Vísir - 28.08.1929, Síða 3
V 1 S 1 R
lcenslukommiar sjálfar fundiö
upp.v Þannig' var þaS viða, a'S
lcennararnir eru altaf aS fiinna upp
ný og ný áhöld, .enda sá maSur alt
af í hversu marga skóla, sejn
maSur kom, eitthvaS ný|t, sem
anaSur .hafSi ekki séS áSur.
í þessu sambandi er ef til vill
rétt aS geta þess, aS allmikiS úr-
val af enskum áhöldum siíkum,
sem hér umræSir.munverSááboS-
stóliun hér í haust, og verSur þess
kostur fyrír kennara og for-
eldra aS reyna þau.
St. Mary’s Church School er
■skóli einn nefndur í Kent á SuS-
ur-Englandi. Eg komst í kynni viS
skólastýruna og heimsókti skólann
uokkrum sinnum. Börnin voru
ekki fleiri en 60—70, því aS sókn-
ín er lítil. Kent var í gamalli
kirkju (St. Mary’s Church), var
'hún ekkert hólfuS x sundur, held-
ur öll ein kenslustofa. Minstu
höniin sátu næst dyrunum í litlu
•stólunum sínum, fjögur viS hvert
3ítiS borS. Hin börnin sátu í vana-
legum skólabekkjum og stærstu
börnin inst. DáSist eg rnjög aS
-reglusemi og dugnaSi hinnar ungu
.skólastýru, Miss Henry. Hún
hafSi aSeins einn aSstoSarkennara,
ungling, og þurftu þær aS segja
til 'börnum frá fimm ára til fjórt-
án, öllum í sörnu stofunni
^kirkjunni).
Eitt laugardagskvöld ók eg meS
lcunningjastúlku minni fram hjá
-skóla þessum. Þar var þá alt á
íerS og flugi í görnlu kirkjumii,
ViS námum staSar úti á veginum
til þess aS horfa á þessi fyrir-
hrigSi. Dillandi hljóSfærasláttur
hljómaSi út til okkar, og innii í
•Ækólanum þeyttist fólkiS frarn og
aftur í „Charlestonum“, „Fox-
trottum" og allskonar „Steppum",
kófsveitt og brosandi. Næsta
anánudagsmergun, þegar eg kom
í skólann, sagSi eg Miss Henry,
hvaS eg hefSi séS. VarS hún þá
taunaleg á svip og sagSi mér, aS
-skólinn væri oft léSur sóknarfólk-
ánu undir fundarhöld og eins til
•skemtisamkomna. SagSi hún einn-
ag, aS þaS væri mjög á móti sínu
skapi, og hefSi hún þrásinnis
aæynt aS afstýra því, en ekki tek-
ist. Vitanlega væri skóliinn þveg-
inn vel á e(ftir. Senniljegia muix
þaS vera afar sjaldgæft, aS skól-
ar á Englandi séu notaSir á þenn-
an hátt. Nokkru seinna las eg i
iginu LundúnablaSinu, aS eftir-
litsmaSur stjórnarinnar, sem heim-
■sókt hafSi skólana í Kent, hafSi
lokiS mestu lofsorSi á einmitt
þennan skóla, taliiS börnin þar
einna best aS sér. Á því sér maS-
ur hve mildu góSur kennari fær
áorkaS, jafnvel þótt aSstaSan sé
tslærn.
Lundúnaskólarnir eru yfir
höfuS taldir fremstir enskra skóla,
£>g þaS verS eg aS segja, aS ekki
fanst mér vera ofsögum af þeirn
■sagt'. Vitanlega nær þaS engri átt
a'o ætla sér aS fara aS lýsa þeim
«Sa gefa viSunandi hugmynd um
þá í einni blaSagrein. ÞaS væri
.æriS efni í bók, eSa a. m. k. í
langa tímariitsgrein. HiS eina sem
í því efni getur fullnægt kennur-
um, er aS kynnast þeim af eigin
reynd. Vonandi fer þaS líka í
vöxt, aS íslenskir kennarar geri
þaS. Þeim sem fara til, Lundúna í
þeiim erindum, vildi eg mega ráSa
•íil aS æskja leyfis til heimsókna í
þrjá neSangreinda skóla:
1. Haverstock Hill School,
Hampstead, N. W. 3.
2. The Viictoria School, Becklow
Road, Uxbridge Road. Shephei'd’s
(Bush, W. 12.
3. Cook’s Ground Schcol, Glebe
Place, King’s Road, S. W. 3.
Allir þessir skólar fanst mér
vera stórmerkilegir, og þó sinn
■upp á hvern máta. Þess má geta,
aS þegar Pólverjar fyrir tveimur
árum fengu tólf enskar kenslu-
konur til aS korna betra lagi á
barixakenslu þar í landi, var Miss
J. E. Webb, skólastýra viS Haver-
stock Hill skóla ein þeirra, sem
valdar voru til fararinnar. Sýnir
þaS hvers trausts hún nýtui*. Skóli
hennar er frægur fyrir lestrar-
kensluna. Hún notar aSferS þá,
sem hr. Steingrímur Arason
kennari er aS imileiSa hér.
