Vísir - 29.08.1929, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R
Ofnar
Btrobjávn
Saum«véla-lampar
Lóðnlngaboltar
Vasaljós.
Alt ódýr og góð óhöld i
Nýkomið:
Mikið úrval af fataefnum.
Rykfrakkarnir góðu, allar
stærðir. Reiðbuxur og reið-
fataefni.
G. Bjarnason & Fjeldsted.
______________________
KMOQOOQQOCXXXXXMOOOQOOOCX
r
VINNA
1
Stúlka óskast um mánaðar-
tíma. Hverfisgötu 69. (625
Stúlka óskast í vist um mán-
aðartima. Uppl. á Grettisgötu
38. Sími 66. (618
Mótoristi, góður og ábyggi-
legur, gelur fengið atvinnu á
Álafossi 1. seiítember n.k. Uppl.
á Afgr. Áiafoss, Laugaveg 44.
Simi 404. (617
Dugleg’ stúlka getur fengið at-
vinnu á Álafossi 1. september.
Uppl. á Afgr. Álafoss, Laugaveg
44. Sími 404. (616
Peningaveski liefir fundist í
Yesturbænum. Uppl. Sólvalla-
götu 7, niðri. (631
Gullarmband (keðja) hefir
tapast. Skilist á afgr. Visis, gegn
fundarlaunum. (607
Kvenveski með 17 kr. i tap-
aðist í miðbænum í gær. Skilist
á Fálkagtöu 25. Sími 1441. (606
FÆÐI |
Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B.
(603
Vinnukona óskast, helst rosk-
inn kvenmaður. Sími 1471. (615
Stúlka óskast á fáment heim-
ili hálfan eða allan daginn um
mánaðartíma eða lengur. Gott
kaup. — A. v. á. ((614
:
KAUPSKAPUR
Steinsteypuhús og timburhús
til sölu; steinhúsið á serstak-
lega góðum stað við miðbæinn.
Jón Magnússon, Njálsgötu 13B.
Verslnn tsleifs Jónssonar, Hverssgötn 59.
Verslunin ÆGIR eidugðtu 29
selur góðar vörur með bæjarins lægsta verði. Kaffi 1,15, Ex-
port 0,55, Melís 0,32, Sáldsykur 0,28, Hveiti (Swan) 0,25, Hafra-
mjöl 0,25 o. s. frv.
Hreinlætisvörur, Persil 0,60, Flik Flak 0,55. Sápur allar
ódýrar. — Þurkaðir og niðursoðnir ávextir afaródýrir, — Sími
2342. Sendum heim.
Boltar, Skrúfnr, Rær.
Margar gerðir.
¥ald, Poulsen.
Klappapstíg 29. —• Slmi 24.
Alt verðttr spegilfagurt sent
tágað er með fægileginum „Fjallkoaan*1.
Efnagerð Reykjavikut
kemisk verksmiðja.
VÍSIS'KAFFIO gerir alla glaöa.
= FILMUR =
ný verðlskkon.
Framkðllnn og kopierlng
— ódýrust. —
MroÉ Mtiif,
(Ein&r Björnason)
Bankaatræti 11. — Sími 1058.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
g Nýkomið:
í
lir ekmni. Mikid
og tmekklegt
úrval.
fsL boröflögg
með og án stangar.
V 0RU HÚ SIÐ.
| x
TILKYNNING
Þeir, sem hafa i liyggju að
selja notuð húsgögn í liaust, —
ættu að tala við okkur sem
fyrst. Vörusalinn. Sími 2070. —
(632
Lita hár og augnabrúnir með
haldgóðum og alveg óskaðleg-
um indverskum og sýrlenskum
lit, sem þolir þvott og endist 2
—3 mánuði. Reynið hinn fræga
spanska olíukúr, er mýkir og
fegrar hörundið meira en nokk-
uð annað, einnig gufuböð, sem
hreinsa öll óhreinindi úr hör-
undinu. — Lýsi hár, mjókka
fótleggi og liandleggi, nudda
fitu og hrukkur af hálsi o. m. fl.
Lindís Halldórsson, Tjarnar-
götu 11, 3. hæð. Sími 846. (1120
AthugiS líftryggingarskilyröi í
,.Statsanstalten“ áSur en þér
tryggiS ySur annarstaSar, öldu-
götu 13. Simi 718. (38
LEIGA |
Ritvél óskast til leigu. A. v. á.
