Vísir - 18.05.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1929, Blaðsíða 4
VISIR Persil. Persil f jarlægir óhreinindi og bletti úr sokkunura /ðar og gerir þá sera nýja, hvort heldur þeir eru úr silki, silkilíki, ísgarni eða ull. Það hafa líka i þvottinn ainn þær, sem bera róa á kinn, meS litln, kliptu lokkunnm, í Ijósu, bleiku aokkunum. Teggfóðnr. FjSlbreytt ðrvai mjög édýrt, nýkomiS. Gnðmnndnr ísbjörnsson SfMIi 170 0. LAUGAVEG 1. Aðalfundur Fasteignaeigendafélagsins verður haldinn í Varðarhúsinu þ. 21. maí kl. 8‘/2 g. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrsla um stofnun Skattþegnasambands. 3. Un; skipulagsuppdrátt Reykjavíkur. 4. Önnur mál, sem upp lcunna að verða borin. FÉLAGSSTJÓRNIN. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða. Besti gólfgljáinn Besti skóáburðnrimi! fæst í tSlluni helstu vcrslunum. málnlBgavörcr eru'hestar. Helldsölobirgðlr altaf... fyrlrliggjandi. G. M. Bjðrusson, Skólavörðnst. 25. Reykjavík. TIIKVNNimm Framtíðin. Skemtifundur úti á annan í livítasunnu, ef veður leyfir. k (1040 Fjáreigendur. Breiðholtsfjár- girðingin verður smöluð á ann- an dag hvítasunnu fyrir hádegi. (1046 Benedikt Gabríel Benedikts- son skrautskrifari, Freyjugötu 4, skrautskrifar á fermingar- kort, skeyti og bækur. (1003 Hér með tilkynnist mínum mörgu tryggu viðskiftavinum, fjær sem nær, að Fata- og lausafjármunasalan, er flutt af Skólavörðutsíg 4 C, á Berg- staðastr. 8 (rautt hús við efri enda Hallveigarstígs.) Sel alt með borgarinnar lægsta verði. — Virðingarfylst Sigurður J. Jörunds. (1000 AUSTUR I FLJÓTSHLlÐ. Bílferðir daglega. Til Vikur i Mýrdal tvisvar í vilcu, frá Laugaveg43. Sími 2322. JAKOB og BRANDUR. (313 Efggr- SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 Peningabudda með pening- um í hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum á afgT. Vísis. — (1006 í óskilum, rauðstjörnóttur hestur, með vagnhestaskeifum, hjá lögreglunni. (1037 Þær stúlkur, sem hafa beðið mig að selja fyrir sig reiðföt og' hafa ekki komið með þau, ættu að koma þeim, sem fyrst, og eins hiniar, sem ætla að koma reiðfötum til mín. Eftirspumin byrjuð; liefi kaupendur. Virð- ingarfylst. Fata og lausafjár- munasalan, Bergstaðastræti 8. Sigurður J. Jörunds. (999 Hver ætli að geti ábyrgst, að láta þann öskupoka, sem orsak- ast á núverandi bullum og stein myndun í gufukötlum, haDga á nokkurri þjóð, ekki eg — P. Jóhannsson. (1024 fýMWMW'1'1*! mwhi iwrtá HÚSNÆÐI | Stofa eða herbergi með að- gangi að eldhúsi eða plássi, sem elda má í, óskast. — Uppl. á Bræðaborgarstíg 14, uppi, kl. 8 síðd. (1015 I VINNA I Lítið herbergi iil leigu á efri ha>ð í héisinu nr. 26 við Braga- götu. (1014 Lítið lierbergi til leigu. Bjarg- arstíg 6. (1009 1 lierbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Hverfisgötu 