Vísir - 28.08.1929, Side 4
V I S I R
Hnífapör
góð á 0.75.
Borðhnffar, ryðfriir á . . . . 1.00
MatskeiSar 2 turna á ... 1.90
Gafflar 2 turna á...........1.90
Desertskeiðar.............180
Theskeiðar .................0.50
Sykursett, rósótt og gylt á 1,50
Mjólkurkönnur frá...........0.75
Blómsturvasar frá...........1.00
Bollapðr frá................0.50
Vatnsglös m. stöfum .... 1.25
K. [\wm i Kjðinssðii
Bankastvntl 11.
Nýtt járnmeðal.
Þurkað járnbrauð og tvíbökur.
Brauð þetta inniheldur járn, sem
er í hfrænu efnasambandi 'við
brauðaefnið, og er viðurkent með
efnalýsingu frá rannsóknarstofu
próf. V. Steins, Kbh.
Þar sem járnið er bundið í
hreinu lffrænu efnasambandi, skað-
ar það ekki tennurnar.
Brauð þetta er tilbúið eftir Ieið-
beiningum van Hauen í Kaup-
mannahöfn og fæst í Björns-
bakani og útsölum þess.
tbúð
vantar mig 1. október:
hæð í nýju húsi, með öllum
nútíma þæginúum.
Jnlíus Björnsson,
Austurstræti 12.
Sími 8 3 7.
unnnnnnnunuu
Karlmannaföt
Stórar birgðir af fallegum og
ódýrum fötum ávalt fyrirliggj-
andi.
Manchester,
Laugaveg 40. Sími 894.
6nj) trv) tr\) cni) tr\) tr4J) tn!) (jn!)
KXKX»OOOQCXXXXX«(»OOOQO(X
= FILMUR =
ný verðlækknn.
Framköilun og kopierlpg
— öúýrnst. —
SportMns bptjnftv,
(Einar Björnsson)
Bank&itræti 11. — Simi 105?.
noooooocxxxxxxmmmxK
TORPEDO
Die Unuerwúsfliche
mit leichtestem Anschlag
I’ uUkoujiiUbtu ntvelurnur.
Maprúp Ppni»mipííf!í'ii <£-C( .•
NÚ ER ÞAÐ
„My Boy“ (dreng-.
urinn minn) dósu-
mjólkin, sem hús-
mæðurnar biðja um.
Heildsölubirgðir hjá
M.lh.S. Blöndahl hf.
0
Barnapúður
Barnasápur
Ðarnapelar.
Barna-
svampa
Gummidúkar _
r
Dömubindi
Sprauíur og allar legundir af
tyfiasápum.
Nokkrar úagsláttur af vel
sprottnu hafragrasi til sölu,
mjög gott verð. - Uppl. hjá
Gunnari Sigurðssynl í VON.
K. F. U. M.
J af djt ækt&vvinaa
annað kvöld kl. 8. Félagar mæti.
| ""..""""viNNA............
Dugleg stúlka óskast yfir
september á Laufásveg 42. (597
Stúlka óskast strax eða um
mánaðamótin. Sími 2195. (595
Stúlka óslcast í vist um mán-
aðartíma. — Hált kaup. —
Uppl. á Sellandsstíg 14. Sími
1667. (589
Myndir stækkaðar, fljótt, vel
og ódýrt. — Fatabúðin. (418
TILKYNNING 1
BRAQÐIÐ
^MJ0RLÍK|
ggg^- SKILTAVINNUSTOFAN
Bergstaðastxæti 2. (481
Sjómannatryggingar taka
menn helst hjá „Statsanstalten“,
Öldugötu 13, sími 718. Engin
aukagjöld fyrir venjulegar
tryggingar. (7
„Eagle Star“ brunatryggir hús-
gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636
| TAPAÐ-FUNDIÐ|
Silfurbúinn baukur týndist á
leiðinni frá Leirvogsá að Lamb-
hagabrú. Skilist til Einars Jóns-
sonar, Framnesveg (19. (586
Peningar töpuðust síðastlið-
ið laugardagskveld eða sunnu-
dagsmorgun. Uppl. í síma 844
eða 4. (582
Budda með kr. 40,50 í tapað-
ist í fyrradag. — Skilist á afgr.
Vísis gegn fundarlaunum. (579
Pakki með taubút hefir verið
skilinn eftir í Fataversluninni,
Laugaveg 5. Vitjist þangað.
