Vísir - 17.09.1929, Blaðsíða 3
V I S I R
Bestu egipzku cigaretturnar í 20 tttk. pökk-
um, sem kosta kP. 1,25 pakkiuu eru :
oussa
CigavettiiF
írá Nicolas Soussa frépes Cairo.
Elnkasalar á íslandi:
i Tdbaksverslun íslands h.f.
■ «<i i -«■ »n ."■
Spaðkjðt.
Eins og að undaní'örnu
seljum vjer í haust og vet-
ur úrvals spaðk jöt í heilum
og hálfum tunnum, af dilk-
um, sauðum og veturgömlu
fé frá Húsavík, Kópaskeri,
Þórshöfn, VopnafirSi,
Borðeyri og úr Dölum. —
Kjötið er alt valið og met-
ið af opinberum mats-
mönnum, saltað í nýjar
beykitunnur og verkunin
ágæt, eins og þarf að vera
til þess, að kjötið geymist
óskemt fram eftir vetrin-
um. — Pantið í síma 496.
Vctiiið í morgun.
'Hiti í Reykjavík 9 st., ísafir'öi
ó, Akureyri 10, Seyöisfiröi 16,
'Vestmannáeyjum 9, Stykkishólmi
10, Blönduósi 8, Raufarhöfn 12,
Hólum í Hornafiröi 10, Grindavík
9 Færeyjum n, Julianéhaab 4,
Jan Mayen 3, . Angmagsalik o,
Hjaltlandi i2,Týnemouth8 (ekkert
skeyti frá Ivaupmannahöfn). —
Mestur hiti hér í gær 12 st,
minstur 6 st. Úrkoma 2,7 mrn. —
l.ægö (720 mm.) yfir Breiöafiröi
og Húnaflóa á hreyfingu norö-
austureftir. — Horfur: Suðvestur-
land og Faxaflói: t dag allhvass
dsuövestan og skúrir. í nótt senni-
lega hvass norövestan og noröan.
Skúra- og éljaveöur. Breiöafjörð-
ur: í dag og nótt vaxandi noröan
Átt. Skúra og' élja veöur. Kaldara.
Vestfiröir: í dag og nótt noröan
rok og hríöarveöur. Norðurland: í
dag breytileg- átt. Skúrir. í nótt
sennilega allhvass noröan og hríö-
.arveöur. Noröausturland og Aust-
firöir : í dagallhvass suövestan. Úr-
konui lítiö. t nótt vaxandi norö-
'Vestan og noröan átt. Sumstaöar
SÍljókoma. Suöausturland: í dag i
flllhvass suövestan. Skúrir. í nótt
vaxandi norövestan átt.
6fc
Nýir kaupendur Vísis
geta fengið lilaðið ókeypis frá
’þvi er nýja sagan liófst og fram
til mánáðamóta.
80 ára
er í dag frú Sigríður Jóns-
dótfir, Ljósvallagötu 32, móðir
Jónatans Þorsteinssonar kaup-
manns.
Frá Þýskalandsförunum.
Forseta I. S. í. hefir borist
hréf, bæði frá Jóni Þorsteins-
syni, íþróttakennara, og form.
Glímufél. Ármann, .Tens Guð-
björnssyni, bókbindara, sem
slóst í för með glímuflokknum
frá Khöfn. I öðru þessara bréfa
íiegir svo: Höfum haft tvær sýn-
Sunlight sápan er sérstaklega
ætluð til stórþvotta.
Þvoið lök, næríatn-
aö og gluggatjöld
úr Sunlight sáp-
unfii, þá verða þau
snjóhvít. Þvottal-
daginn getiö þér als I w
ekki verið án Sun- |j|
light sápunnar.
W-SH7-252A
Leve •r Brothers Sunlight, Limited, Port Engíand.
í Iteildsölu:
Iíúrennur
Kúmen
Möndlur
Succat
Tragant
Vanillusykur
Hf. Efnagerö Reykjavíkur.
Sími,: 1755.
ingar í Kiel 5. þ. m. Sú fyrri var
fyrir 2000 skólabörn, en hin
síðari, aðalsýningin, um kveldið
fyrir almenning. — Ef árangur-
inn í öðrum bæjum verður eins
og liér, þá þarf enginn að sjá
eftir bjálp sinni til þessarar far-
ar. Alstaðar er viðkvæðið þetta:
„Þarna eru íslendingarnir.“ —
Glímufararnir hafa beðið Vísi
að skila bestu kveðjum til ætt-
ingja og vina, og segja að förin
hafi gengið mjög að óskum til
þessa. —
Hlutaveltu
heldur Sjúkrasamlag Reykja-
vikur 6. okt. og skal athygli vak-
in á auglýsingU samlagsins í
þessu blaði. - Tuttugu ára starf-
semi félagsins ætti að vera
mönnum hvatning til þess, að
styrk ja samlagið við þetta tæki-
færi.
Úrslitakappleikurinn
milli K. R. og Vals befst í
kveld kl. 5i/2. Knattspyrnumenn
bíða úrslita með óþreyju, því að
vinni Valur þenna leik eignast
félagið silfurstyttu, „Knatt-
spyrnumanninn“, sem Knatt-
spyrnuráðið gaf fjrir tveim ár-
Skúlatöskur
verða seldar næstu daga
með 33Va0/o afsl. í
Bðkaverslnn
Sig. Kristjánssonar
Bankastrætl 3.
Sími 635. Sími 635.
Ný verðlækkun
á hrossakjöti.
Buff 1 kr. y2 kg.
Steik 75 aura y2 kg.
