Vísir - 28.05.1929, Page 2

Vísir - 28.05.1929, Page 2
 VISIR Nýkomið : Danskur flórsykur. Svínafeiti. Bakarasmjörlíki. Borðsmjörlíki „Prima“ og „Extra“. Steinlausar rúsínur í pökkum. Sagógrjón. Lifrarkæfa. Símskeyti Khöfn 25. maí. FB. Ford selur hlutabréf í Dan- mörku. Salan á hlutabréfum Fords, sem fyrir skömmu er hafin i Danmörku vekur mikið umtal. Þykir liún minna á kauphall- arbraskið á stríðsárunum, þeg- ar áritun fyrir hlutabréfum var svo mikil, að þeir, sem rit- uðu sig fyrir einni miljón króna, fengu að eins 200 kr. Fyrir nokkru voru hlutabréfin keypt við 200%, en nú eru þau ski’áð í 65%. Verkfall við Álfasund. Verkamenn sem voru að undirbúa smíði brúarinnar yf- ir Álfasund (Litlabelti), hafa lýst yfir verkfalli. Engar horf- ur eru á samkomulagi. Þetta lítur út fyrir, að tefji smíði brúarinnar um heilt ár, þar eð sumarmánuðirnir eru afkasta- mesti tími verksins. Kennari og lærisveinn í handa- lögmáli. í lieimavistarskólanum í Rurigsted hefir nýlega átt sér stað hneyksli, sem mikið er talað um. Kennari einn rak pilti, sem ekki var eins prúð- ur og skyldi gagnvart honum, löðrung. Pilturinn, sem er 18 ára að aldri, barði kennarann aftur og urðu úr þessu tölu- verðar ryskingar. ÖIl blöðin taka svari nemandans, og halda því fram, að kennurum sé stranglega bannað að slá nem- endur. Málið er komið í liend- ur Borgbjergs kenslumálaráð- herra, og er bújst við, að liann muni með umburðarbréfi til- kjrnna kennurum,1 að slíkar refsingar séu bannaðar. Slys í knattspymu. í knattspyrnukappleik, seixi nýlega var haldinn milli Dana og Svía, vildi svo illa til, að knettinum var spyrnt í andlit annars markvarðarins svo fast, að hann hné niður xneð- vitundarlaus. Hann náði sér þó bi’átt og lék áfram, en á- lxorfendum fanst þó fram- koma hans eitthvað einkenni- leg, og þegar hann fór að spyrja þá sem nær stóðu, hve mörg mörk væru kornin, hver- ir væru mótleikendur o. s. frv. kom það í Ijós, að hann hafði mist minnið. Enn sem komið er, hefir Iionum ekki batnað. Khöfn, 27. maí. FB. Þjóðarauður í Þýskalandi. Frá Berlin er símað: Hag- stofa ríkisins hefir reiknað út, að þýski þjóðarauðurinn sé nú 108 nn'ljarðar marka, en var fyrir ófriðinn að minsta kosti 308 xniljarðar marka. Nú eru aðeins 7300 miljónaeigendur í öllu rikinu, en voru fyrir ófrið- inn 8400 í Prússlandi einu. Heimsmet í hæðarflugi. Þjóðverjinn Neunhofer liefir sett lieimsmet í hæðarflugi. konxst hann í 12005 nxetra hæð og var 54 stiga frost í þeiiri hæð. Nýtt met. Fi’á París er símað: Frakk- arnir Weis og Girier hafa sett heimsmet í hraðflugi. Flugu þeir 5000 kílómetra. Hraðinn að meðaltali 185 kílómetrar á klukkustund.' Utan af landi. Vestmeyjum, 27. maí. FB. Síðustu viku hálfgerð rosa- tíð. Einu sinni farið til fiskjar. Afli lítill sem enginn. Nú blíð- viðri. Carl Schnxidth, skipstjórinn á botnvörpungnum „Ennnu Reimer“, sem Óðinn tók, var í dag dæmdur til þess að greiða kr. 12,500 í sekt og afli og veið- arfæri gerð upptæk. Skipstjórinn á botnvörpungn- um „Rheinland" heitir Glxiss- eng. Dómur í máli hans fellur í fyrramálið. Alþingishátfðin og Berlingske Tidende. —o— Eins og frá var skýrt í Vísi í gæi’, þá er hingað kominn fulltrúi frá danska hlaðinu Berlingske Tidende, lir. .Toe Josephsen. Ilann lxefir komið hingað tvívegis áður og er hér xxú í þeim erindagerðum, að safna gögnunx í minningar- útgáfu, sem Berlingske Tid- ende ætla að gefa út næsta suixxar, viku fyrir hátíðahöld- in hér. Berlingske Tidende koma út tvisvar á dag, kvelds og morgna, og aukablað á sumxu- dögum. Sunnudaginn næstan fyrir hátíðahöldin flytja hæði þessi blöð eingöngu í’itgei’ðir um íslensk efni, og hefir