Vísir - 17.09.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1929, Blaðsíða 2
V I S I R Hötum til: Rúgmjðl í heilutn og hálfum pokum. Hálfsigtimjðl, Havnemöllens og Aiaborg*v. Jón Magnússou skáid. 01fus* Eyparbakka Daglega ferðír 88 fram og tll baka. 88 æ --------æ Sfmar: 580, 581 og 582. Stokkseypap Frá Steindóri. 1 Ii j a r ð i r. Kvæöi eftir Jón MagnúSson. R^yk- javík. Prentsmiðjan Gutenbcrg 1929. Fjögur ár eru liðin síðan Jón Magnússon gaf út fyrsta ljóða- safn silt, H 1 á s k ó g a. Þá var hann enn lílt kunnur, sem vænta mátti, og hafði að eins látið fá ein smákvæði fjúka i blöðin. En bólc hans gaf góðar vonir. Hún vitnaði um gáfaðan mann, gæddan flestum bestu einkenn- um atiiuguls islensks sveila- pilts, aðdáun íslenskrar náttúru- fegurðar og furðu mikla þekk- ingu á islenskri bókmenning fjæri alda. Veigamestu kvæðin í Bláskógum sýndu, að höfund- ur þeirra mundi vaxa með stór- feldari yrkisefnum, sem reyndi liæfilega á lcrafta hans. Þar var livergi byrjandafálm, en glögt mátti sjá, að höfundur hafði miklar gætur á þvi, að velja sér þau ein viðfangsefni, sem hann loftaði. En þeim mun nieiri al- úð lagði hann við ferskeytlur, áttliagaljóð og minningarkvæði um látna vini. Bláskógar hlutu að vekja lésendur sina til um- hugsunar uní það, að höfundi lægi á að sjá meira af lieimin- um en Andakíl og SigJufjörð, og ]jað væri ábyrgðarhluti að varna Iionum þess. Fjögur íþroskaár eru liðin. Jón Magnússon hefir ferðast víða um Nörðurlönd, - séð brot af listasöfnum þýskra st(’>r- borga, lesið talsverl af sígildum erlendum bókmfentum og stund- að af alefii heykisiðn sina ailan ársins tíma, stundum miktu lengur á dag en milli sólarupp- komu til sólarlags. I3að er ekki tilviljun, að í þessari nýju Ijóða- bók lians er einmitt kvaði um höggin i smiðjunni. I Bláskóg- um var líka kvæði, sem Steðjahreimur, ef til vill merki- legasta kvæðið i þeirri bók, af því að það varðveitir þýðingar- mikið brot af æfisögu Jóns Magnússonar. í því er að leita meira skilnings á kvæðágerð hans en ætla mætti, og mundi ]>að sjást hest, ef nokkur hundr- uð ár væru liðin frá því, er hann var uppi, og öll vitneskja um liann væri gleymd nema sú, sem falin er í kvæðum lians. Eg liefi engan mann heyrt efást um, að Jón Magnússon væri efni í þjóðskáld meðal vor. Þessi nýja bók lians tekur af öll tvimæli í því efni. Þar rekur hvert slórkvæðið annað. Heilög jörð, Sonarbætur Kveldúlfs, Áramót, Sátum við hjá sænum, Moldir, Ifreiðar heimski, Rif- röst, Síra Jón Þorsteinsson písl- arvottur, Sigurður skáld á Önd- verðarnesi, Geslir og Detlifoss, sem ofl hefir áður verið kveðið um. I fosskvæði Jóns or ]>etta erindi: Einslæðingur! Bar'n á firna- fjöllum, fjarri bygð og vinahótum öllum. Hálfan dag ég harm þinn bera skal. Voru ekki þungar þorranætur, þegar frosin inn í hjartarætur slorðin Já sem stirðnað liræ í val? Norðanliríðar báru þér að brjósti brunagaddsins sverð með víga- þjósti. I Hjörðum er líka margt visna og smærri kvæða. Meðal þeirra má nefna kvæðin um Fcrjumanninn , Guðmund i Garði og Fylgdina frá Voss, sem öil geyma merkilegar sögur. Margt bendir til þess, að Jón Magnússon hafi énnþá fult fang j yrkisefna og muni lialda beint j sem liorfir. Hann hefir hlotið gleymir liann aldrei að gera jafnan sjálfur mestar kröfur til kvæða sinna, láta ekki hrós les- anda sinna villa sér sýn, né leyfa makráðum ánægjukend- um yfir unnu starfi að ná á sér tökum. Shkt er hverjum meira liáttar rithöfundi höfuðógæfa. Þegar liann vex enn meir, mun honum slciljast, að lof og last lesanda er lítils virði, en gagn- rýni og fyrirlitning á eigin ann- mörkum og mannlegu skamm- sýui hlýtur að koma frá höf- undum sjálfum. Smáskáldum og veigalitlum rithöfundum