Kotelettur 85 aura V2 kg.
Hakk 75 aura x/2 kg.
Súpukjöt 50 aura x/2 kg.
Reykt kjöt 65 aura x/2 kg.
Bjúgu 1 kr. x/2 kg.
Einnig ný íslensk
Jarðepli 15 aura x/2 kg.
Rófur, nýjar ísl. 15 aura %
kg. og margt fleira með af-
ar lágu verði.
Hrossadeildin,
Njálsgötu 23. Sími 2349.
Alt sent heim.
Kvöldskóli K. F. U. M.
tekur til starfa i' byrjun októ-
bermánaðar. Umsóknir sendist
fyrir 25. sept. til Sigurbjörns
Þorkelssonar, versl. Vísir, sem
einnig gefur nauðsynlegar upp-
lýsingar um skólann.
Afás? ódý*t.
Nýtt dilkakjöt, kartöflur 15
au. /2 kg„ mjólkurostur 75 au„
sveskjur 50 au., rúsínur 75 au„
livéiti (Alexandra) 25 au„ Iirís-
grjón 25 au„ liaframjöl 25 au„
kartöflumjöl 35 au.
VeFsl. Fíllism,
Laugaveg 79. Sími 1551.
IBestu skðlafðtinl
fást í Fatabúðlnni. |
um síðan og Valur hefir unnið
tvisvar. Ætti það því að vera
ábugamál binna félaganna
þriggja, að K. R. takist að ná
styttunni af Val, .svo að þessi
fagri verðlaunagi’ipur fari ekki
strax úr umferð.
Hjálpræðisherinn
heldur þakkar- og' uppskeruhátíö
næstu þrjá dag’a (18.—20. sept.),
Sjá augl.
Útvarpsstöðinni
nýju hefir verið valinn staöur á
Vatnsendahæö.
Af síldveiðum
kom Egill Skallagrímsson i
morgun, en Snorri goði og Ar-
inbjörn liersir eru væntanlegir
í dag.
Ólafur
kom frá Englandi í morgun.
Lyra
lcom í morgun frá Noregi.
FyFÍFliggjandi:
RÚGMJ0L
í hellum og hálfum pokum
frá Aalborg ny Dampmölle.
Sfml 8 (3 linuvþ
Nýjar tegundir af Beltum,
Nælum og öllu tilheyrandi
upphlut. Vönduð vinna og
lægsta verð hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið.
Laugaveg 8.
HJALPRÆÐISHERINN:
Þakkar- og uppskeruhátíð.
miðvikudaginn 18., fimtudaginn 19. og föstudaginn 20. septem-
ber, livert kveld kl. 8.
Hlutavelta: Mikið af eigulegum munum. Engin núll. - Drátt-
urinn 50 au. Happdrætti: Rafmagnslampi, Veggklukka, mynd
(innrömmuð). Körfustóll. Veitingar: Lagltaka og límonaði.
Söngur og hljóðfærasláttur. Happdrættismiðarnir kosta eina
krónu og veita ókeypis aðgang að hátiðinni öll kvöldin.
Kerstan St. Gadjohasen
í Húsavik nyrðra, mun liafa til sölu á komandi fjártökutíð,
sykursaltað, velverkað kjöt af dilkum og geldu fé, spaðhöggið
og sexböggið, eftir geðþótta kaupenda. Væntanlegir kaupend-
ur eru vinsamlega beðnir að senda pantanir fyrir 25. sept., og
ekki síðar en 8. okt. Verslunin mun gera sér far um að vanda
vöruna. Verðið mun verða samkepnisfært.
Ilúsavík, 25. ágúst 1929.
St, Gudjolmseiié
^xxxxxscxsaceöetxxxietxxxxxitxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
1 Dynamolugtii*
á roiðhjó.
„BOSCH“, 2 tegundir fyrirliggjandi.
„BERKO“, 2 ---- ---------
„ECCA“, 2 ---- ---------
| Reynslan liefir sýnt það hér, sem annarsstaðar,
| að „Bosch“ heimsfrægu reiðhjólalugtir eru þær
bestu, sem til landsins flytjast.
| Reiðlijdlaverksmiðjan Fálkinn.
XXXXXXXXXXXXXXXXXSÍXXXXXXXXXXXXXXXXXXStXXXXXXXXXXXXXXXH
Nýkomið
Mikið úrval af fataefnum. 1
ItjEfrakkarnir góðu, allar »
stærðir. — Reiðbuxur og 1
reiðfataefni.
G. Bjamason & Fjsldsted I
2 jijónustu stúlkur
vantar á e. s. Suðurland. Uppl.
um borð lijá brytanum og á af-
greiðslu Suðurlands.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 3 kr. frá S. G., 2 kr.
frá N. N., 25 kr. frá gamalli konu
í Fljótshliö, (afh. af Kolbeini Vig-
fússyni í Hafnarfiröi).
Gjöf
til hjónanna á Krossi, 5 kr. frá
S. M. (afh. frú Þ. Biering, Lauga-
veg 6).
Atvinna.
Stúlka óskar eftir atvlnnu
á hárgreiðslnstofu 1. okt.
Meðmæli fyrir hendi.
Uppl. í síma 1898.
Athugið.
í Veggfóðursversluninni í Hafn-
arstræti 19 er mikið úrval af
enskum og þýskum veggfóðr-
um, loftapappir, gólfpappír,
panelpappír. Og hinn marg-
eftirspurði húsastrigi og hið
besta límduft, sem til er. --
Alt sent livert á land sem er,
gegn póstkröfu.
Björn Björnsson.