(577
HÚSNÆÐI
íbúð óskast. — Uppl. í síma
1771. (594
2 herbergi og eldliús ,lielst ut-
an við bæinn, óskast lil leigu
nú þegar eða um miðjan sept-
ember. Uppl. í síma 1568. (593
ÍJnið óskast 1. október. Hösk-
uldur Baldvinsson. Sími 1780
eða 1005. (590
2 hérbergi á ágætum stað til
leigu 1. október eða fyr. Nöfn
leggist inn á afgr. blaðsins,
merkt: „80“. (588
Sólrík stofa óskast 1. okt. eða
fyr. Tilboð auðkent: „Sólrík
stofa“, sendist afgr. Vísis. (585
Góð íbúð, 2—3 herbergi og
eldliús, í 'góðu liúsi, vantar 1.
okt. Þrent í heimili. Fyrirfram-
borgun. Uppl. í síma 1436. (583
Einhleypur maður óskar eft-
ir 1—2 herbergjum með hús-
gögnum ásamt aðgangi að bað-
lierbergi 1. sept. Tilboð sendist
afgr. mekt: „28“. (581
Stórt herbergi, með nýtísku
þægindum til leigu, báð og sími
fylgir. Uppl. í síma 2144. (553
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast nú þegar eða 15. september.
Þrent í heimili. Ábyggileg borg-
un. -—- Jóhannes Jóhannesson,
Spítalastíg 1. Simi 1131. (566
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýi-ast á Hverfis-
götu 32. (385
í b ú ð,
3—4 lierbergi óskast 1. okt. —
Tilboð sendist afgr., merkt
„100‘. (398
I KAUPSKAPUR |
Fallegt úrval af kvenna, ung-
linga og barna prjónatreyjum
og peysum. — Versl. „Snót“r
Vesturgötu 16. (59&
„NINON“
Iiefir fengið marga nýja kjóla,
Ullarkjólar:
23 — 28 — 38 — 45 kr.
Ullar-Jersey-kjólar:
22 — 28 — 30 kr.
Tricot Charmeuse-kjólar:
35 — 40 — 50 kr.
Margir kjólar með stórum
númerum.
„NIN O N“,
Austurstræti 12.
Opið 2—7.
Farseðill á fyrsta farrýmí á
Goðafoss til Akureyrar er til
sölu með miklum afslætti. —
Uppl. á Óðinsgötu 20 B, eftir kl.
6. (592:
Á Hverfisgötu 85 er seld ný-
söltuð kofa. (591
Fataskápur, heldur lítill, ósk-
ast til kaups. Isleifur Jónsson.
Sími 713. (587
Nýtt karhnannsreiðhjól til
sölu. Tækifærisverð. Boston
Magasín. (584
Sem ný barnakerra til sölu.
Tækifærisverð, Bergstaðastr.
29. ‘ (580
Pantið vetrarfötin í tíma. —
Nýkomið stórt sýnisliornasafn.
Hafnarstræti 18, Leví. (578
Taða til sölu hjá Þórði Thor-
oddsen, lækni, 10 kr. hesturinn.
(576
Nýkomið :
Mikið úrval af fataefnum.
Rykfrakkarnir góðu, allar
stærðir. Reiðbuxur og reið-
fataefni.
G. Bjarnason & Fjeldsted.
Garðblóm
(m. a. Georginur, Gladíólury
rósir) til sölu. Hofi. Sólvalla-
götu 25. (530
Fasteignastofan, Vonarstræti
11 B selur ibúðar- og verslunar-
hús og byggingarlóðir. Áhersla
lögð á hagkvæm viðskifti beggja
aðila. Viðtalstími 11—12 og &
—7 alla virka daga. — Jónas H.
Jónsson. Sími 327. (32,5*
F élagsprentsmitJ j an.
ALPASKYTTAN.
Iiann til sjúkleika; liami var þreyttur
og langaði til að fleygja sér niður, en
alt var löðrandi í vætu. Hann reyndi
að stæla sig upp, en alt iðaði og rið-
aði svo undarlega fyrir augum hans.
En þá sá hann alt í einu nokkuð, senx
hann liafði aldrei séð á þessum stað.