get- ur hætt við að láta lof eða last ritdómara þyrla sér til eins og rykinu á þjóðveginum, en stór rithöfundur gnæfir eins og drangur í fjallshlíð — hann stendur þar, ferlegur og veðra- bitinn, og getur ekki annað. Ef fásinni Reykjavíkur og smæð vor íslendinga ætlar að liamla eðlilegum þroska Jóns Magnússonar, á hann jafnan að sælcja sér nýjan þrótt til feg- urðar og lirikaleiks islenskrar náttúru og nýrra stórfeldra yrk- isefna. Sigurður Skúlason mag. art. Sfmskeytf —o- Khöfn, x6. sept. FB. Vísindarannsóknir Steinachs. Frá Vínarlrorg er símað : Stein- ach, yngingalæknirinn frægi, hef- ir sent læknafélagi Vinarborgar skýrslu um rannsóknir sínar við- víkjaiidi ]iví, hvort hægt sé a*N lækna fábjána. Steinach heldur, að hann hafi fundiö rá‘S til ]>ess að lækna fábjána, kve'Sst hann hafa fundiö efni í mannaheilum, siem auki starfsemi heilans mjög mikið. Steinach hef- ir hepnast að framleiSa þetta cfni og gert tilraunir með það á froskum með góðum árangri. Efn- ið hefir aukið taugakraft frosk- anna. Steinach hefir enn ekki reynt efniö á mönnum. Utan af landi. 9. sept. FB. úr Síeingrímsfirði. Tíðarfar. Frá því í vor að lvuklakaflanum létti, hefir verið afbragðs tíð, svo sólríkt og hag- stætt til heyskapar, að einstakt er, þar til nú síðustu daga að brá til vætu. Heýskapur. Þegar kuldakastíð gerði. um mánaðarmótin apríl og maí, var kominn allmikill gróður, en kuldinn hafði þau áhrif, að sá gróður dó allur. Útengi, einkum hið votknda, varð fyrir hálfgeröu kali, og spratt því mjög illa, en tún, sem þá voru oröin þur, sakaði ekki, enda varð spretta á þeim meö allra besta móti. Er það athyglis- vert, hve tún eru farin að verða árvís, ])ótt engjar !)regðist. Sök- um hinna góöu þurka og hagstæðu veðráttu er heyfengnr víðast að verða allgóður, enda þótt engjar væri snöggar. Heyfyrningar voru miklar síðast liðið vor. Fiskiveiðar hafa verið stundaðar aí meira kappi hcy- við fjörðinn í sumar en nokkru sinni fyrr. Eink- um er niikið um aðkomubáta, sem gerðir eru út sumarvertíðina. Afli hefir oft verið góður, en þó nokk- uö misjafn. Jarðræktarframkvæmdir hafa engar verið um heyannatímann, en eru nú að hefjast þessa dagana, t. d. vinna með dráttarvél þeirri, sem keypt var í vor í Hrófbergs- hreppi. Heilsufar hefir verið gott hér í sumar, síðan inflúensunni lauk, sem gekk hér í vor og var allþung. G. H. G. Síra Horpir iséinissai. Móðir mín liafði á yngri ár- um verið uppáliald alls prest- setursins, sérstalclega liafði liin einkennilega prestkona, föður- systir hennar, haft á lienni miklar mætur. Engum, sem sá Itrestskonuna hefði gelað dott- ið í lihg, að hún væri systir híns fagra Langelands (þ. e. afi höf. Lauritz Nörregaard Lange- land, „generalkrigskommis- ær“); það var nefnilega öðru nær en að liúp væri fríð. Hún var óvenjulega búkmikil, með lítið höfuð og nokkuð flatt and- lit og óvenjulega fyrirferðamik- ið snaganef, sem livergi þektist í Langelandsættinni; hún var með þunt jarpt hár, en leiftr- andi, ljósblá augu, fallegar, litl- ar hendur og fætur og rödd með þeim blæ oi* liljóm, að mönnum gleymdist það aldrei, sem eitt sinn höfðu heýrt liana. Hún var svo að segja einvöld á ])rests- setrinu, allir báru virðingu fyrir henni, og hún var sí og æ á ferli bæði utan liúss og innan; en altaf var þó einhver sá þokki og góðsemisblær yfir gerðar- skapnum, að lienni liélst uppi að segja flest, sem henni datt i hug, og þegar hún t. d. yfir miðdeg- isborðum, er verið var að borða súpuna,' sagði við manninn sinn: „Sötraðu ekki, prestur“ — hún ávarpaði manninn sinn aldrei annáð en „preslur“ — þá hvorld fyrtist hann við þessa of- anigjöf, né lieldur tóku aðrir til þess. Vinufóllcinu stjórnaði hún með harðri hendi, en