Ber- lingske Tidende áður sýixt Is- landi svipaðan sóma nxeð út- gáfu sérstaks íxiyndahlaðs, sem fjallaði einkunx um at- vinnuvegi laixdsiixs. Hr. Josephsen verður hér í 10 daga og ætlar að hitta að xxxáli nafnkumia menxx og leita aðstoðar þeirra við samn- ing þessarar miixningarútgáfu blaðs síns. Hann íxxun og að sjálfsögðu kunna þakkir öllum þeim, sem ótilkvaddir vildu styðja haixix í þessu starfi, og geta menn hitt hann að máli í Hótel Is- land. Berlingske Tidende er svo merkt blað, að ganga má að því visu, að niinningarútgáfa þessi verði svo úr garði gerð, að hxíix verði landi voru til gagns og sóma. „Um málma á íslandi“ liefir Björn Iíristjánsson al- þnx., skrifað langa og athyglis- vei’ða grein i síðasta hefti „Vöku“. — Hefir hann siðan um aldaniót varið flestum tóm- stundum sínum til þess að ramxsaka, „livort hér fyixdust einhver verðmæti í jörðu, sem tiltækilegt væri að vinna, svo sem verðnxætar leirtegundir, sem hægt væri að flytja til ann- ara laxxda, svo að fá mætti að minsta kosti við það aukna at- vinnu í landinu og farmgjöld fyrir þau skip, sem þá, eins og á stóð, urðu oft að sigla tóm til útlanda, eftir að þau höfðu skilað af sér farnxinuni hér“. — Árangurinn af þessari við- leitixi sinni og starfsemi liefir B. Kr. nxx dregið sarnan og birt í ritgerð þeirri, sem að ofan getur, og ætti nxenn að lesa hana rækilega, því að liún er þess verð, og efni það, er hún fjallar unx, liarla nxikilvægt. B. Kr. lxefir hvorlci sparað fé né fyrirhöfn til þess, að geta orðið að sem xxiestu liði í þessuni efn- unx. Um eitt skeið dvaldist hann erlexxdis, til þess að kynnast efnagreining og „setja sig inn í raixnsóknir leirs og annara efna í bergtegundum, svo sem nxálma“. — Ritgerðin er eink- ar skipulega samin og mun lxver íxiaður geta lesið hana sér til gagns. — B. Kr. hefir verið mikill starfsmaður um dagana sem kunnugt er, fjölhæfur að gáfum og orðið sannfróður um nxargt. Og hann liefir aldrei hliðrað sér hjá þvi, að leggja í sölurnar orku sína og fjárixiuni til þess, að geta þokað áhuga- málum sínunx áfranx til sigurs eða nokkurrar úrlausnar, þó að stundunx hafi verið þungt fyrir fæti. — Hann liefir. aldrei notið styrks af almannafé til rann- sókna sinna og sennilega ekki lxeldur óskað eftir þvilíkum stuðningi. — Ritgerðin hefir nú verið sérprentuð og mun fást í bókaverslunum. Dánarfregn. Síðastliðinn laugardag andaðist frú Valdís Jónsdóttir, kona Lárus- ar Stefánssonar, bónda í Gautsdal í Húnavatnssýslu, á heimili bró'Öur hans, síra Eiríks Þ. Stefánssonar á Torfastöðum. Hún var rúmlega fertug að aldri, hin mesta myndar- og merkis kona, af góðum bænda- ættum í Húnavatnsgýslu. Kendi hún sjúkleika fyrir rúrnu ári, og hafði við vanheilsu að stríða upp frá því. Jarðarför Guðlaugs heitins Lárussonar fór fram síðastliðinn föstudag að við- stöddu fjölmenni, og hófst með húskveðju á heimili hins látna. — Inn í kirkjuna báru mentaskóla- kennarar kistuna, en líkræðuna hélt síra Friðrik Hallgrímsson. Bekkj- arbræður hins látna báru kistuna út úr kirkjunni, og einnig inn í kirkjugarðinn ásamt stjórn glímu- fél. Ármann. — Kistan var skreytt lifandi blómum og auk þess höfðu bekkjarsystkini hins látna gefi'ö silfurskjöld. Mentaskólanemendur fylgdu í fylkingu undir fána skól- ans. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík g st., fsafirði 8, Akureyri i2,.Seyðisfirði ir, Vest- mannaeyjum 8, Stykkishólmi 9, Blönduósi 10, Raufarhöfn 13, Fypipliggjandi: 99 Titan“- skilvindur, mapgap stæpðip. Rió—kaf) f y pipliggj andi. Þórðni* Svdinsson & Go« Hólum í Hornafiröi 8, Grindavík 9, Færeyjum 9, Julianehaab 5, Angmagsalik 5, Jan Mayen o, Hjaltlandi 11, Tynemouth 11, Kaupmannahöfn 14 st. — Mestur hiti hér í gær 10 st., minstur 4 st. — Lægð (750 mm.) yfir Græn- landi, hreyfist hægt norður eftir, en hæð (776 mm.) urn Færeyjar. — Horfur: Suðvesturland: í dag og nótt allhvass sunnan og suð- austan. Rigning. Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir: í dag og nótt sunnan og suðaustan átt, sumstað- ar allhvass. Rigning öðru hverju. Norðurland: í dag og nótt sunn- an gola. Rigning vestan til. Norð- austurland, Austfirðir: í dag og nótt sunnan og suðvestan gola. Léttskýjað. Suðausturland: í dag og nótt sunnan og suöaustan kaldi. Rigning vestan til. Thorkild Roose les upp í Nýja Bíó í kveld kl. 7%. Aðgöngumiðar að upplestrin- urn eru seldir í Hljóðfærahúsinu, hjá frú K. Viðar, Arinbirni Svein- bjarnarsyni og við innganginn eft- ir kl. 7. Fólk er ámint um að tryggja sér aðgöngumiða að æfintýraleiknum Mjallhvít í tima, því þeir eru takmarkaðir og óvíst að leildð verði oftar en í 2—3 skifti enn vegna þess, að Leikfélagið þarf á plássinu að lialda. Stúdentafélag Reykjavíkur. Fundur annað kveld kl; 8l/2 í Kaupþingssalnum. Guðm. Kamban rith. hefur umræður urn „Leikhús íslands". Skipafregnir. Gullfoss sendi loftskeyti um há- degi í gær og var þá 45 sjómílur vestan við Muckleflugga í Orlcn- eyjurn. Briiarfoss kernur til Leith í dag, á heinxleið. Goðafoss fer frá Hull í dag. Hann er með fullfermi af vörum. E.s. Columbia korn hingað í gær. Skipið tekur Ixér fisk til Spánar og ítalíu fyrir Mr. John Lindsay. Egill Skallagrímsson konx af veiðum í gær og hættir nú þorskveiðum og fer að búast á síklveiðar í næsta mánuði. Sementsfarm fékk heildverslun Garðars Gísla- sonar í gær. Lyra kom frá Noregi í gær. Sumardvö! barna. Athygli skal vakin á auglýsingu unx sumardvöl barna frá Sigríði Magnúsdóttur og Vigdísi G. Blön- dal. Þær lxafa fcngið Reykholts- skóla í Biskupstungum til dvalar- staðar handa börnunum. Norskar járnbi’autir. Hallgrímui’ Þorbergsson, fjárræktarmaður, hefir að und- anförnu verið á ferðalögunx er- lendis, meðal annars í Noregi. Er hann nú tekinn að birta ferðasögu sína i „Tímanum". Hefir hann átt tal við fjölda manna um ýms málefni, sem að líkindum lætur. Meðal þeirra er héraðsdómari einn og stórþingismaður af Þelanxörk, G. Griei að nafni. Er liann nxik- ilsmetinn stjórnmálanxaður og lxefir verið foringi vinstri nxanna í Stórþinginu, að því er H. Þ. telur. Talið barst að járn- brautunum norsku og liorfum járnbrautarmálsins liér á landi. — Segir stórþingisnxaðurinn, að hann telji nxjög varhugavert fyrir Islendinga, að leggja út í járnbrautarlagningar, sakir þess nx. a., liversu þjóðin sé smá. — Skýrir H. Þ. frá áliti hr. Griei á þessa leið: — „Áleit hann mesta óráð fyrir okkur, að byggja járnbraut 1 jafn fámennu landi. Miklu farsælla að verja fénu til bílvegagerðar. Kvað hann járn- brautarnxál Norðnxanna nxeð erfiðustu fjárhagsmálunx ríkis- ins. Nú væri ríldð búið að leggja til járnbrautabygginga í Noregi um 700 miljónir króna. Ársvextir af þessari upjjhæð nænxi 30 nxiljónum kr. Rekstur brautanna lxefði aldrqi svarað ixeinum vöxtum (leturbr. lxér) og sum árin hefði tap á rekstri þeii’ra nuinið 10 miljónum kr., og væri nú koniið í ljós, að niargar brautir liefði verið bygðar, sem aldrei skyldi verið liafa.“ VersSið yið Vikar. Vörur við vægu verði. Þaí er úbjákvæmllegt að sjónin veikist nxeð aldi*in-| um. En það er hægt að dragai xír afleiðingunimx og vernda| augun. Komið og ráðfæi’ið ykkurl við sjóntækjafræðinginn hjál Thiele, Bankastræti 4, (hús| Ilans Petersens). . Allar upplýsingar athugan- ir og mátanir eru ókeypis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.