74, uppi. (1004 Tvö til þrjú herhergi og eld- hús til leigu rétt utan við bæinn. Uppl. i síma 1502. (1013 Tvö samliggjandi herbergi til leigu fyrir einhleypa. Mán- aðarleiga að eins 45 krónur. — Sími 1516 eða Lokastíg 9, eftir kl. 7. (944 2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 50. (962 Eins manns herhergi til leigu á Lokastíg 26. (1034 2 reglusamir menn geta feng- ið gott herbergi. Fæði á sama stað. Uppl. Hafnarstræti 8.(1032 2 samliggjandi stofur fyrir einldeypa ásamt einhverju af húsgögnum, og síma, til leigu. Uppl. í síma 1119. (1031 2 lierbergi og eldlnus ásamt síma til leigu til 1. okt. — Uppl. í sima 1119. (1030 1—2 stofur með aðgangi að cldhúsi, til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í síma 970. (1029 1 herbergi i miðbænum með aðgangi að baði til leigu, hús- gögn geta fylgt, hreingerning og þjónusta á sama stað, ef óskað er. Uppl. í síma 1016. (1022 iWjggj— 2—3 herbergi og eldliús, má vera í kjallara, óskast nú þegar. Skilvis greiðsla. A. v. á. (1045 VMÐl 1 Ódýrt og gott fæði fæst á Vesturgötu 16 B. (1005 Gott fæði er selt á Hallveig- arstig 2, uppi. (918 KBN8LA Kenni telpum handavinnu, heima Skálholtsstíg 2. Vigdís Blöndal. Sími 888. (1026 Stúlka óskast á gott heimili á Skeiðum. Uppl. í verslun Guð- jóns Jónssonar, Hverfisgötu 50. (1048 Stiilka, sem kann til sveita- AÚnnu, óskast nú þegar 3—4 mánuði. Má hafa stálpað barn. Uppl. á Óðingsgötu 3. (1019 Tilboð óskast í að pússa utan liús. Uppl. hjá Þormóði Guð- mundssyni, Bámgötu-22. (1016 10—12 ára telpa óskast til að gæta að síma. Ilelga M. Níels- dóttir, ljósmóðir, Njálsgötu 1. Uppl. í síma 1877, kl. 8:—9. — (1008 Unglingsstiilka 12—13 ára, óskast. Uppl. í síma 1728. (1007 Unglings stúlka óskast til að gæta tveggja barna. — tppl. Freyjugðtu 11. Síini 2105. 0520 Unglingsstiilka óskast til að gæta bama, Suðurgötu 22, niðrk Á sama stað vantar stúlku til morgunvérka og þvotta. (539 Ðugleg stúllta óskast til bæj- arlæknisins, Bárugötu 16. Sími 1185. (1035 Telpa, 12—13 ára, óskast til að gæta bama. Uppl. i Týsgötu 4 C. (1028 Tvo duglega handfæramenn vantar til ísafjarðar. Góð kjör í hoði. Þurfa að fara með e.s. Nova 20. þ. m. Uppl. Miðstræti 5. Dagbjartur Sigurðsson. (1023 Stúlka óskast fram, að slætti hálfan eða allan daginn. Hverf- isgötu 16 A. (1043 Hraust stiilka óskast á fá- ment lieimili. Uppl. á Hverfis- götu 80. (1041 Stúlka eða unglingur óskast í vist hálfan daginn með annari. Enginn Iþvottm* og engin börn. Uppl. í Mjóstræti 3, uppi. (1039 Telpa, 12—13 ára, óskast nú J;egar til að gæta tveggja ára drengs. Lára Guðlaugs. Lauga- veg 13. (1049 Stúlka óskast til bæjurfóget- ans í Vestmannaeyjum. Hátt kaup. Uppl. í síma 289. (1047 |- TAPÁÐÆUNDXÐ | 10 krónur töpuðust í gær frá Laugaveg vestur í hæ. Skilist á Sellandsstíg 30. (1021 