Vísir - 16.09.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 16.09.1929, Blaðsíða 3
V í S I R Besta Gigarettan í 20 stykkja pökkum, sem kosta 1 krönu, er: Commander, Westminater, Vipginia, Cigarettua*. Fáat í öllum verslunum. í hvepjum pakka es gullfalleg is- lensk mynd og fæi hvei sá er safnað hefur 50 myndura eina stækkaða mynd frelsari mannkynsins; aö eilíf'öar- /g> velferö allra nianna sé komin undir afstööu þeiirra til hans, því „ekki <er frelsi í neihum öörum“ (52). 'iÞaö er gott að „breyta eftir ibestu vitund“. En þaö nægir oss ækki til sáluhjáJpar. Verkaréttlæt- iö er jafn ófullnægjandil nú, eins og þaö var á dögum Faríseanna. „Gætum viö frelsaö olckur sjálf, þá heföi Guö sent son sinn til jaröar erindiisleysu" (78). Um börnin og Guösriki farast höf. orö á þessa leið: „Sem barn varstu íborinn til Jesú af þeirn, sem unnu þér mest og vildu þér •best. Þau báru þig til skírnar og áólu þig, á hættulega feröalaginu -yfir ólgusjó lífsins, hafnsögumann- jnum eina óskeikula" (25). „Börn- in, sem Jesús kallar til sín, þrátt -fyrir alla annmarka þeirra, segir guöspjallamaöurinn Lúkas að .íiafi verið smábörn. Þau voru svo' -ung, að þau höfðu áreiðanlega ækkert gert til þess aö áviinna sálu- hjálpina, eöa frelsa sig sjálf, En Jesús tekur umsvifalaust á móti þeim, lýsir yfir því ,að hiilmnaríki .heyri þeim til, leggur hendur yfir þau og blessar þau. Er nú hægt að segja okkur þaö ,-ineö berari oröum, að eilífa lífiö er gjöf til okkar frá Guði, fyrir Jes- ■úm’Krist? „Slíkum heyrir guösríki •til“, segir hann, hjálparvana óvit- anum. Börnin okkar hafa ekki unnið til þess, aö mega kalla oss fööur sinn eöa móöur; foreldrar •eru oss gefnir af Guöi. Óhugsandi er, aö nokkur maður geti áunnið •sér svo stórkostleg réttindi, aö ■rnega kalla Drottin fööur sinn og *fá að njóta ástríkis hans og fööur- •lcgrar umhyggju. Þaö sést glögt af því, sem Jesús rétt á'Sur haföi sagt vilð lærisveinana: „Sannlega segi eg yður: nema þér snúið viö og verðiö eins og börnin, komist þér alls ekki inn í himnaríki“. — ;Hlutdeild í himnaríki er, og getur Fæst víðsvegar. í heildsðlu hjá HALLDÚRI EIRÍKSSTHI, Hafnarstrœti 22. Stmi 175, Látíð DOLLAR vinna iyrír yður á meöan þjer sofið. ekki annaö veri'ö, en óverðskulduð, guðleg náðargjöf“ (76—77). Sem nærri má geta flytur bókin margar kristniboös-hvatnihgar: „Hvers er heiðingjunum áfátt?“ spyr uugur guðfræöingur í nýút- komnu riti. Viiö svörum: Þeir eru án Krists. Enginn alvarlega hugs- andi maður hér á landi trúir því, aö nokkur maður geti verið eins vel farinn fyrir þaö, þó hann hafi aldrei heyrt nafn Jesú Krists nefnt. Hann er lífið. Hann er okkar mesta líísnauðsyn. Því gildir einu hve íviikið fagurt og gagnlegt er í trú- arbrögðum heiðingjanna, eða á hvaöa memiingarstigi þeir eju, þeim er þó áfátt um það, sem þeir sist mega án vera, séu þeir án Krists" (24). A samkomu kristniboðsvina er kirstniboðinn að leggja útaf orðun- um í Róm. 1 : 11—12: „því að eg þrái að sjá yður, til þess að upp- örfast á meðal yðar fyrir hina sameiginlegu trú yðar og mina“ — og segir þá meðal annars þetta: „Næst þvi, a'ð minnast fyrirheitis frelsaranns: „sjá, eg er með yður alla daga, alt til enda veraldar- innar“, er þá ekkert betur fallið til uppörfunar, en að geta hugsað til vina heima, að vita, að trúaður vinahópur er bakhjarl í þessu vandasama verki“ (89). Og á jóladag stendur hann hér í lcirkju og biður Guð að blessa „ykkur, sem styðja viljið að því, að jólaboðskapurinn nái til allra þjóðja" j (12). — Þalð er kveðlja hans og hvatning til kristnilýðs þessa lands — tiíl mín og þín. Með bljúgum huga og þakldæti minnist hann móðurarfs síns o<r ö segir: „Full 20 ár eru liðtn síðan eg fór í fyrsta skifti að heiiman. En eg man það eins og hefði það verið í gær, að þegar eg kvaddi móðúr mína sálugu, vafði hún niig að sér og sagði: „Drottinn biessi þig barnið mitt!