ÞaS hefir veriS alt of mikiS
gert aS því hér á landi og er því
miSur enn, aS nota einungis bók-
ina til kenslu. Börnin eru látin
hafa alt af þessa sömu bók eSa
bækur allan veturinn, og ef til
vill ár eftir ár. Þau verSa þá svo
innilega leiS á þessari bók sinni.
Þeim verSur jafnvel illa viS hana
og óska henni norSur og niSur.
Þar kernur aS, aS þeim leiöist skól-
inn, og kvíSa fyrir aS fara í hann.
Þau myndu frekar kjósa aS fara
í kirkju á hverjum degi, þó aS
þau verSi aS sitja þar hreyfingar-
laus, því aS þar er þó sú tilbreyt-
ing, aS þar er söngur og hljóS-
færasláttur.
Þegar börnin eru orSin leiS á
bókinni og skólanum, þá gengur
námiS vitanlega helmingi stirSara,
þau hætta aS taka eftir, 'því aS
þau, sem fjönneiíri eru í eSli sínu,
reyna sér til dægrastyttingar aS
finna upp á ýmsum brellum og eru
því „óþekk“, en hin sem meira
langlundargeS er gefiS, sitja aS-
eins og bíSa eftir því meS þollh-
mæSi, aS kenslustundiruii sé lokiS.
ÁSur en eg fór frá Englandi í
fyrra keypti eg talsverþ af kenslu-
áhöldum og notaSi þau í skóla
mínum í vetur. Bömiin köllluSu
þau alt af „dótiS“. „GóSi kennari,
tnegxun viS hafa dótiS núna?“, var
viSkvæSiS. Þegar eg einu sinni
sagSi þeim, aS þetta væri í raun
og veru ekki „dót“, þá ætluSu þau
varla aS trúa mér. ÞaS þarf ekki
mikiS til aS gleSja bai'nssálina,
jafrivel ekki nema aS láta þ'au
teikna stafoi, klippa þá svo út, og
láta þau búa til orS, þá finst þeim
kennarinn sé aS lofa þeim aS leika
sór, og þá vantar ekki afram-
haldiS og ákafann, þá eru böbin.
bein og andlitin brosleit. ÞaS er
varla hægt aS hugsa sér meíri
misrnun á börnunum en þegar þau
„fá aS hafa dótiS“, eSa þegar þau
sitja yfir bókinni sinni aS lesa
þaS, sem þau eru búin aS marg-
stagla og tönlast á.
Anna Bjamardóttir
frá Sauðafelli.
YeSrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 8 st., ísa-
firði 9, Akureyri 7, Seyðisfirði
7, Vestmannaeyjum 9, Stykkis-
hólmi 8, Blönduósi 6, Raufar-
höfn 6, Hólum i Hornafirði 8
(engin skeyti frá Grindavík né
Angmagsalik). Færeyjum 8,
Julianeliaab (í gærkv.) 9, Jan
Mayen 4, Hjaltlandi 12, Tyne-
houtli 16, Kaupmannahöfn 17.
—• Mestur hiti hér í gær 12 st.,
minstur 5. — Háþrýstisvæði yf-
ir íslandi en alldjúp lægð yfir
Skotlandi á norðausturleið. —
Horfur: Suðvesturland í dag og
nótt: Austan kaldi, víðast létt-
skýjað. Faxaflói, Breiðafjörður.
1 dag og nótt:: Anstan og norð-
austan gola. Léttskýjað. Yest-
firðir, Norðurland: í dag og
nótt: Hægviðri, sumslaðar þoka
með ströndum fram, en víðast
léttskýjað. Norðausturland,
Austfirðir: £ dag og nótt: Vax-
andi austan og norðaustan kaldi.
Skýjáð loft og dálítil rigning.
— Suðausturland: í dag og nótt:
Norðaustan átt. Hvass úti fyr-
ir. Víðast léttskýjað.
BO T>
• !«.•
hefir ferðir til Þingvalla, i Þrastaskóg og til Fljótshlíðar.
Einnig til Vífilsstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukku-
tíma.
Hjúskapur.
20. þ. m. voru gefin saman i
hjónaband í Hafnarfirði af sira
Árna Björnssyni, ungfrú Sig-
þrúður Sigrún Aðalheiður Eyj-
ólfsdóttir og Guðfinnur Þórðar-
son, bæði til heimilis i Vest-
mannaeyjum.
Sextug
var i gær Jóhanna Jónsdóttir,
Grettisgötu 20 B.
Ársæll Ámason'
hefir beðið Vísi að geta þess,
að hann hafi verið óbreyttur
háseti á Gottu, en alls ekki „far-
arstjóri“.
Flugferðiraar.
Súlan kemur hingað liklega i
kveld frá Seyðisfirði.
Veiðibjallan er í síldarleit
fyrir norðan. Hún flaug í gær
í síldarleit austur með öllu landi
og norður til Grímseyjar og til
baka til Eyjafjarðar, alls um
600 km., og sá allmikla síld 6
—8 sjómílur norður af Lágey,
sem er ein af Mánáreyjum, en
hvergi annarssttaðar sást sild.
