Vísir - 17.09.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 17.09.1929, Blaðsíða 1
Riísíjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. f*Tesi8œiS jBsiíui: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsiniðjusími: 1578. 19. ár. Þriðjudaginn 17. sept. 1929. 2 3 Ibl. tíílil : n ý | a i? sendingaF teknaf upp í ti&g og á mofgm. — Oamis @íó wmmm&mmm Patriot. Kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Emil Jannings. Lewis Stone. Florence Yidor af framúrskarandi snild, enda er Emil Jannings talinn langbesti leikari sem nú er uppi. Jarðarför konunnar minnar sál., Jane S. Ólafsson, fer fram frá lieimili okkar, Aðalgötu 10 í Keflavík, fimtudaginn 19. sept. 1929, kl. 1 e. h. Keflavík, 16. sept. 1929. Guðmundur Helgi Ólafsson. Margar tepndir Skdlatðsknr, bakpokar og skjaiatöskur. Verð frá 2,00-9,50. LeSurvörudeilá fíljóSfæraiiússms. STRAU SYKUM MOLASYKUR KANDÍS fypipliggjandi. I. Brynjdlfsson & Kvaran. Sjfikrasamlag Reykjavíkur efstip til HLUTAVELTU 6. októbep næstkomandi. Þess er fastlega vænst að samlagsmenn og aðrir bæjarbúar styrki þetta nauðsynlega félag með gjöfum til hlutaveltunnar. Þessir nefndarmenn taka á móti gjöfum: Ása Clausen, Mýrargötu 1. Guðgeir Jónsson, Bergþórugötu 16. Guðjón Gamalíelsson, Njálsgötu 33. Guðný Þórðardóttir, Vesturgötu 55. Hafliði Hafliðason, Öldugötu 4. Helgi Guðmundsson, Suðurgötu 6. Isleifur Jónsson, Bergstaðastræt 3. Jóhanna N. Jónsdóttir, Lindargötu 7 A. Júlía Hansdóttir, hjá J. Björnsson & Co. Lárus Hansson, Lindargötu 14. Sigrjður Þorkelsdóttir, Bárugötu 30. Steindór Björnsson, GrUndarstíg 4 A. Steinunn Björnsdóttir, Sólvallagötu 39. Valdimar Sigurðsson, Njálsgötu 52 A. Einnig má segja til gjafa í síma 286 og verða þær þá sóttar. Reykvíkingar! Látið S. R. hafa mestu og bestu hlutaveltuna. Innilegar þakkir til allra, scm sendu okkur ís héillaóskaskeyti d 25 ára hjúskaparafmæli okkur. g Signý Þorsteinsdóttir. Lúðvík Jakohsson. « X tí :íífttisie5iíi0ísssoí5osiíisi»oísttíio05iíiíiíiíiiíí>0ö;icíi«íiíi0ísoní5cíiíi0íi!sí)»í;; Nýjungap. nýkomna!?. Hljóðf ærahúsid. Adal-sanðfjárslátran þessa árs er byrjuð, og verður sláíur hér eftir sent út til kaupenda, ef tekin eru fimm eða fleiri í senn. Notið tækifærið og sendið oss pantanir yðar sírax, meðan nógu er úr að velja. Slátnrfélag Snðnrlands Sími 249 (3 línur). ÍÍSftSÍftftOOOiSSÍftftftSÍftftíÍÍÍSSftftftOOftiiOÍKlíÍftOiÍOftftOÍSilíÍftftftttftMftftftSÍSS; WíT « Nýtískn kvenhattar! Nýkomið mikið úrval af nýtísku liaust- og vetrarhött- um. Höfum einnig birgðir af barnahöfuðfötum og regn- liöttum. Leggjum mikla áherslu á vandaða, klæðilega og scrlega ódýra hatta. Þið, sem viljið fylgja síðustu tísku « og um leið fá ódýrasta hattinn, ættuð ekki að láta hjá o líða að skoða liattana í « Hattabáð Reykjavikar j § Lækjargötu 4. § <? II ÍftSSSSíSíÍttttOttiSttSSOttíSÖSSSSaSSSSOSSSSSSOiSSSOSSO^iSttOttttttOSSöOíSttSSSStSSSttttSSí i ö 8 Nýja Bíó teinta.MSYTÖPUP. Matarstell, margar tegundir. Þvottastell frá 8,75 — Skála- sett (6 stk.) frá 3,90. Kryddkrukkur. — Krukkur fyiir sykur, grjón og mjöl. Tarínur, Kartöfluföt. Sósuskálar, Steikarföt, Ðiskar, Bollar, Barnakrukkur með myndum. Barnabollar með myndum, Bainadiskar með myndum. BEST OG ÓDÝRAST í Versínnin íngvar Ólafsson. Laugaveg 38. Sími: 15. æææœææææææææææææææææœæææææ Stórkostlega fallegur kvikmyndasjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverk leikur hin góðkunna leilckona Colleen Moore og hinn annálaði nýi leik- ari Cary Cooper, sem þykir taka flestum öðrum leikurum fram sökum fegurðar og leik- hæfileika. Myndin er tekin eftir hinu heimsfræga leikriti eftir Jane Coul „Lilac Time“. Kvikmynd þessi hefir alstaðar þótt skara fram úr öðruni myndum og hefir verið sýnd óvanalega lengi á öllum stærstu kvik- myndahúsum bæði vestan hafs og austan. S. Joliaimesdðttir Austarstræti 14 (beint á móti Landsbankanum) Ný sendíng af: Dömukjúlum og Veírarkápum tekin upp í dag í offíubúð Drengur 14-16 ára, röskur og ábyggileg- ur, óskast til sendiferða og af- greiðslu. Halldór R. Gnnnarssoo. Sími 1318. Aðalstræti 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.