Vísir - 16.09.1929, Blaðsíða 1
Ritatjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
PrenísmiBjusími: Í578.
AfgreiÖsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
19. ár. Mánudaginn 16. sept. 1929. 25f tbl.
IIeMípi I«n«ii eru hvergi íallegri né betri, en Cn iniul jatníramt langófiýrastar hjá okkur lö llkPM-PÍ.
ms
CNr«UDULÍti JBlÓ
Skipsdrengurinn
hln afar skemtilega mynfi með Jackie Coogan
og hið fróðlega tréttahlað
sýnfi ennþá í kvöld, en í síðasta sinn.
Litla stúlkan okkar, Lóa Steina, sem andaðist 10 þ.
in., verður jarðsungin miðvikud. 18. sept. og hefsl kl. 1 c. h.
með kveðjuathöfn á heimili okkar, Laugaveg 28 A.
Ólafía Eirílcsdóttir. Þorsteinn Jónsson.
Jarðarför litlu dóttur okkar, Sigurlaugar, sem andaðist 10. þ.m.
fer fram frá heimili okkar, Nönnugötu 1, miðvikudasiinn 18. þ.m. kl.
1 e'tir h°i.
G ðlaug Hjöileifsdóltir. Sigurður Kristinsson.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið í íþróttahúsi K. R.,
Vonarstræti 11, miðvikudaginn 18. þ. m., kl. 10 f. h.,
og verða þar seld borðstofu-, dagstofu- og' svefnher-
bergishúsgögn, sófar, borð, og stólar, skrifhorð, stór
peningaskápur, skjalaskápar, píanó, grammófónn, raf-
magnslampar, dívanar, skápar, ruggustólar, ritvél,
rúmstæði, rykfrakkar og regnkápur á karla, konur og
unglinga. Gassuðuvélar, allskonar myndir, eldhús-
áhöld o. m. fl.
Þá verður selt, eftir beiðni lögreglustjóra, óskila-
munir, sem eru í vörslum lögreglunnar. Þar á meðal
20—30 reiðhjól, úx% buddur, veski og m. fl.
Loks vei’ður seld bifi'eiðin R.E. 203.
Lögmaðurinn í Reyk javík, 14. september 1929.
BJöm Þóvdavson,
Golftreyjnr. g
1 gær tókum við upp nýjar birgðir af
Golftreyjnm |
handa börnum og fullorðnum. r
Hvei'gi meii'a úrval. Vei'ðið sanngjarnt. |
MANCHEBTEE. f
H Laugaveg 40. Sími: 894. |
kgMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMá
LöggiltiMP sk.|alapappíi»
og aðrar afbragðstegundir af pappír frá John Dickinson & Co.
í London, þar á meðal fjölhreytt úrval af allskonar bréfo-
pappír i kössum.
Snæbjöj?ii Jóotttton.
Píanókensla.
Kristfn Bjarnadóttir,
Þiiighoitsotræti 14. öinii ió05.
Nýkomið:
Mikið úrval af fataefnum.
Rykfrakkarnir góðu, allar
stærðir. — Reiðbuxur og
reiðfataefrii.
G. Bjarnasoc & Fjeldsted
f
*fJa Z, y tr*x w-
u‘
Hin dásamlega
TATOL-handsápa
mýkir og hreinsar hörimdið
og gefur fallegan og bjartan
litarhátt.
Einkasalar
I. M» i Kvsran.
Best að augljsa í Vísi
Dreng
til sendíferba 14-15 ára
gamian vantar mig nú
þegar eða i. okt. n. k.
Slg. Þ. Skjaldberg,
Laugaveg 68.
Símar: 1491 og 1963.
Hafið Jiér séð,
hve fallegir og vanfiaðir,
ófiýru, nýju
kjólarnir
eru í
ðtbúi Fatabúðarlnnar?
Nýja Bíó
M.s. Dronning
Alexandrine
fer þriðjufiaginn 17. þ. m.
kl. 6 síðd. til ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar,
an sörnu leið til baka.
Fylglbréf yfir vörur komi
í fiag.
Farþegar sæki farseðla í
flag.
G. ZIM8EN.
Nýkomið:
Gasbökunarform,
Kðkuform ailskonar og
Ranflform,
Mjólkurbrúsar,
Kolakörfur,
Bollabakkar,
Sleifar,
Undirlög á borð,
Dörslög frá 0,75,
Ávaxtagressur
og margí fleira ófiýrast hjá
m & Bjöfnssoii
BankastFætl 11.
KiooíSísíxsoatsíiísíSísoocecccöGtií
Stórkostlega fallegur
kvikmyndasjónleikur í 10
þáttum.
Aðalhhitverk leikur hin
góðkunna leikkona
Colleen Moore
og hinn annálaði nýi leilc-
ari
Cary Cooper,
sem þykir taka flestum
öðrum leikurunr fram
sökum fegurðar og leik-
liæfileika.
Myndin er tekin eftir
hinu heimsfræga leikriti
eftir Jane Goul „Lilac
Time“.
Iívikmynd þessi hefir
alstaðar þótt skara fram
úr öðrum myndum og
liefir verið sýnd óvanalega
lengi á öllúm stærstu kvik-
myndahúsum bæði vestan
liafs og austan.
Siðprúðan
Og
ábyggiiegan dreng
14—15 ára, vantar okkur til
sendiferða nú þegar.
Gísii & Kristiun.
Nýp silungup,
nýtt dilkakjöt, soðinn og iijt
hvalur, einnig ósoðinn, rikling-
ur, þur og pressaður þorskur,
islenskt smjör og ótal margt
fleira.
Vörur sendar heim.
Yerslunin BJÖRNiNR,
Bergstaðastræti 35. Sími: 1091.
Áthugið vel
elfiri fötin með niðursetta
verðinu. Hvergi eru betri
xatakaup en í
Fatabúðinzii,
Hafnarstr. og Skóiavst.