Vísir - 18.05.1929, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1929, Blaðsíða 6
Laugardag'iim 18. maí 1929. V I S í K 66 rnílur enskar, aíeins 1 flallon olíu-yaseySsla. Walter Chritchlow, 1743 A. St. Wheaton 111., U. S. A. hefir fengið einkaleyfi (í Banda- ríkjunum) af olíu-gassparnað- artæki og sóteyði, í bifreiðir og aðrar slíkar vélar, sem skar- ar fram úr öllum slíkum tækj- urn, er áður hafa þekst. Gamlir Fordbílar liefa ekið alt að 66 mílum með 1 gallon olíueyðslu. Nýi Ford 55 mílur. Ýmsar aðrar bifreiðateg. bafa sparað svo undrum sætir, þ. e. alt að %—V2 rneir en þetta. Mr. Qritcblow býðst til að senda eitt slíkt tæki til þess að greiða fyrir sölu þess hér. Hann óskar einnig eftir umboðssöl- um bæði fyrir einstölc liéruð eða alt landið. Sumir umboðssalar hans hafa haft sem svarar 250 —1000 doll. telcjur af sölunni á mánuði. Skrifið honum á ensku nú þegar. W. CRITCHLO W, 1743 st., Wheaton. 111. U. S. A. Byrjið með „Bermaline" i dag - öll fjölskyld- an mun hafa gagn af bfeytingunnl. “BermaTlne” brauð SKRÁSETT VÖHUMEHKI BIFROST hefir síuia 1529 09 2292. 1 hY*lli»*tn'ur<!ri m ; tí'if ( Í-O p. J Skrúfnr, Boltar, Rær. Mapgar gerðip. Vald* Poulsen. Klapparstlg 29. — Slmi 24. Það er nanðsynlegra en marglr halda að reykja g ó ð a r cigarettur. TEOFANI 20 stk:. - 1.25. Þæ? sæM ekki liálsinii. LinuveiðaFap og mótopbátap mega varla úd útvarpstækja vera. Veðurskeyti eru send út trá loítskeytastöð- inni 4 sinnum á dag, og auk þess fróttir einu siuni á dig. Alkunnugt er nú orðið, hvaða tæki henta best til skipa, — það eru TELEFUNKEN-TÆKI. Útgepðarmeun I Leitið tilboða hjá oss um uppsetningu á Telefunken- íækjum í skip yðar. • CHEVROLET 6 „eylindep“ vörubifreið. Það er einróma álit allra sérfróðra manna, að CHEV- ROLET 6 „cylinder“ bifreiðin nýja sé mesta meistara- stykki, sem nokluirri bifreiðaverlcsmiðju hafi tekist að framleiða til þessa. CHEVROLET 6 „cylinder“ véliu er svo gangþýð, liljóðlaus og kraftmikil, að slilct hefir aldrei þekst áður nema í alira dýrustu skrautbifreiðum. Þrátt fyrir þessar og margar aðrar mjög verðmætar endurbætur er CHEVROLET bifreiðin eun í sama verð- flokki og fyr. Þrátt fyrir það, þótt GENERAL MOTORS seldi síð- astliðið ár 1,200,000 CHEVRGLET bifreiðar á 10V2 mánuði var eigi látið staðar numið, beldur voru bifreið- arnar endurbættar, kaupendum til liagsmuna og gleði. GENERAL MOTORS er framsýnt fyrirtæki og lætur aldrei staðar numið. Væntanlegir bifreiðakaupendur! Athugið hvað GENE- RAL MOTORS hefir að bjóða, áður en þér festið lcaup á bifreiðum hjá öðrum. Aðaluinhoð: Jóh. ulafsson & Co., Rvík. Umboðsmenn: Jón Pálmason. Gunnar Ólafsson & Co. Blönduósi. Vestmannaeyjum. Vilhjálmur Þór. Akureyri. ( QOí HJALTl BJÖRNSSON & CO Hafnarstræti 15. Síml 720. Orðtak nntímans er að spara. Hví þá að kaupa dýrt? Hjá oss getið þér fengið úr eins og hér er mynd af, fyrir einar 7 kr. + IiurSargjaldi. Úrið hefir 3 lok, er ríkulega á grafið; likist gullúri og með réttilegu Svissar-verki. Hverju úri fylgir viðeigandi úrfesti ókeypis. Sltrifið undir eins og tilfærið gi’einilega nafn og heimilisfang. SCHWEIZER I)B. A|s Pósthólf 233. Oslo. Hverl úr er í fullkomlega. gimgfæru standi. FRELSISVTNIR. Mennirnir höfðu hlustaS svo gaumgæfilega á frásögn Myrtle, að þeim brá viS, er Rutledge tók til máls. En þeir féllust þegar í stað á uppástu-ngu hans. Shubrick gekk í stofuna og- Rutledge baö hann að koma nær. „Komið hingað tafarlaust með mann þann, er niefnir sig Jonathan Neild,“ sagði hann. „Látið því ruæst tvo her- menn sækja Sir Andrew Carey, og geyma hans í litlu bið- stofunmi, uns eg þarf á honum að halda. Biðjið því næst Middleton liðsforingja, að færa mér bréf það, er tekið var af Quinn, manngarmimun, sem; skotinm var í gær.