Vísir - 28.05.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 28.05.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. PrentsmiSjusimi; 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. PrenUmiðjusimi: 1578. 19. ár. Þriðjudaginn, 28. maí 1929. 142. tbl. — Gamla Bíó wm Óláns- koptið. Rússneskur sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: J. Kowal Sambarski og Anna Sten. Efnisrík og hrífandi mynd, en ólík öðrum rúss- neskum myndum sem sýndar hafa verið. Myndin hefir hlotið einsdæma lof og vakið af- ar mikla eftirtekt erlendis. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. - Smokingföt á fremur háan og grannan mann, litið notuð, til sölu með tækifærisverði hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. Sumarmánuðina júní, júlí og ágúst, verður skrifstofa lög- mannsins opin á láugardögum frá kl. 10—12 f. h., en ekki frá 1—5 e. h. Lögmaðurinn í Reykjavík, 28. maí 1929. Björn Þórðarson, Best að auglýsa I VÍSI. Snmardvöl. Þeir, sem ætla að biðja okk- ur fyrir börn til sumardvalar, láti okkur vita í síðasta lagi 29. þ, m. — Simar 533 og 888. Sigriður Magnúsdóttir. Vigdis Blöndal. 16-18 ára unglnggpilt vantar til lijálpar á veitinga- salnum á Hótel Island. — Uppl. á morgun kl. 5—6. ÍH| Vífilsstaða, Hafnarfjarðar, Keflavíkur, || og Eyrarbakka 11 daglega frá Steludóri, Sími 581. Landsins bestn bifreiöar. Ódýrnst bæjarkeyrsl*. KÍOííOOOOíÍÖÍÍíStÍíXSOOííííOíStÍÍSGO! = FILMDR = ný Yerðlækkun. Framkðllnn og kopíerlng — ðdýru8t. — lir, (Einar Björnsson) Bankastræti 11. — Sími 1053. SGOGOOOOGÖtÍíSÍÍíXSOÖOOOÖOOOOí ný aending komin f Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum) Sími 1887. Yeðurskeytin. Frá 1. júní verða veðurskeyt- in send á 1910,8 m. bylgjulengd frá loftskeytastöðinni, en út- varpað á 1200 m. bylgjulengd. Frá sama tíma verða lielgidaga- skeytin send kl. 11,20 f. h. Veðurstofunni, 28. maí 1929. Þorkell Þorkelsson. Ný saumastofa verður opnuð í dag á Bókhlöðu- stíg 9. — Föt saumuð eftir máli með nýtisku sniði. Föt hreinsuð og pressuð. Alt fljótt og vel. — Karl Nielsen klæðskeri. Bókhiöðustíg 9. Sérlega góður steinbít s riklingur pakkaður og ópakkaður nýkominn í verslun Kristínar J. Hayharí, Laugaveg 26. JOOÍÍOOOOOOOOOOOOOOÍXXXXXSOOOOOOO!: ó Mestu smekkmenn eru steiuliissa á því að það skuli vera mðgulegt að búa til jalngóðar eigarettnr og FOUR ACE8 (FJÓRIR Á8AR) eru, jafn ódýrar, Fást í öllum verslunum. ÍO stk. pk. á 50 aura. 20 stk. pk. á 1 krónu. « « > . « o o « « « » vr « » í? 8 « tr « % 8 Cr x ■•e rs O/ » « o Í00!xxi000!i00íxxi0000!xie0!iö0!xxi0000íxxí000!xi000000000000500íxs000!xi!xx5!500!xi0000! Nýja Bíó Ambátt skilmingameistarans. Kvikmyndasjónleikur i 8 þáltum, er gerist í Suður-Banda- ríkjum í byrjun 19. aldar, þá var þrælahald ekki úr lögum numið þar í landi. Myndin sýnir æfintýri ungs manns, sem var afhurða skilmingamaður og stúlku af háumstigum, sem það átti iþó fyrir að liggja að verða seld sem þræll á uppboði. Aðalhlutverkin leika fegurstu og glæsilegustu leikarar Ameríkú, þau Gilber Roland og Billie Dove. Jarðarför Vigdísar Sigui’ðardóttur fer fram frá dómkirkj- unni fimtudaginn 30. þessa mánaðar. Hefst með húskveðju á heimili liinnar látnu, Ilaðarstíg 12, kl. 1 eftir hádegi. Stefán Ingvarsson. Anna Stefánsdóttir. Elísabet Stefánsdóttir. Guðmundur Pétursson. Jarðarför mannsins míns og föður, Kristmundar Guðjóns- sonar læknis, fer fram frá þjóðkirkjunni föstudaginn 31. þ. m. og byrjar með kvcðjuathöfn á heimili foreldra minna, Mjó- stræti 8, kl. 1 eftir iiádegi. Hrefna Einarsdóttir. Sigurður Kristmundsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mað- urinn minn, Erlendur Hjartarson, andaðist í gæi’kveldi. Vesturgötu 27, Reykjavík 28. maí 1929. Ástríður Vigfúsdóttir. Barnaleiksýningar. Mj allhvit. Æfintýraleikur í 5 þáttum verður leikinn í Iðnó í kveld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Panlaða aðgöngumiða verður að sækja fyrir k]._ 4 í dag. Sími: 191. 88 Nýkomið: SIL V A-EXTRA. I. Brynjöltsson & Kvaran. Grammofónplötur Nýkomnar, nýjustu lögin. Besta verðið. BOSTON-MAGASIN, Skólavördusíg 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.