(602
Þvottakona óskast. — Uppl. í
síma 2154. (613
Rösk ogíþrifin stúlka óskast
Maður i góðri stöðu, óskar
eftir 2 herbergjum og eldhúsi
eða aðgang að eldhúsi frá 1.
sept. eða 1. okt. Tilboð merlct:
„684“, sendist afgr. Vísis. (626
3 herbergi og eldhús vantar
mig 1. október. Haraldur Sig-
urðsson, vélstjóri. Sími 1784 eða
1436. (611
Gott litið sólarherbergi með
miðstöðvarhita óskast 1. sept.
Sími 88. (608
2 samliggjandi herbergi fyr-
ir einhleypan, eða íbúð, 2—3
herbergi og eldhús (baðher-
bergi verður að fylgja) óskast
til leigu 1. október. Hálfs. árs
fyrirfram gxeiðsla, ef óskað er.
Tilboð auðkent: „7000“, sendist
Vísi í dag eða á morgun. (624
2—3 herbergi og eldhús með
nútíma þægindum óskast 1. okt.
Þrír í heimili. — Uppl. á afgr.
Vísis. (623
Útlend stúlka óskar eftir sól-
ríku herbergi með liúsgögnum
og hita frá 1. eða 15. september.
Æskilegt að fæði geti fylgt með.
Tilboð auðkent: „September“,
sendist afgr. Vísis. (622
2 herbergi og eldhtis eða 1
herbergi og eldhús óskast 1. okt.
Uppl. á Bókhlöðustig 7, kjallara.
(621
1—2 herbergi og eldliús ósk-
ast strax eða 1. okt. — Uppl. i
síma 1640. (605
Maður i fastri stöðu óskar
eftir 2—3—4 herbergjum og
eldhúsi. Uppl. á afgr. Vísis. (604
Forstofustofa til leigu fyrir 1—2
karlmenn, á Nönnugötu 4. (601
Þægilegt herbergi með hús-
gögnum. óskast um stundarsak-
ir. A. Valagils, Hótel ísland.
(600
íbúð til leigu á Grettisgötu 43.
(598
2 herbergi á ágætum stað til
leigu 1. október eða fyr. Nöfn
leggist inn á afgr. blaðsins,
rnerkt: „80“. ' (588
2 herbergi og eldliús ,helst ut-
an við bæinn, óskast til leigu
nú þegar eða um miðjan sept-
ember. Uppl. í síma 1568. (593
(609
Kvensokkar, fjölbreytt úrval,
og mjög ódýrir, einnig tvisttau,
morgunkjólatau. Munið. eftir
okkar góðu handsápum. Vöru-
salinn, Klapparstíg. (630
Svefnlierbergishúsgögn: 2
rúm með madressum, klæða-
skápur, Toilet-kommóða og 2
náltborð selst í einu lagi með
tækifærisverði. — Vörusalinn,
Klapparstig. (629
Dívanar, 3 tegundir, dívan-
teppi, 3 tegundir, er best að
kaupa lijá Vörusalanum, Klapp-
arstíg. (628
Rakvélablöð ódýrust og best
hjá Vörusalanum, Ivlapparstig
27. (627
Sprengt grjót til sölu á Hverf-
isgötu 42. (612
Ágætt hey af Elliðavatns-
engjum fæst keypt á Rauðará.
Sími 92. (610
Barnakerra, með himni yfir,
sem keypt var í maí, selst nú.
fyrir hálfvirði. Lindargötu 10 B.
(620
Taða til sölu. Uppl. í síma
1503. (619
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Sleipnir.
Seðlaveski, skjalaveski, pen-
ingabuddur, skólatöskur, hand-
koffort stærri og smærri, mjöjf
ódýrt. Ath. Mjög laglegt seðla-
veski ásamt peningabuddu fyr-
ir aðeins 8,50. Sleipnir, Lauga-
veg 74. Sími 646. (463
IXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Sleipnir.
Hinar margeftirspurðu hand-
töskur úr ekta nautsleðri, hent-
ugar fyrir verkfæri, einnig
mjög góðar læknatöskur, marg-
ar stærðir. Eiginlega eru þessar
töskur til margra liluta nytsam-
legar. Verðið er lækkað. Sleipn-
ir, Laugaveg 74. Sími 646. (462
Karlmannaföt, rykfrakkar,
peysur, manchettskyrtur, sum-
arskyrtur, vinnuskyrtur, verka-
mannafatnaður, nærfatnaðurr
sokkar, bindi, húfur o. fl. Alf
vandaðar vörur og ódýrarf
Litið inn og sannfærist. Fata-
búðin, útbú. Horninu á Klapp-
arstíg og Skólavörðustíg. (286
Ný fataefni komin, besta teg-
und, Carl Nielsen, Bókhlöðustíg
9. (555
Á Hverfisgötu 85 er seld ný-
söltuð kofa. (591
FélagsprentsmiBjani-