það unni lienni þó; og hún var elskuð og virt í öllu lcauptúninu þó mönn- um reyndar stæði nolclcur beyg- ur af hvatleik hennar í orðum. Þegar liinn skrítni gamli greifi Raben á Aalholm misti lconu sína, hélt síra (Þorgeir) Guð- numdsson i miklu fjöhnenni fal- lega ræðu yfir lienni; hann sag'ði að Iiún hefði verið óvenjulega góð og trygg kona. “Já, gaulaði gréifinn neðan úr lcirkjunni, ]iað segið þér fjandinn flengi mig (Fanden gale mig) satl“, og þegar prestur hélt áfram; „Hún hlynti vel að fátækum og sjúk- um, og eg bið yður, lierra greifi, að taka við þeim arfi úf henni“ kallaði greifinn: „Það megið þér, fjandinn lijólbrjóti mig (Fanden bræklce mig.), bölva yður upp á að cg slcal gera“. Þegar liann nú ætlaði að rjúka upp til þcss að gefa prestinum höndina upp á þetta, hélt prests- konan blíðlega en einbeilt þó aflur af honum og sagði: „Setj- ist þér nú herra greifi,“ en gamli presturinn var orðinn al- veg utan við sig og varð að hætta ræðunni hið bráðasta. Prestshjónin áttu tvær dætur, og var önnur gift helsta lcaup- nianni bæjarins, Adrian Bekker, en liin niinni háttar kaupmanni, Sidenius. Dóttir þeirra lijóna, hin snotra og vel greinda Mar- ia, ólst upp á prestssetrinu, og átti hún síðar Hertz yfirliðfor- ingja í flotanum og lifir enn. En svo var vandræðagripurinn, sönur, sem liét Bjarni, sem móðirin var afar viðlcvæm fyr- ir, af því að liann var vel greind- ur og fann — eins og allir af Langelandsætt — mjög vel hvað feitt var í stylckinu. Sjálf- ur heí'i eg elcki lcynst Bjarna, hann dó þegar eg var smádreng- ur, en pörin Iians geymast eins og liver önnur skringileg æfin- týri með ættmönnum hans, og ætla eg að segja hér nokkuð af þeim. í útliti var liann mjög svipaður móður sinni, og því ekki neitt tiltakanlega fríður sínum. Meðan hann var iiarn var alt mælt upp í honum; móð- irin gat eða vildi ekki lcoma auga á bresti hans. Honum var komið fyrir í drengjaskóla sjó- liðsins, þar sem faðir hans var kennari, og það er sagt, að eitt sinn hafi hann lcomið heim úr skólanum buxnalaus; hann liafði gefið þær fátækum dreng, sem var með gat á sínum bux- um. Móðir hans liélt þessu drengskaparJtragði á lofti til ]iess að færa sönnur á hjarta- gæsku drengsins. Og' það er satt, að ekki var i honum illur blóðdropi, þvert á móit, hann var of hjartagóður. Þegar fað- ir lians varð prestur á Lálandi var Bjarni séttur í mentaskól- ann í Nyköbing á Falstri, og þar eð hann var greindur, stóð hann sig þar nökkuð sæmilega, þang- að til að presturinn einn góðan veðurdag felclc bréf frá rektor um að nú væri ali i grænum sjó með piltinn; það varð að vísa lionum úr skóla. Svo var mál með vexli að 29 ára göm- ul þjónustustúlka hafði lcent drengnum, 15 ára gömlum, barn, og faðernið reyndist rétt. Það varð auðvilað lieilmikið uppistand, spekingur fjölskyld- unnar, Adolpli Steen (háskóla- lcennari í stærðfræði), var þegar pantaður frá höfuðborginni til þess að laga málið; en engum bjargráðum varð við lcomið; rektor var bálreiður og Bjarni varð að fara úr skóla. Prests- hjónin önnuðust móðurina, sem fluttist til Rödby, og Bjarni fékk ekki að sjá son sinn fyrri en lið- in voru 22 ár. Þá var drengnum boðið út í lierinn, og lagði hann þá leið sína um Nysted til þess nú að sjá föður sinn. Bjarni var himinlifandi oghreylcinn af erf- ingjanum, þaut mcð liann um alt, og sýndi liann öllum íbúum Nysteds. „Viltu peninga, lcarl minn? Hvað viltu marga pen- nga? Viltu hjór, viltu vindla?“ Sem betur fór vildi sonurinn livorki bjór, þeninga eða vindla, því Bjarni átli satt að segja sára- lítið af öllu þessu. Niðurl. G. J. hét þakkir og virðingu Ijóðelskra lesanda um land allt. Vonandi /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.