“ — Hún óskaði mér þess, sem hún vissi best. Engan arf get eg heldur dýr- mætari fengið; það skil eg nú, eftir að augu mín hafa opnast fyr- ir því, að blessun Drottins er mér fyrir öllu“ (69). Mætti nú kirkja og kristni þessa lands halda áfram fyrirbæn móð- urinnar fyrir fyrsta íslenska kristniboðanum nieðal heiðingj- anna. Og mætti þann fá að fiiinna það og reyna, að á liak við starfið hans séu tengd hjörtu og hendur trúfastra vina hér heima, sem biðja fyrir honum og inna fúslega af hendii það fé sem liann þarfnast, til að geta haldið kristniboðsstarf- inu áfrani. Bókin er vel fallin til að ininna á Jiessa ljúfu skyldu. Þess vegna ættu sem allra flestir að kaupa •'hana og lesa. Hún er vönduð að öllum frágangi, með mynd höf- undarins og kostar aðeins 2 kr. óbundin,- en í ágætu bandiil 5 kr. Væntanlegur ágóði af sölunni rennur til kristniboðsins. Árni Jóhannsson. MED REGULATOR. Fyrirllggjaiidi alt efni til Miðstöð v'alagnin.gar Miðstöðvar. Eídavéiar. Baðtæki. W. G. Vaskar. Vatnspípur. Skolp^ rör, Annast allar uppsetningar. Látið mig gefa yður tilboð. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st. ísafirði 5. Akuretyri 8, SeySisfirði 7, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 7, Blönduósi 5, Raufarhöfn 4, Hól- um í Hornafirði 7, Gríndavík 8, Færeyjum 9, (engin skeyti frá Juleanehaab, Angmagsalik og Kaupmannahöfn) Hjaltlandi 12 Tynemouth 9 st. — Mestur hiti hér í gær 8 st., minstur 3 st. úr- koma 3,7 mm. Háþrýstisvæði yfir íslandi, en lægð að nálgast suð- vestan úr hafi. Horfur: Suðvest- urlaud, Faxaflói: 1 dag og nótt vaxandi sunnan og norðaustan átt, sennilega allhvasst og rigning i nótt. Breiðafjörður, Vestfirðir: t dag hægviðri. Léttskýjað. í nótt vaxandi sunnan átt, sennilega rign- ing. Norðurland, norðausturland, Austfirðir: í dag og nótt suðvest- an og sunnan kaldi, yiðast úr- komulaust og léttskýjað. Suö- austurland: í dag vestan gola. Léttskýjað. í nótt vaxandi sunnan átt. Rigning vestan til. Mr. A. J. Pearson sendiherra Bandaríkjanna i Finnlandi var- meðal farþega á Dronning Alexandrine. Flugvélarnar. S.úlan verður send út á Lyru 19. ]>. m. og er nú verið að taka hana sundur. — Veiðibjallan fór til Borgarness i morgun að sækja sjúkling, en síðdegis í dag fer hún til ísafjarðar og þaðan til Akureyrar og Auslfjarða með dr. Alexander Jóliannesson, sem nú er í fyrirlestraferð, til þess að afla Flugfélaginu hlutafjár. Gullfoss kom frá útlöndum í gær. — Farþegar voru þessir: Ásgeir Sigurðsson, aðalræðism. og frú, Einar Amórsson, prófessor, Haraldur Árnason, kaupmaður, Jón Baldvinsson, alþm., frú Geirlaug Þorgilsson, ungfrú, Ingihjörg Benediktsdóttir, Eg- ill Þorgilsson, stýrim., Einar Sigurðsson, Þorhergur Þórðar- son, rithöfundur, Þórir Guð- nnindsson, kennari á Hvann- eyri, ungfrú Jóhanna Briem, Inger Olsen, Bibi Kjaran, Arn- heiður Skaftadóttir, Sigurjón Jónsson verslunarstj. og frú, Gísli Jónsson, vélaumsjónarm., Jean Emil Claessen, ungfrú Anna Matthíasdóttir, Niels Dungal, læknir, ungfrú Sesselja Guðmundsdóttir, frú Sína Arn- dal, leikfimiskennari, Viðar Þorsteinnsson, A. B. Vaslev, Kristín Jónsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, frú Halla Ottesen, Henry Petersen, Viggo Björns- son, Gunnar Andrew, leikfimis- kennari, Jiúius Magnússon, leikfimiskennari. Botnia kom kl 6 i morgun frá Leith. \ E.s. Island kom til Kaupmannahafnar kl. 9 i