Það var lágt hús, nýsmíðað, fast upp
við hamarinn, og i dyrunum stóð ung
stúlka; honum sýndist það vera An-
etta, dóttir skólameistarans, sú, er
liann eitt sinn hafði kyst í dansinum,
en það var nú samt ekki Anetta, en
séð hafði hann stúlkuna áður, ef til
vill við Grindehvald kvöldið góða,
þegar hann kom frá markslcotahátíð-
inni í Interlaken.
„Hvaðan ber þig að?“ spurði hann.
„Eg á hér heima og gæti hjarðar
minnar!“
„Hjarðar þinnar? Hvar er hún á
beit? Hér er ekkert, nema tómur snjór
og klettar.“
„Þú ert fróður, kalla eg,“ sagði Iiún
og hló. „Hérna að haka til, dálítið neð-
ar, er ljómandi liagbeit. Þar ganga
geiturnar niínar. Eg gæti þeirra vel
og týni engri. Það, sem er mitt, það
er og verður mitt.“
„Þú ert státin,“ sagði Rúði.
„Það ert þú líka,“ ansaði stúlkan.
„Ef þú hefir mjólk fyrir hendi, þá
gefðu mér að drekka, eg er aðfram
kominn af þorsta.“
„Eg hef nolckuð, sem betra er en
mjólk“, mælti stúlkan, „og það skaltu
ía. Hér voru ferðamenn i gær með
fylgdarmanni. þeir létu óvart verða hér
ef tir hálfa flösku af víni, það er svo gott
vín, að slikt hefir þú aldrei smakkað;
ekki koma þeir að sækja það og ekki
dreklc eg það; drekk þú það.“
Og hún kom með vínið, lielti því í
tréskál, og rétti Rúða.
„Þetta er gytt vín,“ sagði hann, „aldrei
á æfi minni hefi eg smakkað svo liita-
mikið og eldfjörgandi vín.“
Augu hans geisluðu og það færðist í
Iiann slíkur lífsþróttur og eld-móður,
að það var sem allar sorgir og áhjrggj-
ur væru horfnar út í veður og vind; það
var manneðlið með sinum óskerta
friskleika, sem spriklaði í honum.
„En hvað sé eg? Þetta er þá Anetta,
skólameistaradóttirin,“ kallaði liann.
„Gefðu mér einn lcoss!“
„Já, en gefðu mér þá fallega hring-
inn, sem þú hefir á hendinni!“
„Festargullið mitt!“
„Já, einmilt það“, sagði slúlkan og
áíenkti vín á skálina og bar liana að
vörum lians og liann drakk. Lifsgleðin
streymdi í blóð hans, honum þótti sem
hann ætti alla veröldina; þvi skyldi
maður þá vera að kvelja sjálfan sig?
Allir hlutir eru til þess ætlaðir, að þeirra
sé notið og að þeir geri oss sæla.
Straumur lífsins ér straumur gleðinnar,
að hrifast með af þeim straumi og ber-
ast með honum, það er sælan. Hann
liorfði á yngisstúlkuna, það var Anetta
og þó ekki Anelta, og enn síður töfra-
sjónhverfingin, kersknissvipurinn, sem
hann hafði ínætt við Grindelwald;
stúlkan hérna á fjallinu var hrein og
skær sem nýfallinn snjór, væn og
vöxtuleg sem Alparósin og létt á sér
sem kið, sköpuð þó af rifi Adams, livað
sem öðru leið, og mannsvera eins og
Rúði. Og hann umvafði liana örmum
sínum og liorfði inn í hennar undur-
skæi’U augu, aðeins eina sekúndu var
það, já, liver getur útskýrt það eða
komið orðum að því, var það andans
líf eða dauðans líf, sem fylti hann? Var
honum lyft upp eða sökk hann niður í
hina djúpu, freyðandi ísgjá, dýpra og
dýpra? Hann sá ísveggina eins og blá-
grænt gler; endalausar gjár og gljúfur
ginu alt umliverfis, og vatnið draup nið-
ur klingjandi eins og klukkuspil, og þar
með svo perluskært og lýsti með livít-
um, bláhvítum logum; isjungfrúin
kysti Rúða og sá koss nísti hann allan
með ískulda gegnum merg og bein og
lagði fram i ennið, liann æpti upp yfir
sig við stinginn, reif sig lausan, riðaði
á fótum og byltist til jarðar; honum
sortnaði fvrir augum, en hann lauk
þeim þó brátt upp aftur. Illar vættir
höfðu liér um vilt.
Alpastúlkan var horfin, húskofinn