garðsauka kl. 10
f. h.
fiifreiðastöð
Reykjavíknr.
Afgr.símar 715 og 716. g
XÍOOÍXSÍSOOCJÍXXXXSÍÍOOOÍÍOÍXJOOI
Smjör.
Islensktsmjör á 3,60 kg.
Lægsta verö á íslandi.
V O N.
Besti plfgljáinn
er
Besti skóáliurðurinn
er
„Góöa frú 8igríöar, hveruig ferð þd að húajtil
svonft góðar kökuri“
nEg skal kenna þér galdurlnn, óltif mfn. Notaðu
aðeins Gerpúlver, Eggjapúlrer og alla dropa frú Efna-
gerð Reykjavikur, þá rerða kb’knrnar srona fyrirtak*
góðar Það fæst hjá 'dllum kuupmönnum, og eg bið
altaf um Liltu Gerpúlrer.
Persil.
Persil f jarlægir óhreinindi og bletti úr sokkunum
/ðar og gerir þá sem. nýja, hvort heldur þeir eru úr
silki, siikilíki, ísgarni eða ull.
Það hafa Iíka í þvottinn sinn
þær, sem bera rós á kinn,
með litlu, kliptu lokkunum,
í ljósu, bleiku sokkunum.
fæst í b’llum kelstu rcrslunum.
Mvítasunnug jöfína,
fáið þér eingöngu á einum stað í borginni,
Hattabúðinni, Rlapparstíg 37.
Allskonar kven- og barnahattar seljast þar við sérstaklega lágu
verði alla þessa viku.
Sannfærist nú um að Klapparstígur 37 er happasælasti hatta-
staður borgarinnar.
Virðingarfylst
Hattaverzlunin Klapparstíg 37.
VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða.
sRææeeseæææææææææææææææææææææ
6 „eylinderi( vörubifreið.
Það er einróma álit allra sérfróðra manna, að CHEV-
ROLET 6 „cylinder“ bifreiðin nýja sé mesta meistara-
stykki, sem nokkurri bifreiðaverksmiðju liafi tekist að
framleiða til þessa.
CHEVROLET 6 „cylinder“ vélin er svo gangþýð,
hljóðlaus og kraftmikil, að slíkt hefir aldrei þekst áður
nema í allra dýrustu skrautbifreiðum.
Þrátt fyrir jjessar og margar aðrar mjög verðmætar
endurbætur er CHEVROLET bifreiðin enn í sama verð-
flokki og fyr.
Þrátt fyrir það, þótt GENERAL MOTORS seldi síð-
astliðið ár 1,200,000 CHEVROLET bifreiðar á 10y2
mánuði var eigi látið staðar numið, heldur voru bifreið-
arnar endurbættar, kaupendum til hagsmuna og gleði.
GENERAL MOTORS er framsýnt fyrirtæki og lætur
aldrei staðar numið.
Væntanlegir bifreiðakaupendur! Atliugið hvað GENE-
RAL MOTORS hefir að bjóða, áður en þér festið kaup
á bifreiðum hjá öðrum.
Aðalnmboð
Jóh. Ölafsson & Co., Rvík.
Umboðsmenn:
Jón Pálmason. Gunnar Ólafsson & Co.
Blönduósi. Vestmannaeyjum.
Vilhjálmur Þór.
Akureyri.
Prjónan ærf atnaður,
k. v o n n a.
^OKKAR,
kvenna og barna, silki,
uiiar og isgarns.
Verslunin Björn Kristjánsson.
Jðn Björnsson & Co.
FRELSISVINIR.
lofaði eg að þegja um þessa vitneskju.“ Hún hikaði
lítið eitt og hélt því næst áfram máli sínu: „í gær,
þegar maðurinn minn hafði lagst fyrir, til að hvila
sig, sagði lir. Middleton mcr, að kominn væri kvekari,
sem segðist heila Neild og óskaði að tala við hr. Lati-
mer. Eg varð bæði reið og óttaslegin. Eg flýtti mér
hingað niður og hérna — í þessu herbergi — hitti
eg hann aftur. Áður en eg kærði hann fyrir mann-
inum mínum, ætlaði eg að svala mér á honum með
því, að ásaka hann fyrir að hafa svikið loforð sín
við mig — beitt mig auvirðilegum hrögðum og svik-
um — því að eg hclt að hann hefði gert það.“
„Hvað ertu að segja — hefirðu kært hann fyrir
manninum þínum!“ hrópaði Moultrie og virtist þetta
ótrúlegt.
