Vísir - 16.09.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1929, Blaðsíða 2
V 1 S I R r Hötum til: Rúgmjðl i heilam og hálfum pokum. Hálfslgtimlöl, Havnemöllens og AlabofgaF. Þess misskilnings liefir orðið vart, að að eins ógiftar konur geti tekið þátt í Teofani-samkepninni, tilkynnist því hérmeð, að a 11 a r konur, bæði giftar og ógiftar, eldri en 16 ára, geta tekið þátt i kepninni. Sökum þess, að sumar af þeim myndum, sem komið hafa, eru óskýrar, er þess óskað, að myndirnar séu skýrar og vel teknar, sem sendar eru. Dragið ekki að senda myndirnar og skrifið á umslagið: T E 0 F A N I 10. Hafnarstr. Reykjavík. Til Þingválla e*u áiBtlunavferðÍP fram og til báka daglega í hinum vinsæiu Butek bifpelðnm Steindóps. Nýkomin lieim meÖ mjög miklar birgðir af vetrarhöttum frá öllum helstu verslunarhúsum erlendis. — Nýjasta tíska. — Nýjustu Iitir. Vlröingarfylst Majt Ólifsson, Simskeyti Iíhöfn, 15. sept. FB. Breskt setulið flutt úr Rínarlöndum. Frá Berlín er símað: Heim- flutningur hreslca setuliðsins í Rinarlöndum hófst í gær með flutningi liðs frá Iíönigstein við Wiesbaden. Mussolíni heldur ræðu. Frá Rómaborg er simað: Mussolíni hel'ir lialdið ræðu um hreytingar þær á ítölsku stjórn- inni sem nýlega var getið í skeytum. Kvað hann um enga stefnubreytmgu vera að ræða, því nýja stjórnin muni vinna af alefli að framgangi facismans eigi síður en gert hefir verið að undanförnu. Ný flotamála-ráðstefna. Vegna þess, hve horfurnar eru góðar um samkomulag milli Bretlands og Bandaríkj- anna um takmörkun herskipa- flotanna, ætla Bandaríkin að gangast fyrir því, að haldin verði flotamáláráðstefna með iþátttöku Bandaríkjaniia, Bret- lands, Frákklands, Ítalíu og Japans. Hefir verið tilkynt op- inherlega, að Bandaríkin óski ]>ess, að ráðstefnan vei’ði liald- in í desemberinánuði. Heimsókn MacDonalds í Washington. Frá Washington er siiíiað: Þegar Ramsay MacDonald, for- sætisráðherra Bretlands, kemur liingað verður liann gestur Hoo- wers forseta í Hvíta liúsinu, um þriggja daga skeið, að því er hlaðið Baltimore Sun hermir, og ef rétt reynist, verður það í fyrsta skifti. sem hreskur for- sætisráðherra kemur til Banda- ríkjanna og einnig i fyrstaslcifti, sem maður í þeirri slöðu, er gestur í forsetabústaðnum. Bú- ist ér við MacDonald Iiingað þ. 4. okt., ef ekkert ófyrirsjáanlegt keniur fyrir, og verður hér alls sex daga. Þá dagana, sem hann ekki dvelur í forsetahústaðnum, verður hann til húsa hjá sendi- herra Breta þar í borg. Með forsætisráðherranum verður dóttir hans, "Miss Islibel Mac- Donald. Búist er við að forsætisráð- herrann taki sér far á sldpinu „Berangeria“ þ. 28. sept., en fari lieimleiðis á „01ympic“ þ. 12. okt. og verði því lcominn heim til Bretlands aftur þ. 18. okt. Sundurlyndi út af flotamála- ráðstefnunni. Frá New York borg er sim- að: Nokkur vafi þykir leika á því, livort Frakkland og Ítalía muni vilja taka þátt í hinum áformaða flotamálafundi í de.s- emher, en fari svo, er talið lík- legt, að haldinn verði þrívelda- fundur um flofamálin og taki Japan þátt i þeim fundi, auk Bretlands og Bandaríkjanna. — Telja menn víst, að ef Frakk- land og Ítalía lialdi áfram að auka herskipaflota sína, þá á- skilji Bretland, Bandaríkin og Japan sér rétt lil þess að auka sína flota hlutfallslega. Árang- urinn af hinum áformaða des- emberfundi virðist því í fyrsta lagi ætla að vera undir þvi kom- inn, að Frakldand og Ítalía fall- ist á þátttöku í honum. Búnaðarritið er nýlega komið út, mikil hók og fróðleg. Efnið er þetta: Aðalfundur Búnaðarfélags Is- lands 1927 og 1928. Skýrsla um störf Búnaðarfél. ísl. 1927 og 1928. Skýrslur starfsmanna Búnaðarfél. Isl. 1927 og 1928 (hrossarækt, nautgripa- og