Vísir - 24.09.1929, Side 1

Vísir - 24.09.1929, Side 1
fíitst jórl: PÁLL STEINGRÍMSSQN, Sími: 1800. PrcntMniCjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Þriðjudaginn 24. sept. 1929. 260. tbl. Innilegar hjartans þakkir vottum við öllum þeim, er á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð og hluttekningu við jarðarför okkar elskulega eiginmanns, sonar og bróður, Jó- hannesar Björnssonar frá Litla-Velli. Helga Óladóttir, móðir og systkini. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að ástkær dóttir olckar, Sigríður, andaðist á St. Jósefs-spítala í Hafnarfirði sunnudaginn 22. þ. m. — Jarðarförin verður ákveðin aíðar, Karitas Bjarnadóttir. Páll Markússon, Norðfirði. Upplýsingar um núverandi heimilisfang barna þeirra, er voru á vegum Odd-Fellowa uppi í Borgarfirði 1919 til 1923, óskast af sérstökum ástæðum, sendar í lokuðum bréfum til mín, fyrir 15. október næstkomandi. Reykjavík, 23. september 1929‘. Jón Pálsson, Laufásveg 59 (Box 242). Haustkauptíðin er byr juð Eins og að undanförnu er verslun mín vel birg af alls- konar matvörum. Vildi benda á nokkrar tegundir, sem heppi- legt er að geta eignast í einu lagi til vetrarins, ef ástæður leyfa. 50 kg. Hveiti. — 25 kg. Rúgmjöl. 50 kg. Jarðepli. — 25 kg. Haframjöl. 25 kg. Hrísgrjón. — 25 kg. Strausykur. 25 kg. Molasykur. Allar þessar vörur, sem hér eru taldar, getið þér eignast hjá mér fjæir að eins 94 krónur. Þessar vörur, eins og allar vörur, sem verslunin selur, eru fyrsta flokks. Guðmundnr Guðjdnsson. Skólavörðustíg 21. — Sími 689. Til breingerninga: GOLD-DUST' Skúriduf t, Þvottaduft. Aðalbirgðir: Stnrlaugnr Jðnsson & Co. ■n Gamla Bió n Sjðmannakráin. Paramount kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Betty Compson, George Bancroft og Olga Backlanova. Sagan gerist eina nótt í hafnarhverfi New York- borgar, og er um slarkgef- inn en góðlyndan kyndara, sem lendir i heilmiklu og afarspennandi æfintýri. — Böm fá ekki aðgang. SkrifstofiÞ herbergi ásamt vinnustofu, óskast. Upp- lýsingar í síma 396. á fimtudag. Sætaferðir þangað. Lágt fargjald. — Pantið far í tíma. Nýja bifreiðastððin. Landréttir. Farið verður í þær fimtudag- inn 26. sept. Þá er tækifærið til að skemta sér. — Auk þess verða Kollaf jarðarréttir 25. sept. Ef þið talið við mig í tíma, get- ið þið fengið far í þessar rétt- ir fyrir sanngjarnt verð. — Er ávalt til viðtals á bifreiðastöð Kristins og Gunnars. Gnðmundar R. Benedlktsson (áður bílstjóri hjá Steindóri). Símar 847 og 1214. UandaviDDnkensla. Erum byrjaðar að kenna bæði dag og kveldtíma. Sy8turnar frá Brimnesl, Þingholtsstræti 15 (steinhúsið). Best að anglfsa f VlSI. K. F. U. M. Allir þeir, sem liafa bækur úr bókasafni K. F. U. M. og vilja losna við áfallnar sektir, eru beðnir að skila þeim fyrir fimtu- dagskveld í liús K. F. U. M., ella verða þær sóttar heim til þeirra, og jþeir látnir sæta sektum. Smókingföt á meðalmann, sem ný, seljast mjög ódýrt, ef samið er strax. Hringið í 1756. Píanókenslu byrja ég aftur í október. Krlstrnn Bjarnaddttir, Hverfisg. 72, síml 1835 uuunnnuunuuu Sendisveinn óskast strax. Skóverslun B. Stefánssonar. í Fljótshliðar og Skeiðaréttlr verður farið, nokkur ódýr sæti laus. - Hringið í síma 1909 og 1961. Barogöb og jirifiD stúlka ðskast. Bergþóra Thorsteinsson Reykjavíkur Apotek. tolkðgur mæm Wýja Bió K GOtuengilliDD. Kvikmyndasjónleikur i 9 þáttum, frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL, Ieikararnir frægu, sem all- ir kvikmyndavinir dáðust að í myndinni „Á elleftu stundu“, er sýnd var hér í fyrra. — Það skal tekið fram, að þetta er alt önn- ur mynd en sú, sem sýnd var hér fyrir skömmu með sama nafni. Utvega loðkápur beint frá tveimur stærstu og bestu heild- söluhúsum Bretlands í þeirri grein. Margar tegundir til sýnis hér í næstu viku. — Mánaðarafborganir geta komið til greina. — Upplýsingar í síma 1244. Húsnæði óskast nú þegar, 2—4 herbergi og eldhús. — Þriggja til sex mánaða fyrirframgreiðsla. — Uppl. i síma 951. Theddúr Sigurgeirsson. Þá þegar hið nýja við Túngötu verÖur tilbúið til notkunar, hef jast fim- leikaæfingar með enn meiri krafti en nokkru sinni fyr. Karlflokkar æfa á kveldin kl. 6—7, —9 og 9—10. Kvenflokkar æfa á kveldin kl. 6—7, 8—9 og 8V2—10. Drengjaflokkar æfa á kveldin kl. 5—6 og 7—8. Telpnaflokkar æfa á kveldin kl. 5—6 og 7—8. Flokkar fyrir eldri karlmenn og konur æfa kl. 6—7. ÍSLENSK GLlMA verður æfð á kveldin í glímusalnum. Kennarar félagsins eru: frk. Ólöf Árnadóttir, hr. Aðalsteinn Hallsson og hr. Björn Jakobsson. Gamlir og nýir félagar tilkynni þátttöku sína hið fyrsta hjá einhverjum kennaranna eða stjórninni, og hvaða tíma þeir óska helst. í stjórn Iþróttafélags Reykjavíkur. Haraldur Johannessen. Þórarinn Arnórsson. Sigursteinn Magnússon. Ágúst Jóhannesson. Karl Johnson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.