Vísir - 18.05.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 18.05.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmið jusimi: 1578. AigreiSsla: A USTURSTRÆTI 12. Simi: 400. l:,reKtsmíðjusími: 1578. 19. ár. Laugardaginn, 18. maí 1929. 134. tbl. ■«« Gamla Bió mkb Engin sýning fyr en 2. í hvitasunnu. X X X Ljösmyndastofa min er opin á annan í hvítasunnu frá ld. 1—4. Austurstræti 17. Sími 1427. i? í? i? ÍJ ÍJ X *«r X Úskar. | 5SS<ietí5i«ö4J5íí5!5í>íí!5íííJöíSíio?Hiíi<ií GúmmíitlmpUv eru búnir til i Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Fundapboð. % Fundiir verður haldinn í Kaupþingssalnum mánu- daginn 20. þ. mán. kl. 4 síðd. til þess að ræða um verk- un og útflulning á fiski. Sveinn Árnason yfirfiskimatsmaður frá Seyðisfirði, sem er nýkominn úr ferðalagi um neyslidöndin segir frá kröfum kaupenda og hvað gerst hafi á nýafstöðn- um fundum yfirfiskimatsmanna. Allir fiskframleiðendur, fiskútflytjendur, fiskimats- nlenn, verkstjórar á fiskverkunarstöðvum og aðrir þeir, sem við fiskverkun fást, eru velkomnir á fund- inn meðan húsrúm leyfir. FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Ferðaritvélin er komin aftur og er fullkomnari en nokkrn sinní fyr, Iiefir níi 1.d. 88 stafí og er í látfinsbúnum kassa. HELGI MAGNÚSSON & CO. GRAHAM-PAIGE eru á boð- stólum, bæði opnir og lokaðir, svo sem Roadsters, Cabriolets, Coupes, og Sport Phaetons, áf fimm gerð- um, sex og átta cylindra, — og við ýmislegu verði. Allir Graham- Paige hafa fjórar gangtegundir áfram, nema minsta 6 cylindra gerðin. , if kfttt itif rekir ineal. Árið 1928 seldust þegap á fyrsta ári svo msrgi? hnm-Pafg® bílap að slíks ofu ongln dæmi áðuF 1 bi£— reið&iðu&ðixium, og fyrstu þr|á ménuði áfsins 1929, vofu seldir meir @u tvisv&r sinnum fleiri uýir sex eg átta eyliudra bíl&r, en á s&ma tímn 1928» 'S. corru* v (Model 612, 5 farþega Sedan). Er nfi til sýnls á bifreiðastöðinni Bifröst. Aðalnmboðsmaður á Islandi H, I, Gíslason. Símar 463 og 2292. &AAAAM-PAI££ Nýja Bíó Hamingja í vændum eða Tveggja sálna sæla. m TÝvikmynda-sjónleikur i 8 þáttum*, prýðilega vel sani- in ástarsaga og snildarvel leikin, af liinni alþektu leikk. COLLEEN MOORE. og hinum fagra og karlmannlega EDMUND LOWE. Mynd þessi er, eftir erlendum blaðaummælum að dæma, lalin besta mynd, sem Colleen Moore liefir sést leika i. Sýningar annan dag hvítasunnu: Kl. (i (barnasýning). Kl. IY2 (alþýðusýning). Kl. 9 (eins og vanalega). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, og tekið á móti. pöntuuum frá sama tinia. Jarðarför móður okkar, Sigurrósar Sigurðardóttur, er andað- ist 10. þ. m., fer fram frá dómkirkjuimi þriðjudaginn 21. þ. m., og hefst frá heimili hennar, Laugaveg (56, kl. 1 e. h. Óskum að hlóm og kransar séu ekki gefnir. Theódóra Kristmundsdóttir og systkini. Hjartans þökk fyrir auðsýnda hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför Sigrúnar, Jónsdóttur, Fálkagötu 11. Foreldrar og systkiní. Hestamannaféiagið Fákur. verSa háSar 2. Hvftasinnndag á SkeiSvellinnni viS EiliSaár eg hefjast kl. 3 sfSdegls. „Trinr Luxis Sá hafa 83—85°/0 fitumagn. Eru framleiddir undir eftirliti. ReyniÖ, og þér mun.uð aldrei nota annað en „Triumf“-sápuspæni til þvotta, hvort sem er ull, silki. hálfull, bómull, léreft, knipplingar eða annað sem þarf að þvo. — Ern seldir í pðkknm: 125 grömm 250 — 500 — kr. 0,40 — 0,75 — 1,50 Beint frá framleiðanda til neytanda. Fæst aðeins i Sápuhúsinu, Austursti'æti 17 og Sápubúðinni, Laugaveg 36.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.