“ Shubrick fór, og urn leið og hann gekk til dyra, varð hon,um litið á Latimer ofursta. Latimer hallaðist aftur á hak í stólnum með hálfluktum augum. Hann var að hugsa um játningu þá, er hann hefði heyrt af vörum konu sinn- ar rétt í þessu. Hann rankaði við sér, er hann heyrði rödd hennar á ný. Hún var enn hin rólegasta og talaði hægt og stilt. „Þér spurðuð mig, hr. Rulledge, hvers vegna eg heíöi heimsótt föður minn minn i gær. Og yður finst að sjálí- sögðu, að eg hafi verið nokkuð sein til svars. Þér munuð álíta, að alt það, sem eg hcfi sagt, væri nægar ástæður til þess að eg hefði forðast að heimsækja hann. En eitt er enn ótalið : Þegar Mandeville höfuðsmaður lýsti fyrir mér heiftrækni föður míns, hatri lians, hefnigirni, langrækni og grimd, og ennfremur því, að það stæði i hans valdi, að steypa iflamninum mínum og mér í glötun, ef hann vildi svo vera láta — þá varð mér það ljóst, að faðir minn mundi þegar veitast að okkur og hefna sín, cf hann fengi vitneskju um, að Mandeville hefði verið tek- inn ifastur. Að hann mundi hefna síni, svífast einkis og nota sérhver þrælatök, til þess að steypa manninum míti- um í glötun. Eg fór því á fund pabba, svo fljótt sem eg gat, til þess að koma í veg fyrir þetta. Eg fullvissaði hann um — og það var lika skoðun mín — að Mandeville heföi að eins verið kyrsettur í varúðarskynii. Að ekki hefði orð- ið uppvist hver hann væri, og aö hann yrði vafalaust lát- inn laus, rnjög bráðlega. Yður s'kilst nú vænitanlega, hvers vegna eg heimsótti hann í gær. Það var til þess eins, að gera hann rólegan — til þess að koma í veg fyrir, að haran hefðist nokkuð að.“ Hún þagnaði andartak. „Þet.ta er alt og sumt, sem eg hefi fram að bera. Mér er ekki kunnugt um neitt frekara, og eg sver þess dýran eið, að hvert orð, sem eg hefi talað, er sannleikur. Eg harma það nú sáran,, að hugleysi mitt varð þess valdanidi, að eg hagaöi mér óviturlega. En eg endurtek það, að þótt Bretum hafi verið gert viðvart '— þá er yður óhætt að treysta því, að eg á engau þátt i því.“ Hún mælti af svo mikilli einlægrti, að allir sannfærð- ust um, að hún talaði satt. Og er hún hafði lokið -máU sinu, varð dauðakyrð í stofunni um hríö. Þá gekk Middleton í stofunia og hélt á bréfi því, er Rutledge hafði beðið hann um. Landstjórinn tók við þvi, fletti því sundur og tók að skoða athugasemdir þær, cr ritaðar voru aftan á það með ritblýi. Þá er liðsforinginn var genginn út, tók Moultrie að ókyrrast í sæti sinu. Hið stórleita, hrukkótta andlit hans varö önugf og ergilegt á svip. „Alt þetta, ér þú hefir niú látiö um mælt, breytir þó ékki þeirri staðreynd, að Prevost hefir verið gert við- vart. Og viðvörunin hefir að eins getað borist honum frá mér, eða manni þínum. Þú hefir nú sjálf skýrt okkr ur írá því, aö maðurinni þinn hafi trúað þér fyrir leynd- armálinu í gær, síðdegis." — Rutledge leit upp úr bréf- inu, sem hann hafði verið að skoða. „Hvernig hagaöi Latimer orðum sínum, er harnn sagði yður frá lieyndarmálinu?“ spurði hann. ,,Hvernig?“ Hún hleypti hrúmum og vissi auðsjáan- lega eklci við hvað hanni átti. „Hann bara sagði mér- frá þvi.“ „Já, en hvernig? Munmlega ?í‘ Hún kinkaði kolli og undraðist rnjög, að Rutledge skyldi áTita, aö þetta skifi.i miklu máli. — „Hvenær skýrði hann yður frá því?“ „í gærmorgun. Áður eni hann fór að heiman.“ „Nei, nei, frú. Yður skjátlast. Hugsið yður vel um.“ „Nei, mér skjátlast ekki. Eg held að klukkan hafi ver- ið hér urn bil tíu árdegis, er hanmi sagöi mér frá þvi.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.