sauðfjárrækt, garðyrkja, jarða- bætur, sandgræðsla ^ o. m, fl.). Nautgripáræktunarfélögin (skýrslur 1915—1927) eftir P. Z. Hvanneyrar-sýkin, eftir dr. Hellmut-Lotz. Um votlendis-á- veitur, eftir Guðm. G. Bárðar- son. Frumvarp að samþykt fyrir nautgriparæktarfélög. Búnaðar- þing°tíðindi 1929. Skýrsla um rauðsýki í svínum á Akureyri sumarið 1928. Fjárpestin í Borgarfirði eftir Jón Pálsson, dýralækni. Eftirlits- og fóður- hirgðafélög, eftir Ingim. Tr. Magnússon. Jarðræktarlögin og jarðabæturnar. — Eins og upp- talning þessi her með sér, er liér um margvíslegt efni áð ræða og virðist sjálfsagt, að hver einasti bóndi landsins kynni sér þetta fróðlega rit, sem því nær einvörðungu fjallar um málefni, sem þá varðar. Margir hændur munu þó enn harla tómlátir um lestur Búnaðarritsins og er það illa farið, því að þeir geta áreið- anlega liaft mikið gagn af að kynna sér efni þess. sem hest. Ritgerðir þeirra Dr. Lotz og Guðmundar G. Bárðarsonar munu vekja sérstaka athygli vegna þess, að þær fjalla um efni, sem varðar hag mjög margra hænda. — Ritgerð Dr. Lotz um Hvann- eyrarsýkina er að vísu ekki neina bráðabirgðaskýrsla, en þó má margt af henni læra. T. d. bendir höf. á, að sýkinnar liafi orðið vart viða um land, og hún sé alls ekki upprunnin á Hvanneyri. Hennar hefir t. d. orðið vart á Austurlandi síðan 1890. Þó telur hann réttmætt að lialda nafninu vegna ]iess, að á Hvanneyri liafi sýkin fyrst verið rannsökuð vísindalega. Ekki telur liann víst, að orsaka sýkinnar sé eingöngu að leita í súrheyinu, eins og margir liafa ætlað, og hann telur islenskíi súrheyi margt til gildis, en tel- ur meðferð þess að ýmsu leyti ábótavant. Guðmundur G. Bárðarson hefir gert miklar og merkileg- ar tilraunir um votlenilisáveitur og skýrir frá árangri þeirra í grein sinni. Einkum eru atliygl- isverðar tilraunir, sem liann gerði um ræktun gulstararí uppistöðu- vatni. Tili’aunirnar voru gerðar á Bæ í Hrútafirði. Þar hafði vaxið gisin og þroskalitil gulstör í seitluvatns-svæði, sem Guð- mundur breytti síðan í uppi- stöðu og lét vatnið standá þar á fram að slætti. „Árangurinn var liinn ákjósanlegasti“, segir hann. „Eltingin og mosinn í jarðveginum dó út á þessum svæðnm, og gulstörin, sem áð- ur var gisin og þroskalítil, sum- staðar ekki nema 15—20 cm. á hæð, varð á einu eða tveimur sumrurn 60—80 cm. liá og sum- staðar svo þétt, að hún líktist hafragrasi yfir að líta.“ — Gulstörin er eitthvert besta fóð- urgras, sem liér vex á engjum, og það væri ekki smávægis hagnaður, ef unt væri að rækta hana á hinum miklu áveitu- svæðum, sem nú eru að koma upp. Það er og tillaga G. G. B., að gerðar verði vísindalegar at- huganir um það, hvernig hag- anlegast ve'rði að breyta áveitu- gróðrinum og livernig fram- vegis slculi liaga áveitum svo að hest sé. „Við þessar rannsóknir þurfa minst tveir menn að vinna saman“, segir G. G. B., „vel lærður búfræðingur og vís- indalega mentaður grasafræð- ingur. Þurfa þeir að vera í ná- inni samvinnu við efnarann- sóknarstofu ríkisins. Grasafræð- ingnum má síst af öllu sleppa, því að til slíks starfs þarf sem 'fylsta þekkingu á störfum jurt- anna og lífsskilyrðum þeim, er þær þarfnast.