Nýsilfur tóbaksbaukur tap- aðist á þriðjudagskveldið var, frá Skeiðvellinum að Laugaveg 171. Skilist þangað. (1020 Budda með pcningum i, al- eiga fátækrar konu, tapaðist við Laugaveg 70. Skilist gegn fund- arlaunum á Laugaveg 75. (1017 3 regnhlifar í óskilum i versl. Goðafoss. Laugaveg 5. (1012 Lindarpenni týndist miðviku- daginn 15. þ. m. Skilist á Cð- insgötu 3. (1011 Maðurinn, sem tók í misgrip- um Dexter-frakka í verslun Haialds Árnasonar i fyi'radag, er vinsamlega beðinn að skila honum þangað aftur og vitja síns. (1010 Svartur hattiu', merktur „O. S.“, tekinn í misgripum á Hotel ísland í gær. Hatti þeim er skil- inn var eftir verður skilað á skrifstofu Kol & Salt gegn af- bendingu á liinum. (1042 2 lirútar, mark: Sneitt fram- an og hiti aftan hægra og stýft og biti framan vinstra, en á Iiinum sneitt aftan hægra, stúfjaðrað aftæi vinstra. — Brennimark: E. Ágúst. Vitjist til lögreglunnar. (1038 r KAUPSKAPUR I Kvenreiðhjól, nýtt, besta teg- und við tækifærisverði, til sölu, Uppl. á Hverfisgötu 14. (1025 Tómir orgelkassar og smærri kassar til sölu. Hljóðfæraversl- un K. Viðar. (1018 Til sölu afar ódýrt: Kj ólfötr smokingföt, jacketföt, diplo- matar, karlmannaföt, mikið úrval af kvenkápmn, kvenkjól- um, nýjum höttum, kvenskó- hlifum, kommóður, barnarúm- gólfdúkar, stigna saumavéIT handsnúna, margt fleira. Fata- og lausafjármunasalan, Berg- staðastræti 8 (rautt hús). Sig- urður J. Jörunds. (1002 Nýkomið mikið úrval af fall- egum perlufestum, eymalokk- um og skrautnálum. Alt nýjasts tíska. Hárgreiðslustofan Ondula, (965 Telpukápur og kjólar í miklu úrvali. Verslun Ámunda Árna- sonar. (886> Strigaskór, með gúmmí og. lirágúmmíbotnum, nýkomnir. Sama lága verðið. SkóbúS’ vesturbæjar, Vesturgötu 16, (731 Hvergi meira úrval af kven- og' barnagolftreyjum. Verslun Ámunda Árnasonar. ,(881 Klukkur, ódýrar og vandað- ar, á Freyjugötu 9. Simi 2239. Jóhann Búason. (830 Franskt klæði, alt til peysu* fata. Verslun Ámunda Árna- sonar. (885 Kasemirsjöl og svört silki- svuntuefni með tækifærisverði, Verslun Ámunda Árnasonar. (884 Gerfitennur ódýrastar hjá Sophy Bjarnarson, Vesturgötu 17. (550 1 Gólfðúkar. a « Nýjar gerðir, mjög falleg- % ar, nýkomnar. - Mikið úr- val. - Allra lægsta verð. Þórður Pétursson & Co. Bankastræti 4. xsoooooootxxxxxxxsoooooootx Sumarkápur og allskonar kjólaefni, sérlega falleg. Versl- un Ámunda Árnasonar. (8§5 Gardínutau, hvít og mislit, frá 0,90 meterinn, silkigardínu- tau, dyratjaldaefni, hekk- ábreiður og ódýr efni í fata- hengi. Verslun Ámunda Árna- sonar. (889' Vönduð dagstofuhúsgögn tiT sölu, ódýr. Uppl. i Hellusundi 6. (1033 Túnþökúr til sölu. Sími 1900. (1036' Ritvél (Eriea ferðavél), lítið’ notuð, til sölu með tækifaans- verði. Sími 479. (1044 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.