„Nei, eg gerði það ekki. Og það er einmitt það, sem
hefnir sín núna. Ef eg hefði kært hann, hefði þetta
aldrei komið fyrir. Þvi að ef Mandeville liefði verið
tekinn fastur, þá mundi afleiðingin hafa orðið sú,
að faðir minn hefði óðara verið handtekinn líka. En
Mandeville hræddi mig — ekki við það, sém fram við
mig sjálfa mundi koma, heldur einmitt með þeim
refsingum, sem manninum mínum væri húnar.
Mandeville sagði mér, að faðir minn liefði leikið
mig grátt, er hann lét sem hann hefði sættst víð mig.
Að tilgangur hans með sættinni hefði einungis verið
sá, að nota hana til þess, að steypa manninum mín-
um i glötun, undir eins og færi gæfist.“
Þessu næst útslcýrði hún ljóslega ástæðuna til þess,
að faðir hennar lagði óslökkvandi hatur á mann
hennar. Hún skýrði þeim frá því, hversu æfur hann
hefði orðið, er Latimer gerði liann sér slculdbundinn
og að nokkuru leyti háðan, er hann frestaði einvíginu
af sinni liálfu, er þeir áttust við á dansleiknum hjá
Brewton. ,
Mandeville höfuðsmaður benti mér á, að eg gætí
ekki kært sig, án þess að kæra sjálfa mig um leið.
Og hann fullyrti, að eg hefði gerst sér samsek, er
eg lilífði honum í fyrra sinnið. Hann fullyrti enn-
íremur, að þótt eg þegði nú um það, þá mundi faðir
minn sjá svo um, að það yrði dregið fram í dags-
ljósið. Og það mundi, sakir hlutdeildar minnar og
lramferðis, verða manninum mínum tii mikillar van-
virðu og hnekkis.
Mcr er fullkomlega ljóst, að eg hefði átt að herða
upp hugann og játa þetta alt fyrir manni mínum
þá þegar, og láta svo kylfu ráða kasti um það, hvern-
ig fara mundi. En það var ýmislegt annað, sem réði
gerðum mínum i þessu máli. Eg á Mandeville höfuðs-
manni sitt hvað gott að launa frá fornu fari. Fyrir
mörgum árum var líf mannsins mins í mikilli hættu,
og þá var það, að William lávarður veitti Harry
tveggja sólarliringa frest, til þess að komast á brott
úr Charlestown. Og það gerði hann fyrir bænarstað
Mandevilles.“
„Og þér lögðuð trúnað á þetta?“ lirópaði Gadsden.
Hann mintist þess, að leiguþý Mandevilles — hann
hafði fulla ástæðu til að álíta að svö hefði verið —
liöfðu bundið Harry á höndum og fótum og fleygt
honum, af vangá, niður í bát þann er Gadsden hafði
komið í, þá er hann var búinn að skila af sér pósti
til Bretlands út í skip, sem lá ferðbúið á höfninni.
„Eg trúi enn að svo sé. Og það var fyrir þessa
þakkarskuld og einnig sökum þess, að eg óttaðist
hvað verða kynni, ef eg kæmi upp um hann, að eg
féllst á að þegja. Ástæðurnar neyddu mig til þess.
Maðurinn minn kom inn í stofuna, meðan eg var að
tala við frænda minn — en þá brast mig áræðið. Eg
ætlaði síðar að játa alt fyrir honum, en þá var það
um seinan. Hann sagði mér, að hann hefði fengið
skipun um að liandtaka manninn, hver sem hann
væri og hvernig sem á honum stæði.“
Hún þagnaði og Rutledge notaði þögnina til þess,
að grípa til bjöllunnar, sem stóð á borðinu.
„Eg geri ráð fyrir,“ mælti hann og leit á þá, er við.
staddir voru, „að öllum þyki vel til fallið, að þessi
umræddi maður sé leiddur hingað.“