Fyrir tveimur dögum leitaði
Veiðibjallan um allan Skaga-
fjörð, en sá enga síld þar. Á
Húnaflóa mun nú einnig mjög
sildarlítið.
Notið góða veðrið og ferðist með bílum frá
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
Boliar, Skrúfur, Rær.
Margar gerðiF.
¥ald« Poulsen.
Klatpparstíg 29. — Sfmi 24.
Forngripaskifti.
Sainkvæmt tilkynningu frá
sendiherra Dana ræðir dansk-
íslenska ráðgjafarnefndin á
fundum sínum nú um skifti
gripa úr íslenskum og dönskum
söfnum. íslendingar kröfðust
þess fyrir nokkurum árum, að
fá ýmsa íslenska muni af dönsk-
um söfnum, og hefir dönsk
nefnd haft máhð til athugunar.
í nefndinni eru: Brockenlxuus
Scliack greifi, Blinkenberg pró-
fessor og Andrup safnstjóri.
Hefir nefndin fallist á, að verða
við mörgum kröfum Islendinga
í iþessu máli.
Fundur norrænna nSttúrufræð-
inga er nú haldinn í Kaup-
mannahöfn, segir í tilkynningu
frá sendiherra Dana. S. P. L.
Sörensen bauð gestina vel-
komna í Ráðhúsinu. Prófessor-
inn mintist íslands og Finn-
lands hlýlega við þetta tæki-
færi, enda hafa ekki fulltrúar
frá þessum löndum setið á slíku
móti fyrr. Fyrir Islands hönd
þakkaði Guðm. G. Bárðarson
adjunkt ummæli prófessors-
ins í garð íslendinga.
Sigurður Guðmundsson
ljósmyndari hefir flutt vinnu-
stofu sína í Lækjargötu 2, uppi,
þar sem Mensa Academica var
áður.
Hið íslenska kvenfélag
heldur skemtifund að Háteigi
á morgun (fimtudag) kl. 3. —
Konur liafi með sér kaffibrauð.
Skipafregnir
Suðurland kom frá Breiða-
fjarðareyjum í morgun.
Pourquoi pas, frakkneska
rannsóknarskipið, fór liéðan í
gær.
Skaftfellingur fór austur í
nótt.
Belgaum fór á saltfiskveiðar
i gær, Gulltoppur í gærkveldi
og Skúli fógeti í morgun.
Gjöf
til gömln konunnar á Elli-
lieimilinu afhent Vísi: 5 kr. frá
konu.
Gassuðuvélar
stórar og smáar, eldavélar af mörgum gerðum, svartar og
smeittar, ofnar, svartir og smeittir, prímusar, og yfir höfuð
allskonar eldfæri.
Gerið svo vel og athugið vörurnar og verðið.
Helgi Magnússon & Co.
Ljósa kvenrykfpakkaniip
eru komnir aftur i öllum stærðum.
Fatabúðin-útbú.
Meðal farþega
á Goðafossi hingað í gær
voru: Garðar Gíslason, stór-
kaupm., frú Karólína Jósefsson,
frú Hjartarson með 2 börn, Sig-
urður Helgason og allmargir út-
lendingar.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 2 kr. frá Þ., 2 kr.
frá I. J.
Leiðrétting
frá Oddi Sigurgeirssyni. Eg
er búinn að vera á Kleppi í 5
vikur og 8 daga. Hefi verið i
vinnu hálfan mánuð undir
stjórn Jóns Jóhannessonar,
verkstjóra. Þessa vinnu hafa
ekki jafnaðarmenn látið mig fá,
livorki Héðinn, Sigurjón eða
Haraldur, lieldur mun Matth.
Einarsson liafa átt aðalþáttinn
í því, að eg fengi vinnuna.
frá Vestur-lslendingam.
Sorglegt slys.
Báti með þremur börnum
hvolfdi á Manitoba-vatni fyrir
nokkru síðan og druknuðu öll
börnin. Eitt þeirra var af ís-
lenskunt ættum, drengur að
nafni Billy Byron, sonarsonur
Bjöms Byron, er var einn af
landnámsmönnum Manitoba.
(F.B.).
(y>a try) Cr\D fcna tnöeR&tnatnD (jnj (t4ö cr^b
| Nýkomið:
1 Kveolinskar
H úr aklnnl. Mlkið
M off ■mekklegt
M úrval,
| ísl. borðflðgg
JHJ með og án stangar.
| V0RUHÚSIÐ.
HMKKKSSHMMM
Slys.
Þorgeir R. Lárusson, sonur M.
Lárussonar og konu hans, i Nor-
wood, Man., druknaði fyrir
nokkru siðan í Vancouver, er
hann var að baða sig. Þorgeir
var ungur maður. Hafði hann
nýlega lært að synda, en hætti
sér of langt út. Sáu menn, að
honum dapraðist sundið og
brugðu við til þess áð bjarga
lionum, en það tókst ekki. Þor-
geir var 22 ára garnall og efnis-
maður. (F.B.).
íbúatala Manitoba
er nú talin vera 663.200. Er það
8.200 fleira en þann 1. júní í
fyrra. (F.B..)