Vísir - 22.05.1929, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiójusími: 1578.
Afgreiðsla: \
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400
Pren.t«miðjusimi: 1578.
19. ár.
Miðvikudaginn, 22. maí 1929.
186. tbl.
Earlmannarykfrakkar, nýjar birgðir komnar í Manchester,
Gamla Bió msa
Undirhelmar
New-York borgar.
Kvikmýndasjónleikiir í 8
þáttum.
Aðalhlutverkin íeika:
Lon Chaney,
Marceline Day,
Betty Compson.
Spennandi kvikmynd af naet-
urlífi New York borgar, þar
sem þeir, er fé hafa, skemta
sér úr hófi fram, og þar sem
þjófar og bófar vaða uppi.
Börn fá ekki aðgang.
Matsala
mín er flutt frá Bergstaðastræti
8 í Þingholtsstræti 15. — Get
enn bætt við nokkrum mönn-
um í fæði.
Oddný Bjarnadðttir.
GoSmandur Kamhan
endurtekur erindi, sitt um
ReykjavíkuP'
stúlkuna
í Nýja Bíó fimtudag-inn 23. maí
kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar á kr. 1.50 i
Bókaverslun Sigf. Eymundsson-
ar og ísafoldar og við inn-
ganginn.
Suntlkeiisla.
Stúlkur úr bamaskólanum, sem
ætlg að njóta sundkenslu á þessu
vori, gefi sig fram, í skólanum
fimtudag 23. þ. m. kl. 10—12.
Unnur Jónsdóttir.
Dnglingspiit
16—17 ára, vantar til sendi-
ferða. Upplýsingar í
Sjóklæðag epðimii
við Skúlagötu.
Shni 1513.
Síðflegísmúsik frá kl. 372-5.
Kvelðmúsik frá kl. 9-ll!/2.
i Fatböðinni var i gærkveldi tekin upp ný sending af: Sumarfötum, Cheviotsfötum og rykfrökkum. Lítið á úrval, gæði og verð.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Sigurrósar Sigurðardóttur, Laugaveg 66. Börn hinnar látnu.
Innilegar þakkir færum við herra prófessor Velden, Lúðra- sveit Reykjavikur og öllum þeim, sem með návist sinni eða á annan hátt heiðruðu útför Björgvins Einarssonar. Jóhanna Jóhannesdóttir. Einar Arnason. _ Ingihjörg Einarsdóttir. Guðmundur Guðlaugsson.
Titanie
Félag pipuiagningamanna heldur fund á Hótel Heklu laugardaginn 25. maí kl. 8 síðd. Þeir, sem álíta sig hafa rétt til iðnbréfs sem pípulagn- ingamenn og eru íslenskir ríkisborgarar, eru hérmeð boðaðir á þennan fund. Iðnaðarreglugerðin fæst á fundinum. Stjórnin. hifreiðafjaðrir eru komnar aft- ur. — Fyrirliggjandi eru í: Ford: Fram- og afturfj. Chevrolet: Framfj. G.M.C.Truck: Fram og afturfj. Buick: Framfj. Graham Bros. Truck: Framfj. Hudson: Fram- og afturfj. Essex: Framfj. Chrysler: Framfj. Iriir SsfeiÉjarnarson Hafnarstr. 15. Sími 1909.
Barnaleiksýning. Mj allli vit. Æfintýraleikur í 5 þáttum verður leikinn í Iðnó fimtudaginn 23. maí kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó miðvikudaginn 22. mai frá kl. 1—7 og á fimtudaginn frá kl. 10—12 f. h. og eftir kl. 2. S í m i 19 1.
•* Tek sængurkonur og smitfría sjúklinga, sem bíða eftir sjiikra- húsvist eða eru nýkomnir ,af sjúkrahúsi. Jóiiína Jónsdóttir, Baídursgötu 20'.
Xilboo óskast í að hyggja íhúðarliús úr timbri við Skerjaf jörð. Tertcn- ingar og útboðslýsingar hjá undirrituðum. — Tilboðin verða opnuð kl. 6 þann 27. þ. m. á teiknistofu minni. Reykjavík, 22. maí 1929. Þorleifur Eyjólfssou, Suðurgötu 8 B. Nýköfflið mikið úi'val af sokkum, hæði á börn og fullorðna, sumarkjóla- tau, tilbúnar svuntur og morg- unkjólar o. fl. Verslun Hólmfríðar Kristjánsd. Þingholtsstræti 2. * ■
V arðavhúsinu. Simi 1232.
Nýlenduvörnverslun á hentugum stað, sem hefir mikil vaxtarskilyrði og nú þeg- ar 7—8 þús. krónu umsetningu mánaðarlega, er af sérstökum ástæðum til sölu frá 1. n. m. — Tilboð merkt: „1000“, leggist inn á afgreiðslu Vísis.
Bakarasveinaféiag íslands. Fundur fimtudaginn 23. fi. m. kl. 8b e. m. í Bárunni, uppl. Fundarefni: Samningarnir. Félagar, mætií stnndvísiega. STJÖRNIN
Ný sending af sumarkápum mjög ódýrum, kivenregnkápnm (lú’ gúmmí), og golftreyjum var tekin upp í gærkveldi. Fatabúðin-útbú. — Þar sem best og ódýrast er selt. —
ROTAL. Ferðaritvélia er komin aftur og er fallkomnari en nokkru slnní fyr, hefir nú t. d. 88 stafi og er í látúnsbúnum kassa. HELGI MAGNÚSSON & CO.
— Mýja Bló. Kas
Þjófkendastelpan
OamanleikQr í 6 þáttum,
þar sem kin óvið-
jafnanlega
Llllan Harvey
ieikur aðaliilutverkið
af mikilll sniid.
WÉ
}V,,Ih«n é
eSÍ«n
M
Lálið
vinna fyrir
yður.
Ekkert
erflði,
aðuins gleði og ánægja.
Alt verður svo hreint og
spegilfagurt.
Fæst í fjórum stærSum á
aura 40, 50, 65, og 2,75.
renwmn.
FiskiiF.
Pressaður og {mrkaður
þorskur, iiarðflskur undan
Jöklí, smjör ofan úrlBorgar^
firði 3,60 kg. HvítkáS.
Lægsta verð á ísiandi.
VON.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Austnr I Fljdtshlið
hefir B. S. R. áætlunar-
ferðir á hverjum degi í
sumar. — Frá Reykjavik
kl. 10 f. h. og að austan úr
Fljótshlíð kl. 9 f. h., frá
Hvoli og Garðsauka kl. 10
f. li.
Bifretðastöð
Reykjavíkur.
Afgr.simar 715 og 716. g
xxxxxxxxxxxxxxxxxx>ocoeeo<