morgun. Dronning Alexandrine kom í nótt frá útlöndum. — Meðal farþega voru: Jón Þor- láksson alþm. og kjördóttir hans, dr. Helgi Pjeturss, Halldór Hansen, læknir, Jóh. Jóhannes- son, alþm., Ilalldór Sigurðsson, úrsmiður, V. Guðhrandsson, frú ISLEIFUR JÓMSSON, Hverfissötu 59. Simi 1280 og 38. RIO-KAFFI JAVA-KAFFI EXPORT-KAFFI L,D,- T JE fypirliggj avxtdi. I. Brynjólfsson & Kvaran. A. Hallsson, J. G. Halberg, Matt- liias Þórðarson, Helgi H. Eiríks- son, skólastjóri og frú, frú Sigr. Eiriksdóttir, frú Rafnar, Þor- valdur Pálsson, læknir, o. fl. Ranghermi er það, sem stóð í aðsendri grein í „Vísi“ á laugardaginn, að Stefán Th. Jónsson á Seyðis- firði sé að verða gjaldþrota, og sögurnar um viðskifti hans við útbú íslandsbanka munu vera mjög orðum auknar, enda ekk- ert óvænt skeð i því efni. Walpole misti skrúfu úti fyrir Ves'tfjörð- um fyrir fám dögum og dró Sviði hann til Þingeyrar í Dýrafirði, en dráttarbáturinn Magni var sendur héðan á laugardag með nýja skrúfu og kom til Þingeyrar kl. 3 í gær. Vestri kom hingað í gær frá útlöndum. S. R. F. í. heldur fund annað kveld, sjá augl. — Mr. Vout Peters er hingað kominn og flytur erindi á fundinum. Kappleikurinn. í gær fór svo, að K.R. vann Fram með 3:1. Úrslitakappleik- urinn verður milli Vals og K.R. „Iðunn‘- lieitir kvæðamannafélag; sem stofnað var hér í bænum i gær. Formaður var kosinn Kjartan Óláfsson, en meðstjórnendur Björn Friðriksson og Jósef Hún- fjörð. Stofnendur voru um 40. Tekjuskattur. Undanfarin ár hefir það veriÖ föst regla, a'Ö seðlar um tekjuskatt hafi veri'S bornir til gjaldandanna skömmu eftir aÖ skattstjóri hefir lokið vi'Ö skattskrána og kærufrest- ur hefir veriÖ liÖinn. Nú hefir sú breyting orðið á þessu, að minsta kosti að því er mig snertir, að eng- inn tekjuskatts-scðill hefir komið. Eg heíi verið að vonast eftir hon- um í alt sumar, en hann er ókom- inn enn. Nú veit eg ekki, hvort horfið hefir verið frá hinni gömlu venju um útburð seðla þessara, eða þá að seðillinn til mín hefir misfar- ist með einhverjum hætti; og þykir mér það líklegra. Eg veit ekki hversu háan tekjuskatt mér hefir verið ætlað að greiða, en það get eg sjálfsagt fengið að vita hjá réttum hlutaðeigöndum. En sé nú svo, að ný régla sé upp tekin í þessu efni, þá verð eg að segja það, að hún er ekki til bóta og ætti að hverfa úr sögunni sem fyrst. Gjaldandi. S.R.F.Í. Mlr. Vout Peters frá London lieldur samkomu fyrir félaga i S. R. F. í. í Iðnó þriðjudags- kveldið 17. september 1929 kl. sy2. Efni fundarins: Sutt ræða. Skygnilýsingar. — Þýðari verð- ur á fundinum. Samkoman eingöngu fyrir fé- lagsmenn, og þeir sýni ársskir- teini. Inngangseyrir 2 krónur. Gott er, að fundarmenn hafi með sér smáa muni, sem fram- liðnir inenn, er þeir liafa þekt, hafa átt. Þeir, sem kynnu að vilja ger- ast félagsmenn, geta fengið árs- skírteini, er gildir til áramóta, fyrir 3 krónur. Stjórnin. Á einu augnabliki verða hlutirnir lireinir og spegl- andi. — Fæst hjá kaup- mönnum á aura 40, 50, 65 og 2.75. Gamla Bíó sýnir í siðasta sinn í kveld hina skemtilegu mynd, „Skips- drenginn", þar sem Jackie Coo- gan leikur aðalhlutverkið. Vorgróður heitir gulifalleg kvikmynd, sem sýnd er í fyrsta sinn í Nýja Bió í kveld. Kvikmyndin er í 10 þáttum og byggist á leikrít- inu „Lilac Time“, eftir Jane Cowl. Hefir leikrit þetta átt af- ar miklum vinsældum að fagna með enskumælandi þjóðum. —1 Aðalhlutverkin eru leikin af Colleen Moore og Gary Cooper, og fara þau, sem vænta mátti, ágætlega með lilutVerk sín. — Kvikmynd þessi mun vera meS allra hestu kvikmyndunum, sem Nýja Bíó fær í haust. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.