“ Ætlast Guð- mundur til, að rannsóknir þess- ar verði fyrst og fremst gerðar í Flóa . og Safamýri, en siðar mætti til samanburðar gera þær á engjum Elliðavatns. — Hér er um svo nytsamlegt verk- efni að ræða, að ganga má að því vísu, að stjórn Búnaðarfé- lagsins láti framkvæma það hið allra liráðasta. Vert þyldr að minna á það, að Búnaðarritið er ódýrast allra íslenskra rita. Hver sem gengur í Búnaðarfélagið og greiðir 10 kr. gjald í eitt slcifti fyrir öll, fær ritið alla ævi upp frá því án nokluirs annars endurgjalds. Gruudvðllurinn eini. Tólf ræður, eftir Ólaf Ólafsson, kristniboða. — KristniboSsfélagiS gaf út. Rvik. 1929. Hví er svo hljótt um þá góSu bók ? Þær eru svo fáar, kristilegu bækurnar, sem út eru gefnar hér á íneSal vor, aS ætla mætti, að þeim væri tekið meS fögnuSi. Hér er að ræSa um hreina og holla andlega fæSu, há-biblíulega kenningu, fram borna á fögru, lifandi og myndauðgu máli. ÞaS er blátt áfram undrunarefni, hve vel höf. hefir varSveitt móSurmál- ið, hve vel hann talar og ritar ís- lenska tungu, þegar þess er gætt, að hann fór héðan sem unglingur og hefir bæSi stunda'S nám, starf- aS og prédikað á erlendum tung- um um margra ára skeiiS, Sem nærri má geta, fer hann ekki meS véfengingar á Guðs opin- heraSa orSi. „Ritningunni má likja viS ljósastiku", segir hann; „en ljósiS sjálft er Jesús Kristur, ljós heims- ins. Megininnihald ritningarinnar snýst alt um hjálpræSi GuSs okkur til handa fyrir Jesúm Krist. Séu orS.hennar véfengd eSa vinsaS úr þeim, þá kasta menn um leáS rýrS á ])aS, sem GuS hefir fyrir okkur gert í syni sínum“ (bls. 20). Höf. líkir Heilagri ritningu viS hrein- lyndan og trúan vin, sem segir sannleikann, afdráttarlaust, hverju sem skiftir. Og hann minnir á þaS, aS „HeiSi'ngjarnir eiga engan slikan vin, er segir þeiírfi til synd- arinnar eSa frelsi þá undan ánauS- aroki hennar" (34). • „ÞaS er gömul þjóStrú hér á landi, aS sjái maSur svipinn af sjálfum sér, þá sé maSur feigur. En þetta er ekki tóm hjátrú; þaS er ómur af vitnisburSi samviisk- unnar, um þann kristilega sann- lcika, er svo hljóSar: „Ef þú sér þig, eins og þú ert i raun og veru, syndadjúpiS í sjálfum þér, éins og GuSs orS lýsir því, þá veistu á sömu stundu af þér eins og manni, senr öll von er úti um.“-------„í Ijós'ii GuSs orSs kuhiar öll von út um þaS, aS' viS getum frelsaS okkur sjálf eSa af eigin rammleik fullnægt öllu réttlæti" (34—35). TískutrúarbrögSin prédika manns-soninn. Því aSeins geti Jesús verið oss fyrirmynd, því aS- eins sé hugsanlegt aS vér getum fetaS í fótspor hans. og haft full not af lífi hans og starfi', aS hann hafi veriS „sannur maöur“ —"en ekki GuSs sonur, svo sem oss hef- ir veriS kent. Höf. lítur auðvitað alt öðrum augum á þetta: „GetiS þiS hugsa'ð ykkur nokkuS sæluríkara, en lif- andi og sterka trú á Guðs son? — — þér yerðúr /engin ibyirSi um megn, ef þú trúir því, aS Jesús, hann senr vill lyfta undir þær meS þér, sé GuSs sonur. Þá þarf ekki aS bera kvíðboga fyrir neinu, taki hann þátt í kjörum okkar“ f7). _ „Sjá GuSs la'mbiS, er ber synd heimsins! Þessi er GuSs sonur- inn!“ „Þennan vitnisburS er okk- ur full þörf á aS heyra og ilurga, eins og þeirri kristindómsboðun er liáttaS, er margir cága nú 'viS aS húa hér á landi. GuS gefi, aS okk- ur fari öllum aS verSa ljóst, hvílík hætta er á ferS, ef þeir, sem settir eru til aS boSa okkur þaS sem „Drottinn segir“, draga undan og þegja yfir ýmsu því, sem hingaS, til hefir veriS taliS aS vera merg- urinn nrálsins í allri kristindóms boSun." (16). „Hvernig fer fyrir bygging- urini, sé fariS aS lirófla viS grund- vellinum ? — þegar efasemdirnar gera vart viS sig og því er hvíslaS aS mér, aS hver sé sæll í sinni trú, þá hlýt eg aS svara: „Sé Jesus Kristur ekki mannkynsfrelsarinn, þá er hann ekkií heldur frelsari minn. Sé ekki trúin á GuS og son hans Jesúm Krist hin eina sálu- hjálplega trú, þá er trú* mín ónýt, bygS á sandi og bregst þeg- ar mest á ríSur.“ (28). „Lærimeistara köJIuSu menn Jesúm. . . Og allir þeir, sem mesti hafa lært hjá honum, vitna um þaS meS óbifanlegri trúarsannfær- ingu, aS hann sé sonur GuSs og KVEN- Vetrarkápur, Káputau, Kápufóður, Kjólatau, Prjónasilki, tvíofið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.